Dagur - 19.04.1985, Blaðsíða 11
19. apríl 1985 - DAGUR - 11
Rangur
getrauna-
seðill
Þeir sem fylgjast með get-
raunaleik Dags hafa sennilega
rekið upp stór augu er þeir sáu
getraunaseðil blaðsins fyrir
leiki helgarinnar sem birtust í
blaðinu á miðvikudag.
Vegna mistaka birtist þar rang-
ur getraunaseðill og ruglar það
málið nokkuð. Þó ekki hjá þrem-
ur spámönnum okkar þeim Guð-
mundi, Hjalta og Sigurði, en röð
Hinriks Þórhallssonar var af þess-
um sökum röng. Er beðist vel-
virðingar á þessum mistökum, og
um leið birtum við hér rétta röð
fj órmenninganna:
Guðmundur: 121-211-112-lxx
Hinrik: lxl-211-lll-lxl
Hjalti: lxl-221-lxx-211
Sigurður: lxl-211-lxx-l 11
Á Mgim degi
Texti: Jóh. 10, 1-10
Líf í fullri gnægð
Jesús kom í þennan heim til þess
að gefa okkur líf. Þess vegna dó
hann og þess vegna sigraði hann
dauðann og reis upp frá dauðum.
Þurfum við á lífi að halda?
Lifum við ekki? Án þess lífs sem
Jesús gefur, þá lifa menn að vísu,
en þó að mjög takmörkuðu leyti.
Þeir draga fram lífið og berast að
feigðarósi. Dauðans kraftar virka
í þeim og brjóta niður. Þeir
stjórna lífi og vegferð og leiða
menn á brautir sem liggja burt
frá Guði og lífi með honum. Það
sem er alvarlegast, er að menn
ráða ekki við þessa krafta.
Líf í fullri gnægð er eilíft líf í
stöðugu samfélagi við hinn al-
máttuga Guð og skapara himins
og jarðar.
Jesús sagði: „Ég er dyrnar. Sá
sem kemur inn um mig, mun
frelsast, og hann mun ganga inn
og út og finna haga.“ Jesús er
dyrnar til gnægta lífsins, lífsins
með Guði. Enginn eignast þetta
líf nema hann fari inn um þessar
dyr. Samfélag við Guð eignast
maður aðeins fyrir Jesúm Krist.
Hann einn getur hreinsað burtu
dauðans krafta úr lífi manna.
Hann er sigurvegari, lifandi frels-
ari. Það er staðreynd. Hann
sagði: „Ég er upprisan og lífið.
Sá sem trúir á mig, mun lifa, þótt
hann deyi. Og hver sem lifir og
trúir á mig, mun aldrei að eilífu
deyja. Trúir þú þessu?“
Til umhugsunar:
Drottínn minn hirðir
23. Davíðssálmur hefst með þess-
um orðum: „Drottinn er minn
hirðir, mig mun ekkert bresta.“
Þú sem getur sagt þetta af öllu
hjarta ert vissulega auðug eða
auðugur. Ef ekki, þá mátt þú
ekki draga það að leita hjálpar
svo þú getir notið þessara gæða
sem eru ætluð þér. Drottinn vill
vera þinn hirðir, sem sér um þig
á allan hátt.
Kristjáni Jóhannssyni vei tekið í Bandaríkjunum:
\Tulsa Opera Company's 'Tosca' Features Performance of First-Rate Tenoi
Tht allck, faal-pared Tulta Optra productíoa a|
*Tofcca." wlilch oprurd Salurday, lar«ell worlh a
Irlp up Ike lurnplkr.
I Thla o|»tra alandarfl, wllli muftc by Glacomo Puc-
Lclnl, wlll be preaenled al Ihe Tulaa Prrlarmlnf Arta
ICenler, Thlrd aad Claclnnall, al I p.m. Thuraday
i aad Salurday.
