Dagur - 22.02.1985, Blaðsíða 5
22. febrúar 1985 - DAGUR - 5
Bílaklúbbur Akureyrar
þakkar eftirtöldum fyrírtækjum fyrír þátttökuna
í ísaksturskeppni félagsins þann 16. febr. sl.
Bautinn, Bílaleigan Geysir, Bílasala Akureyrar,
Versl. Garöshorn, Hjólbarðaþjónusta Heiðars,
J.M.J., KEA, Nissan-umboðið, NT-umboðið,
Sandblástur og málmhúðun, Olís, Þ.A. smiðjan,
Öl-umboðið.
Bflaklúbbur Akureyrar.
Aðalfundur
Geðverndarfélags Akureyrar
verður haldið í húsnæði félagsins að Ráðhústorgi
5, 3. hæð, sunnudag 24. febr. kl. 2 e.h.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf og starfið
framundan.
Stjórnin.
Sértilboð
á konudaginn
Eiginmenn - unnustar!
Nú er tækifærið til að bjóða konunni í mat
sunnudag 24. febr. ’85.
Hadegis- og kvöldverður.
Blómkálssúpa eöa moccafromage.
Hamborgarhryggur meö sveppasósu, rauökáli,
brúnuðum kartöflum og maís. Kr. 360,00.
Önd með appelsínusósu, hrásalati, frönskum kartöflum og maís.
Vetja má á milli súpu og abætisréttar. Kr. 390,00.
Hálft gjald fyrir börn 6-12 ára
og okeypis fyrir yngri börn með fullorðnum.
*
Nú fer hver að verða síðastur að fá sér
þorramat.
Eins og undanfarin ár er þorramatur okkar í sérflokki
hvað verkun og gæði snertir.
Hver skammtur inniheldur:
Hangikjöt * Nýtt kjöt * Saltkjöt * Súra sviðasultu * Súran hval * Súr eistu
Súrt pressað kjöt (lundabaggi) * Hákarl * Uppstúf * Kartöflur * Rófustöppu
Harðfisk * Flatbrauð * Laufabrauð * Smjör.
Verð kr. 395,- Afsláttur fyrir hópa.
Afgreitt alla daga á Súlnabergi.
Opið frá kl. 08.00-20.00.
*
Erum farin að taka á móti pöntunum
á mat í fermingarveislur.
Allar nánari upplýsingar í síma 22200.
Hótel KEA
Lokað vegna einkasamkvæmis
laugardagskvöldið 23. febrúar 1985.
Verið ávallt velkomin.
í Vín um helgina
Þú býdur konunni í Vín
Konudagskaffi. Eitthvað fyrir alla.
í gróðurhúsi:
Alparósir
ný sending ★
Fræ
Blómlaukar
Mold og áburður.
Þú átt
erindi í
Vín.
Blómaskáli
við Hrafnagil.
Laugardagur til lukku
Tískuverslun Steinunnar
verður opnuð
laugardaginn
23. febr. kl. 10 f.h
Peysur ★ Pils
Blússur
Festar * Slæður.
*
Kjólar við hvert
tækifæri
— því aðlaðandi
er konan ánægð.
'tUkw/eislu.n Steiniinnaz
Hafnarstræti 98 - Akureyri - Sími (96) 22214
Föstudagur 22. febrúar:
Opnað fyrir matargesti kl. 19.00.
Hinn landskunni skemmtikraftur
Magnús Ólafsson (Bjössi boila)
skemmtir sjálfur
af sinni alkunnu snilld.
Frumsýning á nýjum dansi.
Dansflokkur frá
Jazzdansstudio Alice.
Bítlasyrpan
sem samin er sérstaklega fyrir Sjallann.
Hljómsveit Ingimars Eydal leikur fyrir dansi
ásamt diskóteki til kl. 03.00.
Laugardagur:
Ölstofan Bikarinn opin frá kl. 21-03.
Sólarsalur lokaður
vegna árshátíðar Slippstöðvarinnar.