Dagur - 21.12.1983, Page 15

Dagur - 21.12.1983, Page 15
21. desember 1983 - DAGUR - 15 16.20 Jólaköttur", saga fyrir unga hlustendur eftir Ingi- björgu Þorbergs. 16.45 Ljósin tendruð. Lóa Guðjónsdóttir kynnir nokkur jólalög ásamt gesti sínum, séra Bemharði Guðmundssyni. 17.00 Hlé. 18.00 Aftansöngur i Dóm- kirkjunni. Séra Þórir Stehensen prédik- ar og þjónar fyrir altari ásamt séra Hjalta Guð- mundssyni. 19.00 Jólatónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands. 20.00 Friðurájörðu-Jólavaka útvarpsins. Jólakveðjur og jólasöngvar frá erlendum útvarpsstöðv- um, ávörp, upplestur og tónlist. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólaþátturinn úr Mess- íasi", óratóríu eftir Georg Fríedrích Hándel. 23.30 Guðsþjónusta á jólanótt í Hallgrímskirkju Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup prédikar. 00.30 Dagskrárlok. 26. desember Annar í jólum. 8.45 Morgunandakt. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir. 10.26 Út og suður. 11.00 Messa í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Prestur: Séra Jón Helgi Þór- arinsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar • 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir ■ Tilkynningar • 13.15 Jólatónleikar Kammer- sveitar Reykjavikur í Bú- staðakirkju 18. þ.m. 14.15 Austrœn helgisetur • Svipmyndir úr sögu Aust- urkirkjunnar. Umsjónarmaður: Séra Rögn- valdur Finnbogason. 15.15 Kaffitiminn. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá • 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólabamið fæðist alltaf á jólunum. Sigrún Sigurðardóttir stjórn- ar bamatíma frá Akureyri. Við heyrum sögu eftir Stef- aníu Þorgrímsdóttur, Heið- dís Norðfjörð segir ævintýri og böm úr Lundarskóla á Akureyri syngja. (RÚVAK). 17.10 Samleikur í útvarpssal. 17.40 Áfram hærra ■ Þáttur um krístileg málefni. 18.30 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir ■ Tilkynn- ingar. 19.35 Enn á tali. 20.00 Jólaútvarp unga fólksins. 21.00 Hljómplöturabb. 21.40 „Kveikt eru á borði kertaljós". 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.35 Jólaboð. Hátíðarhressing með dans- og dægurlögum í umsjá góðra gesta og heimafólks. 02.00 Dagskrárlok. 25. desember Jóladagur. 10.40 Klukknahringing ■ Litla lúðrasveitin. 11.00 Hátíðarguðsþjónusta í Áskirkju. Prestur: Séra Ámi Bergur Sigurbjömsson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir ■ Tónleikar. 13.00 Aðventusálmar og latn- eskar lofgjörðarmótettur. 13.40 Jóhann Sigurjónsson og verk hans. 14.00 Jólaleikrit útvarpsins: „Mörður Valgarðsson" eftir Jóhann Sigurjónsson. 15.40 Með jólakaffinu. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Við jólatréð • Barnatími i útvarpssal. 17.45 Hafliði Hallgrimsson leikur á selló. 18.05 Hjónin á Hallormsstad ■ Aldarminning Sigrúnar og Benedikts Gröndal. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 Krístinn Sigmundsson syngur i útvarpssal. 19.50 Þorlákur helgi. 20.20 Frá tónleikum Strengjasveitar Tónlistar- skólans í Reykjavík. 21.15 Drengurinn og ströndin. Hjörtur Pálsson samdi text- ann og valdi tónlist. Lesari ásamt honum: Steinunn Jó- hannesdóttir. 22.15 Veðurfregnir ■ Fréttlr • 22.25 „Magnificat" eftir Jó- hann Sebastian Bach. 23.00 Kvöldgestir • þáttur Jónasar Jónassonar. Gestir: Egill Ólafsson, tón- listarmaður og Messíana Tómasdóttir listamaður. 00.50 Dagskrárlok. 27. desember 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn ■ Á virkum degi 8.00 Fréttir • Dagskrá ■ 8.15 Veðurfregnir ■ Morgunorð. