Dagur - 21.11.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 21.11.1984, Blaðsíða 11
21. nóvember 1984 - DAGUR - 11 Sölustjórn Óskum að ráða starfsmann fyrir framleiðslu- fyrirtæki. Starfið felst í: • Sölustjórnun innanlands. • Innkaupum. • Skýrslugerð. Við óskum eftir starfsmanni með: • Kunnáttu í ensku og Norðurlandamáli og hæfni til að vinna sjálfstætt. Umsóknareyðublöð á skrifstofunni. FELL hf. Kaupvangsstræti 4 -Akureyri - slmi 25455 Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóöir og amma, FANNEY EGGERTSDÓTTIR, Sólvöllum 2, Akureyri, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri miðvikudaginn 14. nóvember. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Haraldur Oddsson, Eggert Haraldsson, Egilfna Guðmundsdóttir, Haukur Haraldsson, Halldóra Ágústsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Móðir okkar, SIGRÚN ÁRNADÓTTIR frá Stóra-Dunhaga, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu Akureyri 15. nóvember sl. Útför hennar fer fram að Möðruvöllum í Hörgárdal laugardag- inn 24. nóvember nk. klukkan 2 síðdegis. Arnsteinn Stefánsson, Karl Stefánsson. A söluskra: Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsíbúö, bílskúrsréttur. Strandgata: 4ra herb. efri hæð. Brekkusíða: Fokhelt einbýlishús. Munkaþverárstræti: 4ra herb. einbýlishús í skiptum fyr- ir 4ra herb. blokkaríbúð. Oddeyrargata: 3ja herb. íbúð í parhúsi. Furulundur: 5 herb. raðhúsíbúð. Lerkilundur: Einbýlishús með bílskúr. Ránargata: 3ja herb. risíbúð. Eyrarlandsvegur: Efri hæð í tvíbýli. Langahlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum, með bílskúr. Skipti. Kaupvangsstræti: 110 fm iðnaðarhúsnæði. Laust strax. Góð lán fylgja. Hafnarstræti: 80 fm iðnaðarhúsnæði, Hentugt fyrir bíla- viðgerðir. Hrísalundur: 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Flatasíða: Einbýlishús í byggingu ekki fokhelt. Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð í svalablokk. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúðir. Eiðsvallagata: 3ja herb. risíbúð. Hafnarstræti: 3ja herb. íbúð, neðri hæð. Keilusíða: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Sólvellir: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Tungusíða: 5 herb. einbýlishús með bílskúr. Akurgerði: Fokheld 5 herb. raðhúsíbúð með bílskúr. Stórholt: 3ja herb. íbúð í eldra húsi. Smárahlíð: 2ja herb. íbúðir á 1. og 2. hæð. Lítið einbýlishús á Flateyri: í skiptum fyrir íbúð á Ak- ureyri. Símsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, •,¦•-,, efrihæð, sími 21878 Kl. 5—7 e.h. Hreinn Pálsson, lögfræðingur Guftmundur Jóhannsson, viðskiptaf raeðingur Hermann R. Jónsson, sölumaður ^OMA .A Laufabrauð * Laufabrauð Erum farin að taka niður pantanir í okkar vinsæla laufabrauð. Athugið að panta tímanlega, það er allra hagur. <^^> Brauðgerð KEA ^*S^^ Sími 21400. samanburó J^^íl.lítraflösku góóur drykkur á góóu verói em Verksmiójan

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.