Dagur - 25.04.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 25.04.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 25. apríl 1984 Dalvík - Nágrenni. Lelgubíll á öllum tímum sólarhrings. Vinsam- legast hringið í síma 61235 og bíllinn kemur á stundinni. Vil kaupa Yamaha orgel B-55, B-75 eða C-35. Uppl. í síma 23956._____________________ Vil kaupa notaðar felgur undir Fiat eða Lödu. Uppl. í síma 31204 (Jón) eða 22908 (Ari). Til sölu nokkur hross. Uppl. síma 21792. Félagsmenn Bókaútgáfu Menn- ingarsjóðs og þeir sem vilja ger- ast félagsmenn. Hef isl. orðabók (ný útg.) Fél.v. 2.200. Eldri bækur frá 40-700. Félagsgjald er andv. Almanaks Þjóðvinafélagsins 1984 og Andvara 1983 kr. 420. Afgr. e.h. miðvikudag, fimmtudag og laugardag til nk. mánaðamóta. Umboðsmaður Akureyri og nágr. Jón Hallgrímsson, Dals- gerði 1 a, sími 22078. Toyota Tercel árg. '80 til sölu. Ekin 56 þús. Útvarp, segulband, sílsalistar. Uppl. í síma 23788 eftir kl. 17._______ Mercedes Benz 2226 árg. 74 til sölu. Góður bíll. Uppl. f síma 43614. Chevrolet Blazer dísel árg. 73 til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 96-31212. Til sölu Mitsubishi Pajero dísel árg. '83 ekinn ca. 10 þús. km. Mjög góður bíll. Uppl. í símum 26678 og 21167. Snjósleði til sölu Polaris Colt árg. 77 f góðu lagi. Verð um 50.000. Uppl. í síma 23100 Stað- artungu og á vinnutíma 22466. Til sölu snjósleði Polaris TX 440. Uppl. í síma 31154 eftir kl. 20.30. Til sölu göngugrind kr. 500, barnastóll kr. 800, lítið sófaborð með reyklitaðri plötu á dökkum fótum kr. 1500. Uppl. í síma 25059 eftir kl. 20 á kvöldin. Til sölu vel með farinn Simo barnavagn. Upþl. í síma 26606. Vélbundið hey til sölu. Uppl. I síma 25877. Hey til sölu. Uppl. gefur Jósavin Gunnarsson Litla-Dunhaga síma 23100. Til sölu Sekura snjóblásari, vinnsliibreidd 2.18. Fæst á góðum kjörum ef samið er strax. Einnig til sölu Cortina árg. 70 1600 mótor og sjálfskipting, ekki á skrá og Cortina 74 2ja dyra mótorlaus til niðurrifs. Uppl. i síma 21430. Hringlaga barnaleikgrind til sölu. Uppl. í síma 22088. E.H. Til sölu vegna brottflutnlngs af landinu: Borðstofuborð og 6 stólar, gamall skenkur, sófasett með plussi 3-2-1, tvö borð, ís- skápur Bauknecht ársgamall, hjónarúm án dýnu, eldhúsvifta El- ektrolux með útblæstri ónotuð. Uppl. í síma 25549 eftir kl. 18.00. Ingibjörg og Sigga. Hey til sölu. Uppl. í síma.23100. Gunnar Jósavinsson, Búðarnesi. Seljum næstu daga nokkra not- aða kæliskápa og þvottavélar. Tækin eru öll yfirfarin af okkur og seld með ábyrgð. Raftækni, Óseyri 6, síiiii 24223, Akureyri. Alhliða garðþjónusta. Útvegum góðan húsdýraáburð og dreifum honum. Klippum tré og runna. Vinnum við og gefum fag- legar ráðleggingar um allt sem lýtur að garðyrkju. Gerum föst verðtilboð sé þess óskað. Uppl. í símum 25135 og 23750 milli kl. 6 og 7 á kvöldin. Atvinna óskast. Maður með margra ára reynslu í akstri og rekstri vörubifreiða og véla óskar eftir starfi við akstur. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við afgreiðslu Dags. Viljum ráða konu til starfa í sér- verslun gædda lipurð og söluhæfi- leikum. Æskilegur aldur 25-45 ára. Ráðning frá 15. maí. Um- sóknir með sem gleggstum upp- lýsingum sendist í pósthólf 32, 602 Akureyri. 4ra herb. íbúð við Hrísalund er til leigu. Tilboð óskast send á af- greiðslu Dags fyrir 1. maí nk. Til leigu 3ja herb. fbúð í Víöilundi. Uppl. í síma 23838. Tvö skrifstofuherbergi til leigu í Gránufélagsgötu 4 (Burknahús- inu). Uppl. gefur Hulda Jónatans- dóttir 2. hæð Gránufélagsgötu 4 og á kvöldin í síma 24453. Ungt og reglusamt par óskar eft- ir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu fyrir 1. júní. Uppl. í síma 26105. 96-24222 I.O.O.F. Atkv. -2-16527048V2 -9-III- Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður sunnudaginn 29. apríl kl. 4 sd. á venjulegum stað. Fundarefni erindi. Stjórnin. I.O.G.T. Framhaldsað- alfundur þingstúku Eyjafjarðar verður haldinn mánudaginn 30. apríl kl. 20,00 að félagsheim- ili templara Varðborg. Þingtemplarar. Svalbarðskirkja: Fermingarguðsþjónusta nk. sunnudag 29. apríl kl. 11 f.h. Fermingarbörn: Daníel Henrik Pétursson, Smáratúni 10, Haukur Hrafnsson, Hallandi II, Jónas Halldór Jónasson, Sveinbjarnargerði, Sigrún Margrét Indriðadóttir, Laufatúni 13. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag 29. apríl kl. 2 e.h. Sálmar: 45-160-159- 362-392. Þ.H. Messur í Laugalandsprestakalli: Saurbær sunnudag 29. apríl kl. 13.30. Hólar sama dag kl. 15.00. Sóknarprestur. Ferðafélag Akureyrar minnir á eftirtaldar ferðir: 1. maí: Súlur. 8. maí: Möðrufellshraun. 12. maí:Fjöruferð. 19. maí: Hrísey. 9.-11. júní: Herðubreiðarlindir, Bræðrafell. 24. júní: Grímsey. 30. júní: Leyningshólar, kvöld- ferð (grill). 30. júní-1. júlí: Laugafell. Sjónarhæð: Fimmtud. 26. apríl bænastund og biblíulestur kl. 20.30. Sunnud. ' 29. apríl almenn samkoma kl. 17.00. Allir hjartanlega vel- komnir. Kristniboðshúsið Zion: Sunnudaginn 29. apríl, samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Guð- mundur Ó. Guðmundsson. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvanna- völlum 10. Fimmtud. 26. apríl kl. 20.30 bibl- íulestur. Föstud. 27. apríl kl. 20.00 æskulýðurinn. Sunnud. 29. apríl kl. 13.30 sunnudagaskóli kl. 20.30 almenn samkoma. Allir velkomnir. Virðing fyrir yfirvaldi er þér vernd. Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 29. apríl kl. 14.00 í Rfkissal votta Jehóva, Gránufé- lagsgötu 48, Akureyri. Ræðu- maður Rune Valttersson. Þjón- ustusamkoman og Guðveldis- skólinn alltaf á fimmtudögum kl. 20.00 á sama stað. Allt áhuga- samt fólk velkomið - Vottar Jehóva. Sími 25566 Á söluskrá: Vantar húaelgn i Hríseyjargötu eða Ægis- götu. Part ekkl aö vera laus strax. Stórholt: 4ra herb. efrl haeö f tvíbýlishúsi, rúmlega 100 fm. Sér Jnngangur. Skipti á 3ja herb. fbúð œskilog. Búðasíöa: Einbýlishús, hæö og ris, samtals ca. 14S fm. Fokheldur bflskúr. Eignin er ekki íullgerö. Skípti á raðhúsi 4ra-5 herb. á Brekkunni koma til greina. Smárahlíó: 3ja herb. íbúö f fjölbýlishúsi, ca. 85 fm. Ástand gott. Dalsgerði: 5-6 herb. endaraðhús á tvelmur hæðum, ca. 150 fm. Unnt er að taka 3ja-4ra herb. fbúð á Brekkunni í skiptum. Grundargerði: 5 herb. raðhús á tveimur hæöum, samtals ca. 120 fm. Til groina komur að taka 4ra herb. raðhús á einnihæðiskiptum. Skarðshiíð: 3|a herb. ibúð á jarðhæð rúml. 80fm. Grenivellir: ?:;S-6 herb. efrl hæð og ris ca. 140 fm. Bílskúr. Skipti á 3ja-4ra herb. íbúð hugsanleg. Mikiö áhvílandi. Brattahlíð: 5 herb. einbýlishús, ca. 135 fm. Bít- skúrssökklar. Ástand gott. Þórunnarstræti: Glœsileg efri hæð í tvibýlishúsi, sunnan Hrafnagilsstrætis, samtals með bflskúr og sameign, ca. 195 fm. Skipti á minni eign í Hllðahverfi f Reykjavik eða minnl eign á Brekk- unnl koma til greina. FASTTrGNA&M SKIPASALAlgKI NORDURLAHDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Petur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla vírka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. Slerki bjórinn fráSanafær góðar viðtökur - Fyrsta átöppun uppseld en næsta lögun kemur um miojan maí undir nafninu „Viking-beer" Sterki Thule-bjórinn frá Sana á Akureyri, sem að undanförnu hefur verið til sölu í Fríhöfninni á Keilavík- urflugvelli, hefur fengið mjög góðar viðtökur, sam- kvæmt upplýsingum Ragn- ars Tryggvasonar, fram- leiðslustjóra. Fyrsta átöppunin er þegar uppseld, en þar var um að ræða 1.000 kassa. Næsta lögun verður tilbúin til átöppunar um miðjan næsta mánuð og verður þá sett á markaðinn í nýjum umbúðum og undir nýju nafni; „Viking-beer". Umbúðirnar verða svonefndar „stubba-flöskur", eins og þær sem Tuborg-pilsnerinn fæst í hérlendis, en þar er um að ræða einnota gler og mun ódýrara og hentugra í flutningum heldur en þær ölflöskur sem hingað til hafa verið notaðar hjá Sana. - GS. /""-------------------------------------n A mölinni mætumst með bros á vör — ef bensírigjöfin er tempruð. Borgarbíó Akureyri Hrafinn flýgur kl. 6 og 9 miðvikudag og fimmtudag Fimmtudag kl. 11.10: Dularfulla húsið. Hrollvekja. Við undirrrituð höfum selt Keramikstofuna Kleifargerði 3 Við viljum færa fjölmörgum viðskiptavinum bestu þakkir fyrir góð viðskipti um leið og við vonumst eftir að núverandi eigendur njóti þeirra áfram. Anna Stefánsdóttir. Ásgeir Bjarnason. Við undirrituð höfum tekið við rekstri Keramikstof- unnar sem verður nú til húsa í Steinahlíð 7b, gengið inn frá Sunnuhlíð. Helga Þórðardóttir. Karl Jónsson. it Innilegt þakklæti sendum við öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför JAKOBS GÍSLASONAR Skipagötu 1, Akureyri. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.