Dagur - 07.03.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 07.03.1984, Blaðsíða 11
7. mars 1984-DAGUR-11 Merkjasala á laugardaginn Kvenfélagið Framtíðin hefur sína árlegu merkjasöiu 10. mars nk. Merkjasalan er tekju- öflun Elliheimilissjóðs félags- ins en tekjum úr sjóðnum verja Framtíðarkonur til dval- arheimilanna. Á síðastliðnu ári gaf félagið stóla og teppi í anddyri Hlíðar og teppi og píanó í Skjaldarvík. Fé- lagskonur vona því að bæjarbúar taki vel á móti þeim og styði gott málefni. Líttu inn í Grýtu Úr furu: Hnífastatív Diskarekkar Brauðkassar Handklæðahengi Korktöflur 3 stærðir Uppþvottagrindur Pizzubretti Úr áli og stáli: Stálpottar og pönnur Álpottar og pönnur Emileraðir stálpottar hvítir og svartir Úr gleri: Diskar, djúpir og grunnir óbrothætt (m/maisstönglinum) Skálar og skálasett Glös í miklu úrvali Eldfastar skálar og föt Glös m/korkloki komin aftur Ýmislegt: Hitakönnur, (hvítar, svartar) Dælukönnur 1,2-1,3 og 1,85 I Straubretti og ermabretti Áleggssagir Veislubakkar 3 stærðir Baðvogir, búrvogir Þvottasnúrur og klemmur Mikið úrval af plastvörum Tómstundavörur: Naglamyndir Tréskór og fleiri trévörur til þess að mála á. Verslun Búsáhöld • Tómstundavörur Sunnuhlíð • Sími 26920 TEJOJR ÁHÆTT UNA? Þú þarft þess ekki lengur því nú getur þú fengiö efdfreusf. an og þióthtldtn peninga- og skjalaskáp á ótrúlega hagstæöu veröi. <&K/NGCRBWN Lykill og talnalás= tvöfalt öryggi. Innbyggt þjófaviðvörunarkeffi. 10 stærðir, einstaklings og fyrirtækjastærðir. Japönsk gæöavara (JIS Standard). Viöráðanlegt verö. Eldtraustir og þjófheldir. Japönsk vandvirkni i frágangi og stil. Viljum ráða vant starfsfólk í snyrtingu og pökkun Unnið eftir bónuskerfi. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 97-8200. Frystihús Kaupfélags Austur-Skaftfellinga Höfn Hornafirði. kemur út þrísvar í viku, mánudaga, midvikudaga og föstudaga Stórkostleq laekkun á svínakiöti Svínalæri................kr. 153 per kg. Svínahiyggur.............kr. 230 per kg. Svínabógur hringskorinn.. kr. 138 per kg. Hamborgarhiyggur.........kr. 267 per kg. Svínabayoneskinka........kr. 281 per kg. Svínalundir...............kr. 297 per kg. Bacon.....................kr. 162 per kg. og fleira og fleira. Svínakjöt í heilum og hálfum skrokkum 132 kr. per kg. Úrbeinað eftir yðar eigin ósk. Ath. Allt svínakjöt er af nýslátruðu • Komið og verslið úr okkar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.