Dagur - 21.12.1983, Page 16
16- DAGUR - 21. desember 1983
Vopnafjarðarprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur
í Vopnafjarðarkirkju kl.
17.00.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta á Hofi kl. 14.00.
Annar jóladagurr Hátíöar-
guðsþjónusta í Vopnafjarð-
arkirkju kl. 14.00.
Gamlársdagur: Aftansöngur
í Vopnafjarðarkirkju kl.
17.00.
Nýársdagur: Hátíðarguðs-
þjónusta á Hofi kl. 14.00.
Skeggjastaðaprestakall:
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta á Skeggjastöðum kl.
14.00.
Nýársdagur: Hátíðarguðs-
þjónusta á Skeggjastöðum.
Raufarhafnar- og Sauðanes-
prestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur
í Raufarhafnarkirkju kl.
18.00.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Sauðaneskirkju kl.
11.00 og í Svalbarðskirkju kl.
14.00.
Annar jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta í Raufarhafn-
arkirkju kl. 14.00.
Gamlársdagur: Aftansöngui
í Raufarhafnarkirkju kl
18.00.
Skinnastaðarprestakall:
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Snartarstaðakirkju kl.
14.00.
Annar jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta í Skinnastað-
arkirkju kl. 14.00 og í Garðs-
kirkju kl. 17.00.
Húsavíkurprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur
í Húsavíkurkirkju kl. 18.00.
Jóladagur: Hátfðarguðsþjón-
usta í Húsavíkurkirkju kl.
14.00, í Dvalarheimilinu
Hvammi kl. 16.00 og á
Sjúkrahúsinu kl. 16.30.
Annar jóladagur: Barnaguðs-
þjónusta í Húsavíkurkirkju
kl. 10.30. Hátíðarguðsþjón-
usta á Sólvangi á Tjörnesi kl.
14.00.
Gamlársdagur: Aftansöngur
í Húsavíkurkirkju kl. 18.(X).
Nýársdagur: Hátíðarguðs-
þjónusta í Húsavíkurkirkju
kl. 14.00:
Skútustaðaprestakall:
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta á Skútustöðum kl. 14.00.
Annar jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta í Reykjahlíð kl.
14.00.
Gamlársdagur: Aftansöngu,
í Reykjahlíð kl. 17.30.
Nýársdagur: Hátíðarguðs-
þjónusta á Skútustöðum kl.
14.00.
Messur
um jól
og áramót
Hjálpræðisherinn, Hvanna-
völlum 10:
Jóladagur: Hátfðarsamkoma
með hermannavígslu kl.
20.30.
Mánudagur 26. des.: Háti'ð
sunnudagaskólans kl. 16.00.
Þriðjudagur 27. des.: Jóla-
hugvekja á Kristneshæli kl.
14.30 og jólahugvekja í
Skjaldarvík kl. 16.00.
Miðvikudagur 28. des.: Jóla-
hátíð fyrir eldra fólk og heim-
ilasambandið kl. 15.00. Þeir
sem þurfa á bíl að halda eru
beðnir að hringja í síma
24406.
Fimmtudagur 29. des.: Jóla-
hugvekja á Hlíð kl. 16.00.
Norræn hátíð og hátíð fyrir
hjálparflokkinn kl. 20.00.
Þátttakendur frá flestum
löndum Skandinavíu. Briga-
dér Óskar Jónsson og Ingi-
björg Jónsdóttir taka þátt í
hátíðunum frá 25.-29. des-
ember.
Föstudagur 30. des.: Kl. 15.00
jólafagnaður fyrir börn. „Gott
í poka.“
Gamlársdagur: Áramótasam-
koma kl. 23.00.
AUir hjartanlega velkomnir.
Grenjaðarstaðarprestakall:
Jóladagur: Grenjaðarstaður
kl. 14.00 og Einarsstaðir kl.
16.
Annar jóladagur: Nes kl.
14.00.
Þriðji jóladagur: Þverá kl.
20.00.
Gamlársdagur: Grenjaðar-
staður kl. 15.00.
Nýársdagur: Einarsstaðir kl.
16.00.
Sunnud. 8. jan.: Nýársmessa
í Nesi kl. 14.00.
Staðarfellsprestakall:
Lundarbrekka: Hátíðarmessa
jóladag kl. 21.00.
