Dagur - 21.11.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 21.11.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 21. nóvember 1984 Kvíga til sölu, á að bera í apríl. Uppl. í símma 43615. Labradorhvolpar. Hreinræktaðir Labradorhvolpar til sölu. Ættartala fylgir. Uppl. í síma 43566. Svartur leðurjakki tapaðist í Miðbænum eða við torgið aðfara- nótt laugardags 17. þ.m. Vill sá sem fann jakkann vera svo góður að hringja í sfma 26110 eftir kl. 19.00. Fundarlaun. Til sölu vélsleði, Polaris Indy 340 árg. '82. Sleði í toppstandi. Uppl. í síma 44217. Vélsleði til sölu. Polaris Cent- urion 500 3ja cyl. árg. ’80. Ekinn 3.200 mílur. Uppl. í síma 96- 63164. Riffill til sölu, rússneskur 22 cal. með kíki á aðeins 6.000 kr. Uppl. í síma 23587. Polaris TX 440 snjósleði til sölu. Uppl. í síma 24646. Vélsleði til sölu. Yamaha 340 árg. '77 með lélegu belti en nýyfir- farinni vél. Uppl. í síma 61576 eftir kl. 19.00. íbúð til sölu. Stór sérhæð í stein- húsi við Hafnarstræti til sölu. Lítil útborgun og afgangurinn lánaður til langstíma. Uppl. í síma 22663. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 24746 eftir kl. 17.00. Til leigu 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi í Tjarnarlundi. Uppl. í síma 21071 eftir kl. 19.00. Vélaleiga. Leigjum út traktors- gröfu. Framdrif, framlengjanleg bóma. Sími 23100. Staðartunga. Til sölu Lada Sport árg. 79 í mjög góðu lagi. Ekinn 46 þús. km. Sami eigandi. Uppl. í síma 23958. Peugeot 504 árg. 75 til sölu til niðurrifs. Selst í heilu lagi eða pörtum. Uppl. í síma 21737 á milli kl. 19 og 20. Til sölu Lada 1500 árg. '82 stat- ion. Ekin 40 þús. km. Lítur vel út. Möguleiki á að greiða með skuldabréfi. Uppl. f síma 21606 eða 22594. Scania Vabis 56 árg. ’61 til sölu. Frekar lélegt hús. Sæmilegt gangverk. Góður pallur og sturtur. Uppl. í sfma 31305. Nýuppgerður Rússajeppi (Gas ’69) til sölu. Tilboð. Uppl. í síma 23050. Bflar til sölu: Toyota Hi Lux (óyfirb.) ’81 ek. 53 þús. km. Ford Bronco '74 ek. 127 þús. km Galant 2000 GLX sjsk. '82 ek. 22 þús. km. Colt 1200 '81 ek. 45 þús. km. Sapporo GSL sjsk. 78 ek. 85 þús. km. Daihatsu Charade 79 ek. 63 þús. km. Ford Escort 1300 LX '84 ek. 6 þús. km. Cortina 1300 79 ek. 51 þús. km. BMW 518 '82 ek. 33 þús. km. Vélsleðar Polaris, Kawasaki o.fl. Opið frá kl. 10-19 virka daga og 10-16 laugardaga. Bílasalan hf. sími 26301 Skála v/Kaldbaksgötu (áður Mazda-umboðið). Til sölu Suzuki 800 árg. '81. Uppl. í síma 61430. Tvíbreiður svefnsófi til sölu. Uppl. ísíma 24557 eftirkl. 18.00. Royale barnavagn til sölu. Uppl. í síma 96-61607. Til sölu varphænur. Einnig á sama stað Volkswagen árg. 72 með bilaða vél sem fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 61622 eftir kl. 20. ^inkalíf eftir Noel Coward Sýning laugardag 24. nóv. kl. 20.30. 28 ára stúlka óskar eftir vinnu, er með 6 ára starfsreynslu við af- greiðslustörf. Öll vinna kemur til greina. Uppl. í síma 96-26994 eftir kl. 17.00. Slysavarnafélagskonur Akur- eyri. Munið laufabrauðsgerð laug- ardaginn 24. nóv. kl. 13.00 f Laxa- götu 5. Mætið vel. Stjórnin. