Dagur - 11.03.1985, Blaðsíða 11

Dagur - 11.03.1985, Blaðsíða 11
11. mars 1985 - DAGUR - 11 Bridgefélag Akureyrar: Sveitahraðkeppni Sjóvá er hafin - Alls spila 22 sveitir Síðastliðið þriðjudagskvöld hófst Sjóvá-sveitahraðkeppni Bridge- félags Akureyrar. Sjóvá-umboð- ið á Akureyri gaf veglegan far- andbikar til keppninar og einnig eignarverðlaun. Alls spila 22 sveitir í tveimur 11 sveita riðlum. Röð efstu sveita er þessi: Alls verða spiluð 4 kvöld. Meðal- árangur er 270 stig. Keppnisstjóri er sem fyrr Albert Sigurðsson. Næsta umferð verður spiluð nk. þriðjudagskvöld kl. 19.30 í Félagsborg. Stig 1. sv. Zarioh Hamadi 319 2. sv. Arnar Einarssonar 312 3. sv. Páls Pálssonar 307 4. sv. Sigurðar Vígl.ss. 301 5. sv. Hauks Harðars. 297 6. sv. Halldórs Gestss. 284 7. sv. Þorm. Einarssonar 282 8.-9. sv. Stefáns Sveinbj.ss. 280 8.-9. sv. Júlíusar Thorarens. 280 10. sv. Antons Haraldss. 278 Úrval myndaramma ACTIGENER 4. sýning fimmtudag 14. mars ki. 20.30. Miðasala í turninum við göngu- götu alla virka daga kl. 14-18. Sími í miðasölu: 24H73. Rýmingarsalan heldur áfram þessa viku. ★ Stórlækkum verðið ★ Passamyndir. Tilbúnar strax. nonðun mynol LJÓIMYN DABTOFA Slmi 96-22807 Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akurevri Bætum inn nýjum vörum. Komið og skoðið. Það margborgar sig. EKKI BARA DRAUMUR.. Við kynnum renje ANDINAVIEN ^ kælikerfi Arum saman hefur Akurvík hf. einbeitt sér að því að bjóða viðskiptavinum sínum vandaðar og góðar vörur. Gorenje ísskáparnir eru hannaðir með ströngustu gæðakröfur Norðurlandabúa í huga. Sami gæðaflokkur og ísskápar í mun hærri verðflokki. Verð frá kr. 9.975,- stgr. Þetta er ekki bara draumur - Þetta er blákaldur veruleikinn. akurvIk III Glerárgötu 20 - Sími 22233 Akureyri. Jbki 2iáí Stúlka óskast til afgreiðslustarfa frá kl. 13.-18 í Sunnuhlíð. Uppl. gefnar í Hrísalundi 3, ekki í síma. Brauðgerð Kr. Jónssonar. Laust starf Starf sem svarar til V2 stöðu við eftirlits- og fé- lagsmál í Dynheimum er laust til umsóknar. Laun skv. kjarasamningi Akureyrarbæjar. Umsóknir sendist fyrir 18. mars nk. til Æskulýðs- ráðs Akureyrar, Hafnarstræti 81, sími 22722, þar sem nánari upplýsingar eru veittar. Æskulýðsráð Akureyrar.- Nauðungaruppboð sem auglýst var í 47., 49. og 50. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Hjallalundi 17a, Akureyri, talinni eign Jóns Carlssonar, fer fram eftir kröfu Jóns G. Briem hdl. og Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 15. mars 1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hafnarstræti 88, e.h.n., Akureyri, þingl. eign Stefáns Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, Gunnars Sólnes hrl., bæjargjaldkerans á Akureyri og innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 15. mars 1985 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hvammshlíð 6, Akureyri, þingl. eign Sig- mars Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkis- sjóðs, Gunnars Sólnes hrl., Hreins Pálssonar hdl., Ólafs Gúst- afssonar hdl. og veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri föstudaginn 15. mars 1985 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 73. og 76. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Sunnuhlíð 12, F-hluta, þingl. eign Dúkaverk- smiðjunnar hf„ fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands, Ólafs Gústafssonar hdl., innheimtumanns ríkissjóðs og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 15. mars 1985 kl. 15.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. AKUREYRARBÆR Utboð Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboðum í breytingar á hemlagrindum og uppsetningar á rúmmálsmælum. Verkiö á að framkvæma 9. apríl til 31. maí 1985. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Hitaveitu Akur- eyrar, Hafnarstræti 88 b, 600 Akureyri gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð mánudaginn 25. mars 1985 á skrifstofu Hitaveitu Akureyrar. Hitaveita Akureyrar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.