Þóroddsstaður: Hátíðarmessa
annan jóladag kl. 13.30.
Ljósavatn: Hátíðarmessa
annan jóladag kl. 16.00.
Kristján Róbertsson.
Hálsprestakall:
Háls: Hátíðarmessa fyrir allt
prestakallið á jóladag kl.
14.00.
Illugastaðir: Messa 28. des.
kl. 14.00.
Draflastaðir: Messa 8. jan. kl.
14.00.
Kristján Róbertsson.
Laufásprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur
í Svalbarðskirkju kl. 16.00.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Grenivíkurkirkju kl.
11.00.
Annar jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta f Laufáskirkju
kl. 14.00.
Gamlársdagur: Aftansöngur
í Grenivíkurkirkju kl. 18.00.
Laugalandsprestakall:
Kristneshæli: Fimmtudaginn
22. des. kl. 15.00. Barnakór
syngur undir stjórn Birgis
Helgasonar.
Grund: Jóladag kl. 13.30.
Saurbæ: Sama dag kl. 15.30.
Kaupangi: Annan jóladag kl.
13.30.
Munkaþverá: Gamlársdag kl.
13.30.
Sjónarhæð:
Jóladagur: Hátíðarsamkoma
kl. 17.00.
Gamlársdagur: Hátíðarsam-
koma kl. 17.00.
Nýársdagur: Hátíðarsam-
koma kl. 17.00.
Kristniboðshúsið Zíon:
Jóladagur: Hátíðarsamkoma
kl. 20.30, ræðumaður Skúli
Svavarsson.
Nýársdagur: Hátíðarsam-
koma kl. 20.30, ræðumaður
Jón Viðar Guðlaugsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
Fíladclfla Lundargötu 12:
Aðfangadagur: Syngjum jólin
inn kl. 16.30.
Annar jóladagur: Fagnaðar-
hátíð jólanna kl. 17.00.
Föstudagur 30. des.: Fjöl-
skylduhátíð kl. 18.00.
Gamlársdagur: Kveðjum
gamla árið kl. 17.00.
Nýársdagur: Fögnum nýju ári
kl. 17.00. Allir eru hjartan-
lega velkomnir á samkomur
okkar. Gleðilega hátíð í Jesú
nafni.
Hvítasunnusöfnuðurinn.
Guðsþjónustur um jól og ára-
mót í Akurcyrarprestakalli:
Aðfangadagur: Hátfðarmessa
vcrður á Dvalarheimilinu
Hlíð kl. 13.30 e.h. Kór Barna-
skóla Akureyrar syngur undir
stjórn Birgis Helgasonar. g g
Aftansöngur verður í Akur-
eyrarkirkju kl. 6 e.h. Sálmar:
74-73-88-82. Fiðluleikur: Lilja
Hjaltadóttir. Þ.H.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta verður á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu kl. 10 f.h.
Sálmar: 78-77-92-82.
Hátíðarguðsþjónusta verður
í Akureyrarkirkju kl. 2 e.h.
Ólöf Jónsdóttir leikur á fiðlu.
Sálmar: 78-73-92-82. b.S.
Annar jóladagur: Barnamessa
verður í Akureyrarkirkju kl.
13.30 e.h. Kór Barnaskóla
Akureyrar syngur undir stjórn
Birgis Helgasonar. B.S.
Guðsþjónusta verður á
Hjúkrunarheimilinu Seli kl. 2
e.h. Unglingar leiða söng
undir stjórn Jóns Viðars
Guðlaugssonar. ^ ^
Aftansöngur verður í Minja-
safnskirkjunni kl. 5 e.h.
Sálmar: 87-72-81-82.
Þ.H.
Gamlársdagur: Aftansöngur
verður í Akureyrarkirkju kl. 6
e.h. Atli Guðlaugsson leikur
á trompett. Sálmar: 97-100-
348-98. B.S.
Nýársdagur: Hátíðarguðs-
þjónusta verður í Akureyr-
arkirkju kl. 2 e.h. Sálmar:
105-104-51-516.
Þ.H.
Hátíðarguðsþjónusta verður
á Dvalarheimilinu Hlíð kl. 4
e.h. Unglingar leiða söng
undir stjórn Jóns Viðars
Guðlaugssonar. Þ.H.