Whlle Ihe chorui and aupporllnf ilnfen are
food, Ihla flne proilucilon belongi lo lenor Krlitlaa
Johanaaaon, ai Maiio Cavaradosal, ihe palnter whe
dabblea In pðllllra, ahd loprano Sylvln Eaaa, na Flo-
, rla Toaca, a jealoua, gl/ied alnfer.
The twn are lovrra In ihe lempealuoui polllkal
ellmale of Rame, IIM. The llbreilo (leal) lnv#rvM ---------------------------
pollllral peraecullon, belrayal, lorUre. aeiual aa-
naull, murder, auldde and a Ironlal aiiack an Ibe
power of churcb and alalt. Bul Ihe real alory hera
laihemnalc.
From hta llral arla, whlch alopped |he akaw,
Johannaaon la able la blend hla wanderful, coavlnc-
la| lenor wllh good acilaf ablllly. Thla allowa Ihe
emoilon eipreaaed in the mualc lo flow alralghl lo
the audlenre wllhoul felllng caughl up In ihe old-
ochool. over-alaled alyle ol acllng whlch hurl the
Tulaa Opéro produc^o^of “Carmen" enrller Ihla
Cmt%
Allhoufh her ocllnf perlormance dld nol malcb
Ihal of Johaannon, Saaa'a drar, warm noprano
broufhl a new dlmenslon lo Ihe rhararier of Tosra,
who ofien la poirayrd ai a ahallow, rmply-beaded
alnger. Saaa a volce, pnrilcularly In Ihe aet ond act,
fave new deplh and alrenflh lo Ihla rharacler and
made her flaal, deaperalr arl secm courageoua.
_______ - -.......... Bartlone Julli.n Pnlrlck, na ihe ullra<reepy 8car-
sZufJc//.' pla, cbtel nl Roman oollce. we,‘-di<<>,>ul
dwrfng tbe firnl ncl. Hla perfármanct impioved la j
Ibe aecond ad.
“Tnaca" woa nof la llallan wiih a brief Kn|liih|
Iranalailoo pro^acled on o amall arrem ahove ihe f
alage. Allhoúgh Ibe anblillea aermrrt io leave oul I
Imporlanl dlalofne al llmea, Ihey did hrlp one ■» |
derainnd wbal waa lolnp on
The aela, parlknlarly In ihe ihlrd ad. whirh la ]
oet alop o coaile, were earellenl. Thry were buiii by f
Ibn San Diegn Opera Shop
"Tonca~ waa well-direded hy David Cairly and j
prewenied aader Ibt bnioa nf AUredo Hoiu vei a
- Mar*ftnc
Tenor“
„Tulsa Opera Company’s
Tosca Features Perform-
ance of First-Rate
Tenor. “ Þannig hljóðaði
fyrirsögnin á óperugagn-
rýni blaðsins „Daily
Oklahoman“ 4. mars sl.
„Fyrsta flokks tenór“ er
lýsingin sem blaðið gefur
á Kristjáni Jóhannssyni,
óperusöngvara, eins og
fyrirsögnin ber með sér.
I greininni er fjallað um
uppfœrslu á óperunni
Tosca eftir Puccini hjá
óperunni í Tulsa. Þar
segir, að kórinn og söngv-
arar í aukahlutverkum
séu góðir, en fyrst og
fremst eigi þessi sýning
frammistöðu Kristjáns ■
það að þakka hversu góð
hún er. „This fine pro-
duction belongs to tenor
Kristján Jóhannsson, “
segir í greininni.
- Frá fyrstu aríu sinni, en að
henni lokinni stöðvaðist sýning-
in á meðan áheyrendur fögn-
uðu, tókst Kristjáni Jóhanns-
syni að blanda saman dásam-
legum, sannfærandi tenórsöng
og góðum leikhæfileikum.
