Dagur - 10.09.1984, Qupperneq 10
10 - DAGUR -10. september 1984
Hárgeiðsla.
Klipping - Permanent - blástur og
strípur.
Hárgreiftslustofan Sara,
Móasíðu 2b, sími 26667.
Takið eftir. Límum hemlaborða
og rennum skálar. Eigum varahluti
í VW. Fiat o.fl. bíla. Kaupum bíla til
niðurrifs.
Bílaverkstæði
Þorsteins Jónssonar,
Frostagötu 1, Akureyri
sími 26055.
Bókin er dauö. Andaðist síðla árs
1983. Syrgjendum er bent á arf-
taka bókarinnar; sögusnælduna,
t.d. „Söguna af vaskafatinu og
fleiri sögur fyrir börn", eftir Þórhall
Þórhallsson. Fæst í Bókval.
Nei-bókin er ennþá bráðlifandi.
í Fróða fáið þið yfir 6000 bókatitla
á 9 tungumálum. Gamlar bækur-
nýjar bækur - dýrar bækur og
ódýrar bækur. Alltaf bætast nýjar
bækur á vigtarborðið.
Dagana 10.-22. september verða
allar bækur seldar með 20-40%
afslætti frá skráðu verði.
Fornbókaverslunin Fróði
Gránufélagsgötu4(JMJ husinu)
Sími26345
Opið kl. 14-18.
Átt þú píanó sem þú notar ekki?
Vil taka á leigu píanó til nokkurra
mánaða fyrir byrjanda í faginu. Er
í síma 26962.
Vantar ódýrt sófasett og eldhús-
borð með 2-3 stólum. Uppl. í
síma 22909.
Hreingerningar-Teppahreinsun
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnurr
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. ( síma 21719.
Óska eftir herbergi á leigu sem
fyrst sem næst Verkmenntaskól-
anum. Uppl. í síma 23027.
Ungt par óskar eftir 2ja herb.
íbúð til leigu. Helst á neðri Brekk-
unni. Uppl. í síma 24053.
Teppahreinsun Teppahreinsun
Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út
nýjar hreinsivélar til hreinsunar á
teppum, stigagöngum, bílaáklæð-
um og húsgögnum.
Teppaland Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Til sölu Lada Sport árg. '79 ekin
aðeins 40 þús. km. Uppl. í síma
23575.
Til sölu Lada Lux árg. 1984. Til
sölu er bifreiðin Þ-887 sem er
Lada Lux árg. '84 ekin 12 þús. km.
Verð kr. 200 þúsund. Ath. skipti á
ódýrari japönskum. Uppl. á Bíla-
sölunni Stórholt, Akureyri eða
síma 96-25016 eftir kl. 20.00.
Simca árg. '78 sendill til sölu.
Verð kr. 60.000. Greiðist á mán-.
aðarvixlum. Upplýsingar í síma
24222.
Dagur, Strandgötu 31.
Barnfóstra. Vantar barnfóstru til
að gæta átta mánaða og 2ja ára
drepgja á þeirra heimili hálfan
daginn. Uppl. í síma 26667.
Dagmamma óskast til að gæta 1
árs gamals barns 4 daga í viku
(mánudag - fimmtudag). Uppl. i
sima 23083 eftir kl. 18.00.
Til sölu 8 vetra bleikur hestur,
þægur og duglegur töltari. Upp-
lagður gangna- eða unglingahest-
ur. Uppl. i síma 96-23674 milli kl.
7 og 8 á kvöldin. Árni.
Ráðskona óskast á lítið sveita-
heimili, nánari uppl. í síma 96-
51188.
Tek að mér gluggaþvott fyrir
sanngjarnt verð. Uppl. í síma
26326.
Tauþurrkari til sölu. Lítið notaður
Philips tauþurrkari til sölu. Uppl. í
sím 61352.
Sharp optonica computer control
hljómtækjasamstæða til sölu með
fjarstýringu og í skáp. Uppl. í síma
61736 í hádeginu og frá kl. 19-
19.40.
Yamaha MR skellinaðra árg. '80
til sölu. Uppl. í síma 22609 eftir kl.
17.00.
Til sölu Suzuki TS 125 ER árg.
'82. Ekið 6 þús. km. Einnig Sharp
segulband, TC 700, tvöfalt með
útvarpi og hátölurum. Uppl. í síma
24291 eftir kl. 5 á daginn.
Til sölu vegna flutninga furueld-
húsborð og 4 stólar, verð kr.
7.500.-. Uppl. í síma 26057 eftir
kl. 20.00.
Til sölu rauð Honda MT árg. '80,
55 cc. Uppl. í síma 21469.
Til sölu nýlegur og lítið notaður
Sun Alpha 112rgítarmagnari, frá-
bær magnari. Einnig er til sölu
Morris MF-02 rafmagnsgítar
(Telecastereftirlíking). Uppl. gefn-
ar í síma 23351 eftir kl. 20 á
kvöldin.
Til sölu stækkanlegt brúnt viðar-
eldhúsborð með 4 stólum. Hvítur
Candy modular ísskápur hæð
1,38 breidd 59,0 dýpt 53,0. Fal-
legt brúnt plusklætt Singapore
hjónarúm með áföstum náttborð-
um og lömpum, sterioútvarp og
tölvuklukka og mjög fallegt rúm-
, teppi. Uppl. í síma 61649 Dalvík.
