Dagur - 01.03.1985, Síða 2

Dagur - 01.03.1985, Síða 2
2-DAGUR- 1. mars 1985 SKIPAGÖTU 1 - SÍMI 24606 OPIÐ ALLAN DAGINN Furulundur: 3ja herb. raðhúsíbuð á n.h. ca. 90 fm. Verð kr. 1.350.000. Heiðarlundur: 5-6 herb. raðhúsibuð á tveim hæðum ca. 140 fm. Ðilskúrsréttur. Verð kr. 2.500.000. Aðalstræti: 5-6 herb. ibuð I parhusi, kjallari, hæð og ris. Mikið endurnýjað. Laus fljót- lega. Verð kr. 1.450.00C. Kringlumýri: 2ja herb. ibuö á n.h. ásamt bilskúr. Verð kr. 850.000. Háteigur v/Eyjafiarð- arbraut: Einbylishús ca. 166 fm ásamt 56 fm bílskur. Ýmis skipti möguleg. Verð kr. 3.500.000. Hrísalundur: 3ja herb. ibuð a 4. hæð i svalablokk. Snyrlileg eign. Verð kr. 1.260.000. Hrísalundur: 2ja herb. ibúð a 4. hæð i svala bokk. Verð kr. 900.000. Ásabyggð: 5-6 herb. ibúð i tvibýli, töluvert endur- nyjuð. Verð kr. 1.750.000. Steinahlíð: 164 fm raðúsibuð a tveim hæðum ásamt bilskur. Verð kr. 2.500.000. Lyngholt: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi. Verð kr. 1.600.000. Hríseyjargata: 4ra herb. eldra einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Mikið endurbætt. Verð kr. 1.000.000. Borgarhlíð: 4-5 herb. raðhúsibúð á tveim hæðum 155 fm asamt 29 fm bilskúr innbyggð- um. Verð kr. 2.300.000. Þórunnarstræti: 2ja herb. ibuð á jarðhæð i þríbýlis- husi. Rumgoð ibuð, sér inngangur. Verð kr. 970.000. Hafnarstræti: Rumgoð 3ja herb. ibúð a n.h. i tvibyl- ishúsi. Sér inngangur. Verð kr. 940.000. Hrísalundur: 2ja herb. ibúð á 2. hæð ca. 57 fm. Þvottahús á hæðinni. Laus strax. Verð kr. 920.000. Sólvellir: 3-4ra herb. ibuð i fimmbýlishusi ca. 95 fm. Verð kr. 1.250.000. Jörð: Engimyri i Öxnadal asamt tveim eyði- bylum. Laus um næstu fardaga. Skipti a eign a Akureyri. Uppl. á skrifstof- unni. Iðnaðarhúsnæði: Ymsar stærðir af iðnaðarhúsnæði undir hvers konar 'ðnað og þjonustu. Uppl a skrifstotunni. Bakkahlíð: 351 fm einbýlishus á tveim hæðum. N.h. fullfragengin, en e.h. tilbúin undir tréverk. Bilskúr ca. 32 fm. Jörð - Svarfaðardalur: Til sölu bujörð ca. 7 km frá Dalvík til afhendingar eftir samkomulagi. Skipti möguleg a eign a Akureyri. Uppl. á skrifstofunni. Dalvík: Einbylishus ca. 186 fm, hæð cg ris og 50 fm kjallari. Laust eftir samkomu- lagi. Verslun: Til sölu verslun a miðbæjarsvæðinu i fullum rekstri. Uppl. a skrifstofunni. Verslunarpláss: Til sölu verslunarplass i Sunnuhlið. Afhending eftir samkomulagi. Uppl. a skrifstofunni Kaupangur - verslunarhúsnæði: Verslunarplass a jarðhæð a besta stað i Kaupangi. Uppl. á skrifstofunni. Opið allan daginn. Síminn er 24606. Sölustjóri: Björn Kristjansson. Heimasimi: 21776. Lögmaöur: Ólafur Birgir Arnason -Á söluskrá: Rimasíða: 5 herb. einbýlishús 150 fm og grunnur undir bílskur. Ekki fullbúiö, en vel íbúöarhæft. Ásabyggð: 5-6 herb. íbúö í tví- býlishúsi. Allt sér. Byggt enda í enda, á pöllum. Sumt undir súð. Þórunnarstræti: Stór húseign, tvær hæöir og kjallari, alls um 340 fm. Gæti hentaö til her- bergjaútleigu. Tungusíða: 5-6 herb. 150 fm íbúð og 50 fm bílskúr. Hægt að taka minni eign upp í. Grenivellir: 4ra