Dagur - 07.05.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 07.05.1984, Blaðsíða 11
7. maí 1984 - DAGUR -11 Bændur spari kjamfóður Á fundi Framleiðsluráðs land- búnaðarins 24. aprO sl. var eftirfarandi tillaga samþykkt: „Á tímabilinu frá 1. september 1983 til 1. apríl sl. hefur fram- leidd sölumjólk í landinu vaxið um rúmlega 2,3 millj. lítra miðað við sömu mánuði á fyrra verð- lagsári og lang mest er aukningin síðustu þrjá mánuði eða 8,08%. Með sama framhaldi verður ársframleiðsla mjólkur 10-12 millj. lítra umfram innanlands- þörf fyrir mjólk og mjólkurvörur. Slík umframframleiðsla mun leiða af sér mikla skerðingu á verði mjólkur til framleiðenda á þessu framleiðsluári. Eins og nú horfir verður að gera ráð fyrir að lítið eða ekkert verð fáist fyrir mjólk umfram búmark og mikil verðskerðing komi a.m.k. á mjólk sem er um- fram 90% af búmarki. Af þessari ástæðu telur Fram- leiðsluráð landbúnaðarins nauð- syn á að framleiðendur mjólkur dragi úr notkun kjarnfóðurs til mjólkurframleiðslu og skorar á bændur að spara kjarnfóður eins og nokkur kostur er.“ Úlafsfjörður: Sundlaugin og barna- skólinn endurbyggð Nú er um það bil að Ijúka byggingu iðngarða á Ólafsfirði og er áætlað að hefja leigu á þeim til fyrirtækja í byrjun júní. Þetta kom fram í viðtali sem við áttum við Valtý Sigurbjarnarson bæjarstjóra í Ólafsfirði um helstu framkvæmdir á vegum bæjarfé- lagsins sem nú er unnið að, og unnið verður að í sumar. „Það er búið að bjóða út leng- ingu á flugbrautinni hér og verð- ur unnið við það verk í sumar. Það verður talsverð vinna við sundlaugina og barnaskólahúsið og má í rauninni segja að um endurbyggingu sé að ræða því það þarf að vinna mikið við þess- ar byggingar." - Valtýr sagði að reiknað væri með að þrjár götur yrðu lagðar varanlegu slitlagi í Ólafsfirði í sumar og væru um 6 milljónir króna á fjárhagsáætlun til þeirra framkvæmda. Opið hús í Gróðrar- stöðinni Garðyrkjufélag Akureyrar vill vekja athygli garðeigenda á því að það hyggst hafa opið hús í Gróðrarstöðinni fimmtudags- kvöldið 10. maí. Garðyrkjumað- ur verður á staðnum og svarar fyrirspurnum. Frá Mötuneyti Menntaskólans á Akureyri Starf bryta Laust er til umsóknar starf bryta viö Mötuneyti Menntaskólans á Akuneyri. Ráöið veröur í starfið til eins árs í fjarveru núverandi bryta. Bryti skal sjá um innkaup, verkstjórn og matseld. Umsækj- endur skulu hafa próf frá Hótel- og veitingaskóla íslands eöa sambærilega menntun og starfs- reynslu. Umsóknir skal senda undirrituðum fyrir 20. maí nk. sem gefur frekari upplýsingar. Menntaskólanum á Akureyri, 30. apríl 1984 Tryggvi Gíslason skólameistari MA. Atvinna Óskum eftir aö ráða menn í eftirtalin störf: Lager- og verslunarstörf. Bílaréttingar. Sölu á nýjum og notuðum bílum. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist fyrir 15. maí nk. til Bílasölunnar hf. Bílasalan hf. BSA verkstæði Strandgötu 53, Akureyri. TF\kemur útÞrism 1 viku’ r r *il\ mánudaga, miðvikudagaogföstudaga Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miövikudaginn 9. maí kl. 20-22 verða bæjar- trúarnir Siguröur J. Sigurðsson og Jón Siguröar- son til viðtals í fundarstofu bæjarráðs, Geislagötu 9, 2. hæö. Bæjarstjóri. Framsóknarmenn Akureyri________________ Framsóknarfélag Akureyrar Bæjarmálafundur veröur haldinn í Strandgötu 31 á mánudaginn 7. maí kl. 20.30. Fulltrúar í nefnd- um eru sérstaklega hvattir til aö mæta. FRAMSÓKNARFÉLAG AKUREYRAR Nauðungaruppboð sem auglýst var í 2., 5. og 8. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Stapasíðu 15 f, Akureyri, talin eign Halldórs Tryggvasonar, fer fram eftir kröfu Steingríms Þormóðssonar hdl. og veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri föstu- daginn 11. maí 1984 kl. 16.20. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 66. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Mánahlíð 3, Akureyri, þingl. eign Árna Magnús- sonar o.fl., ferfram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, bæjarsjóðs Akureyrar og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 11. maí 1984 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 2., 5. og 8. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Óseyri 1, Akureyri, þinl. eign Plasteinangrunar hf. o.fl., fer fram eftir kröfu Iðnþróunarsjóðs á eigninni sjálfri föstu- daginn 11. maí 1984 kl. 15.40. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 2., 5. og 8. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Akurgerði 1 d, Akureyri, þingl. eign Guðmundar Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 11. maí 1984 kl. 14.40. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 109., 112. og 114. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Seljahlíð 9 a, Akureyri, þingl. eign Guð- mundar Stefánssonar, fer fram eftir kröfu Verslunarbanka ís- lands hf. á eigninni sjálfri föstudaginn 11. maí 1984 kl. 13.40. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 128., 130. og 133. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Tjarnarlundi 8 f, Akureyri, þingl. eign Árna Harðarsonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og veðdeildar Landsbanka (slands á eigninni sjálfri föstudag- inn 11. maí 1984 kl. 13.20. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Heiörúnu EA-28, þinglesin eign Gylfa Baldvinssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Vélbátatryggingar Eyja- fjarðarsýslu, Tryggingastofnunar ríkisins og Fiskveiðasjóðs íslands í dómsal embættisins að Hafnarstræti 107, Akureyri, föstudaginn 11. maí 1984 kl. 17.00. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Víðilundi 18 g, Akureyri, þinglesin eign Sigurpáls Helgasonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 11. maí 1984 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hólabraut 22 n.h., Akureyri, þinglesin eign Einars Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri, Gunnars Sólnes hrl., innheimtumanns ríkissjóðs, Arnmundar Backman hdl., Þorfinns Egilssonar, Ragnars Steinbergssonar hrl. og veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 11. maí 1984 kl. 14.20. Bæjarfógetinn á Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.