Dagur - 19.04.1985, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 19. apríl 1985
Föstudagur
19. apríl
19.55 Daglegt mál.
Valdimar Gunnarsson flytur
þáttinn. (RÚVAK)
20.00 Lög unga fólksins.
Þorsteinn J. Vilhjálmsson
kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
a. Ég uni mér ekki úti í Máney.
Guðmundur Andri Thorsson
fjallar um „Annes og eyjar" eftir
Jónas HaUgrímsson.
b. Vegir og vegagerð.
Þórunn Eiríksdóttir flytur frá-
sögn Jóns Snorrasonar frá Laxa-
fossi.
c. Ríma.
Sveinbjörn Beinteinsson á Drag-
hálsi flytur eigin rímu.
Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.30 Frá tónskáldum.
Atli Heimir Sveinsson kynnir
sónötu fyrir klarínettu og píanó
eftir Jón Þórarinsson.
22.00 „Viðtöl og eintöl."
Hjalti Rögnvaldsson les ljóða-
flokk eftir Hannes Sigfússon.
22.35 Úr blöndukútnum.
- Sverrir Páll Erlendsson.
(RÚVAK)
23.15 Á sveitalinunni.
Umsjón: Hilda Torfadóttir.
(RÚVAK)
24.00 Fréttir • Dagskrárlok.
Næturútvarp frá Rás 2 til kl.
03.00.
Laugardagur
20. apríl
9.30 Óskalög sjúklinga.
Helga Þ. Stephensen kynnir.
11.20 Eitthvað fyrír alla.
Sigurður Helgason stjómar
þætti fyrir börn.
13.40 íþróttaþáttur.
Umsjón: Ragnar Öm Pétursson.
14.00 Hér og nú.
Fréttaþáttur i vikulokin.
15.15 Listapopp.
- Gunnar Salvarsson.
16.20 íslenskt mál.
Jón Aðalsteinn Jónsson flytur
þáttinn.
16.30 Bókaþáttur.
Umsjón: Njörður P. Njarðvík.
17.10 Á óperusviðinu.
Umsjón: Leifur Þórarinsson.
19.35 Á hvað trúir hamingjusam-
asta þjóð í heimi?
Umsjón: Valdís Óskarsdóttir og
Kolbrún Halldórsdóttir.
20.00 Útvarpssaga barnanna:
„Grant skipstjórí og börn hans“
eftir Jules Verne.
Ragnheiður Amardóttir lýkur
lestri þýðingar Inga Sigurðsson-
ar (20).
20.20 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Sigurður Alfonsson.
20.50 Parísarkommúnan.
Annar þáttur.
Umsjón: Þorleifur Friðriksson.
21.30 Kvöldtónleikar.
Þættir úr sígildum tónverkum.
22.35 „Rustikus", smásaga eftir
Jón frá Pálmholti.
Höfundur les.
23.15 Hljómskálamúsík.
Umsjón: Guðmundur Gilsson.
24.00 Miðnæturtónleikar.
Umsjón: Jón Öm Marinósson.
00.50 Fréttir • Dagskrárlok.
Næturútvarp frá Rás 2 til kl.
03.00.
Sunnudagur
21. apríl
8.35 Létt morgunlög.
9.05 Morguntónleikar.
10.25 Stefnumót við Sturlunga.
Umsjón: Einar Karl Haraldsson.
11.00 Messa í Selfosskirkju.
Prestur: Séra Sigurður Sigurðar-
son.
Organleikari: Glúmur Gylfason.
Hádegistónleikar.
13.30 Barónessan sem gerði
samning við djöfulinn.
Þáttur um rithöfundinn og
manneskjuna Karen Blixen í til-
efni aldarafmælis hennar 17.
apríl.
Keld Jörgensen lektor tekur
saman.
Lesarar: Lilja Þórisdóttir og Pét-
ur Gunnarsson.