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, stmi 25055. Allra síðasta sýning. Miðasala er alla virka daga í Turn- inum við göngugötu frá kl. 14-18. Sími 25128. Á laugardögum og surmudögum er miða- salan í lelkhúsinu ki 14-18. Sími24073. Þar að auki er miðasalan opin alla sýningardaga í leikhúsinu frá kl. 19 og fram að sýningu. Leikfélag Akureyrar. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. St.St. 598411227 VIII MH. I.O.G.T. St. ísafold Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 22. þ.m. kl. 20.30 í fé- lagsheimili templara Varðborg. Kaffi eftir fund. Æt. Frá Náttúrulækningafélagi Ak- ureyrar. Jólafundurinn verður haldinn laugardaginn 25. nóv. nk. kl. 14.00 í kaffistofu Amaró. Dagskrá: Sagt frá sumarstarfinu og stöðu byggingarmálanna. Veitingar og skemmtiatriði. Fé- lagar og styrktarfélagar mætið vel og takið gesti með. Stjórnin. Konur og styrktarfélagar í Kven- félaginu Baldursbrá. Fundur í Glerárskóla fimmtu- daginn 22. nóv. kl. 20.30. Geng- ið inn að austan. Spiluð verður félagsvist. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknarfélaginu á Akureyri. Ath. Aðalfundur verður haldinn að Hótel Varðborg sunnudaginn 25. nóv. í litla sal kl. 4 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Er- indi: Úlfur Ragnarsson. Stjórnin. Basar: Kristniboðsfélag kvenna hefir köku- og munabasar í Zion laug- ardag 24. nóv. kl. 15. Margt hentugt til jólagjafa. Allur ágóði rennur til kristniboðsins í Konsó og Chepareria. Nefndin. Sjónarhæð: Fimmtud. 22. nóv. kl. 20.30: Biblíulestur og bænastund. Laugard. 24. nóv. kl. 13.30: Drengjafundurogkl. 14.30 fund- ur fyrir unglinga 12 ára og eldri (pilta og stúlkur). Allir drengir og unglingar velkomnir. Sunnud. 25. nóv.: Almenn samkoma kl. 17.00. Allir velkomnir. Akureyrarprestakall: Æskulýðs- og fjölskyldumessa verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sunnudaga- skólabörn og félagar úr Æsku- lýðsfélagi Akureyrarkirkju að- stoða. Sálmar úr Ungu kirkj- unni: 46, 52, 67, 6. Sérstaklega er vænst þátttöku fermingar- barna og fjölskyldna þeirra. Börn úr sunnudagaskóla Akur- eyrarkirkju, munið að mæta í messuna kl. 2. Sóknarprestar. Möðruvallaklaustursprestakall: Barnasamkoma í Möðruvalla- kirkju sunnudaginn 25. nóv. kl. 11? Bakkakirkja: Guðsþjónusta sunnudaginn 25. nóv. kl. 14.00. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Sóknarprestur. Messur í Laugalandsprestakalli: Grund sunnudag 25. nóvember kl. 11 f.h. Séra Trausti Pétursson fv. prófastur í Djúpavogi prédik- ar. Athugið messutímann. Saurbær sunnudaginn 2. des- ember kl. 13.30 og Hólar sama dag kl. 15.00. Heilsað nýju kirkjuári. Sóknarprcstur. Gamalt píanó óskast til kaups. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 26162. Óskum eftir að kaupa notaðar innihurðir. Uppl. í síma 63115 eftir kl. 19.00. Sú sem fékk lánaðan vefstól ásamt myndvefnaðarbók í Stór- holti 1, (uppi) er vinsamlega beðin að skila því aftur á sama stað. Kökubasar verður haldinn í Fíla- delfíu Lundargötu 12, laugardag- inn 24. nóv. kl. 14.00. Ágóðinn rennur í kirkju- og leikskólabygg- ingu safnaðarins. Almennar sam- komur verða laugardaginn 24. nóv. kl. 20.30 og sunnudaginn 25. nóv. kl. 14.00. Ræðumaður verður Guðni Einarsson frá Reykjavík. