Dagur


Dagur - 21.12.1983, Qupperneq 14

Dagur - 21.12.1983, Qupperneq 14
14 - DAGUR - 21. desember 1983 r Á annan í jólum verður frumsýnt sjónvarpsleikritið „Hver er...?“ eftir Þorstein Marelsson. Meðal atriða í leikritinu er skóla- baU. Miðvikudngur 21. desember 7.00 Veðurfregnir • Fréttir Bæn ■ Á virkum degi • 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir • Dagskrá ■ 8.15 Veðurfregnir • Morgunorð. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barn- anna. „Bráðum koma bless- uð jólin". 9.20 Tilkynningar • Tónleik- ar • 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir ■ 10.10 Veður- fregnir ■ Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starfi ís- lenskra kvenna. 11.45 íslenskt mál. 12.00 Dagskrá ■ Tónleikar • Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veður- fregnir ■ Tilkynningar ■ Tónleikar. 14.30 Á bókamarkaðinum. 15.30 Tilkynningar ■ Tónleik- ar. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá ■ 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Síðdegistónleikar 17.00 Siðdegisvakan 17.50 Tónleikar • Tilkynning- 16.00 Fréttir • Dagskrá • 16.15 Veðurfregnir 16.40 Síðdegistónleikar. 17.00 Síðdegisvakan. 17.50 Tónleikar ■ Tilkynnmg- ar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar 19.45 Daglegt mál • Erling- ur Sigurðarson flytur þáttinn. 20.25 „Messe de Minuit" eftir Marc Antoine Charpentier (Akureyri 1980). 21.00 2 dagar til jóla. Umsjónarmenn: Jón Ormur Halldórsson og Sigurjón Heiðarsson. 22.55 Lúðrasveit Hafnarfjarð- ar leikur. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins 22.35 „Út fyrir múra sjálfsins". Þáttur um finnsk-sænsku skáldkonuna Gurli Lindén. 23.00 Síðkvöld. með Gylfa Baldurssyni. 23.45 Fréttir • Dagskrárlok. Miðvikudagur 21. desember 18.00 Söguhomið 18.05 Bolla. 18.15 Bömin í þorpinu. 18.35 Eggið og unginn. Bresk náttúrulifsmynd. 19.00 Fólk á fömum vegi. 19.15 Áskorendaeinvigin. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Jenny. Kynningarþáttur um norsku skáldkonuna Sigrid Undset og nýjan sjónvarpsmynda- flokk eftir bók hennar, Jenny, sem sýningar hefjast á í Sjónvarpinu að kvöldi jóladags. 21.10 Skógur á hafsbotni. Heimildarmynd frá breska sjónvarpinú um þangskóg- ana á hafsbotni undan vesturströnd Norður-Ame- ríku. 22.15 Dallas. 23.10 Dagskrárlok. Föstudagur 23. desember. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir • veður og dag- skrárkynning. 20.35 Á döfinni. 20.50 Steini og Olli. 21.10 Panare-Indiánar. Heimildarmynd frá breska sjónvarpinu um Panare- Indíána í Venesúela og lifn- aðarhætti þeirra. 22.05 Fjör í fangelsinu. (Convict 99) ' Bresk gamanmynd frá 1938. Leikstjóri: Marcel Varnel. Aðalhlutverk: Will Hay, Moore Marriott og Graham Moffatt. Brottvikinn skóla- stjóri sækir um stöðu fang- elsisstjóra og er ráðinn vegna misskilnings enda kemur það bráðlega i ljós að hann er ekki viðbúinn að takast á við þann vanda sem fylgir nýju stöðunni. 23.35 Dagskrárlok. La ugardagur 24. desember. Aðfangadagur. 13.45 Fréttaágrip á táknmáli. 14.00 Fréttir • veður • dag- skrárkynning. 14.15 Dádýrið með bjölluna. Kínversk teiknimynd. 14.35 Ævintýri Búratinós Sovésk teiknimynd gerð eftir útgáfu Leo Tolstojs á sög- unni um brúðustrákinn Gosa. 15.40 Snjókarlinn. 16.05 Enska knattspyrnan. 16.35 Hlé. 22.00 Aftansöngur jóla í sjón- varpssal. Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson predikar og þjónar fyrir altari. 22.50 Helg eru jól. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í sjónvarpssal. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 25. desember. Jóladagur. 15.30 Þjóðlög frá þrettán löndum. Dagskrá frá Mtinchen þar sem nær 250 gestir frá ýms- um löndum veraldar flytja þjóðlög og söngva og sýna þjóðdansa. 17.00 Rafael. Lokaþáttur. 18.00 Jólastundin okkar. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir ■ veður • dag- skrárkynning. 20.20 Jólahugleiðing. 20.25 Largo y Largo. Ballett um æviskeið mannsins. Danshöfundur: Nanna Ól- afsdóttir. Tónlist: Leifur Þórarinsson. íslenski dansflokkurinn dansar undir stjórn höfund- ar. 20.50 Thorvaldsen á íslandi. 