herb. íbúð, hæð og góður kjallari 120-140 fm ásamt 50 fm vönduðum bílskúr með góðri aðstöðu fyrir sólbaðs- stofu eða sambærilegt. Skipti at- hugandi. Verð um 2 milljónir. Akurgerði: Fokheld 4ra herb. raðhúsíbúð með innbyggðum bílskúr. Skipti hugsanleg. Þingvallastræti: 5 herb. einbýl- ishús ca. 140 fm á einni hæð. Þarfnast lagfæringar. Hrísalundur: 4ra herb. mjög góð íbúð á 1. hæð, jarðhæð ca. 95 fm. Hurð út á lóð. Furulundur: 3ja herb. endaíbúð um 85 fm á neðri hæð í tveggja hæða fjölbýlishúsi. Sér inn- gangur. Lundargata: Óskað er tilboða í húseign Fíladelfíusafnaðarins, sem er góður 50 fm salur og 16- 20 fm herbergi á neðri hæð. Gæti hentað vel undir léttan iðnað. í risi er 3ja herb. íbúð. Sæból í Sandgerðisbót ásamt aðstöðu sem þar er til bílaparta- sölu, svo og bílar til niðurrifs. Óskað er eftir tilboðum. Lækjargata: 3ja herb. ódýr íbúð, endi í tvíbýli. Allt sér. Vantar eignir á söluskrá. ÁsmundurS. Jóhannsson mm logliæðlngur m Brekkugölu _ Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. heimasími 24207. Völlu-lœrí og ofnbökuð ýsa - Systumar Olga og Þorbjörg Guðnadætur í Matarkróknum Það eru systurnar snjöllu, Olga og Þor- björg Guðnadœtur sem sameiginlega leggja til uppskriftir í Matar- krók í dag og það er greinilegt við lestur uppskriftanna að þœr kunna svolítið fyrir sér í eldamennskunni. Þcer systur eru með sívin- sœlanfiskrétt, lœrisem sagt er frá Völlu, hrís- grjónarétt sem ómiss- andi er í öll meiriháttar partý og ef eitthvert pláss er eftir í magan- um notum við þaðfyrir Ijúffenga eplaköku. Ekki meira um það. pfil llllj | íiÍÉll j SKSÍÆííS iÍÍÍÍÉ SSíS:íiii::| I oiáíí'ííwir 3 1 W:iíiii1ÍÍ:iiiÍ| 1 " I Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið inn að austan. )pið frá ki. 13-18 sími 21744 2ja herb. íbúðir: Smárahlíð: íbúö á 1. hæð um 45 fm. Hjallalundur: Ibúð á 4. hæð um 60 fm. Hrísalundur: Ibúð á 4. hæð í svalablokk um 58 fm. Tjarnarlundur: Ibúð á 3. hæð um 47 fm. 3ja herb. íbúðir: Vfðilundur: Ibúð á 1. hæð um 69 fm. Viðilundur: Ibúð á 3. hæð um 77 fm. Góð eign. Melasíða: Ibúð á 4. hæð um 84 fm. Furulundur: Einnar hæðar raðhúsibúð ásamt bílskúr. 4ra herb. íbúðir: Hjallalundur: Ibúð á 4. hæð um 89 fm. Suðurendi. Norðurgata: Neðri hæð í tvibýlishúsi um 115 fm. Laus strax. Hólabraut: Miðhæð í þribýlishúsi. Mikið endurbætt. 5 herb. íbúðir: Seljahlíð: Raðhúsíbúð á einni hæð ásamt bílskúr samt. um 170 fm. Skipti á 3ja eða 4ra herb. íbúð. Grundargerði: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum um 127 fm. Elnholt: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum um 134 fm. Stelnahlíð: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Samt. um 164 fm. Útborgun 40-50%. Þórunnarstræti: Sérhæðir ásamt bílskúrum. Einbýlishús: Ólafsfjörður: Hornbrekkuvegur. Einbýlishús um 110 fm. Laust strax. Rimasíða: Einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Ekki al- veg fullbúið. Skipti á raðhúsibúð i Glerárhverfi. Hraungerði: Gott einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Lerkilundur: Einbýlishús á einni hæð ásamt bilskúr. Skipti möguleg á minni eign. Bakkahlfð: Einbýlishús á tveimur hæðum. Ýmis skipti möguleg. Verslunar- og iðnaðarhúsnæði: Sunnuhlið: Gott verslunarhúsnæði um 115 fm samt. Draupnisgata: Iðnaðarhúsnæði um 97 fm. Góð lofthæð, ! stórar dyr. Óseyri: Gott iðnaðar- og/eða verslunarhúsnæði um 150 r fm. Ýmis skipti möguleg. Sölustjóri: Sævar Jónafansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árni Pðlsson hdl. l/mmm íWíwX-Av.