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Borgarbíó Miövikudag kl. 9.00 Síðasta sinn STAYING ALIVE Aðalleikendur: John Travolta og Cynthia Rhodes. Fimmtudag kl. 11.00 EMMANUELLE 4 Bílakjör Frostagötu 3c. Sími 25356. • Fjölbreytt úrval bifreiða á söluskrá. Fíladelfía Lundargötu 12: Fimmtud. 22. nóv. kl. 20.30: Biblíulestur/bænasamkoma. Laugard. 24. nóv. kl. 20.30:, Biblíulestur. Guðni Einarsson frá Reykjavík talar. Kristniboðshúsið Zion: Sunnudaginn 25. nóv. sunnu- dagaskóli kl. 11. Öll börn vel- komin. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Þórarinn Björnsson guðfræðinemi. Allir hjartanlega velkomnir. iti Vantar: Góða 3ja herb. íbúð neðarlega á Brekkunni eða neðarlega í Lunda- hverfi. Strandgata: Kjöt- og fiskverslun í fullum rekstri, Húsnæðí og tæki fylgja. rekstri ásamt Strandgata: Videoleiga f fullum góðu húsnæði. Munkaþverárstræti: Einbýlishús 4ra herb. ásamt plássí í kjallara samtals 139 fm. Skipti á 4-5 herb. eign koma til greina. Grenivellir: 4ra herb. íbúð í 5 íbúða fjölbýlis- húsi ca. 94 fm. Ástand gott. Til greina koma sklpti á stærri eign. Bjarmastígur: 3ja herb. íbúð ca. 80 fm. Ástand gott. Bein sala eða skipti á hæð eða rað- húsi með bilskúr eða einbýlishúsi með bílskúr eða bflskúrsrétti. Strandgata: 4ra herb. rfsibúð í timburhúsi. Þarfn- ast viðgerðar. Tjarnarlundur: 3ja herb. fbúð á 2. hæð f fjölbýlis- húsi ca. 80 fm. Ástand gott. Laus fljótlega. -MMIMaMaMMMaMaaHaMNWMMaMWHMM Melasíða: 2ja herb. ibúð i fjölbýlishúsi á jarð- hæð ca. 64 fm. Mjög góð fbúð. Til greina kemur að skipta á góðrl 3ja herb. íbúð á Brekkunni. Þórunnarstræti: 4-5 herb. efri sérhæð ca. 150 fm. Rúmgóður bflskúr. Eign f góðu standi. Tll greina kemur að taka minni fbúð f skiptum. Eyrarlandsvegur: Einbylishus, hæð og rúmgott ris ásamt miklu plássi í kjallara. Bílskúr. Mikið áhvflandi. Hrísalundur: 4ra herb. ibúð á jarðhæð í fjölbýlis- húsi ca. 100 fm. Tll greina kemur að taka 2ja herb. fbúð í skiptum. Höfum ýmsar fleiri eignir á skrá. Haf- ið samband. Ennfremur vantar okk- ur fleira til sölu. lASIÐGNA&fJ Amarohúsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Slmi utan skrifstofutima 24485, Sveit Antons enn efst í gærkvöld voru spilaðar 7. og 8. umverð í sveitakeppni Bridgefélags Akureyrar. Röð efstu sveita Stig 1. Sv. Antons Haraldssonar 173 2. Sv. Sigurðar Víglundssonar 151 3. Sv. Stefáns Vilhjálmssonar 148 4. Sv. Arnar Einarssonar 144 5. -6. Sv. Páls Pálssonar 140 5.-6. Sv. Þormóðs Einarss. 140 7. Sv. Júlíusar Thorarensen 138 8. Sv. Smára Garðarssonar 116 Alls spila 16 sveitir. Næstu tvær um- ferðir verða spilaðar nk. þriðjudags- kvöld kl. 19.30 í Félagsborg. Eiginmaður minn og faðir, GUÐMUNDURJÓNSSON, Grímsey, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 19. nóvem- ber sl. verður jarðsunginn frá Miðgarðakirkju, Grímsey, sunnudaginn 25. nóvember kl. 13.30. Blóm afþökkuð, en þeim sem vilja minnast hins látna er bent á Sundlaugarsjóð Gríms- eyjar. Steinunn Sigurbjörnsdóttir, Hafliði Guðmundsson. Minningarkort Sundlaugarsjóðs eru afgreidd í Bókvali Akur- eyri og kaupfélaginu í Grímsey.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.