14.30 Miðdegistónleikar.
15.10 Allt í góðu
með Hemma Gunn.
16.20 Um vísindi og fræði.
Hár blóðþrýstingur.
Þorkell Guðbrandsson dr. med
flytur sunnudagserindi.
17.00 Síðdegistónleikar.
18.00 Á vori.
Helgi Skúli Kjartansson spjallar
við hlustendur.
19.35 Fjölmiðlaþátturinn.
Viðtals- og umræðuþáttur um
fréttamennsku og fjölmiðlastörf.
Umsjón: Hallgrímur Thorsteins-
son.
20.00 Um okkur.
Jón Gústafsson stjórnar blönd-
uðum þætti fyrir unglinga.
20.50 íslensk tónlist.
Páll Kr. Pálsson leikur orgelverk
eftir íslensk tónskáld.
21.30 Útvarpssagan: „Folda" eftir
Thor Vilhjálmsson.
Höfundur les (16).
22.00 Tónleikar.
22.35 Kotra.
Umsjón: Signý Pálsdóttir.
(RÚVAK)
23.05 Djassþáttur.
- Jón Múli Ámason.
23.50 Fréttir • Dagskrárlok.
22. apríl
9.45 Búnaðarþáttur.
Um túnin í vor og sumar.
Umsjón: Óttar Geirsson.
11.00 „Ég man þá tíð."
11.30 Kotra.
13.20 Barnagaman.
13.30 Suður-amerísk lög.
14.00 „Eldraunin" eftir Jón
Björnsson.
14.30 Miðdegistónleikar.
14.45 Popphólfið.
- Sigurður Kristinsson. (RÚVAK)
16.20 Síðdegistónleikar.
17.10 Síðdegisútvarp.
- 18.00 Snerting.
19.35 Daglegt mál.
Valdimar Gunnarsson flytur
þáttinn. (RÚVAK)
19.40 Um daginn og veginn.
Garðar Viborg fulltrúi talar.
20.00 Lög unga fólksins.
20.40 Kvöldvaka.
a. Upp skalt á kjöl klífa.
b. Jófríður.
c. Kórsöngur.
d. Vitrun Björns Vigfússonar
á Gullberastöðum.
21.30 Útvarpssagan: „Folda" eftir
Thor Vilhjálmsson.
22.00 Tónleikar.
22.35 Skyggnst um á skólahlaði.
Umsjón: Kristín H. Tryggvadótt-
ir.
23.00 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskóla-
bíói 18. þ.m.
(Síðari hluti.)
23.55 Fréttir • Dagskrárlok.
23. apríl
10.45 „Ljáðu mér eyra."
Málmfríður Sigurðardóttir á
Jaðri sér um þáttinn. (RÚVAK)
11.15 Við Pollinn.
Umsjón: Gestur E. Jónasson.
(RÚVAK)
13.20 Barnagaman.
13.30 Lög við ljóð eftir HaUdór
Laxness.
14.00 „Eldraunin" eftir Jón
Björnsson.
14.30 Miðdegistónleikar.
14.45 Upptaktur.
- Guðmundur Benediktsson.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.10 Síðdegisútvarp.
- 18.00 Fréttir á ensku.
20.00 Á framandi slóðum.
Oddný Thorsteinsson segir frá
Thailandi. Seinni hluti. (Áður út-
varpað 1981).
20.30 Mörk láðs og lagar - Þættir
um náttúruvernd.
Karl Gunnarsson líffræðingur
talar um líf á grunnsævi.
20.50 „Fossinn og tíminn."
Baldvin Halldórsson les ljóð eftir
Rósu B. Blöndals.
21.00 íslensk tónlist.
21.30 Útvarpssagan: „Folda" eftir
Thor Vilhjálmsson.
22.35 Frá tónleikum íslensku
hljómsveitarínnar í Bústaða-
kirkju 11. apríl sl.
