Dagur - 08.03.1985, Page 16

Dagur - 08.03.1985, Page 16
Akureyri, föstudagui 8. mars 1985 /dfECiÁ Bjóðum sem fyrr ódýrasta lcSmyííl njÚf¥) matinn fyrir leikhúsgesti. Ykkar að dæma hvar sá besti er! Skákþing Noröurlands hófst á Akurcyri í gær. Helgi Bergs, bæjarstjóri lék þá fyrsta leikinn í skák Hjálmars Theódórssonar frá Húsavík og Gylfa Þór- hallssonar, núverandi skákmeistara Norðurlands. Skáksambandið er 50 ára um þessar mundir en svo skemmtilega vill til að Hjálmar sem nú stendur á sjötugu tók þátt í fyrsta mótinu fyrir 50 árum. Mynd KGA Sjómannadeilan: Samningar tókust - Kostnaðarhlutdeild lækkkuð strax um 2% Samningar í sjómannadeilunni tókust á sáttafundi í Reykjavík í gær. Samkomulag tókst þegar tilboð kom fram um að kostn- aðarhlutdeild sjómanna yrði lækkuð strax um þau tvö prós- ent sem áður hafði verið samið um. Frumvarp þessa efnis verður lagt fram á Alþingi strax í byrjun næstu viku. Þessir nýgerðu samningar hafa verið samþykktir í félögum víða um land en á öðrum stöðum hef- ur verkfalli verið frestað. Á Ak- ureyri voru samningarnir sam- þykktir með 41 atkvæði gegn 4. Á Ólafsfirði með 24 gegn 6, Sauðárkróki með 15 gegn 14 en auk þess voru samningarnir sam- þykktir á Skagaströnd, Siglufirði og Þórshöfn. Á Austfjörðum slitnaði hins vegar upp úr við- ræðum er í ljós kom að sjómenn þar vildu meira en samið hafði verið um í Reykjavík. Segja má að þessi samningur hafi komið á réttum tíma fyrir sjómenn við Eyjafjörð. Sam- kvæmt heimildum Dags réru sjó- menn á öllum bátum frá Greni- vík og Árskógssandi þegar á þriðjudag eða miðvikudag og nokkrir bátar frá Dalvík og Hrís- ey réru einnig. Að sögn Jóns Hjaltasonar hjá Sjómannafélagi Eyjafjarðar staf- aði þetta að hluta til af því að menn misskildu frestun verkfalls fyrir sunnan en Sjómannafélag Eyjafjarðar hafði hins vegar fellt tillögu um frestun. - Nú reynir á stéttvísina, sagði Jón í samtali við Dag en skömmu síðar bárust svo fréttir um að samningar hefðu tekist. - ESE Fiskverkun: Geysilegt atvinnuleysi Skólarnir ganga ekki án kennara Kennarar sem sögðu upp störf- um hafa gagnrýnt þá ráðstöfun sem viðhöfð er við Mennta- skólann á Akureyri, en þar er reynt að aðstoða nemendur eftir föngum við sjálfsnám og það gera m.a. þeir kennarar skólans sem ekki sögðu upp störfum. Hefur verið haft á 42ja ára gamall maður lést við köfun skammt sunnan við Dal- víkurhöfn laust fyrir hádegið í gær. Maðurinn var að vinna við dælurör sem flytur sjó í fiskeld- orði að verið sé að ganga í störf þeirra sem hættu, rjúfa sam- stöðu kennara í kjarabaráttu þeirra. Á hinn bóginn hefur verið á það bent að ekki sé í störf annarra að fara, þar sem þeir sem sögðu upp séu ekki lengur starfsmenn skólanna - ólíkt því sem væri ef um verk- isker nýrrar fiskeldisstöðvar á Dalvík. Ekki er vitað með vissu hvað gerðist, en tilgáta hefur komið fram um að hann hafi fengið hjartaáfall. Maðurinn mun ekki hafa verið vanur köfun- arstörfum. HS fallsaðgerðir væri að ræða. Tryggvi Gíslason skólameistari M.A. hefur tekið undir þá skoðun að ekki geti verið um það að ræða að gengið sé í annarra störf, því þessi störf séu ekki lengur til vegna uppsagnanna. Tryggvi hefur hins vegar lagt á það áherslu við Dag að neyðar- þjónustan í M.A. sé aðeins til bráðabirgða og þetta ástand geti ekki varað til lengdar: „Það er ekki hægt að reka skólana án kennara, ánægðra og góðra kennara. Til þess að svo megi verða þurfa launakjör þeirra að lagast mjög verulega,“ sagði Tryggvi í viðtali við Dag. Til þessa hafa um 80% nem- enda mætt að morgni og margir unnið sameiginlega að lausn verkefna. Mæting annarra mun þó vera lítið annað en orðið eitt. - HS Nokkuð á annað þúsund manns sem vinna við fískverk- un á svæðinu frá Skagaströnd til Húsavíkur höfðu misst at- vinnu vegna sjómannaverk- fallsins og voru komnir á at- vinnuleysisskrá. Samkvæmt heimildum Dags voru 150 komnir á atvinnuleysis- skrá á Ólafsfirði og um 30 manns bætast við eftir helgina ef samn- ingarnir frá í gær verða ekki sam- þykktir. Á Dalvík er þessi tala um 100 og sömu sögu er að segja frá Sauðárkróki, Siglufirði og Skagaströnd. Þá var talið að um 50 manns væru komnir á skrá í vikunni í Hrísey og á Húsavík var Fiskvinnslufólk hefur lítið að gera þessa dagana. þessi tala 230. Samþykki deiluaðilar sam- komulag það sem náðist í gær mun flest af þessu föík'i fá vinnu um miðja næstu viku. Snældu-Blesi: Farinn að tylla í fótinn „Þetta er heldur í áttina, hann er aðeins farinn að tylla í fótinn. Það er ekki annað að sjá en brotið sé orðið fast,“ sagði Ármann Gunnarsson, dýralæknir, sem ásamt fleiri góðum hefur annast stóðhest- inn Snældu-Blesa sem fót- brotnaði 1. október sl. Ármann sagði að menn væru að verða vonbetri um að þetta gengi. Magni Kjartansson, eig- andi Snældu-Blesa, sagðist vona að þetta gengi betur og betur með hækkandi sól, en Magni hefur verið að kenna hrossinu að stíga í fótinn og er byrjaður með hann í léttri endurhæfingu. - HS Maður lést við köfun á Dalvík Hvassviðrið sem gengur nú yfir Suðvesturlandið og nær allt til Skagafjarðar mun lík- iega ekki ná til Norðaustur- landsins og ekki heldur úr- koman sem lægðinni fylgir. Önnur lægð kemur annað kvöld og viðheldur veðrinu. Hitastig norðanlands verðui líklega í kringum frostmark- ið, en 2-3° frost á næturnar. Þaðerstaðreynd að rafmagns- reikningurinn lækkar verulega9 þegar þessi áhöld eru notuð við að tilreiða kræsingamar. Miðstöð hagstæðra viðskipta.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.