Dagur - 29.03.1985, Blaðsíða 5

Dagur - 29.03.1985, Blaðsíða 5
29. mars 1985 - DAGUR - 5 Opnum nýja sérverslun með írístunda- tískufatnað á unga sem aldna laugardaginn 30. mars kl. 10 f.h. í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð 12. Verið velkomin. Skrifstofur vorar verða lokaðar vegna flutninga úr Brekkugötu 4, frá 1. apríl. Opnum aftur að Skipagötu 14, 9. aprfl. Alþýðusamband Norðurlands sími 26333 Félag málmiðnaðarmanna sími 26800 Félag verslunar- og skrifstofuf. sími 21635 Sjómannafélag Eyjafjarðar sími 25088 Skipstjórafélag Norðlendinga sími 21870 Vélstjórafélag íslands sími 21870 Björn Sigurðsson, Baldursbrekku 7. Símar 41534 & 41666. Sérleyfisferðir. Hópferðir. Sætaferðir. Vöruflutningar. Húsavík-Akureyri-Húsavík Áætlunarferðir um páska Frá Frá Frá Frá Húsavík Akureyri Húsavík Akureyri Föstudag 29/3 9.00 17.30 Miðvikudag 3/4 18.00 23.30 'Föstudag 29/3 ‘Laugardag 30/3 18.00 23.30 Laugardag 6/4 18.00 21.00 18.00 23.30 Mánudag 8/4 18.00 21.00 Sunnudag 31/3 18.00 21.00 ’Þriðjudag 9/4 9.00 14.00 Mánudag 1/4 9.00 16.00 ‘Þriðjudag 9/4 18.00 21.00 Þriöjudag 2/4 9.00 16.00 Miðvíkudag 10/4 venjuleg áætlun * Þessar ferðir eru háðar lágmarksþátttöku. Vinsamlega pantið far. ATH. Sér- stök ferð á flutningabíl fellur niður þriðjudag 2/4 og flutningabíll þriðjudag 9/4 færist til 10/4. Á Húsavík er afgreiðslan hjá Flugleiðum sími 41140. Á Akureyri er afgreiðslan hjá Öndvegi hf., sími 24442. Utan afgreiðslutíma eru veittar upp- lýsingar á Hótei KEA sími 22200. Fermmgaigjafir Falleg litmynd eftirprentun eftir Kristinn G. Jóhannsson. Leðurvörur - Gier í Bergvik. Húsgögn - Leirmunir. Spegiar - Fatastandar. Festar og eymalokkar. Handunnar mottur. Páskaskraut. fiölbrevtt úrval. KOMPAN SKIPAGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI 96 25917 'QMOA 'iQseB ysuaiQJON imA) e6o|ueuii) E|os Qnri msi núMMimHSimt. Rangárvöllum • Akureyri Sími 96-26776 eru í algjörum sérflokki og staðsetning þeirra í bænum PESCHIERA skapa óteljandi skemmtilega möguieika. Unnendur sumarhúsa norðar í Evrópu kunna sannarlega að meta aðstöðuna við þetta stærsta og fegursta vatn ítal- íu, 370 km2 meira en fjórum sinnum stærra en Þingvallavatn. öllum verður ógleymanleg skemmtisigling með við- komu á fjölda staða meðfram ströndinni eða stórkostleg bílferð eftir hinni víð- frægu GARDESANA útsýnishringbraut sem var opnuð 1931 umhverfis vatnið. Þess má geta að GARDAVATN hefur orðið íslenskum skáldum yrkisefni, eins og Jóhanni Sigurjónssyni og Gísla Ásmundssyni. Auk margs annars til skemmtunar er CANEVA- vatnsleikvöllurinn og GARDALAND einn stærsti skemmtigarður (talíu í sannkölluðum DISNEY- LAND-TÍVOLÍ stíl, einnig SAFARI-garður með villt- um dýrum o.m.fl. Boðið er upp á skoðunar- ferðir, t.d. til VERONA, skoðun listaverka FLOR- ENSBORGAR og FEN- EYJA eða ferð til INNS- BRUCK í Austurríki, og svo mætti lengi telja. Sérstaklega hagstætt verð FERÐASKRIFSTOFAN Öll aðstaöa til sunds, sólbaða og seglabrettasiglinga er hin ákjósanlegasta. Góðirogf ódýrir veitingastaðir^ eru á hverju strái og diskótek. Innsbruck myTerra Söluumboð á Akureyri: gengi 10.01. '85 -%fil Florenz um 4 klst. akstur Berið saman okkar verð og annarra -umboðið hf. Sunnuhlíð - Sími 21844.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.