Til sölu vegna brottflutnings
Capio segulband og útvarpstæki.
Mjög vandað. 2ja ára gamalt á kr.
8.000. Einnig eldhúsborð 70x120
og 3 krómaðir bakstólar með
plussáklæði á kr. 4.000. Uppl. í
síma 26236 á kvöldin.
Innritun hafin
Upplýsingar í síma 24550.
Kjalarsíða:
3ja herb. fbúð í svalablokk ca. 80 fm.
Ástand gott.
Strandgata:
tðnaðarhúsnæði ca 80 fm á annari
hæð, Selst ödýrt. Leiga kemur til
greina.
.......—................—
Tjarnarlundur: j
4ra herb. ibúð á 2. hæð í fjölbýlis- I
húsi ca. 107 fm. Laus í september. I
Skarðshlíð:
3ja herb. ibúð á 3. hæð i fjölbýlis-
húsi ca. 90 fm. Laus strax.
Skarðshlíð:
3ja herb. ibúð í fjölbýlishúsi á 1.
hæð ca. 90 fm. Mikið pláss í kjallara
fylgir.
Smárahlíð:
4ra herb. ibúð í fjölbýlishúsi ca. 90
fm. Ástand gott.
Hafnarstræti:
4ra herb. ibúð á jarðhæð í timbur-
húsl ca. 85 fm. Laus fljótlega. Litil út-
borgun.
Akurgerði:
5-6 herb. raðhúsíbúð á tvelmur
hæðum ca. 150 fm. Til greina kemur
að taka 3Ja herb. ibúð á Brekkunni (
skiptum.
Laxagata:
5 herbergja parhús, suðurendi, á
tveimur hæðum, samtals ca. 140 fm.
Skipti á 3ja herbergja íbúð koma til
greina.
Vantar:
Góða 4-5 herb. raðhúsíbúð eða hæð
á Brekkunni með eða án bílskúrs.
Iðnaðarhúsnæði:
Ca. 200 fm á Eyrinni við sjó. Selst
I elnu lagi eða hlutum. Hentar sem
verbúð.
Suður-Brekka:
Mjög gott einbýlishús með bilskúr
4-5 svefnherbergi. Möguleiki að
taka minnl eign í skiptum.
Okkur vantar fleiri
eignir á skrá.
FAS71IGNA& VJ
SKIPASALAlgSI
NORfHJRLANDS O
Amaro-husinu II. hæð.
Síminn er 25566.
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri: Pétur Jósefsson,
er við á skrifstofunni alla virka
daga kl. 16.30-18.30.
Simi utan skrifstofutima 24485.
FUNDIR ATHUGIÐ
Lionsklúbbur Akur-
SfJÍR eyrar. Fyrsti fundur
ESsBSy starfsársins fimmtudag-
inn 13. september kl.
12.15 í Sjallanum.
ATHUGIB
Minningarspjold minningasjóðs
Jakobs Jakobssonar fást í Bóka-
búó Jónasar og í Bókvali.
Neyðarsími kvennaathvarfsins er
26910, og mun fyrst um sinn
verða opinn frá kl. 14-16 og 20-
22 alla daga, en á öðrum tfmum
geta konur snúið sér til lögregl-
unnar á Akureyri og fengið upp-
lýsingar.
Minningarkort Hjarta- og æða-
verndarfélagsins eru seld í
Bókvali, Bókabúð Jónasar og
Bókabúðinni Huld.
«t
Eiginkona mín, móðir okkar og amma,
BJÖRG JÓHANNESDÓTTIR,
áður húsfreyja á Bakka í Öxnadal,
verður jarðsungin aö Bakka miövikudaginn 12. september nk.
kl. 14.00.
Þór Þorsteinsson, Björk Þórsdóttir,
Ólöf Þórsdóttir, Helgi Þór Helgason.
Kardemommu-
bærinn
Fimmtudag 13. sept. kl. 18.
Laugardag 15. sept. kl. 17.
Sunnudag 16. sept. kl. 17.
Miðasala í Turninum við
göngugötu virka daga
kl. 14-18, sími 25128.
Miðasala sýningardaga f
leikhúsinu frá kl. 13 og fram að
sýningu, sími 24073.
Leikfélag Akureyrar.
Bridgefélag Akureyrar
• ,;minnir á að „opið hús“
verður í Félagsmiðstöð-
inni í Lundarskóla
nokkur næstu þriðjudagskvöld.
Húsiö vcrður opnað kl. 19.30.
Öllu spilafólki er heimil þátt-
taka.
Stjórn Bridgcfclags Akureyrar.
Legsteinar
granít — marmari
Opið alia daga, einnig kvöld [ö.f.
Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi,
og helgar. símar 620809 og 72818.
Kennarar ★ Kennarar ★ Kennarar
Kennarar
á Akureyri og nágrenni
Fundur um kjaramálin
— uppsagnir o.B. —
í Lundarskóla þriðjudaginn 11. sept. kl. 17.00.
Formaður K.í. Valgeir Gestsson flytur framsögu.
Sýnum samstöðu kennara
Kcnnarasamhand íslands