Þannig tókst honum vel að skila
hinni tilfinningaríku tónlist
Puccinis, án þess að ánetjast
gamaldags, hefðbundnum leik-
aðferðum óperunnar, sem eyði-
lögðu t.d. uppfærslu Tulsa óp-
erunnar á „Carmen“ fyrr á
leikárinu. Þó leikhæfileikar Syl-
viu Sass, sem söng hlutverk
Toscu, jafnist ekki á við hæfi-
leika Kristjáns á þessu sviði, þá
tókst henni með sinni hlýju
sópranrödd að gæða persónuna
nýju lífi, nýrri vídd.
Þannig fjallaði Mary Sue
Price, gagnrýnandi „Daily
Oklahoman“, um sýninguna á
Tosca og frammistöðu Kristjáns
Jóhannssonar. Fleiri blöð fjöll-
Úrklippa með mynd af Kristjáni og Sylvíu Sass í hlutverkum sínum.
uðu um þessa sýningu. í blaðinu
„Stillwater News Press“ segir
James C. Stratton í fyrirsögn:
„Tulsa Opera Stages Superb
Production Of Puccini’s
Tosca“, eða í lauslegri þýðingu:
„Frábær uppfærsla Tulsa óper-
unnar á Toscu Puccinis". Um
Kristján segir þar, að túlkun
hans sé einlæg og röddin sér-
stæð og glæsileg.
Kristján er þessa dagana að
syngja í La Traviata í Los
Angeles, en þar var honum
boðið að syngja sem gestur í
nokkrum sýningum, eftir að
„njósnarar" höfðu séð hann og
heyrt í La Traviata í Connecti-
cut.
Það má því segja, að Banda-
ríkjamenn hafi tekið Kristjáni
vel. Hans „debut“ í Bandaríkj-
unum var í Grímudansleiknum
í Columbus á síðasta ári. Um
þá sýningu sagði Barbara Zuck
í „The Columbus Dispatch":
„Uppfærslan á „Un Ballo In
Maschera“ er sigur, ekki bara
fvrir þá sem tóku þátt í sýning-
unni, heldur líka fyrir þá sem
standa að óperusýningum í Col-
umbus. Kristján Jóhannsson,
sem þreytti frumraun sína í
Ameríku, túlkaði Gustavo II
glæsilega og með hárbeittum
skilningi. “
í „Columbus Citizen Journ-
al“ skrifaði Nancy Gilson á
þessa leið: „Óperan krefst frá-
bærs leiks sem og söngs, til að
koma til skila hinunt flóknu
persónuleikum óperunnar.
Marie Robinsson (Amelia) og
Kristján Jóhannsson (Gustavo
II) kusu að ýkja persónurnar,
sem gerði þær óraunverulegar.
En söngur þeirra var stórkost-
legur. Bæði eru þau kraftmiklir
og dramatískir söngvarar og
raddir þeirra fylltu auðveldlega
í salinn. Atriði þeirra í kirkju-
garðinum, þar sem Amelia
viðurkennir ást sína á Gustavo,
var rafmagnað. Þau sungu ekki
eins og daufir, reynslulausir
elskendur, því ástríðan bókstaf-
lega streymdi frá þeim. Einn af
hápunktum kvöldsins."
í sama blaði var viðtal við
Michael Harrison, fram-
kvæmdastjóra óperunnar í Col-
umbus. Þar segir hann um tilurð
þess að Kristján „debuteraði“ í
Columbus:
„Við gerðum okkur strax
grein fyrir því að við þyrftum 5
stórgóða söngvara í aðalhlut-
verkin. Fyrst af öllu þurftum við
voldugan, ljóðrænan tenór, tær-
an og leiðandi með sveigjan-
leika í leik. Allir sem við höfð-
um hlustað á höfðu ekki þetta
„eina sanna“ sem við leituðum
að. Þá hringdi Lombardi, um-
boðsmaður í New York. Hann
vildi vita hvort við hefðum
áhuga á ungum, íslenskum
tenór, Kristjáni Jóhannssyni.
