Dagur


Dagur - 21.12.1983, Qupperneq 8

Dagur - 21.12.1983, Qupperneq 8
8 - DAGUR - 21. desember 1983 Harmonikuunnendur Félag harmonikuunnenda heldur dansleik aö Bjargi Bugöusíöu 1 föstudaginn 30. des. kl. 22. Húsiö opnað kl. 21.30. Fjölmennið í fjörið. F.H.U.E. Kjörbúðir KEA á Akureyri verða lokaðar mánudaginn 2. janúar 1984 vegna vörutalningar. En sölulúgur verða opnar frá kl. 6-10 e.h. MNftatvörudeild Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Staða sjúkraþjálfara er laus til umsóknar Umsóknir ásamt nauösynlegum fylgiskjölum sendist yfirsjúkraþjálfara sjúkrahússins, sem jafn- fram veitir allar nánari upplýsingar í síma 96- 22100. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1984. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Nýárstónleikar í Akureyrarkirkju til styrktar Ingva Steini Tónlistarskólinn á Akureyri heldur tónleika í Akureyrar- kirkju sunnudaginn 1. janúar 1984 kl. 17.30. Fram koma Sinfóníuhljóm- sveit Tónlistarskólans, Strengjasveit yngri nemenda og kammersveitir skólans. Flutt verða: Simple Simphony eftir Benjamin Britten, Party Peace eftir Richard Rodney Bennet, einl. á píanó Arnhildur Valgarðsdóttir, Stúlkan frá Arles, svíta eftir Georges Bizet, Jólakonsert eftir Corelli, einl. á fiðlu Halldóra Arnardóttir og Ólöf Stefánsdóttir, Klassískur forleikur eftir Clare Grundman, Svíta eftir Dubois. f>á leikur strengjasveit yngri nemenda lög frá ýmsum tímum svo og jólalög. Stjórnendur verða: Anna Rögnvaldsdóttir, Magna Guð- mundsdóttir, Michael J. Clarke, Oliver Kentish og Roar Kvam. Aðgangseyrir rennur óskiptur til styrktar Ingva Steini Ólafs- syni. Einnig verður tekið við frjálsum framlögum. Tónlistarskólinn á Akureyri. y/ Björn Sigurðsson. BaJdursbrekku 7. Símar 41534 & 41666. Sérleyfisferöir. Hópferöir. Sætaferðir. Vöruflutningar Húsavík - Reynihlíð - Laugar - Akureyri Áætlun Frá: Húsavík Akureyri Reynihlíð Laugum Akureyri M 21. des. kl. 09.00 16.00 F 22. des. kl. 11.00 16.00 Fö 23. des. kl. 11.00 17.30 10.00 11.00 17.30 x M 26. des. kl. 18.00 21.00 Mi 28. des. kl. 09.00 16.00 Fö 30. des. kl. 11.00 17.30 10.00 11.00 17.30 x S1.jan.kl. 18.00 21.00 Má 2. jan. kl. 11.00 17.30 Þ 3. jan. kl. 18.00 21.00 Síöan venjuleg áætlun. x Fólki er bent á aö panta sæti sérstaklega í auðkenndar x aukaferðir, annars gætu þær fallið niöur. Upplýsingar og sætapantanir hjá Flugleiöum Húsavík Bögglageymslu KEA og Birni Sig- urðssyni. Ath. í ferðunum þar sem strikað er undir, er um breytta áætlun að ræða. Sérleyfishafi. FLUGELDAMARKAÐIH á eftirtöldum stöðum: Alþýðuhúsinu, söluskúr við Hrísalund, söluskúr við Hagkaup og söluskúr við Sunnuhlfð. Hjálparsveitar skáta 25% afsláttur er á fjölskyldukössum Styrkið starf skátana kaupið af þeim flugelda Gleðileg jól gott og farsœlt komandi ár HJÁLPARSVEIT SKÁTA Opið milli jóla og nýjárs til kl. 10 á kvöldin Glæsilegt úrval af flugeldum sólum og blysum Líttu inn í Grýtu Erum að taka upp meðal annars: Naglamyndir, tréskó, mortel og ýmsa aðra trévöru. Grýta Búsáhöld Tómstundavörur Sunnuhlíð sími 26920 ORÐ DAGSINS SÍMI - 2 18 40

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.