Dagur


Dagur - 29.03.1985, Qupperneq 14

Dagur - 29.03.1985, Qupperneq 14
14 - DAGUR - 29. mars 1985 Trilla óskast til kaups 11/2-3 tonn með diesélvél og skiptiskrúfu. Á sama stað til sölu Opel Rekord árg. '67. Uppl. í síma 96-61768 eftir kl. 20.00. Trilla 3-4 tonn óskast til kaups. Góð útborgun. Uppl. í síma 96- 22748 eftir kl. 18. íbúðarkaup Vill einhver selja 2ja herb. íbúð gegn 280 þús. kr. b(l sem útborg- un. Uppl. í síma 24970 virka daga milli 8 og 18. Ung hjón óska eftir að taka 3ja til 4ra herb. (búð á leigu, helst úti í Glerárþorpi eða utarlega á Brekk- unni. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 26063. Til leigu 2ja herb. íbúð í Smára- hlíð. Leigutími frá 1. apríl til 1. sept. íbúðinni fylgir ísskápur og fleira. Uppl. í síma 25455. Til leigu 2-3ja herb. íbúð við Lækjargötu. Leiguverð á mánuði er kr. 4.000. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín og símanúmer inn á afgreiðslu Dags fyrir 3. april merkt: „íbúð í Lækjargötu". Einbýlishús til leigu frá 1. júní. Gæti leigst til 1-2ja ára. Get jafn- vel leigt húsgögn með. Uppl. í síma 25358. Tíl leigu tvær 2ja herb. íbúðir. Umsóknum skal skila til Félags- málastofnunar Strandgötu 19 b, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Óska eftir leiguskiptum á íbúð á Akureyri fyrir hús í Karlstad ( Mið-Svíþjóð. Allar upplýsingar veittar í síma 96-23862 og vinnu- síma 96-26776. Yamaha 440 og Yamaha 300 B vélsleðar til sölu á góðum kjörum. Uppl. á kvöldin í síma 96-44292. Haglabyssa til sölu. Nýleg 3 tommu Mosberg „purnpa". Uppl. í síma 21258 eftir kl. 19.00. Lítið notaður rafmótor til sölu árg. ’81. 1 fasa, 10 hö., 1.440 sn., 440 W. ásamt stjórnstöð. Uppl. í síma 96-43575. Til sölu Polaris Galaxy árg. ’80. Ekinn 2500 mílur. f mjög góðu standi. Uppl. í síma 22523. Akureyringar - Eyfirðingar. Áætla píanóstillingaferð norður eftir páska. Gjörið svo vel að panta í síma 25785 á Akureyri fyr- ir 7. apríl nk. Isólfur Pálmarsson. Sé nánari uppl. óskað má hringja í síma 91 -11980 milli kl. 14 og 18 daglega. Takið eftir! Er kominn með bílasima, síma- númer 2274. Er í bílnum mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 7.30-19.30. (Ath. Hringið í 002 og biðjið um númerið) Ólafur Olgeirsson, Vatnsleysu Fnjóskadal. Óskum að kaupa sófasett og þvottavél. Uppl. í síma 61258 á Dalvík. Sinctair Spectrum til sölu ásamt Ram turbo Interface og Quickshot 2 joystick og fjölda forrita. Uppl. í síma 24103. Snjósleði Johnson Skeehorse 30 ha. árg. '74 til sölu. Ekinn ca. 2 þús mílur, bakkgír. Skipti á bíl eða öðru koma til greina. Uppl. í síma 26719 eftir kl. 19.00. Til sölu fataskápur stærð 2x2,35, efri og neðri skápar með renni- hurðum, Ijós. Mjög vel með farinn. Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 25603. Til sölu grjótgrind (svört) og hjól- koppar (krómhlemmar) á Saab 99 Uppl. í síma 24691 eftir kl. 19.00 næstu kvöld. Vélsleði til sölu. Polaris Cutlass árg. '82. Ekinn 1600 mílur. Uppl. eftir kl. 19.00 í síma (96) 44196. Tveir svefnsófar til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 22380. Litil hellusteypa með fimm mis- munandi mótum til sölu. f góðu standi. Uppl. í síma 52172 og 52173 í hádeginu og á kvöldin. 