Hann eigi að syngja greifann í
Rigolettó við Milwaukee óper-
una, en „Ballo“ sé fyrr á ferð-
inni og því geti hans frumraun í
Ameríku verið hjá okkur. Ég
hringdi strax í hljómsveitar-
stjórann okkar, Joe Resicigno.
til að spyrja hann um Kristján,
þar sem ég vissi að hann hafði
heyrt hann syngja. „Hann er
einstakur, kræktu í hann í hvelli
ef þú átt kost á honum," sagði
Resicigno og það varð úr.
Kristján Jóhannsson er
bjartsýnn, ungur listamaður.
með stælt og fallegt yfirbragð og
góða kímnigáfu. Það er okkur
því mikill heiður að hann skuli
..debutera" hjá okkur." sagði
Harrison.
Og það er einmitt í Grímu-
dansleiknum, sem Kristján
syngur hlutverk Gustavos í upp-
færslu Þjóðleikhússins í haust.
- GS
ulsa Opera Stages Superb Pföduction Of PuccinrsTosca’
i By James C. Stratton
| NewsPress Fine Arts Editor
The surging ílow of Puccini's
í melodic stitchery which com-
f prises the scorc of his Tosca
repeated its old magic Saturday
I evening before a comfortably
' filled Chapman Music Hall in
, Tulsa Opera’s mounting of the
\ work.
The production in the city’s
I Performing Arts Center will be
repeated Thursday evening with
a concluding performance Satur-
l day. The curtain is 8 p.m. sharp.
The whole staging waS insis-
tcntly commanding with all of
the elements which make opera
theater so insinuatingly personal
contributing to a com’plete rcal-
ization.
The vocalism was all one
could wish from top to bottom,
and Sylvia Sass, the Hungarian
diva in her regional operatic
debut, projected a fully fleshed
characterization of the singer
heroinc, Floria Tosca. She was
visually right and vocally stun-
ning.
In essence, the whole concept
is a succession of duets, an as-
pect of the librctio which dis-
tressed Giacosa in the course of
the stormy relationship which
marked the collaboration be-
tween himself, lllica, and the
composer. The tensions as well
as the releases which compnse
the confrontations of Tosca with
Caveradossi and Scarpia must
be fully rcalized.
Kristian Johannsson as the
anist was both personable and
vocalljc tylish, while Julian Pat-
rick provided a sturdy foil in his
rcalization of Scarpia, perhaps
°nc of the most disfinguished
villains on ihe boards.
Members of the Tulsa Phil-
harmonic under conductor Al-
fredo Bonavera provided a
surging orchestral base. Ralph
KJapis, John Stephens, Douglas
Perry, and Wayne Schroder pro-
vidcd fine support, as did the
chorus under htc Lavcn Sowell
and the Tulsa Boy singers under
Gene Roads in their colorful
first-act section.
Tosca has become so en-
graved as a pan of the repenoiy
that the pitfalls and bumps m its
creation fade into the past. Vic-
•torien Sardou has bccome a ref-
ercnce as the result of Shaw’s
description of his dramaturgy as
“Sardoodledum.” The carefully
manipulated plot devices and
the mannerisms of Sarah Bem-
hardt which are associated with
the dramatic version of Tosca
remain in theater histories.
Puccini. however, had right
’ his insistenci
ty of the plot of Tosca disarmed '
many, and Giacoso saw it as all j
plot and no poetry . J
ln an exchange with Sardou.l
Puccini remarkcd that his music I
was tenuous, delicate, and writ- T
ten in a diflerent register. "My
previous heroines, Manon and
Mimi, are different from Tos-
ca...” The playwright brushed
the observation aside and told
Puccini that there were “no reg-
isters...only talent."
“lt is all the same thing." he
said of Puccini’s threc heroines.
“Women in love all belong to
pe family. 1 havc crcatcd