Dagur - 27.02.1985, Side 2
2 - DAGUR - 27. febrúar 1985
Þetta hefur
alltaf
blundað
í már
- segir Steinunn Guðmundsdóttir sem
nýlega opnaði Tískuverslun Steinunnar
Áttu von á því að
sjómannaverkfall-
ið standi lengi?
Steindór Steindórsson:
Ég hef bara ekki vit á þessu.
Þetta er allt saman á niðurleið
og það verða að koma til rót-
tækar aðgerðir ef ekki á að
sökkva landinu algerlega í
skuldafen.
Óttar Einarsson:
Ég vona ekki. Ég get engu
spáð, en það er ljóst að allt fer
til andskotans ef þeir fara ekki
að semja.
Þórir Óttarsson:
Ég hef trú á því.
Valdimar Guðjónsson, sjó-
maður:
Já, ég býst við því, mér sýnist
ekkert snúast í samkomulags-
átt.
Jón Skúli Runólfsson:
Það fer eftir útgerðarmönnun-
um. Undanfarið hafa aðgerðir
stjórnvalda beinst að því að
krukka í kaupið og það er
kaupið sem allt veltur á í þessu
landi, þetta er að verða farsótt
og ég sé ekki fram á að ástand-
ið lagist nokkuð í nánustu
framtíð.
Það var mikið að gera í Tísku-
verslun Steinunnar rétt undir
hádegi á mánudaginn var, er
blaðamaður Dags leit þar inn.
Eigandinn Steinunn Guð-
mundsdóttir var önnum kafin,
enda margt um manninn inni í
versluninni. Einn viðskiptavin-
urinn hafði á orði að það væri
engu líkara en Steinunn hefði
opnað blómabúð, svo margir
blómavasar væru uppi um alla
veggi. „Ég á svo marga góða
vini,“ sagði Steinunn. Annar
viðskiptavinur lét þau orð falla
að hann ætti örugglega eftir að
koma oft í heimsókn. „Mót-
tökurnar hafa verið frábærar,“
sagði Steinunn. Okkur fýsti að
vita meira um þessa nýjustu
tískuverslun bæjarins og eig-
anda hennar og fengum Stein-
unni Guðmundsdóttur því í
Viðtali Dags-ins.
„íslenskar konur eru og vilja
vera vel klæddar. Með því að
opna þessa verslun er ég að koma
til móts við óskir kvenna. Við
þörfnumst fegurðar og njótum
þess að vera vel klæddar, aðlað-
andi er konan ánægð og þessi
verslun er sérverslun fyrir konur
á öllum aldri. Það sem vantað
hefur hér á Akureyri er unglegur
og frísklegur fatnaður í stórum
númerum, margar ungar konur
eru þybbnar en vilja engu að
síður klæða sig í falleg föt, en
því miður hefur þörfum þessara
kvenna lítið sem ekkert verið
sinnt. Mig langar til þess að koma
Herra ritstjóri.
í annað og vonandi síðasta skipti
bið ég þig að ljá mér horn í hinu
virta blaði þínu undir sýni af hrís-
eyskri „hatursinnrætingu". Ég
þarf að þakka kveðju frá ungum
og hlédrægum pennavini mínum,
O.L. Hún var birt á þessum stað
fyrir rúmri viku.
O.L. er umburðarlyndur í garð
mesta herveldis sögunnar en
vænir ríkisfjölmiðla okkar um
vísvitandi hlutdrægni. Ég ætla að
vera stuttorður og nefni aðeins
eitt af dæmum hans.
Arkadij Sjevtsjenko er einhver
hæst setti Kremlverji, sem kaus
frelsið og er um þessar mundir að
birta vitneskju sína að austan.
Þetta er fréttamatur, sem ekki er
matbúinn á Skúlagötu 4. Hvorki
ég né O.L. getum sannprófað
upplýsingar útlagans. En hafi
til móts við óskir seni flestra
kvenna og reyni að vera með
mikla breidd. Ég er með öll núm-
er og sel bæði dýra og ódýra
vöru, þú getur fengið ódýra
hversdagskjóla og einnig dýra
sparikjóla. Fólk kaupir föt til
nota við mismunandi tækifæri.
Ég vil ekki einskorða mig við
einn hóp kvenna, heldur er boóið
upp á þjónustu við allar konttr.
Þar sem ég er kona og húsmóðir
get ég sett mig í spor annarra
kvenna þegar þær eru í þörf fyrir
nýja blússu éða nýjan sþarikjöl
fyrir þetta og hitt tækifæriö."
- Hvað kom til að þú settir á
stofn eigin verslun?
„Ég fann að það var þörf fyrir
verslun af þessu tagi og ég hef
mjög gaman af v^rslunarstörfum.
Þetta hefur alltaf blundað í mér,
en ég hef ekki farið út í þetta fyrr
vegna þess að ég taldi húsmóður-
hlutverkið og uppeldisstarfið
mikilvægara. Þegar ég taldi mig
hafa lokið uppeldisstarfinu þá gat
ég tekist á við það sem mig sjálfa
langaði að gera.“
- Er ekki svolítið erfitt að
standa í þessu?
