Dagur - 27.02.1984, Blaðsíða 11
27. febrúar 1984 - DAGUR -11
Varai við
afleiðingum
sjúklinga-
gjaldsins
Á aðalfundi Hjúkrunarfélags
íslands, Norðurlandsdeild eystri,
sem haldinn var 13. febrúar, var
samþykkt ályktun þar sem varað
er við afleiðingum þess að inn-
leiða sérstakt gjald á sjúklinga
þá sem leggjast þurfa inn á
sjúkrahús, eins og rætt hefur ver-
ið um á síðustu mánuðum. Fund-
urinn telur að allir landsmenn
eigi að hafa jafnan aðgang að
heilbrigðisþjónustu hér á landi,
án tillits til efnahags.
Orgelskóli Ragnars Jónssonar
Ráðhústorgj 3, 2. hæð Akureyri
auglýsir
„Bítlaæðið“
Nú verður loksins námskeið fyrir þá sem aðeins vilja
spila lög eftir Bítlana.
Námskeiðið er 10 tímar og hefst í byrjun mars.
Innritun og upplýsingar í síma 26699
dagana 27. febrúar til 3. mars.
t
s Sojabrauð
Vinsælasta
brauðið í dag
QQ Hafiðþið
reynt það?
5 Auk þess bjóðum við Qölbreytt úrval annarra matarbrauða
C/5 Brauðgerð
Arshátíð - Arshátíð
Árshátíð framsóknarfélaganna á Akureyri og nágrenni
verður haldin að Hótel KEA laugardaginn 3. mars
og hefst með borðhaldi kl. 20.00.
Söngur, gleði, grín og gaman
Gestur kvöldsins: Finnur Kristjánsson, fyrrverandi kaupfélagsstjóri
Veislustjóri: Valur Arnþórsson, kaupfélagsstjóri
Miða- og borðapantanir á skrifstofu félaganna að Strandgötu 31
milli kl. 16 og 18.30 mánud. - fimmtud.
Sími 21180. Nefndin.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Sunnuhlíð 12, H-hluta, Akureyri, þingl.
eign Smára hf. fer fram eftir kröfu Verslunarbanka Islands á
eigninni sjálfri föstudaginn 2. mars 1984 kl. 16.15.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 47., 49. og 52. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983
á fasteigninni Víðilundi 6a, Akureyri, þingl. eign Steinars
Gunnarssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. á
eigninni sjálfri föstudaginn 2. mars 1984 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 128., 130. og 133. tbl. Lögbirtingablaðsins
1983 áfasteigninni Arnarsíðu 6d, Akureyri, þingl. eign Ásgeirs
Inga Jónssonar, fer fram eftir kröfu Ævars Guðmundssonar
hdl., Valgarðs Briem hrl. og veðdeildar Landsbanka Islands á
eigninni sjálfri föstudaginn 2. mars 1984 kl. 13.20.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Sólvöllum 19, hluta, Akureyri, þingl. eign
Sveins I. Eðvaldssonar, fer fram eftir kröfu Björns J. Arnviðar-
sonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 2. mars 1984 kl. 17.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Eyrarlandsvegi 12, efri hæð, Akureyri,
þingl. eign Herberts Halldórssonar, fer fram eftir kröfu Gunn-
ars Sólnes hrl., veðdeildar Landsbanka Islands og Ásgeirs
Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 2. mars 1984 kl.
16.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Sunnuhlíð 12, Þ-hluta, Akureyri, þingl.
eign Smára hf., Akureyri, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes
hrl., Guðmundar Ó. Guðmundssonar og innheimtumanns
ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 2. mars 1984 kl. 16.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 93., 95. og 97. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982
á fasteigninni Hólabraut 15, hluta, Akureyri, þingl. eign Magn-
úsar Tryggvasonar o.fl., fer fram eftir kröfu veðdeildar Lands-
banka íslands, Akureyrarbæjar og Þorfinns Egilssonar, lög-
fræðings á eigninni sjálfri föstudaginn 2. mars 1984 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 73., 76. og 79. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981
á fasteigninni Skarðshlíð 11 j, Akureyri talinni eign Frímanns
Hallgrímssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs B. Árnasonar o.fl. á
eigninni sjálfri föstudaginn 2. mars 1984 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Smárahlíð 16f, Akureyri, þingl. eign Orm-
ars Snæbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl.
og Ólafs B. Árnasonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 2.
mars 1984 kl. 11.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Wm, | Notum ljós ^ \ í auknum mæli — í ryki, regni,þoku 4 4 og sól. |||^DERÐAR )