23.45 Fréttir ■ Dagskrárlok.
24. apríl
10.45 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.15 Úr ævi og starfi íslenskra
kvenna.
11.45 íslenskt mál.
Endurtekinn þáttur.
13.20 Bamagaman.
13.30 Topplög.
Ýmis lög sem náð hafa efsta sæti
vinsældalista allt frá 1955.
14.00 „Eldraunin" eftir Jón
Björnsson.
14.30 Miðdegistónleikar.
14.45 Popphólfið.
- Bryndís Jónsdóttir.
16.20 íslensk tónlist.
17.10 Síðdegisútvarp.
19.45 Málræktarþáttur.
Bergur Jónsson formaður orða-
nefndar rafmagnsverkfræðinga
flytur.
19.50 Horft í strauminn
með Kristjáni Róbertssyni.
(RÚyAK)
20.00 Útvarpssaga barnanna:
„Gunnlaugs saga ormstungu".
Erlingur Sigurðarson byrjar lest-
urinn. (RÚVAK)
20.20 Hvað viltu verða?
Starfskynningarþáttur.
21.00 Frá kanadíska útvarpinu.
21.30 Að tafli.
22.00 Tónleikar.
22.35 Tímamót.
Þáttur í tah og tónum.
Umsjón: Ámi Gunnarsson.
23.15 Nútímatónlist.
23.45 Fréttir • Dagskrárlok.
25. apríl
sumardagurínn fyrsti
8.00 Sumrí heilsað.
8.35 Vor- og sumarlög leikin og
sungin.
10.30 „Sagt hefur það verið."
Hjálmar Ámason og Magnús
Gíslason sjá um þátt af Suður-
nesjum.
11.00 Skátamessa á sumardaginn
fyrsta.
Hádegistónleikar.
13.30 Barnagaman.
13.30 íslensk og erlend alþýðu-
lög.
14.00 „Eldraunin" eftir Jón
Bjömsson.
14.30 Ég man þá tíð.
15.00 Lúðrasveitin Svanur leikur
á tónleikum í Háskólabíói í
apríl 1983.
15.30 Dvöl - Um Stein Steinar.
Gylfi Gröndal sér um þáttinn.
(Áður útvarpað 1975.)
16.20 Síðdegistónleikar.
17.10 Nú er sumar.
Jónína H. Jónsdóttir stjórnar
blönduðum þætti fyrir böm.
20.00 Leikrít: Brúðkaup án veislu.
Höfundur: Agnar Þórðarson.
Leikstjóri: Haukur J. Gunnars-
son.
Leikendur: Róbert Amfinnsson,
Kristbjörg Kjeld, Kristín Anna
Þórarinsdóttir, Anna Guð-
mundsdóttir, Arnór Benónýs-
son, Bríet Héðinsdóttir og Viðar
Eggertsson.
20.45 Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur í útvarpssal.
21.10 Minnisstætt fólk - Áhrifa-
valdur aldarinnar.
Emil Björnsson segir frá kynnum
sínum af Jónasi Jónssyni frá
Hriflu.
Síðari þáttur.
21.40 Einsöngur í útvarpssal.
22.00 „Sunnanátt."
Baldur Pálmason les vor- og
sumarkvæði eftir Guðmund
Frímann.
22.35 Svarað í sumartungl
í tilefni dagsins.
Umsjón: Ólafur H. Torfason.
(RÚVAK)
23.00 Músikvaka.
24.00 „Djass í Djúpiuu." - Bein út-
sending.
Blús kompaníið.
00.45 Fréttir • Dagskrárlok.
26. apríl
10.45 „Það er svo margt að minn-
ast á."
11.15 Morguntónleikar.
14.00 „Eldraunin" eftir Jón
Björasson.
14.30 Á léttu nótunum.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.10 Síðdegisútvarp.
