Dagur - 06.03.1985, Page 5
6. mars 1985 - DAGUR - 5
Hótel Varðborg
Veitingasala
Árshátíðir
Einkasamkvæmi
Köld borö
Heitur veislumatur
Erum farnir að taka
á móti pöntunum
fyrir fermingar.
Sími 22600
Júníus heima 24599
HÁGA
eirúngaa'
★ Eldhúsinnréttingar
★ Baðinnréttingar
★ Fataskapar
Verslunin
r
Oseyri 4
Hagi hf. Oseyri 4, Akureyri, sími 96-21488
BORIMIN
Börnin eiga auðvitaö að vera i belt-
um eða barnabílstólum í aftursæt-
inu og barnaöryggislæsingar á
hurðum. ||U^FEROAR
Frá Kjörbúð KEA
Byggðavegi 98
Tilboð næstu daga
Ekta Smakk
aðeins kr. 23,- pakkinn
og Sanitas safi allar gerðir
20% afsláttur.
★
Sparíð peninga - verslið ódýrt
og styðjið íslenskan iðnað.
Hvorn
kostinn ^
velur þú?
Alm. tímar mánud.-
föstud kl. 17-22,
laugard. og sunnud.
kl. 11-15.
Kvennanámskeið
mánud. og fimmtud.
kl. 20.30.
Hvernig væri að próía
vaxtarrækt á eftir
öllum vonlausu
megrunarkúrunum.
Vaxtarræktin
íþróttahöll.
Já! Hvernig væri að prófa vaxtarrækt
á eftir öllum vonlausu megrunarkúrunum
Lionsfélagar
Samfundur allra Lionsfélaga verður
haldinn laugardaginn 9. mars kl. 12.00
á hádegi að Hótel KEA.
Margvísleg Lionsmálefni verða rædd, m.a. verður
flutt erindi með litskyggnum um línuhraðal.
(Næsta söfnunarefni Rauðu fjaðrarinnar.)
Flestir fjölumdæmisráðsmanna Lions sitja
fundinn.
Fjölmennið á þennan fyrsta samfund
starfshópsins utan Reykjavíkur.
Fjölumdæmisráð.
Til skíðaráða og
skíðafélaga
Vegna snjóleysis er Lambagöngunni sem fram
átti að fara á Akureyri hinn 9. mars nk. frestað.
Gangan fer fram laugardaginn 20. apríl ef að-
stæður leyfa.
Nánari upplýsingar í síma 22722 og 22930.
Virðingarfyllst
f.h. Trimmnefndar S.R.A.
Hermann Sigtryggson.
Fjórðungssamband Norðlendinga
og Stjórnunarfélag íslands
Ef næg þátttaka fæst verður haldið
ritaranámskeið
á Sauðárkróki
Markmið: Að auka hæfni ritara við skipulagningu,
bréfaskriftir, skjalavörslu og önnur almenn skrifstofu-
störf.
Efni: Bréfaskriftir og skjalavarsla, símsvörun og af-
greiðsla viðskiptavina, skipulagning og tímastjórnun.
Þátttakendur: Þátttakendur þurfa að hafa nokkra
reynslu sem ritarar og innsýn í almenn skrifstofu-
störf.
Leiðbeinandi: Jóhanna Sveinsdóttir, framkvæmda-
stjóri Nóns hf.
Verð: Kr. 3.600,- fyrir félagsmenn í Stjórnunarfélagi
íslands.
Kr. 4.500,- fyrir aðra.
Staður og tími: Sælkerahúsið á Sauðárkróki,
föstudaginn 29. mars kl. 13.00-19.00,
laugardaginn 30. mars kl. 9.00-16.00.
Skráning þátttakenda: Hjá Fjórðungssambandi
Norðlendinga, sími 96-22270. Skráningarfrestur er
til 22. mars.