Dagur - 05.03.1984, Page 10
ÍO - DAGOti - S. mars Í984
Óska eftir að kaupa notað hjól-
hýsi. Uppl. í simum 24203 og
23469.
3 litlir kettlingar, þrifnir og falleg-
ir, óska eftir samastað hjá dýravin-
um. Uppl. í síma 24234.
Teppahreinsun - Teppahreins-
un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum
út nýjar hreinsivélar til hreinsunar
á teppum, stigagöngum, bíla-
áklæðum og húsgögnum. Teppa-
land Tryggvabraut 22, sími 25055.
Studio Bimbo auglýsir:
Vantar Þ'9 upptöku?
Hljomplata: Er hljómplata í deigl-
unni? Tek upp tónlist á 16 rásirog
vinn yfir á 2 rásir til hljómplötu-
gerðar.
Oemo: Hljómsveitir, nú er um að
gera að bregða sér úr bílskúrnum
og fara í studio og taka upp. Tek
upp tónlist beint á 2 rásir, einnig er
möguleiki að nota fjölrása segul-
bandstæki til upptöku og gefast
þá óteljandi möguleikar.
Leikhljóð: Tek uþþ og vinn leik-
hljóð fyrir leikfélög.
Auglýsingar: Tek upp og vinn
auglýsingar fyrir útvarp og
sjónvarp.
Gamlar upptökur: Lagfæri og
endurvinn gamlar upptökur.
Fullkomin 16 rása upptökutæki. 5
ára reynsla. Ódýr og góð þjón-
usta.
Studio Bimbo
Óseyri 6, Akureyri.
Sími (96) 25984 & (96) 25704.
Nánari uppl. milli kl. 19 og 20.
Ungan mann vantar 2ja herb.
íbúð eða herbergi með aðgangi
að baði og eldhúsi. Helst á Brekk-
unni. Uppl. í síma 22315 eftir kl.
18.00.
Par óskar eftir leiguhúsnæði. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma
21643 eftir kl. 16.00.
Einhleypur miðaldra reglusamur
maður óskar eftir 2ja herb. íbúð.
Uppl. í síma 23748 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Opel Kadett árg. '76 til sölu ekinn
71 þús. km. Góð vetrardekk og
sumardekk. Uppl. í síma 23155.
Hreingerningar - Teppahreins-
un. Tökum að okkur teppahreins-
un, hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Akureyringar
Norðlendingar
Höfum hafið kaldsolun
á hjóibörðum
Norðlensk gæði á góðu verði
Reynið viðskiptin.
Gúmmívinnslan hf.
Rangárvöllum, Akureyri.
simi (96) 26776.
Til sölu Atomic skíði 1.90 og
Caaber skór nr. 8 á kr. 3.000,
sjóskíðagalli nr. 50 á kr. 6.500 og
svifdreki af gerðinni „Rafn“ á kr.
17.000. Uppl. í síma 23299 eftir kl
18.00.
Til sölu snjósleði vel með farinn
Polaris Cross Country. Uppl. í
síma 21035.
Hey til sölu að Syðra-Fjalli,
Aðaldal. Uppl. í síma 43594.
Yamaha 440 vélsleði til sölu.
Uppl. í síma 24474 eftir kl. 4 á
daginn.
Kajak og trésmíðasög.
Til sölu Pioneer kajak 14 feta
langur. Einnig á sama stað tré-
smíðasög í borði með 12 tommu
blaði 2.9 ha. Uppl. í síma 26105.
Zetor 4911 árg. '78 í mjög góðu
ásigkomulagi til sölu. Ekinn ca.
2500 tíma. Uppl. í síma 43546.
Pioneer bíltæki, sambyggt útvarp
og segulband, til sölu. Uppl. í
síma 22366 á kvöldin.
Til sölu fjögur Copperdekk 11x15
á sportfelgum, sem ný. Passa t.d.
undir Bronco. Uppl. í síma 61405.