TÓNLISTARKROSSGÁTAN
NO:24
TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO: 24
Lausnir sendist til: Rikisútvarpsins RÁS 2
Hvassaleiti 60
108 Reykjavík
Merkt Tónlistarkrossgátan
Tónlistarkrossgátan er á dagskrá Rásar 2 sunnudaginn
21. aprfl milli kl. 15.00 og 16.00.
Atriði úr myndinni: Bræður sjö í brúðarleit.
Föstudagur
19. apríl
19.15 Á döfinni.
Umsjónarmaður: Karl Sigtryggs-
son.
Kynnir: Birna Hrólfsdóttir.
19.25 Knapaskólinn.
Fimmti þáttur.
Breskur myndaflokkur í sex
þáttum um unglingsstúlku sem
langar til að verða knapi.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Kastljós.
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður: Ólafur Sigurðs-
son.
21.15 Sóknin að sunnan.
Bresk heimildamynd um nýtt
blómaskeið í kvikmyndagerð í
Ástralíu síðustu árin.
Ýmsir þekktir kvikmyndaleikar-
ar koma fram í myndinni, bæði
ástralskir og bandarískir, sýndar
eru svipmyndir úr áströlskum
bíómyndum og fjallað um sér-
kenni þessarar fjarlægu heims-
álfu.
Þýðandi: Bjami Gunnarsson.
22.15 Þá goðsögn deyr.
(When the Legends Die)
Bandarísk bíómynd frá 1972.
Leikstjóri: Stuart Millar.
Aðalhlutverk: Richard Widmark,
Frederic Forrest, Luana Anders
og Vito Scotti.
Söguhetjan er Indíánapiltur sem
yfirgefur nauðugur heimkynni
sín og kynnist siðum hvítra
manna. Drykkfelldur kúreki upp-
götvar að piltinum er hesta-
mennska í blóð borin. Hann
tekur piltinn að sér og gerir
hann fullnuma í keppnisíþrótt-
um kúreka.
Þýðandi: Reynir Harðarson.
00.00 Fréttir í dagskrárlok.
La ugardagur
20. apríl
16.30 Enska knattspyrnan.
Umsjónarmaður: Bjarni Felix-
son.
17.30 íþróttir.
Umsjónarmaður: Ingólfur Hann-
esson.
19.00 Húsið á sléttunni.
20. Allt upp á nýtt.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fróttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Hótel Tindastóll.
Nýr flokkur - fyrsti þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur í
sex þáttum um seinheppinn
gestgjafa, starfslið hans og
hótelgesti.
Aðalhlutverk: John Cleese.
Sjónvarpið hefur áður sýnt eina
syrpu úr þessum flokki árið
1977.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.05 Kollgátan.
Úrslit í spumingakeppni sjón-
varpsins.
Umsjónarmaður Illugi Jökuls-
son.
Stjórn upptöku: Viðar Víkings-
son.
21.35 Bræður sjö í brúðarleit.
(Seven Brides for Seven
Brothers)
Bandarisk dans- og söngva-
mynd frá 1954.
Leikstjóri: Stanley Donen.
Aðalhlutverk: Howard Keel,
Jane Powell, Jeff Richards og
Russ Tamblyn.
Þegar Adam, sem er elstur sjö
bræðra, kemur heim með konu
verður uppi fótur og fit á
bænum. Nýja húsmóðirin á í
mesta basli með að kenna
mágum sínum mannasiði. Með
tímanum verður yngri bræðmn-
um ljóst að þeir uni ekki lengur
að vera kvenmannslausir og
halda til næsta þorps í biðilsför.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
23.15 Styrjöld Murphys.
(Murphy's War)
Bresk bíómynd frá 1971.
Leikstjóri: Peter Yates.
Aðalhlutverk: Peter O'Toole,
Sian Phillips, Philippe Noiret og
Horst Jansen.