2ja ára gamall Zetor til sölu, 49 hö. Ekinn aðeins 700 vinnust. Til sýnis á Draga. Til sölu frystikista, 280 I. 2ja ára. Uppl. í síma 26512. Vantar góða og ábyggilega stúlku á aldrinum 13-14 ára til að passa 4ra ára dreng, tvisvar til þrisvar í viku. Bý í Hlíðunum. Uppl. í síma 22075. Vantar góða og ábyggilega stúlku 13-14 ára til að passa 4ra ára dreng, 2-3 sinnum í viku. Bý í Hlíðum. Uppl. í síma 22075. Kökubasar - Kökubasar. Kökubasar nemenda Verk- menntaskólans á Akureyri verður laugardaginn 30. mars frá kl. 14- 17 í Iðnskólanum. Þeir sem ekki hafa möguleika á að koma á stað- inn geta nýtt sér heimsendingar- þjónustu okkar, síminn er 26812 og þið fáið kökurnar sendar heim ykkur að kostnaðarlausu. Nemendur Verkmenntaskólans. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- 'hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Kaþólska kirkjan. Pálmasunnudagur: Messa kl. 11 árdegis. í upphafi messunnar fer fram pálmavígsla. Miðvikudagur 3. aprfl: Föstuguðsþjónusta kl. 20.30. Messur í Laugalandsprestakalli: Grund á pálmasunnudag kl 13.30. Safnaðarfundur. Kaupangur á skírdag kl. 13.30. Hólar á páskadag kl. 14.00. Munkaþverá annan páskadag kl. 13.30. Kristnesspítali sama dag kl. 15.00. Sóknarprestur. Glerárprestakall: Fermingarguðsþjónusta í Lög- mannshlíðarkirkju pálmasunnu- dagkl. 10.30 f.h. Barnasamkoma Glerárskóla sama dag kl. 11 f.h. Pálmi Matthíasson. Möðruvallaklaustursprestakall. Barnasamkoma í Möðruvalla- kirkju n.k. sunnud. 31. mars kl. 11.00. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall Síðasta föstumessan verður í Ak- ureyrarkirkju í kvöld kl. 20.30. Sungið úr Passíusálmunum: 27, 11-15; 30, 11-14; 31, 6-10; 25,14.Þ.H. Fermingarguðsþjónustur verða í Akureyrarkirkju n.k. sunnud. 31. mars kl. 10.30 f.h. og 1.30 e.h. Ath. messutímann. Nöfn fermingarbarna voru birt í blað- inu Skátastarf, 21. mars s.l. og verða einnig birt í Safnaðarblaði Akureyrarkirkju. Þessir sálmar verða sungnir nr. 504, 256, 258 og Leið oss ljúfi faðir og Blessun yfir barnahjörð. Altarisganga verður í kirkjunni mánud. 1. apríl kl. 7.30 e.h. Sóknarprestarnir. ---- ^ KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Samkoma verður sunnudaginn 31. mars kl. 20.30. Ræðumaður sr. Magnús Björnsson, Seyðisfirði. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Sunnudaginn 31. mars kl. 13.30: Sunnudaga- skóli í litla salnum. Kl. 20.00: Al- menn samkoma. Brig. Ingibjörg Jónsdóttir talar. Mánudaginn 1. apríl kl. 16.00: Heimilasamband- ið. Allir eru hjartanlega vel- komnir. | Kökubasar ' Unglingaráð knatt- spyrnudeildar Þórs heldur kökubasar í Glerárskóla laugard. 30 mars kl. 14.00. Kom- ið og kaupið góðar kökur til páskanna. Unglingaráð. Ffladelfía Lundargötu 12. Sunnudagur 31. mars kl. 11.00. Sunnudagaskóli öll börn velkom- in. Sama dag kl. 14.00. Skírnar- samkoma og kaffi á eftir. Allir eru hjartanleg velkomnir. Hvltasunnusöfnuðurinn. Biðjið herrann að senda fleiri verkamenn. Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 31. mars kl. 14.00 í Ríkissal votta Jehóva, Gránufé- lagsgötu 48, Akureyri. Ræðu- maður Árni Steinsson. Vottar Jehóva. Sjónarhæð: Breski predikarinn, David Rich- ards frá Cardiff, Wales (sjá nán- ar um hann á öðrum stað í blað- inu) talar á samkomum á laugar- dag 30. mars kl. 20.30, sunnudag 31. mars kl. 17 og þriðjudag 2. apríl kl. 20.30. Allir eru hjartan- lega velkomnir á þessar samkom- ur. Scania 111 vörubíll til sölu árg. '81. Ekinn 120 þús. Sindrapallur og sturtur. Getur verið með eða án Hiab-krana 550 árg. '75. Uppl. í síma 23702 eftir kl. 19.00, Peugeot 504 til sölu árg. '78. Uppl. ísíma 23301 eftirkl. 19.00. Til sölu Bedford vörubíll árg. '64. Skoðaður ’85. Góð dekk. Einnig Claas heyhleðsluvagn, 62 ha. Nalli, súgþurrkunarblásari og mótor, heyblásari, múgavél, sláttuþyrla, varahlutir í Land-Rov- er og Skoda 110 LS árg. ’74. Uppl. í slma 43621. Brattahlíð: 5 herb. einbýllshús á einnl hæð ca. 130 fm. Fullgert hús. Sökklar að bílskúr. Til greina kemur að taka litla Ibúð 1 skiptum. Bæjarsíða: 5 herb. einbýlíshús á einni hæð ca. 135 fm. Sökklar að bílskúr. Ekki al- veg fullgert. Til greina kemur að taka 3ia herb. ibúð f skiptum. Eikarlundur: Eitt glæsilcgasta einbýlishús bæjarins 6-7 herb. Tvöfaldur bíiskúr. Vönduð úrvalseign. mmmmmmmmmmmmmmMMmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmmá Hafnarstræti: Verslunarhúsnæði á 1. hæð ca. 100 fm. Laus strax. Brekkusíða: Einbýllshús 5 herb. Hæð og ris ásamt bílskúr, Eignin er fokheld, frágengin að utan. Til grelna kemur að taka minni elgn í sklptum. Tjarnarlundur: 3ja herb. (búð f fjölbýllshúsi ca. 80 fm. Gongið inn af svölum. Laus strax. Brekkugata: 5 herb. íbúð á jarðhæð og 1. hæð, samtals ca. 150 fm. Laus 20. júní. Elgnin er mikið endurnýjuð. Bjarmastígur: 3ja herb. íbúð I þríbýlishús! 80-90 fm. Ennfremur vantar okkur 3-4ra herb. íbúðir í fjöl- býlishúsum og raðhús- um. FASTBGNA& M SKIPASAlAlgfc Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Öenedikt Olafsson hdl. Sölustjórl: Pótur Jósefsson, er við á skrifstofunní alla virka daga kl. 16.30-18.30. Síml utari skrifgtofutíma 24485. Nýkomið Úrval af fallegum myndum í smellurömmum. Margar stærðir. Lágt verð. Falleg mynd í smelluramma er nýstárleg gjöf. Komið og sjáið. A-B búðin Kaupangi sími 25020. SKALDSOGUR HALLDÓRS LAXNESS VEFARINN MIKLI FRÁ KASMÍR kr. 520,80 SALKA VALKA kr. 793,60 SJÁLFSTÆTT FÓLK kr. 793,60 GERPLA kr. 793,60 HEIMSLJÓS kr. 793,60 BREKKUKOTSANNÁLL kr. 520,80 ÍSLANDSKLUKKAN kr. 793,60 PARADÍSARHEIMT kr. 558,00 BARN NÁTTÚRUNNAR kr. 491,60 KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI kr. 520,80 IjeiQafdl Veghúsastíg 5 sími 16837 r-Borgarbíó—| Föstudag kl. 9.00: HVÍTIR MÁFAR Föstud. og sunnud. kl. 11.00: ÚLFADRAUMAR Bönnuð innan 16 ára Laugardag kl. 9.00: EINHVERS KONAR HETJA Sunnudag kl. 3.00: HÉR KOMA TÍGRARNIR Sunnudag kl. 5.00 og 9.00: EINHVERS KONAR HETJA ACTIGENER

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.