21.20 Jenny. Fyrsti þáttur. Ný norsk sjónvarpsmynd í þremur þáttum, gerð eftir samnefndu verki nóbel- skáldsins Sigrid Undset sem út kom 1911 og vakti mikla athygli fyrir bersögli um til- finningalif kvenna. 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 26. desember Annar jóladagur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þú gafst mér eina gjöf. Anne Marie Antonsen og Garðar Sigurgeirsson syngja. 21.00 Hnotubrjóturinn. Ballett með tónlist eftir Pjotr Tsjaikovski. 22.25 „Hver er ...“. Sjónvarpsleikrit eftir Þor- stein Marelsson. Leikstjóm og stjóm upp- töku: Hrafn Gunnlaugsson. Persónur og leikendur: Sveinn: Þórhallur Sicfurðs- son; skólastjórinn: Jón Viðar Jónsson; ráðskonan: Jónína H. Jónsdóttir; Lára: Guðrún Þórðardóttir; bílstjórinn: Borgþór Arngrímsson; Mar- ía: Elfa Gisladóttir; Ólöf: Ylfa Edelstein. Popptónlistarmaðurinn Sveinn hefur hljómkviðu í smiðum en verkinu miðar seint. Eftir hatramma deilu við konu sína ákveðui Sveinn að breyta til og ræðst sem kennari við heimavist- arskóla í sveit. Þar hyggst hann fá tóm til að ljúka verki sínu. En kennarastarfið reynist ónæðissamara er hann hugði og Sveinn kemst í nýjan vanda sem neyðir hann til að horfast í augu við orsakir ógæfu sinnar. 00.00 Dagskrárlok. ar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir ■ Tilkynn- ingar ■ Tónleikar. 20.10 Lestur úr nýjum bama- og unglingabókum. 20.50 Kvöldvaka. 21.10 Fiðlusónata í G-dúr op. 30 nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven. 21.40 Útvarpssagan. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.35 í útlöndum. 23.15 íslensk tónlist. 23.45 Fréttir ■ Dagskrárlok. Fimmtudagur 22. desember 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn Á virkum degi ■ 7.25 Leik- fimi 8.00 Fréttir ■ Dagskrá • 8.15 Veðurfregnir Morgunorð. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barn- anna. „Bráðum koma bless- uð jólin". 9.20 Tilkynningar • Tónleik- ar • 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir • Fomstugr. dagbl. 11.00 „Ég man þá tíð“ 11.30 Á jólaföstu. 12.00 Dagskrá ■ Tilkynningar 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar • Tónleikar 14.30 Á bókamarkaðinum. 15.00 Á frívaktinni. 15.30 Tilkynningar ■ Tónleik- ar. Liv Ullmann leikur Jenny I samnefndum sjónvarpsþáttum. Leppalúði og jólasveinn verða á ferðinni í Stundinni okkar á jóladag. 23. desember Þorláksmessa. 7.00 Veðurfregnir ■ Fréttir ■ Bæn ■ Á virkum degi • 7.25 Leikfimi ■ 7.55 Daglegt mál. 8.00 Fréttir ■ Dagskrá ■ 8.15 Veðurfregnir • Morgunorð - 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna „Bráðum koma bless- uð jólin". 9.20 Tilkynningar 10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir • Fomstugr. dagbl. 10.45 „Það er svo margt að minnast á" Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Dægrasvöl. 11.45 Tónleikar 12.00 Dagskrá ■ Tónleikar ■ Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar • 15.00 Jólakveðjur. 15.30 Tilkynningar ■ Tónleik- ar. 16.00 Fréttir • Dagskrá ■ 16.15 Veðurfregnir • Tilkynning- ar frh. 16.20 Jólakveðjur-framhald. Tónleikar ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir ■ Tilkynn- ingar. 19.50 Kammerkórínn syngur jólalög frá ýmsum löndum. 20.00 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks í sýslum og kaupstöðum landsins. Leik- in verða jólalög milli lestra. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 Jólakveðjur-framhald. 00.50 Fréttir ■ Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00. 24. desember Aðfangadagur. 7.00 Veðurfregnir • Fréttlr • Bæn • Tónleikar - Þulur vel- ur og kynnir • 8.00 Fréttir • Dagskrá ■ 8.15 Veðurfregnir • Morgunorð - Carlos Ferrer talar. 8.30 Fomstugr. dagbl. • Tón- leikar. 9.00 Fréttir ■ Tilkynningar ■ Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. (10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgmnd. 12.00 Dagskrá • Tilkynningar. 12.20 Fréttir ■ 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar ■ Tónleikar. 13.15 Kveðjur til sjómanna á hafi úti. 14.00 Listalíf. 15.10 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá ■ 16.15 Veðurfregnir.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.