Takið eftir.
Leitið ekki langt yfir skammt. För-
um hvert sem er. Kynnið ykkur
verð. Ódýr og góð þjónusta. Vegg-
sögun, gólfsögun, kjarnaborun fyr-
ir öllum lögnum. Múrbrot og frá-
gangsvinna. Einnig stíflulosun.
Leysum hvers manns vanda. Ger-
um föst verðtilboð.
Verkval Akureyri
Hafnarstræti 9
Kristinn Einarsson sími 96-
25548.
I.O.O.F. -15-16503068'/2-Spkv.
□ RUN 5984376III3
LEITIB Léttisfélagar
*1L. Ákveðið hefur verið ;
vJDlJ skrifstofa félagsins ;
\/ Skipagötu 12 verði fyi
uin sinn opin alla fimmtudaj
frá kl. 17.15-18.00, sími 2616
Félagar og aðrir þeir sem þur
að leita til félagsins eru vinsar
legast beðnir um að nota þenm
tfma ef mögulegt er.
Stjóm Léttis.
ATHUGIB
Munið minningarspjöld kvenfé-
lagsins „Framtíðin". Spjöldin
fást í Dvalarheimilunum Hlíð og
Skjaldarvík, hjá Margréti Kröy-
er Helgamagrastræti 9, Verslun-
inni Skemmunni og Blómabúð-
inni Akri, Kaupangi. Allurágóði
rennur í elliheimilissjóð féiags-
ins.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Guðmundar Dagssonar Kristnes-
hæli fást í Kristneshæli, Bóka-
versluninni Eddu Akureyri og
hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku-
götu 21 Akureyri.
Minningarkort Rauða krossins
eru til sölu í Bókvali.
Skrifstofa S.Á.Á. Strandgötu 19
b er opin alla virka daga frá kl.
4-6 (16-18). Pantanir í viðtals-
tíma í síma 25880 frá kl. 9-16
Munið minningarspjöld Kvenfé-
lagsins Hlífar. Spjöldin fást í
Bókabúðinni Huld, Blómabúð-
inni Akri, hjá Laufeyju Sigurðar-
dóttur, Hlíðargötu 3 og í síma-
vörslu sjúkrahússins. Allur ágóði
rennur til Barnadeildar FSA.
Vinarhöndin styrktarsjóður Sól-
borgar selur minningarspjöld til
stuðnings málefnum barnanna á
Sólborg. Minningarspjöldin fást
í: Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá
Júdit í Oddeyrargötu 10 og
Judith í Langholti 14.
Minningarspjöld minningasjóðs
Jakobs Jakobssonar fást í Bóka-
búð Jónasar og í Bókvali.
Minningarkort Glerárkirkju fást
á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás-
rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a,
Guðrúnu Sigurðardóttur Lang-
holti 13 (Rammagerðinni),
Judithi Sveinsdóttur Langholti
14, í Skóbúð M.H. Lyngdal
Sunnuhlíð og versluninni
Bókval.
Minningarkort Akureyrarkirkju
fást í verslununum Bókval og
Huld.
Minningarkort Slysavarnarfé-
lagsins fást í Bókvali, Bókabúð
Jónasar og Blómabúðinni Akri,
Kaupangi. Styrkið starf Slysa-
varnarfélagsins. Kvennadeild
SVFÍ Akureyri.
Minningarkort Hjarta- og æða-
verndarféiagsins eru seld í
Bókvali, Bókabúð Jónasar og
Bókabúðinni Huld.
Minningarspjöld NFLA fást í
Amaró, Blómabúðinni Akri
Kaupangi og Tónabúðinni
Sunnuhlíð.
Munið minningarspjöld kristni-
boðsins, þau fást hjá Sigríði
Zakaríasd. Gránuféíagsg. 6,
Hönnu Stefánsdóttur, Brekku-
götu 3, Skúla Svavarssyni Akur-
gerði 1 c, Reyni Hörgdal
Skarðshlíð 17 og Pedromyndum
Hafnarstræti 98.