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barn- anna: „Jólasveinar einn og átta." Umsjón Sigrún Sigurðardótt- 9.20 Tilkynningar • Tónleik- ar ■ 10.00 Fréttir • 10.10 Veðurfregnir • 10.30 For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra" Málmfriður Sigurðardóttir á Jaðri sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn. Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónhst. 12.00 Dagskrá • Tónleikar ■ Tiikynningar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir ■ Tilkynningar. 13.30 Jólasveinalög. 14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup" eftir Torfhildi Þorsteinsdótt- ur Hólm. 14.30 Upptaktur. 15.30 Tilkynningar ■ Tónleik- ar. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá ■ 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir ■ Tilkynn- ingar. 20.00 Bama- og unglingaleik- rít: „Tordýfillinn flýgur í rökkrínu". 20.40 Kvöldvaka. 21.15 Skákþáttur. 21.40 Útvarpssagan. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.35 Frá tónleikum Musica Nova í Bústaðakirkju 29. nóv. sl. 23.45 Fréttir ■ Dagskrárlok. 28. desember 7.00 Veðurfregnir ■ Fréttir Bæn • Á virkum degi 8.00 Fréttir ■ Dagskrá ■ 8.15 Veðurfregnir ■ Morgunorð. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barn- anna. „Jólasveinar einn og átta". Umsjón: Sigrún Sigurðar- dóttir. 9.20 Tilkynningar ■ Tónleik- ar. 10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir • Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starfi ís- lenskra kvenna. 11.45 Tónleikar. , 12.00 Dagskrá ■ Tónleikar ■ Tilkynningar 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar • Tónleikar. 13.30 íslenskt popp. 14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup". 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Popphólfið. 15.30 Tilkynningar • Tónleik- ar. 16.00 Fréttir • Dagskrá • 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Snerting. 18.10 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 20.00 „Grenitréð", jólaævin- týri eftir H.C. Andersen. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Einsöngur: Nicolai Ghiaurov syngur. 21.40 Út- varpssagan. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.35 Við ■ Þáttur um fjöl- skyldumál. 23.05 Djass: Bop - 3. þáttur. Lok fyrri hluta djass-sögu. 23.50 Fréttir ■ Dagskrárlok. Fimm tudagur 29. desember 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn ■ Á virkum degi. Á virkum degi • 8.00 Fréttir ■ Dagskrá • 8.15 Veðiufregnir • Morgunorð. 9.00 Fróttir 9.05 Morgunstund barn- anna. „ Jólasveinar einn og átta". Umsjón: Sigrún Sigurðar- dóttir. 9.30 Tilkynningar ■ Tónleik- ar. 10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir • Forustugr. dagbl. 11.00 „Ég man þá tið" 11.30 Jólasaga. 11.45 Hrafninn eftir Edgar Allan Poe. 12.00 Dagskrá • Tilkynningar 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar • Tónleikar 14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup". 14.30 A frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjúklinga. 14.30 Á frívaktinni. . 15.30 Tilkynningar ■ Tónleik- ar. 16.00 Fréttir • Dagskrá ■ 16.15 Veðurfregnir 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Siðdegisvaka. 18.00 Tónleikar ■ Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar 19.45 Daglegt mál ■ Erling- ur Sigurðarson flytur þáttinn. 20.00 Halló krakkar! 20.30 Hvenær byrjar næsta ár? Jón Björgvinsson veltir fyrir sér tímatali. 21.20 Frá tónleikum Nýju strengjasveitarínnar í Bú- staðakirkju 30. ágúst sl. 22.15 Veðuifregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins 22.35 Fimmtudagsumræðan. 23.45 Fréttir ■ Dagskrárlok. 