Dagur - 24.08.1984, Blaðsíða 2

Dagur - 24.08.1984, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - 24. ágúst 1984 IT IEIGNAMIÐSTÖÐIN! SKIPAGOTU 1 - SIMI 24606 í OPIÐ ALLAN DAGINN Þórunnarstræti: 4-5 herb. einbýllshús á tveim I hæðum, ca. 165 fm. Ýmlss skipti möguleg. Bílskúrsréttur. Húsið er allt endurbyggt og klætt að utan með múrsteinslíki. Laust eftir sam- | komulagi. Nánari uppl. á skrifstof- unni. Brekkusíöa: Fokhell einbylishus, hæö og ris, ca. 188 fm asamt 29 fm bilskur. Verö kr. 1.850.000. Reykjasiöa: Rumlega fokhelt einbylishus, ca. 142 fm asamf 27 fm bilskur. Full murað að utan og huröir komnar. Verð kr. 1.860.000. Ránargata: 4ra herb. ibuö a miðhæð i þribylis- husi. 136 fm. Geymsla i kjallara. Laus strax. Tilboð. Vanabyggð: 6 herb. raöhusibuö ca. 180 fm, tvær | hæöir og kjallari. Skipti a raöhusibuö. Verö kr. 1.950.000. Múlasíða: 3 stórfallegar íbuðir á 2. og 3. hæð i Híbýlisshúsinu vlð Múlasíðu. Nánari upplýslngar á skrifstofunni. Grenivellir: 4ra herb. ibuö a 2. hæð i fjmmbylis- husi. Laus strax. Verö kr. 1.250.000. Dalsgerði: 5 herb. raðhusibuö a tveim hæðum. skipti moguleg Verð kr. 1.850.000. Tjarnarlundur: 4ra herb. endaibuö i fjölbylishusi ca. 107 fm. Geymsla og þvottahus a hæð- inni. Verð kr. 1.400.000. Akurgerði: 6 herb. raðhusibuð a tveim hæðum ca. 149 fm. Skipti a 3ja herb. ibuð i Viði- lundi. Verö kr. 1.900.000. Draupnisgata: 75 fm iðnöaöarhusnæöi a n.h. Laust fljotlega. Verö kr. 900.000. Keilusíða: 2ja herb. ibuð a 2. hæö i fjölbylishusi, ca. 60 fm. Verö kr. 860.000. Skarðshlíö: 3ja herb. ibuð a 3. hæó i fjolbylishusi. Verö kr. 1.100.000. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibuó a 3. hæö i fjolbylishusi, laus strax Verö kr. 1 090.000. Kringlumyri: 6 herb einbylishus a tveim hæöum. ymiss skipti koma til greina Bilskurs- rettur. Verö kr. 2.700.000. Langholt: 5 herb. einbýllshús á tveim hæðum, ásamt bflskúr. Ýmiss skipti. Verð kr. 2.300.000. Hafnarstræti: 3—4ra herb. ibuð i tvibylishusi (stein- hus). Laus strax. Verö kr. 870.000. Lerkilundur: Einbylishus ca. 147 fm asamt 30 fm bilskur. Moguleiki að taka 3ja herb. ibuð upp i Akeðin sala. Verð kr 3.100.000. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibuð a 1. hæð i fjölbylishusi. Verð kr. 1.100.000. Tungusíða. 5-6 herb. einbylishus a einni og halfri hæö asamt bilskur ca. 267 fm. Skipti a eign i Reykjavik eöa Kopavogi koma til greina. Verslunarhúsnæði: 118 fni verslunarhusnæöi og skrif- stofuhusnæði a 2. hæö i miðbænum. Grenivellir: 5 herb. ibuö i parhusi. hæð og ris, geymslur i kjallara. Bilskursrettur. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 1.800.000. Opiö allan daginn. Síminn er 24606. Sölustjori: Björn Kristjánsson. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Olafur Birgir Arnason. _A söluskrá. Garðyrkjustöð: í nágrenni Ak- ureyrar er garðyrkjustöð sem býður upp á mikla möguleika. Vatn án endurgjalds eru 60 mínútul. 