Áskrift&auglýsingar
24222
m
STRANDGATA 31
AKUREYRI
Sími 25566
Víðilundur:
3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, rúm-
lega 90 fm. Ástand gott.
Vanabyggð:
Neðri hæð f tvíbýlishúsi ásamt
bilskúr. Samtals ca. 140 fm. Skipti á
einbýlishúsi á Brekkunni koma til
greina.
Gerðahverfi:
Einbýlishús ca. 150 fm, með tvöföld-
um bflskúr.
Keilusíða:
3ja herb. endafbuð ca. 87 fm. Rúm-
góð íbúð, tæplega fullgerð. Útborg-
un 600 þúsund.
Dalsgerði:
5-6 herb. endaraðhúsaibúð á
tveimur hæðum ca. 150 fm. Eign f
toppstandi.
Furulundur:
3ja herb. raðhús ca. 85 fm. Ástand
gott. Bflskúr.
Seljahlíð:
3ja herb. raðhús rúmlega 70 fm. Ein-
staklega góð eign.
Einholt:
4ra herb. raðhús 118 fm. Ástand
mjög gott.
Stórholt:
4ra herb. hæð i tvfbýiishúsi rúmlega
100 fm. Skipti á 3ja herb. íbúð hugs-
anleg.
Vantar:
Góða 3ja herb. fbúð f raðhúsi á
Brekkunni. Má vera f tveggja
hæða raðhúsi til dæmis f Furu-
lundi eða Dalsgerði.
Okkur vantar fleiri elgnlr á skrá.
FASTEIGNA& (J
SKIPASALA^SZ
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu II. hæð.
Síminn er 25566.
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri: Pétur Jósefsson,
er við á skrifstofunnl alla virka
daga kl. 16.30-18.30.
Sími utan skrifstofutíma 24485.
Súkkulaði
handa Silju
7. sýning fimmtud. 8. mars
kl. 20.30 í Sjallanum.
8. sýning sunnud. 11. mars
kl. 20.30 í Sjallanum.
My Fair
Lady
Aukasýningar:
54. sýning föstud. 9. mars
kl. 20.30.
55. sýning laugard. 10. mars
kl. 20.30.
Allra síðustu
sýningar
Miðasala í leikhúsinu alla daga
Irá kl. 16-19 sýningardaga í
leikhúsinu kl. 16-20.30, sýning-
ardaga í Sjallanum kl. 19.15-
20.30.
Sími 24073 (leikhús), 22770 (Sjallinn)
Leikfélag Akureyrar.
■
SPENNUM
BELTIN
sjálfra
okkar
vegna!
yUJJFEROAR
Innilegar þakkir til allra þeirra sem heimsóttu mig
og sendu mér skeyti, blóm og gjafir á 80 ára af-
mæli mínu 23. febrúar síðastliðinn.
Sérstakar þakkir til barna minna, barnabarna,
tengdabarna og barnabarnabarna fyrir einstaka
umhyggju nú og alla tíð.
Lifið heil
LÓRENZ HALLDÓRSSON.
Eiginmaður minn, faðir tengdafaðir og afi,
HJÖRTUR FJELDSTED
Kringlumýri 6, Akureyri
lést 4. mars.
Guðrún Sigurðardóttir,
ingveldur F. Hjartardóttir, Lúðvík Vilhjálmsson,
Guðrún F. Hjartardóttir, Bjarni Jónasson,
Hjörtur F. Hjartarson, Auður Skúladóttir,
og barnabörn.
Innilegar þakkir sendum við ættingjum og vinum og öllum
þeim sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför
ÞÓRODDAR EINARSSONAR
Heiðarlundi 7 i
Herdís Þórhalisdóttir,
Guðni Þóroddsson,
Margrét Þóroddsdóttir,
Kristbjörg Þóroddsdóttir,
Hildur Björk Þóroddsdóttir.