-íX' Þorbjörg Guðnadóttir. Olga Guðnadóttir. Ofnbökuð ýsa með lauk, eplum, tómötum, beikoni og osti handa 6 4 lítil ýsuflök (eða 2 stærri klofin) safi úr V2 sítrónu saltipipar 6 sneiðar beikon (100 g) 3 epli 4 tómatar 1 msk. milt sinnep 1 laukur 1 vœn steinseljugrein (persilli) eða 2 tsk. þurrkuð steinselja 20 g smjör eða smjörlíki 1 bikar sýrður rjómi 1 tsk. karrý l/2 tsk. paprikuduft 1 msk. sítrónusafi 200 g maribóostur eða feitur mjólkurostur. Roðdragið flökin, skerið úr þeim öll bein, skolið úr köldu vatni, þerrið með eldhúspappír, hellið sítrónusafa yfir flökin, stráið á þau salti og pipar. Látið bíða í 10-15 mínútur. Saxið laukinn og steinseljuna. Bræðið smjörið og sjóðið laukinn og steinseljuna í smjörinu í nokkrar mínútur. Gætið þess að þetta brenni ekki. Skerið beikonið smátt. Afhýðið tómatana og skerið þá í sneiðar. Afhýðið eplin, takið úr þeim kjarnann og skerið í þunnar sneiðar. Smyrjið langt, eldfast fat. Leggið beikon á botninn á fatinu, síðan fyrsta ýsuflakið, þá eplasneiðar, síðan smyrjið þið annað flakið með sinnepi og legg- ið ofan á, þá tómatana, síðan þriðja flakið, leggið lauk/stein- seljuna þar yfir og síðast fjórða flakið. Hrærið sýrða rjómann með karrý, papriku og sítrónu- safa. Smyrjið þvi yfir. Rífið ostinn eða skerið hann í sneiðar og legg- ið hann ofan á. Bakið í bakara- ofni við 180°C í 30-40 mínútur. Meðlæti: Soðin hrísgrjón og smábrauð. Lœri frá Völlu Lœri í eldföstu móti. Mikið af kartöflum skorið í sneiðar og sett í botninn á eld- föstu móti. Ófrosið læri sett ofan á kartöflurnar. Kryddað með salti og pipar og rósmarín, einum pela af rjóma og soði af ca. 2-3 teningum hellt yfir. Fylgst með að ekki þorni. Hrísgrjónaréttur 1 pk. hrísgrjón (Savo) 200 g rœkjur >A dós sveppir t/4 dós maísbaunir 3 msk. mayones 1 tsk. karrý rjómi. Hrærið saman mayonesi, karrýi og rjóma. Sjóðið hrísgrjónin í ca. 15 mín. Raðið síðan í eldfast mót, fyrst hrísgrjónin, síðan rækjur, sveppir, maísbaunir og síðast er blandinu hellt ofan á og ostur rifinn yfir allt saman. Gott er að setja á milli skinku og þá að skera hana í smá bita. Bakist í 15-20 mín. við 175-200°C. Meðlæti: Hrásalat (franskar eða bakaðar kartöflur). Eplakaka (góð) 3 egg 3 dl sykur 150 g smjörlíki IV2 dl mjólk 4V2 dl hveiti 2 tsk. lyftiduft 5-6 epli kanell og sykur. Egg og sykur þeytt. Smjörlíkið hitað með mjólkinni og látið út í, þurrefnunum blandað saman við. Sveskjusulta látin ofan á deigið, eplin þar yfir og kanel og sykri síðan stráð á. Bakað við 180°C í 45 mín. Borið fram með núggaís.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.