Dagur - 11.03.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 11.03.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 11. mars 1985 Trésmiðir, rafvirkjar, píparar. Nýkomið úrval af gatasögum, M.F. fyrir tré og járn. Raftækni Óseyri 6, sími 24223. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Ungt par óskar eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu strax. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 24705 milli kl. 19 og 20. Tveir svefnbekkir til sölu. Verð kr. 1.500 og 2.000. Uppl. í síma 24545. Frosin ýsuflök til sölu. Uppl. í síma 61299 frá kl. 15-17. Vegna brottflutninga er innbú til sölu t.d. úr Ijósri furu: Hjónarúm, barnakojur, raðhillur og símaborð. Einnig húsbóndastóll, innskots- borð, ný Candy þvottavél, og garðáhöld s.s. hjólbörur og fleira, girðingarstaurar 2“x4“. Til sýnis og sölu í Holtagötu 9 eftir kl. 19.00, sími 22259. Mótocross. Til sölu Suzuki R.M. 125 árg. '81. topphjól fyrir byrjendur. Hjólið er vökvakælt, nýr stimpill og nýtt dekk. Uppl. í sima 22947 milli kl. 19 og 20. Til sölu 13 ha 1 fasa rafmótor. Uppl. í sima 96-31148. Bronco. Til sölu er Bronco 1974 ekinn 76 þús. km. Nýsprautaður. Mjög góður bíll. einnig til sölu á sama stað 5 v. hestur og 7 v. hryssa. Bæði tamin og þæg. Uppl. í sima 96-81290. Vörubíl vantar. Óskum eftir Bed- ford vörubíl. Má þarfnast viðgerð- ar. Bílasalan Stórholt, símar 96-23300 og 96-25484. Til sölu Toyota Cresida árg. '80. Sjálfskipt, ekin 37.000 km. Mjög vel með farinn bíll í toppstandi. Uppl. í síma 62333. Til sölu Mazda 626 1600 árg. '82, 5 gíra. Gullfallegur bíll, skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma 21425. Hjón með 2 börn óska eftir 3ja- 4ra herb. íbúð til leigu. Helst til lengri tíma. Uppl. í síma 26150. Sumarbústaður til sölu við Ól- afsfjarðarvatn. Á neðri hæð, setu- stofa með eldhúskróki, snyrtingu og einu herbergi. I risi rúmgott svefnpláss. Uppl. í síma 96-62461 eftir kl. 19.00. Húsnæði til sölu. Til sölu er 3ja herb. íbúð í gömlu tvíbýlishúsi í Innbænum. Selst ódýrt og mjög góð kjör. Uppl. í símum 21425 og 63125. Ungt og reglusamt par óskar eft- ir lítilli íbúð á leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sima 22319 eftir kl. 19.00. Falleg 2ja herb. íbúð, um 60 fm til leigu í Lundahverfi. Uppl. í síma 25833. Bjórgerðarefni, essensar, kísil- síur, alkóhólmælar, bjórblendi, Grenadine, perluger, þrýstikútar o.fl. o.fl. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin Skipagötu 4, sími 21889. Prentum á fermingarservíettur. Meðal annars með myndum af Ak- ureyrarkirkju, Lögmannshlíðar- kirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivík- urkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvamms- tangakirkju, Ólafsfjarðarkirkju eða Dalvíkurkirkju. Servíettur fyrirliggj- andi. Sendum í póstkröfu. Valprent, simi 22844. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- 'hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Borgarbíó Mánudag kl. 9: FUNNY PEOPLE 2 Sýningum fer að Ijúka. Akureyringar Nærsveitamenn Sýningar í Freyvangi: Vegna mikillar adsóknar verða tvær aukasýningar þriðjudag kl. 21.00 fimmtudag kl. 21.00. Síðustu sýningar. Miðapantanir í síma 24936. Leikfélag Öngulsstaðahrepps, Umf. Arroðinn. Utfararskreytingar Kransar ★ Krossar ★ Kistuskreytingar. AKUR Kaupangi. Sími 96-24800 og 96-24830. I.O.O.F. 15 = 16631281* = 9.0.0. □ RUN 59853137-1 FRL. □ Huld 59853117 IV/V-2 I.O.O.F. Rb. nr. 2 = 134313715 = N.A. II. Aðalfundur Náttúrulækningafé- lagsins á Akureyri verður hald- inn laugard. 16. mars nk. og hefst kl. 14.00 e.h. í kaffistofu Amaró. Venjuleg aðalfundar- störf. Félagar og styrktarfélagar mætið vel og takið gesti með. Stjórn N.L.F.A. Kvenfélagið Hlíf heldur fund í Amaróhúsinu þriðjud. 