Messað verður á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu kl. 5 e.h. B.S.
Glcrárprcstakall:
24. desember, aðfangadagur.
Aftansöngur í íþróttahúsi
Glerárskóla kl. 18.00. Lúðra-
sveit Akureyrar leikur fyrir
athöfn. Þuríður Baldursdóttir
syngur stólvers, trompetleik-
ur.
25. desember, jóladagur.
Skírnarmessa í Akureyrar-
kirkju kl. 11.00. Hátíðarguðs-
þjónusta í fþróttahúsi Glerár-
skóla kl. 14.00.
26. desember, annar dagur
jóla.
Fjölskylduguðsþjónusta í
íþróttahúsi Glerárskóla kl.
14.00. Barnakórar úr Oddeyr-
ar- og Glerárskóla syngja
undir stjórn Ingimars Eydal.
Lúðrasveit Akureyrar leikur.
Milli jóla og nýárs:
Guðsþjónusta í Grímsey.
31. desember, gamlársdagur:
Aftansöngur í Glerárskóla kl.
18.00. Helga Alfreðsdóttir
syngur stólvers, trompetleik-
ur.
I. janúar, nýársdagur:
Hátíðarguðsþjónusta í Lög-
mannshlíðarkirkju kl. 14.00.
Kirkjukór Lögmannshlíðar-
kirkju syngur við allar athafn-
irnar undir stjórn organistans
Áskels Jónssonar.
Kaþólska kirkjan á Akureyri:
Jólanótt: Kl. 12 á miðnætti.
Jóladag: Kl. 11 f.h.
Annan jóladag: Kl. 11 f.h.
Alla sunnudaga: Kl. 11 f.h.
Aðra daga: Kl. 6 e.h.
Allir velkomnir.
Möðruvallaklausturspresta-
kall:
Skjaldarvík: Guðsþjónusta á
aðfangadag kl. 14.00.
Möðruvallakirkja: Hátíðar-
guðsþjónusta jóladag kl.
II. 00.
,Glæsibæjarkirkja: Hátíðar-
guðsþjónusta jóladag kl.
14.00.
Bægisárkirkja: Hátíðarguðs-
þjónusta annan jóladag kl.
14.00.
Bakkakirkja: Hátíðarguðs-
þjónusta annan jólaaag kl.
16.00.
Skjaldarvík: Guðsþjónusta
gamlársdag kl. 14.00.
Möðruvallakirkja: Háti'ðar-
guðsþjónusta nýársdag kl.
14.00.
Hríseyjarprestakall:
Aðfangadagur: Helgistund í
Hrfseyjarkirkju kl. 17.00.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Stærri-Árskógskirkju
kl. 14.00.
Gamlársdagur: Aftansöngur
í Stærri-Árskógskirkju kl
16.00.
Dalvíkurprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur
í Dalvfkurkirkju kl. 18.00.
Jóladagur: Hátfðarguðsþjón-
usta í Vallakirkju kl. 13.30 og
í Tjarnarkirkju kl. 16.00.
Annar jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta í Urðakirkju kl.
14.00.
Nýársdagur: Hátíðarguðs-
þjónusta í Dalvíkurkirkju kl.
16.00.
Ólafsfjarðarprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur
í Ólafsfjarðarkirkju kl. 18.00.
Jóladagur: Hátíðarmessa í
Kvíabekkjarkirkju kl. 14.00
og í Ólafsfjarðarkirkju kl.
17.00.
Annar jóladagur: Guðsþjón-
usta í Hornbrekku kl. 14.00.
14.00.
Gamlársdagur: Aftansöngur
í Ólafsfjarðarkirkju kl. 18.00.
Nýársdagur: Hátfðarmessa t'
Ólafsfjarðarkirkju kl. 14.00.
Siglufjarðarkirkja:
Aðfangadagur: Aftansöngur
kl. 18.00. Bamakór syngur í
kirkjunni ásamt kirkjukór.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14.00, skírnarmessa.
Guðsþjónusta á sjúkrahúsinu
sama dag.
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 18.00.
Nýársdagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14.00.
Miklabæjarprestakall:
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta f Miklabæjarkirkju kl.
14.00 og í Flugumýrarkirkju
kl. 17.00.
Annar jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta í Silfrastaða-
kirkju kl. 14.00 og í Hofs-
staðakirkju kl. 17.00.