„Það væri kannski æskilegra að
vera yngri, það þarf töluvert út-
hald í þetta. Það getur verið ansi
erfitt að standa í verslunar-
rekstri. En þetta barðist í mér og
ég tók ákvörðun um að skella
mér út í þetta. Hver og einn þarf
að taka sínar ákvarðanir. Það
skiptir ekki öllu máli hvað fyrir
þig kemur heldur hvernig þú
vinnur úr því sem hendir þig,
Sovétmenn einhvern tíma hug-
leitt að kúga Kínverja með kjarn-
orkusprengju, er eitt víst, að þeir
gerðu það ekki. Þá hefur skyn-
semi sigrað bak við Kremlar-
múra, og því ber að fagna. Mátti
Ríkisútvarpið ekki flytja slíka já-
kvæða frétt um Sovétríkin?
Gagnrýni O.L. byggist á mis-
skilningi í þessu sem öðru, þar
sem hann hellir úr skálum reiði
sinnar.
Þar sem við höfum auðveldan
aðgang að upplýsingum, þykir
ekki kurteisi að bregða mönnum
um þekkingarskort. En vanþekk-
ingin á sína eðlilegu skýringu. í
okkar góða landi, þar sem mann-
réttindi þykja sjálfsögð, höfum
við ekki skilyrði til að skilja lífið
undir alræðinu. Saklaus dreng-
skaparmaður á bágt með að ætla
Steinunn Guðmundsdóttir.
hvernig þú leysir úr því og hvort
þinn eigin vilji fær að brjótast
fram.“
- Þú varst húsmóðir til fjölda
ára, nýtist sú reynsla vel í rekstri
sem þessum?
„Já, mjög vel, það er mitt álit
að húsmóðurstarfið sé besti
grunnurinn fyrir önnur störf og
þá ekki síst verslunarstörf.
Húsmóðurstarfið kallar fram alla
mikilvægustu þættina sem nýtast
við önnur störf, ótamandi þolin-
mæði, tillitssemi, skipulagningu,
óeigingirni, húsmóðirin er
sáttasemjari og gerir gott
úr öllu og hún lærir að bregð-
ast við óvæntum aðstæðum
og alls kyns uppákomum. Allir
þessir kostir nýtast afskaplega vel
í verslunarrekstri og í sam-
skiptum við fólk, en þetta starf
byggist mikið til á mannlegum
samskiptum. Við sem stundum
verslunarstörf erum þjónar fólks-
ins og eigum að miðla því af
reynslu okkar og þekkingu."
- Eru það ekki eingöngu kon-
ur sem versla í verslun sem þess-
ari?
erlendum valdhöfum mannfyrir-
litningu og grimmd, sem hann
þekkir ekki af eigin raun.
Það heimtar af okkur karl-
mennsku til að horfast í augu við
staðreyndir, sem stangast á við
hjartfólgnar draumsýnir af
„himnaríki okkar bernskutrúar".
En þegar öll kurl koma til grafar,
vorkenni ég hinum „stóra hóp“
Alþýðubandalagsmanna, sem
skortir þennan manndóm og er
látinn gjalda blindu sinnar á
breyskleika einmitt þeirra landa,
sem félagshyggjumönnum ættu
að vera einna forvitnilegust. Fyr-
ir bragðið misstu þeir hvert tilefni
á eftir öðru, sem Stóri bróðir gaf
þeim til að rumska við: Réttar-
höld Stalíns, blóðbað í Berlín 17.
júní 1953 og í Búdapest 1956,
innrásin í Tékkóslovakíu 1968,
„Það er meira um það nú að
hjón komi saman að versla. Það
er algengt að þegar kona er búin
að skoða og máta þá fær hún lán-
aðan kjól heim, til að láta sjá
hann og samþykkja, því það er
jú hann sem á að horfa á hana í
kjólnum. Þetta finnst mér svo
ánægjulegt.
Ekkert finnst mér eins gaman
og að afgreiða karlmenn sem
koma og segja: Áttu ekki eitt-
hvað virkilega fallegt á konuna
mfna. Karlmenn koma alltaf inn
í svona „kvennabúðir" til dæmis
fyrir jól og eins fyrir afmæli. Ég
var að vinna í Vefnaðarvörudeild
KEA fyrir um 20 árum og af-
greiddi þá mann sem var að
kaupa náttkjól handa konu sinni.
Þegar við vorum búin að velja
fallegan kjól þá spurði ég mann-
inn hvaða númer konan notaði
en þá vandaðist málið. Þa gerði
hann sér lítið fyrir og hrópaði yfir
alla búðina: Kári, hvaða númer
þarf konan mín af náttkjólum.
Hann svaraði að bragði: 42.
Svona hlutum þurfum við að
standa klár á.“ - mþþ
Afganistan, svo að fáein dæmi
séu nefnd. Þetta voru gullin tæki-
færi fyrir flokkinn til að vinna
virðingu alþjóðar með því að
leggja spilin á borðið af hrein-
skilni og segja: „Á utanríkismál-
um höfum við því miður ekki
hundsvit. Héðan af fjöllum við
aðeins um innlend málefni."
Að lokum þetta: Það er engin
skömm að vera ungur og óreynd-
ur. Ég vona, að O.L. eigi löng
þroskaár fyrir sér og að hann hafi
nægilega opinn hug til að afla sér
þekkingar og andlegs jafnvægis.
I því vil ég vera honum hjálp-
legur, en mun varla nenna að
ansa móðursýkisstunum, sem að
mínum dómi eiga heima í lakari
blöðum en í Degi.
Vinsamlegast
Kári Valsson.