Dagur - 09.05.1984, Side 7

Dagur - 09.05.1984, Side 7
6-DAGUR-9. maí 1984 9. maí 1984 - DAGUR - 7 wm 4mm Samstarfið er til fyrirmyndar Það var sannarlega hvorki vor- né sumarlegt að morgni sl. föstudags er blaðamenn Dags brugðu sér bæjarleið og heimsóttu nemendur og kennara við grunnskólann á Blönduósi. Daginn áður hafði snjóað í Húnaþingi og / því grátt og nöturlegt um að litast þennan föstudag. Við grunnskólann / var þó líf og fjör enda „starfsvika“ / ífullum'gangi og allir sem / vettlingi gátu valdið því / í hinum og þessum / ’ verkefnum sem öll áttu ./ það sameiginlegt að / j tengjast vorinu á einn \ eða annan hátt. \ „Vorið“ var yfirskrift þessNy arar starfsviku og meðal þess sem nemendur glímdu \ við voru verkefnin: Vor í bæ, vorV í sveit, vor við ströndina og \ vorleikir. Er okkur bar að garði \ höfðu eldri nemendur vel flestir lokið við verkefni sín þann daginn \ en yngra fólkið var í þann veginn að hefja\ starfsdaginn. Starfsgleðin geislaði af hverju g andliti og mitt í hópnum var skólastjórinn \ Björn Sigurbjörnsson, vopnaður forláta myndbandi og upptökutæki en tæki þessi höfðu félagar í JC Húnabyggð nýlega gefið skólanum. strax samband við Þóri Sigurðs- son, námsstjóra í myndmennt hjá menntamálaráðuneytinu enda ein hugmyndin með vikunni að efla myndmennt í skólanum. Þórir tók vel í þessa hugmynd okkar og hefur aðstoðað okkur með ráðum og dað og eins hafa Menningarsamtök Norðlendinga reynst okkur vel og það er þeim að þakka að við höfum hér notið leiðsagnar Guðmundar Ármanns myndlistarmanns. - Hvers vegna varð mynd- menntin svo ríkur þáttur í þessari starfsviku og raun ber vitni? - Myndmenntin hefur sannast sagna orðið nokkuð út undan hjá okkur'r’kennslunni á sl. ári og því þótti okkur tilvalið að bæta úr þessu með myndarlegu átaki. k Þetta held ég að hafi heppnast mjög vel og krakk- arnir hafa tekið miklum framförum undir hand- leiðslu Guðmundar. - Hvað verður boðið upp á auk þess sem nemendurnir vinna við í sambandi við vorið? - Það hefur verið ákaflega fjölbreytt starfsemi hér í gangi og pm sölu á veitingum til styrktar ferðasjóði. Nú það má nefna það að við höfum notið aðstoðar lög- reglunnar í sambandi við umferð- arfræðslu og eins hefur JC Húna- byggð verið með reiðhjóla- skoðun hér í skólanum. Það ánægjulegasta við starfsvikur sem þessar er það að allir hafa lagst á eitt við að gera starfið sem ánægjulegast. Kennarar hafa lagt á sig ómælda vinnu og svo eru það krakkarnir. Þeir hafa staðið sig eins og hetjur, sagði Björn Sigurbjörnsson, skólastjóri. - ESE. - Þetta er í fyrsta skipti sem við höldum svo viðamikla starfs- viku, sagði Björn skólastjóri er við höfðum tyllt okkur niður á k skrifstofu hans. ’W - Hugmyndin að þessari vorviku kom fyrst fram á kennarafundi 5. mars sl. en þá var jafn- framt ákveðið að ráðast í fram- ^^kvæmd hennar. Við höfðum IgM l li I s . ÍSIlÍI ffiéiÉláílá :. ; ; : .......................... i. Björn Sigurbjörnsson, skólastjóri. meðal þess sem við hyggjumst gera er að halda veglega sýningu á vinnu nemenda í lok vikunnar. Þessi sýning verður haldin dag- ana 8. og 9. maí en auk hinnar hefðbundnu sýningar verðum við hér með tískusýningu á fatnaði sem nemendur hafa sjálfir hann- að og saumað. Við verðum með upplestur og 8. bekkur mun sjá ^ - * - WÆMm-í ; c11 ^ . V->, ' f Drekasmiðirnir snjöllu - Guðmundur, Hilmar, Jón og Sigurbjörn. Drekasmiðir ÉT ■ppt ■ ■ ■ ■ w ■ a Blonduosi - Það er iangskemmtilegast að smíða flugdrekana. Þessir eru alveg jafngóðir og búða- drekarnir og flughæfnin er ekki síðri, sögðu hressir strákar sem blaðamaður Dags hitti fyrir utan grunn- skólann á Blönduósi. Þetta voru þeir Guðmundur Karl EHcrtsson, Hilmar Þór Ililmarsson, Jón Ragnar Gísla- son og Sigurbjörn Rúnar Björnsson, en allir áttu það sammerkt að hafa smíðað flug- dreka á „vorviku" grunnskólans á Blönduósi. ánægðir með vikuna sem heild. Annars er það fótboltinn sem á hug þeirra og hjörtu þessa stundina og allir keppa þeir fyr- ir Hvöt. - Við erum langbestir, sögðu þeir og bættu því við að Tinda- stóll frá Sauðárkróki ætti ekki möguleika í þá, hvaö þá Geisli úr sveitinni eða Skagastrandar- liðið. Að sögn strákanna þá voru það þrír kennarar sem veittu þeim aðstoð við smíðina, þau Vignir, Silla og Krilla en strák- arnir sögðust jafnframt mjög Guðmundur Ármann ræðir málin við einn nemandann. Listmálarar framtíðarinnar? Myndir og texti: ESE

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.