90° heitt. Heildarflat- armál gróðurhúsa ca. 1.000 fm sem þó þarfnast meiri og minni viðgerðar. Tvö íbúðarhús og stórar geymslur. Atvinnutækifæri: Leiktækja- stofa á góðum stað til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Birkilundur: 6 herb. einbýlishús 150 fm. Er mikið uppgert og endurbaett. Mánahlíð: Einbýlishús, lítið og gamalt á góðri byggingarlóð. Verðtilboð. Tungusíða: 5-6 herb. einbýlis- hús 150 fm og 50 fm bílskúr. Gott hús ekki alveg fullbúið, skipti á verðminni eign. Rimasíða: 140 fm einbýlishús, rúmlega fokhelt og sökklar undir bílskúr. Lóð frágengin. Til greina koma skipti á 3ja herb. (búð. Grenivellir: 5 herb. hæð og ris ca. 140 fm í mjög góðu ástandi og 30 fm bílskúr. Sólvellir: 4ra herb. íbúð 95 fm nettó á 2. hæð í fimmíbúðahúsi, góðar geymslur. Skipti á 2-3ja. herb. ódýrari íbúð. Eiðsvaliagata: 4ra herb. efri sérhæð í tvíbýlishúsi 118 fm. Möguleiki að taka 2-3ja. herb. íbúð upp í. Keilusíða: 3ja herb. íbúð á 3. hæð 85 fm. Skipti á íbúð með bílskúr. Smárahlíð: 4ra herb. 96 fm ibúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Kringlumýri: 2ja herb. íbúð út úr einbýlishúsi 49 fm og 27 fm bílskúr. Mest allt sér m.a. lóð. verð 880.000.-. Skipti á 3ja. herb. íbúð. - Góð milligjöf. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúðir á 2. og 4. hæð. ÁsmundurS. Jóhannssor, lögfræðingur m oreKKugoiu m Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 vírka daga. heimasími 24207. Brekkugötu Grœnmetistíð — Guðríður Eiríksdóttir í Matarkróknum með grœnmetisrétti Þessa dagana er mikið af grœnmeti á mark- aðnum og berjaspretta ergóð. Þess vegna leit- uðum við til Guðríðar Eiríksdóttur, hús- mœðrakennara, og báðum hana vinsam- lega að útvega okkur grænmetis- og berja- uppskriftir. Og hér koma grænmetisupp- skriftirnar, en berja- uppskriftirnar bíða nœsta helgarblaðs. Við gefum Guðríði orðið. Nú notfœrum við okk- ur allt það grænmeti sem hægt er að fá á góðu verði um þessar mundir. Best er auðvit- að að borða það hrátt, eins og það kemurfyrir og í alls kyns salötum, en til tilbreytingar eru hér nokkrir soðnir réttir sem hafa má hvort held- ur sem smárétti eða aðalrétti. Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið inn að austan. opiðfráki. 13-18. sími 21744J Akurgerði: 5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum ca. 150 fm. Óseyri: Iðnaðar- eða verslunarhúsnæði um 150 fm. Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum, ca. 140 fm. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Þórunnarstræti: 4ra herb. íbúð á jarðhæð ca. 108 fm. Kaupandi að raðhúsíbúð í Glerárhverfi helst í Síðu- hverfi. ÍSkarðshlíð: 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Laus mjög fljót- lega. Stærð um 74 fm. Vanabyggð: Haðhúsíbúð: á tveimur hæðum, auk þvottahúss og geymslu í kjallara ca. 146 fm. Norðurgata: 4ra herb. parhúsíbúð á einni hæð. Ca. 100 fm. Holtagata: Einbýlishús á tveimur hæðum. Góður möguleiki á að hafa tvær íbúðir. Tjamarlundur: 4ra herb. íbúð í mjög góöu standi. Bein sala eða skipti á 2ja herb. íbúð. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Laus strax. Keilusíða: 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Stærð um 60 fm. Brekkugata: 5 herb. hæð við Brekkugötu 3. Gott verð og mjög góð kjör. Mikið áhvílandi. Hjallalundur: 2ja herb. íbúð. Gott verð og mikið áhvil- andi. Laus strax. Hrísalundur: Mjög góð 2ja herb. íbúð. Laus mjög fljótlega, Melasíða: 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Stærð um 84 fm. | Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Strandgata: 2-3ja herb. efri hæð í tvíbýli. Draupnisgata: Iðnaöarhúsnæði, hvert súlubil er umj 64 fm. Góð lán fylgja. Lerkilundur: 5 herb. einbýlishús á einni hæð ásamtf bílskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Vanabyggð: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum, aukj I þvottahúss og geymslu í kjallara. i Furulundur: 3ja herb. lítil íbúð á 1. hæð. I Grundargerði: 4ra herb. raðhúsíbúð á einni hæð| [Stærð ca. 110 fm. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. | Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árni Pálsson hdl j Matar krókurinn % Blómkál m/rækjusósu 1 stórl blómkálshöfuð vatn, salt sósa: 30 gr smjörlsmjörlíki 2Vi msk. hveiti 2 dl rjómi 2 dl blómkálssoð I ds. rækjur eða um 150-200 g frosnar 1 búnt dill (ferskt) eða önnur krydd- grœna s.s. steinselja, graslaukur e.þ.u.l. Blómkálið soðið í léttsöltuðu vatni í 5-10 mín. Sósan: Smjörið brætt hveitinu hrært saman við, þynnt með vökvanum. Soðið ca. 5 mín. þá er rækjunum blandað saman við og hellt yfir blómkálið. Grœnmetisbakstur 750 g grœnmeti, eins og blómkál, hvítkál, brokkoli, aspargus, spínat gulrœtur, baunir, maís o.m.fi. Teg. ekki blandað saman, heldur hafðar hver fyrir sig. 50 g smjörlsmjörl. 3 msk. hveiti 3 dl vökvi (grœnmetissoð + rjómi eða mjólk 3-4 eggjarauður 3-4 eggjahvítur Grænmetið snöggsoðið í léttsöltuðu vatni. Jafningur lagaður úr feiti, hveiti og vökva, látið sjóða vel í gegn, þar til það er laust við sleif og þott. Þá er eggjarauðunum hrært saman við einni í senn. Eggjahvít- urnar stífþeyttar og þeim blandað varlega í deigið. Vökvinn sigtaður vandlega frá grænmetinu, það sett í eldfast mót og sósunni hellt yfir eða grænmeti blandað varlega saman við sósuna áður en það er sett í vel smurt eldfast mót. Bakað við 175°C í 50 mín., gjarnan í vatnsbaði, þ.e.a.s. vatn sett í ofnskúffu og mótið þar ofan í. Borið fram með hrærðu eða bræddu smjöri, nýsoðnum kartöfluni eða grófu brauði Jurtabollur 120 g rótarávextir rifnir (gulrófur, gulrœtur, kartöflur seljurót o.fl.) 120 g heilhveitibrauð, skorpulaust 2 dl mjólk 100 g rifinn Iaukur 2-3 egg smjörl. til að steikja úr Brauðið er bleytt upp í mjólkinni. Grænmetið og laukurinn rifið smátt. Öllu blandað saman. Mótaðar bollur sem steiktar eru á pönnu. Soðið í gegn á pönnunni eða sett í ofn. Borið fram með grænnietisjafningi eða smjörsoðnu grænmeti. Tómatsúpa m/kartöflum l laukur 15 g smjör 6-8 tómatar 3 stórar kartöflur l'A l soð eða vatn og kjötkraftur 1 dl rjómi salt steinselja eða önnur kryddgrœna Laukurinn saxaður, soðinn í smjöri um stund. Tómatarnir skornir í bita soðnir með í nokkrar mfnútur. Kart- öflurnar skornar í sneiðar eða ten- inga, látið í pottinn ásamt kjötsoði. Soðið í 20-30 mínútur. Hrært í gegn um sigti eða sett í blandara og gert að mauki. Soðið upp með rjómanum og saltað. Kryddgrænu (steinselju, kjörvel, graslauk o.þ.u.l.) stráð yfir. Guðríður Eiríksdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.