Dagur - 15.02.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 15.02.1984, Blaðsíða 10
10^ DAGUR -15. febrúar 1984 Blómafræflar - Blómafræflar. Honeybee Pollen S, hin fullkomna fæöa, nýkomin og ávallt til. Hús- munamiölunin Strandgötu 23 sími 23912 og eftir kl. 18 í Skólastíg 1 sími 21630. Nýlagnir, breytingar og endur- bætur á raflögnum einnig viögerö- ir á heimilistækjum. Fljót og góö þjónusta. Raftækni Óseyri 6 sími 24223. Óska eftir að kaupa 5 dyra vel með farin Colt árg. ’80-’83. Mikil útborgun eða staögreiösla fyrir góðan bíl. Uppl. í síma 24194 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu Subaru 4x4 árg. '81. Uppl. á Bifreiöaverkstæöi Sig- urðar Valdimarssonar, Óseyri 5 a, sími 22520. Heimasími eftir kl. 19 21765. Daihatsu Charade árg. '81 ekinn 36 þ. er til sölu. Uppl. f s. 43264. Kaup « Góð sambyggð trésmíðavél óskast til kaups. Uppl. í síma 96- 26625 á kvöldin. Vil kaupa bókbandshníf. Uppl. í síma 96-61527 á kvöldin. Þjónusta Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum aö okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun meö nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Uppl. í síma 21719. PGA golfsett til sölu, vel meö far- iö og í mjög góöum poka. Hugan- lega hagstætt verð. Uppl. i síma 22640 eftir kl. 18.00. Til sölu fallegt notað ullargólfteppi meö filti, samtals 22 fm (4x51/2). Tækifærisverð. Uppl. í síma 21830. Tveir páfagaukar í búri til sölu. Uppl. í síma 96-33162. Isskápur. Til sölu notaður vel með farinn Candy ísskápur meö stóru frystihólfi, stærð 160x63 cm. Verö 10.000 krónur. Uppl. í síma 24686. Til sölu Johnson vélsleöi með rafstarti og bakkgír. Selst ódýrt. Góð kjör. Uppl. í síma 21277. Sófasett til sölu (3-2-1). Vel meö farið. Uppl. í síma 21647. Til sölu rafmagnshitakútur 150 lítra með 10 kw túbu og dælu. Einnig tvö stykki vatnshitaelement stærö 75x100 cm. Uppl. f síma 25859 á vinnutíma. Vantar heila í Harley Davidson vélsleöa. Uppl. í síma 63177 eftir kl. 20.00. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsiö teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæöum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055 Skákmenn. 15 mínútna mót verö- ur í Þelamerkurskóla fimmtudag- inn 16. feb. kl. 20.30. Stjórnin. Grábröndóttur högni, dekkri á baki, er í óskilum uppi í Breið- holtshverfi (hesthúsum). Kötturinn er með hvíta fætur og hvftan kvið, gæfur og gefinn fyrir að láta klappa sér, heimilisköttur. Vinsamlega hringið og fáið nánari upplýsingar í síma 21830 sem fyrst. Góð 3ja herb. íbúð til leigu í Lundahverfi frá 1. apríl. Tilboö um greiðslugetu og uppl. um fjöl- skyldustærð leggist inn á af- greiðslu Dags fyrir 25. febrúar nk. merkt „íbúð í Lundahverfi". Til leigu 4ra herb. íbúð. Laus nú þegar. Uppl. í síma 21188. Óska eftir bílskúr á leigu. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í símum 25785 og 25954 eftir kl. 18.00. Heildsala óskar eftir lagerhús- næði. Tilboð leggist inn á af- greiðslu Dags merkt „Lagerhús- næði“. Lftið notalegt hús til leigu nálægt miðbænum. Laust 1. mars. Uppl. í síma 26744. I.O.O.F. -15-1650221830-9-1 I.O.O.F.-2-16502178i/2 Ath-Kn. €> Lionsklúbburinn Hug- inn. Fundur fimrntudag f 16. feb. kl. 12.05 íSjall- anum. I.O.G.T. Stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur fimmtudaginn 16. þ.m. kl. 20.30. í félagsheimili templara Varðborg. Fundarefni: Kosning embættismanna og fleira. Mætið vel. Æt. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður sunnudaginn 19. feb. kl. 4 e.h. á venjulegum stað. Egill Bragason flytur erindi. Stjórnin. Möðruvallaklaustursprestakall: Æskulýðsfclagsfundur verður á Möðruvöllum nk. laugardag 18. feb. kl. 13.30. Guðsþjónusta verður á Möðruvöllum sunnu- daginn 19. feb. kl. 14.00. Sókn- arprestur. Glerárprestakall: Barnasam- koma í Glerárskóla sunnudaginn 19. feb. kl. 11.00. Guðsþjónusta í Lögmannshlíðarkirkju sama dag kl. 14.00. Pálmi Matthíasson. Akureyrarprestakall: Sunnu- dagaskóli Akureyrarkirkju verð- ur nk. sunnudag 19. feb. kl. 11. f.h. Æft verður fyrir æskulýðs- daginn. Öll börn velkomin. Sóknarprestar. Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Níuviknafasta hefst. Sálmar: 6- 223-120-121-527. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Dvalar- heimilinu Hlíð sama dag kl. 3.45 e.h. B.S. Guðsþjónusta verður á Fjórð- ungssjúkrahúsinu kl. 5.00 e.h. sama dag. B.S. Sjónarhæð: Fimmtud. 