Dagur - 06.03.1985, Page 11

Dagur - 06.03.1985, Page 11
Vegna mistaka varð mynd sem átti að fylgja minningargrein um Valdimar Kristjánsson frá Siglu- vík viðskila við greinina. Myndin birtist hér og er beðist velvirðing- ar á þessu. Akureyringar Nærsveitamenn Sýningar í Freyvangi: Sýning föstudagskvöld kl. 21.00. Sýning laugardagskvöld kl. 21.00. Sýning sunnudag kl. 15.00. Síðustu sýningar. Miðapantanir í síma 24936. Leikfélag Öngulsstaðahrepps, Umf. Árroðinn. Leikfélag Akureyrar Edith Piaf Frumsyning föstudag 8. mars kl. 20.30/ Uppselt. 2. sýning laugardag 9. mars kl. 20.30. 3. sýning sunnudag 10. mars kl. 20.30. Miðasala opin virka daga í turninum við göngugötu frá kl. 14-18 Miðapantanir í síma 24073 JÖRÐ í SKAGAFIRÐI Til sölu er mjög vel staðsett jörð í Skagafirði. Ræktuð tún rúmlega 11 ha ásamt góðu girtu beitilandi. Enginn bústofn. Einlyft steinhús ca. 65 fm með nýju tvöföldu gleri, nýjum innihurðum og hreinlætistækjum. Bæði olíu- og raf- magnshitun, ný raflögn og ný eldavél. Mjög ákjósanlegur sumardvalarstaður. Uppl. gefnar í síma 91-42572. Viftnám gegn verftbólgu Gerið litlu krónuna stóra Rymingarsalan okkar stendur nú yfir Dæmi um verð: Barnaflauelsbuxur. Stærðir 104-152. Verð áður kr. 425,- Nú kr, 300. Fóðraðar barnabuxur. Árður kr. 570,- Nú kr. 430,- Auk þess annar fatnaður í mjög miklu úrvali. Komið og gerið góð kaup. VILMUNDUR SIGURÐSSON, vélstjóri, Stekkjargerði 11, Akureyri, er látinn. Útförin verður gerð frá Akureyrarkirkju laugardaginn 9. mars kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri vegna byggingar kapellu. Sigurður G. Vilmundarson, Matthildur Egilsdóttir. Útför eiginmanns míns, BJÖRNS JÚLÍUSSONAR, pípulagningameistara, er lóst 26. febrúar fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 8. mars kl. 13.30. Snjólaug Hjörleifsdóttir og fjölskylda. Smiði vantar strax, helst vana verkstæðisvinnu. Trésmiðjan Þór. Mikill afslattur WPóstsendum. Eyfjörð Hjalteyrargötu 4 sími 22275 Konu vantar í ræstingar á herbergjum og fleira. Uppl. á staðnum milli kl. 16 og 18 morgun. Hotel Akureyri. dag og á

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.