12. þ.m. kl. 20.30. Mæt- ið vel og stundvíslega. Nýir fé- lagar óskast. Stjómin. Garðyrkjufélagið gengst fyrir rabb- og lestrarkvöldi mánudag- inn 11. mars kl. 20.30 í húsnæði Náttúrugripasafnsins Hafnar- stræti 81. Bóksasafn Lystigarðs- ins iiggur frammi og heitt verður á könnunni. Tiivalið að hafa með sér frælista Garðyrkjufélagsins. Stjómin. Minningarspjöld NLFA fást i Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. Minningaspjöld minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar, Krist- neshæli, fást í Kristneshæli, Bókaversluninni Eddu, Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur, Brekkugötu 21, Akureyri. Móðir mín, SIGRÚN BENEDIKTSDÓTTIR, Strandgötu 43, Akureyri, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn 9. mars. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd aðstandenda. Ragnar Mar. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða á Akureyri, Dalvík og Eyjafjarðarsýslu 1985. Samkvæmt umferðarlögum hefir verið ákveðið að aðalskoðun bifreiða 1985 hefjist 18. mars nk. og verði sem hér segir: 18. mars A- 1 til A- 200 19. marsA- 201 tilA- 400 20. mars A- 401 til A- 600 21. mars A- 601 til A- 800 22. marsA-801 tilA-1000 25. mars A-1001 tilA-1200 26. mars A-1201 til A-1400 27. mars A-1401 til A-1600 28. mars A-1601 tilA-1800 29. mars A-1801 til A-2000 1. apríl A-2001 tilA-2200 2. apríl A-2201 tilA-2400 3. apríl A-2401 tilA-2600 9. apríl A-2601 tilA-2800 10. apríl A-2801 tilA-3000 11. apríl A-3001 tilA-3200 12. apríl A-3201 tilA-3400 15. apríl A-3401 tilA-3600 16. apríl A-3601 tilA-3800 17. apríl A-3801 tilA-4000 18. apríl A-4001 tilA-4200 19. apríl A-4201 tilA-4400 22. apríl A-4401 tilA-4600 23. apríl A-4601 tilA-4800 24. apríl A-4801 tilA-5000 26. apríl A-5001 tilA-5200 29. apríl A-5201 tilA-5400 30. apríl A-5401 tilA-5600 2. maí A-5601 tilA-5800 3. maí A-5801 tilA-6000 6. mai A-6001 tilA-6200 7. maí A-6201 tilA-6400 8. maí A-6401 tilA-6600 9. maí A-6601 tilA-6800 10. maí A-6801 tilA-7000 17. maí A-7001 tilA-7200 20. maí A-7201 tilA-7400 21. maí A-7401 tilA-7600 22. maí A-7601 tilA-7800 23. maí A-7801 tilA-8000 24. maí A-8001 tilA-8200 28. mai A-8201 tilA-8400 29. maí A-8401 tilA-8600 30. maí A-8601 tilA-8800 31. maí A-8801 tilA-9000 3. júní A-9001 tilA-9200 4. júní A-9201 tilA-9400 5. júní A-9401 tilA-9600 6. júní A-9601 tilA-9800 7. júní A-9801 oghærri númer Skoðun léttra bifhjóla fer fram 6. til 10. maí nk. Skoðun bifreiða á Dalvík og nágrenni fer fram við Víkurröst, Dalvík dagana 13., 14. og 15. maí nk. kl. 08.00 til 16.00 alla dagana, og fer aðal- skoðun ekki fram á Akureyri þá daga. Undanþegin skoðun þetta ár eru eftirtalin öku- tæki, sem skráð eru ný í fyrsta sinn árin 1983 og 1984: Fólksbifreiðir til einkanota, skráðar fyrir færri en 8 farþega. Tengi- og festivagnar, skráðir fyrir minna en 1.500 kg heildarþyngd. Bifhjól. Eigendum eða umráðamönnum bifreiða ber að koma með bifreiðir sínar að skrifstofu Bifreiðaeftir- litsins í lögreglustöðinni við Þórunnarstræti og verð- ur skoðun framkvæmd þar mánudaga til föstudaga kl. 08.00 til 16.00. Festivagnar og tengivagnar skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini, kvittun fyrir greiðslu bifreiða- skatts 1985 og lögboðin vátrygging fyrir hverja bif- reið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verð- ur skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg, og í skráningarskírteini skal vera áritun um það að aðalljós bifreiðarinn- ar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1984. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, sýslumaðurinn i Eyjafjarðarsýslu. 11. mars 1985.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.