16. feb. kl. 20.30 biblíulestur og bæna- stund. Laugard. 18. feb. drengja- fundur kl. 13.30. Sunnud. 19. feb. almenn samkoma kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Lundargötu 12. Fimmtudagur 16. feb. kl. 20.30 biblíulestur. Laugardagur 18 feb. kl. 20.30 æskulýsfundur. Sunnu- dagur 19. feb. kl. 11.00 sunnu- dagaskóli, sama dag kl. 16.00 safnaðarsamkoma og kl. 17.00 almenn samkoma. Allir hjartan- lega velkomnir. Hvítasunnu- söfnuðurinn. Framtíð þín - Hvernig er hægt að sjá hana fyrir? Opinber biblíu- fyrirlestur í ríkissal votta Jehóva Gránufélagsgötu 48, Akureyri sunnudaginn 19. feb. kl. 14.00. Ræðumaður Árni Steinsson. Allt áhugasamt fólk veikomið. - Vottar Jehóva. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Fimmtud. 16. feb. kl. 20.30 bænasamkoma. Föstud. 17. feb. kl. 20.00 æskulýðurinn. Sunnud. 19. feb. kl. 13.30 sunnudagaskóli kl. 20.30 almenn samkoma. Rún- ar Guðnason talar. Allir vel- komnir. Ath. Herferðin með Árna og Jenný Braathen byrjar fimmtud. 23. feb. kl. 20.30. I.O.G.T. Bingó föstudag 17. feb. kl. 20.30 á Hótel Varðborg. Margt góðra vinninga m.a. flug- far Akureyri-Reykjavík-Akur- eyri. I.O.G.T. Bingó. I.O.G.T. Þorrablót. Sameigin- legt þorrablót stúkumanna á Ak- ureyri verður fimmtudaginn 23. feb. kl. 20.00 í félagsheimili templara Varðborg. Vinsamleg- ast tilkynnið þátttöku til æ.t. stúknanna fyrir 19. feb. Takið með ykkur gesti. Nefndin. Kristniboðshúsið Zion: Sunnu- daginn 19. feb. sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Sam- koma kl. 20.30. Ræðumaður Reynir Hörgdal. Allir velkomn- ir. Basar verður í Kristniboðshúsinu Zion laugardag 18. þ.nr. kl. 4 e.h. Kökur og fleira. KFUK. Áheit á Munkaþverárkirkju 1983. Gunnar Jónsson kr. 1000, S.S. kr. 100, S.S. kr. 100, S.S. 100. Bestur þakkir, Sóknar- nefndin. fORÐ OagSINS síMi^vm® Sími25566 Á söluskrá: Einholt: 4ra herb. raðhús 118 fm. Ástand Frá Hárgreiðslustofu Diddu Öll línan í hinum vinsælu (j^/IDAL SflSSOON^ hársnyrtivörum loksins komin aftur. Opið á laugardögum. Sími 26666. mjög gott. Keilusíða: 3ja herb. endaibúö ca. 87 fm. Rúm- góð ibúð, tæplega fullgerð. Útborg- un 50%. Laus strax. Grenivellir: 5-6 herb. efri hæð og ris. Samtals ca. 140 fm. Bílskúr. Ástand gott. Vanabyggð: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýllshúsi með bilskúr ca. 140 fm. Sér inn- gangur. Hrísalundur: 2ja herb. ibúð, ca. 57 fm. Ástand gott. Laus strax. Munkaþverárstræti: Húseign með tveimur fbúðum. Hús- ið er tvær hæðir og kjallari, 2ja herb. ibúð á hvorri hæð. Tvö herb. f kjall- ara ásamt geymslurýml. Skipti á 4ra herb. raðhúsi koma til greina. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð ca. 80 fm. Útborgun 500-600 þúsund. Skarðshlíð: 3ja herb. (búð ca. 120 fm. Frábært út- sýni. Núpasíða: 3ja herb. raðhús ca. 90 fm. Mjög fall- eg eign. Okkur vantar fleiri eignir á skrá. FASTIIGNA& (J skipasalaZSSZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er vlð á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. Súkkulaði handa Silju Frumsýning fimmtudag 16. feb. kl. 20.30 í Sjallanum. Uppselt. 2. sýning sunnudag kl. 20.30. Munið Leikhúsmatseðil Sjallans. My Fair Lady 48. sýning föstud. 17. feb. kl. 20.30. 49. sýning laugard. 18. feb. kl. 20.30. Næstsíðasta sýningarhelgi. Miðasala í leikhúsinu alla daga kl. 16-19, sýningardaga í leikhúsinu kl. 16-20.30, sýn- ingardaga í Sjallanum kl. 19.15-20.30. Sími: 24073 (leikhús), 22770 (Sjallinn). Leikfélag Akureyrar. Við þökkum af alhug öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför SIGURÐAR ÓLA BRYNJÓLFSSONAR Ennfremur þökkum við stofnunum og fyrirtækjum sem heiðrað hafa minningu hans. Sérstakar þakkir færum við Vali Arnþórssyni kauþfélagsstjóra og Kaupfélagi Eyfirðinga. Hólmfríður Kristjánsdóttir, Þorsteinn Sigurðsson, Snjólaug Pálsdóttir, Guðrún Brynja Sigurðardóttir, Ingiríður Sigurðardóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir, Arnbjörg Sigurðardóttir, Hólmfríður Þorsteinsdóttir, Steinunn A. Stefánsdóttir. Innilegar þakkir sendum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför GUÐMUNDAR EINARSSONAR frá Ögðum, Dalvík. Baldvina Þorsteinsdóttir, Soffía Guðmundsdóttir, Rannveig Guðmundsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.