30. desember 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn • Á virkum degi ■ 7.55’ Daglegt mál. 8.00 Fréttir ■ Dagskrá ■ 8.15 Veðurfregnir ■ Morgunorð - 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna. „Jólasveinar einn og átta" Umsjón: Sigrún Sigurðar- dóttir. 9.20 Tilkynningar ■ Tónleik- ar. 10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir • Forustugr. dagbl. 11.00 „Mér eru fomu minnin kær". 11.30 „Engin eftirmæli". 11.45 Ljóð eftir Sigurð Skúla- son magister. 12.00 Dagskrá ■ Tónleikar • Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar ■ 14.00 „Brynjóifur Sveinsson biskup". 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Nýtt undir nálinni. 15.30 Tilkynningar ■ Tónleik- ar. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá • 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar ■ Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir ■ Tilkynn- ingar. 19.50 Við stokkinn. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Hljómskálamúsík. 21.40 Við aldahvörf. Þáttaröð um brautryðjendur í grasafræði og garðyrkju á íslandi um aldamótin 5. þáttur: Stefán Stefánsson. Umsjón: Hrafnhildur Jóns- dóttir. Lesari með henni Jó- hann Pálsson. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.35 Traðir. 23.15 Tónleikar íslensku hljómsveitarinnar i Bú- staðakirkju kvöldið áður. 00.50 Fréttir ■ Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00. 31. desember Gamlársdagur. 7.00 Veðurfregnir ■ Fréttir • Bæn • Tónleikar - Þulur vel- ur og kynnir. 8.00 Fréttir ■ Dagskrá ■ 8.15 Veðurfregnir • Morgunorð - Carlos Ferrer talar. 8.30 Forustugr. dagbl. ■ Tón- leikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. (10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgmnd. 12.00 Dagskrá ■ Tilkynningar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar • Tónleikar. 13.30 Listalif. 14.10 Nýárskveðjur • Tónleik- ar. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá ■ 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Fréttaannáll. 17.20 Nýárskveðjur, frh. ■ Tónleikar. 18.00 Aftansöngur í Selja- sókn. Prestur: Séra Valgeir Ást- ráðsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 Þjóðlagakvöld. 20.00 Ávarp forsætisráð- herra, Steingríms Her- mannssonar. 20.20 Lúðrasveit verkalýðs- ins leikur í útvarpssal. 20.45 Árið er liðið. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Meðan við bíðum. 23.30 „Brennið þið vitar" 23.40 Við áramót Andrés Bjömsson flytur hugleiðingu. 23.55 Klukknahrínging. Sálmur. Áramótakveðja • Þjóðsöng- urínn ■ (Hlé). 00.10 Er árið Uðið? Talað, sungið, dansað .. . (01.00 Veðurfregnir). 03.00 Dagskrárlok. Erum enn með pils frá 690 kr., buxur frá 1.090 kr., peysur frá 490 kr. Einnig sokkabuxur, jakka, dragtir og blússur bæði frá Laurél og Mondi. Erum með jólatilboð á rúskinnsbuxum. Tísku verslunin Brekkugötu 7 sími: 24396 Leikklúbburinn Saga frumsýnir gamanleikinn ímyndunarveikina eftir Moliére í Dynheimum föstudaginn 30. des. kl. 20.30. Leikstjóri: Þröstur Guðbjartsson. Tæknimenn: Baldur Guðnason og Þórhallur Jónsson. Miðasala í síma 22710 og í Dynheimum frá fimmtudeginum 29. des. kl. 16.00. Önnur sýning verður þriðjudaginn 3. janúar kl. 20.30. Akstur fyrir fatlaða Ekið verður 24. desember, aðfangadag, frá kl. 14-23. Akstur skal panta í síma 22485 milli kl. 12 og 14 samdægurs. Annan dag jóla, 26. desember, verður ekið frá kl. 11-22. Akstur skal panta í síma 22485 milli kl. 10 og 11 eða 14 og 15 sama dag. Forstöðumaður. Askriít &auglýsingar 9624222 STRANDGATA31 AKUREYRI

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.