Dagur - 19.12.1984, Blaðsíða 7

Dagur - 19.12.1984, Blaðsíða 7
19. desember 1984 - DAGUR - 7 Tvímenningskeppni Bridgefelags Akureyrar, Akureyrarmot hefst þriðjudaginn 8. janúar. Spilað verður eftir Barometersfyrirkomulagi, 6 kvöld. Þátttöku þarf að tilkynna til stjórnar félagsins fyrir kl. 20.30 föstu- daginn 4. janúar. Gissur sími 26204, Gunnar simi 21503, Frímann sími 21830, Pátur sími 22842. Fyrir Þorláksmessu: Skata, saltfiskur og hnoðmör að vestan. Toshiba örbylgjuofninn fæst hjá okkur Verið velkomin og kynnist því hvernig hægt er að matreiða allan venjulegan mat i Toshiba örbylgjuofninum á ótrúlega stuttum tíma. Hvers vegna margir réttir verða betri úr Toshiba ofninum en gömlu eldavélinni. Og þér er éhætt að láta börnin baka. Og síðast en ekki síst. Svo þú fáir fullkomið gagn af ofninum þínum höldum við matreiðslunámskeið fyrir eigendur Toshiba ofna. Nýkomin búsáhöld fyrir örbylgjuofna. SIEMENS Þvottavélar, eldavélar, ísskápar og fleira, einnig smá heimilistæki í úrvali til dæmis: Hitateppi: Tilvalin gjöf handa pabba og mömmu eða afa og ömmu. Einnig kaffikönnur, handhrærivélar ásamt fylgi- hlutum, brauðristar með hita- grind, eggjasjóðarar, straujárn með og án gufu, hraðgrill og ótal margt fleira. Tótu barnastóllinn nýkominn. Sérstaklega hentugur og þægilegur í flutningi. PETRA Blomberq þvottavélar, ísskápar og eidavélar. Viðurkennd gæðavara. 2ja ára ábyrgð. smá heimilistæki í úrvali. Nýjung t.d. hraðsuðukanna, nytsöm til margra hluta. NYLAGNIR VIÐGERDIR VERSLUN Búsáhöld í úrvali Kaupangi v/Mýrarveg. Sími 26400 Verslið hjá fagmanni. Veggmynd af Akureyrarkirkju Oft hefur fólk sýnt þvi áhuga að eiga mynd af Akureyrarkirkju, sem tengd er hjartfólgnum endurminningum svo margra. Sóknarnefnd kirkjunnar hefur nú látið gera mynd af kirkjunni á málmplötu. Hún er i ramma með vinrauðum eða drapplitum bak- qrunni. Myndin er framleidd i Þýskalandi. en þetta fyrsta upplag er tak- markað. Hún þykir hinn eigulegasti gripur og hentar vel til gjafa. Verð myndarinnar er kr. 800,00 og rennur allur ágóðinn af sölunni til kirkjunnar. Myndin er sold í Járn- og glervörudeild Vöruhúss KEA, hjá for- manni sóknarnefndar, Gunnlaugi P. Kristinssyni. Hamarstig 12 og sóknarprestunum, sr. Birgi Snæbjörnssyni. Espilundi 3 og sr. Þórhalli Höskuldssyni, HamarstÍQ 24. Opnað kl. 19.30. Tekið á móli gestum í anddyri á allnýstárlegan máta. Lystauki. Borðhald hefst stundvíslega kl. 20.15. Hátídarmatseðill: Forréttur: Reyktur áll og laxapaté með kavíarfylltum eggjum og spínatmauki. Milliréttur: Nautakjötseyði með hleyptu eggi og bútterdeigssvönum. Aðalréttur: Hvítvínssteiktur kalkún með sykurbrúnuðum jarðeplum, gufusoðnu spergilkáli. waldorfsalati og fylltum tómati. Eftirréttur: Kransakökukaka fyllt með konfekti. Kaffi. Skemmtídagskrá: Hollywood Strings leika fjölbreytta tónlist. Michael J. Clarke og Þuríður Baldursdóttir syngja dúetta af léttara taginu. Annáll ársins: Félagar frá Leikfélagi Akureyrar. Dansflokkur frá Alice. Stiginn dans fram til kl. 02 við undirleik Hljómsveitar Ingimars Eydal. Miðasala sunnudag 30. desember kl. 17-19. Borðapantanir í síma 22970 alla daga. Hátíð þessi er einungis ætluð matargestum Gcislagötu 14

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.