Nýársdagur: Hátíðarguðs-
þjónusta fyrir allar sóknir
Miklabæjarprestakalls í
Miklabæjarkirkju kl. 17.00.
Mælifellsprestakall:
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Mælifellskirkju kl.
14.00.
Annar jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta í Goðdalakirkju
kl. 14.00.
Nýársdagur: Hátíðarguðs-
þjónusta í Reykjakirkju kl
14.00.
Glaumbæjarprestakall:
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Víðimýrarkirkju kl.
11.00, í Glaumbæjarkirkju kl.
14.00 og í Reynistaðarkirkju
kl. 16.00.
Nýársdagur: Messað í
Glaumbæjarkirkju kl. 14.00.
Sauðárkróksprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur
í Sauðárkrókskirkju kl. 18.00.
Jóladagur: Hátfðarmessa f
Sauðárkrókskirkju kl. 14.00.
Annar jóladagur: Skfrnar-
messa í Sauðárkrókskirkju kl.
11.00. Hátíðarguðsþjónusta í
Hvammskirkju kl. 14.00 og í
Ketukirkju kl. 17.00.
Gamlársdagur: Aftansöngur
í Sauðárkrókskirkju kl. 18.00.
18.00.
Hólaprestakall:
Jóladagur: Hátíðarmessa f
Viðvík kl. 14.00 og á Hólum
kl. 16.00.
Annar jóladagur: Hátíðar-
messa á Ríp kl. 14.00.
Hofsósprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur
í Hofsóskirkju kl. 18.00.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Hofskirkju kl. 14.00.
Annar jóladagur: Hátfðar-
guðsþjónusta í Fellskirkju kl.
14.00.
Nýársdagur: Hátíðarguðs-
þjónusta í Hofsóskirkju kl.
16.00.
Bólstaðarhlíðarprestakall
austan Blöndu:
Annar jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta á Holtastöðum
kl. 16.30.
Nýársdagur: Hátíðarguðs-
þjónusta í Bergsstaðakirkju í
Svartárdal kl. 14.00 og í Ból-
staðarhlíðarkirkju kl. 16.00.
Bólstaðarhlíðarprestakall
vestan Blöndu:
Annar jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta í Auðkúlu kl.
14.00 og á Svínavatni kl.
16.00.
Þingeyraklaustursprestakall:
Aðfangadagur: Áftansöngur
í Héraðshælinu kl. 16.00 og í
Blönduóskirkju kl. 18.00.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Undirfelli kl. 14.00 og
á Þingeyrum kl. 16.30.
Annar jóladagur: Skírnar- og
barnaguðsþjónusta í Blöndu-
óskirkju kl. 11.00.
Gamlársdagur: Aftansöngur
í Blönduóskirkju kl. 18.00.
Höfðakaupstaðarprestakall:
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Hólaneskirkju kl.
14.00.
Annar jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta í Höskulds-
staðakirkju kl. 14.00.
Gamlársdagur: Hátfðarguðs-
þjónusta í Hofskirkju kl.
14.00.
Breiðabólstaðarprestakall:
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta á Tjöm á Vatnsnesi kl.
14.00 og í Víðidalstungu kl.
16.30.
Annar jóladagur: Hátfðar-
guðsþjónusta á Breiðabólstað
kl. 14.00 og í Vesturhópshóla-
kirkju kl. 16.30.
Melstaðarprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur
í Hvammstangakirkju kl.
18.00.
Jóladagur: Hátíðarmessa á
Melstað kl. 14.00.
Annar jóladagur: Hátfðar-
messa á Hvammstanga kl.
11.00.
Gamlárskvöld: Aftansöngur í
Hvammstangakirkju kl.
18.00.
Nýársdagur: Guðsþjónusta á
Staðarbakka kl. 14.00.
Við framangreindar athafnir
mun Kirkjukór Akureyrar-
kirkju leiða sönginn undir
stjórn Jakobs Tryggvasonar
bæði í kirkjunni og á öðrum
stöðum, nema þar sem annað
er tekið fram. Um leið og við
hvetjum sóknarbömin til að
fjölmenna til helgra stunda
óskum við öllum blessunar-
ríkrar hátíðar og gæfuríks nýs
Sóknarprestarnir