Dagur - 06.04.1984, Blaðsíða 6

Dagur - 06.04.1984, Blaðsíða 6
6-DAGUR-6. apríl 1984 Vasatöhrur SVSTEMA vasatölvur fyrMiggjandi Sendum í póstkröfu TÖlvuur m o ** SíXSfXl ö Q A1t» o © Q f.Y.f o Q Q r i Q ö p Í0 ö m Q 11 Q ii tí rlrSf & ö m 0VET7 wm Sími (96) 23626 Glerárgötu 32 • Akureyri S»TEHA Nauðungaruppboð annað og síðasta á Ytri-Másstöðum, Svarfaðardal, þingl. eign Jósavins Helgasonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, Gunnars Sólnes hrl. og Búnaðarbanka (slands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. apríl 1984 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Uppboð Áður auglýst brún hryssa í óskilum ca. 4ra vetra, ómörkuð, verður seld á opinberu uppboði að Hrísum í Saurbæjarhreppi fimmtudaginn 12. apríl kl. 2 e.h. Hreppsstjóri Saurbæjarhrepps. Útboð flugstöð Húsavík Flugmálastjórn ríkisins óskar eftir tilboðum í frá- gangsverk við flugstöð á Húsavíkurflugvelli. Útboðsverk 3. Útboðsgögn eru til afhendingar hjá Tækniþjón- ustunni hf. Garðarsbraut 18, Húsavík gegn 100 króna skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síða en þriðjudaginn 17. apríl 1984 kl. 11.00 og verða þau þá opnuð í viðurvist bjóðanda. Tækniþjónustan hf. Húsavík. TEIKNISTOFAN sf. Útboð F.h. stjórnar Dvalarheimilana á Akureyri er óskað eftir tilboðum í 2. áfanga viðbyggingar við Dvalar- heimilið Hlíð Akureyri, þ.e. uppsteypt hús ásamt gluggum, gleri, útihurðum og þaki. (Lokið er við uppsteypu á grunni og botnplötu.) Grunnflötur húss er um 1150 m2 eða alls um 2750 m2. Útboðsgögn verða afhend á Teiknistofunni s.f. Glerárgötu 34, Akureyri frá og með mánudagin- um 9. apríl nk. kl. 15.00 gegn 5000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð kl. 14.00 þriðjudaginn 24. apríl nk. á Teiknistofunni s.f. Glerárgötu 34, Ak. HUSNÆDISSAMVINNUFELAGIÐ Orðsending frá Húsnæðis- samvinnufélaginu Búseta Munið að allir geta orðið stofnfélagar sem skrá sig fyrir 15. apríl nk., og greiða inntökugjaldið kr. 500 fyrir 31. apríl nk. Stjórn félagsins skráirfélaga og gefur nánari upplýsing- ar í eftirfarandi númerum á kvöldin: Jón Arnþórsson 23550, Gylfi Guðmarsson 24533, Björn Snæbjörnsson 22465, Jón B. Pálsson 25677, Halldóra Jóhannsdóttir21271, Jónína Pálsdóttir 25657 og Jakob Björnsson 21810. Gíróseðlar verða sendir stofnfélögum þegar skráningu 'ýkur- Búseti Akureyri. helgum degi Texti: Jóh. 1,40-42. Ég fann Postulinn Andrés fann frelsarann Jesúm Krist. Þetta var honum svo dýrmætt að hann varð að segja bróður sínum frá honum. Ef þú fyndir gullpening þá myndir þú örugglega segja vinum þínum frá því við fyrsta tækifæri. Eins ef þú fengir stóra vinning- innn í happdrættinu, þá gætir þú ekki þagað yfir því. Þannig er það með allar góðar fréttir. Fyrst þessu er svo varið er það ekki eðlilegt að ég gcti ckki annað en sagt vinum mínum og kunn- ingjum frá frelsara mínum Jesú Kristi, sem ég hef fundið. Ég get ekki annað en reynt á allan hátt að hjálpa þeim til að eignast Jesúm, sem sinn frelsara og Drottin. Það er svo stórkostlegt að hafa fundið Jesúm Krist að maður vill ekki að neinn verði af þeirri glcði og þeim friði, sem felst í því að tilheyra honum. Þess vegna er kristinn maður sívitn- andi um trú sína. Hann vitnar um það sem hann hefur séð og heyrt. Hann talar af reynslu. Til umhugsunar: Þú sem átt Hversu stórkostlegt er það þér að þú hefur fundið Jesúm? Hversu miklu máli skiptir trú þín á Jesúm þig? Ef þú getur ekki án Jesú ver- ið þá geta aðrir það ekki heldur. Þess vegna getur þú ekki annað en verið með í því að útbreiða ríki hans um heim allan. Ég á mér svo dýrlegan Drottin. Mér duldist það fram eftir veg. Nú syng ég um sigur hans glaður, að sjái hann allir sem ég. Akureyrarmót í kraftlyftingum í Dynheimum, 7. apríl kl. 13 Setur „Tígriskötturinn" íslandsmet í íslandsmetum?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.