Liðið er að lokum síðari heims-
styrjaldar þegar þýskur kafbátur
sekkur kaupskipi í Suðurhöfum
og stráfellir áhöfnina. Einn
kemst af, írskur flugvirki að
nafni Murphy. Hann heitir Þjóð-
verjunum hefndum og lætur ekki
sitja við orðin tóm. Atriði í mynd-
inni eru ekki við barna hæfi.
Þýðandi: Bogi Arnar Finnboga-
son.
00.50 Dagskráriok.
21. april
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Stundin okkar.
Umsjónarmenn: Ása H. Ragn-
arsdóttir og Þorsteinn Marels-
son.
Stjóm upptöku: Andrés Indriða-
son.
19.00 Rétt tannhirða.
Endursýning.
Fræðsluþáttur gerður í sam-
vinnu sjónvarpsins og fræðslu-
nefndar Tannlæknafélags
íslands.
Texta samdi Börkur Thoroddsen
tannlæknir.
19.10 Hlé.
19.50 Fréttaágríp á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
20.55 Konungurínn og ríki hans.
Ný kvikmynd sem Ferðamála-
samtök Vesturlands hafa látið
gera um náttúru, sögu og at-
vinnulíf í landsfjórðungnum.
Kynningarþjónustan og ísmynd
önnuðust gerð myndarinnar en
umsjónarmaður og þulur er Vil-
helm G. Kristinsson.
21.30 Til þjónustu reiðubúinn.
Annar þáttur.
Breskur framhaldsmyndaflokkur
í þrettán þáttum.
Leikstjóri: Andrew Davies.
Aðalhlutverk: John Duttine.
Efni fyrsta þáttar: David fær
lausn frá herþjónustu 1918 og
ræðst sem kennari við Bamfylde-
skóla. Hann á við ýmsa byrjunar-
örðugleika að stríða í sam-
skiptum við nemendur og sam-
kennara en vinnur á með tíman-
um.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
22.20 Samstaða - Vonin frá
Gdansk.
Ný dönsk heimildamynd um
andspyrnuhreyfinguna í Pól-
landi. Gerð er grein fyrir starf-
semi Samstöðu (Solidamosc),
samtökum óháðra verkalýðsfé-
laga. í viðtölum lýsa félagar í
Samstöðu og fulltrúar kirkju og
stjórnvalda reynslu sinni og af-
stöðu.
Þýðandi: Baldur Sigurðsson.
23.15 Dagskrárlok.
22. apríl
19.25 Aftanstund.
Tommi og Jenni og annað
bamaefni.
19.50 Fréttaágrip á táknmáU.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 íþróttir.
Umsjón: Ingólfur Hannesson.
21.10 íþróttaauki.
í tilefni af ári æskunnar spjalla
fjögur ungmenni og forseti ÍSÍ
um íþróttaiðkun bama og ungl-
inga.
21.45 Aðeins á sunnudögum.
írskt sjónvarpsleikrit.
Maður sem yfirgefið hefur fjöl-
skyldu sína fær eftirþanka og vill
helst snúa aftur heim.
22.35 Ný alda hryðjuverka í
Evrópu.
Stutt bresk fréttamynd.
22.55 Fréttir í dagskrárlok.
23. apríl
19.25 Hugi frændi á ferð.
Breskur teiknimyndaflokkur um
ævintýri Arabans Huga Hódja á
Vesturlöndum.
Þýðandi og þulur: Guðni Kol-
beinsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fróttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Nýjasta tækni og vísindi.
Að þessu sinni er allt efni þáttar-
ins innlent og er starfsemi Líf-
fræðistofnunar Háskóla íslands
gerð skil.
21.25 Derríck.
Lokaþáttur.
Ógnir næturinnar.
22.25 Á ferð og flugi.
Umræðuþáttur um ferðaþjón-
ustu.
Umsjón: Agnes Bragadóttir.
23.20 Fróttir í dagskrárlok.
24. april
19.25 Aftanstund.
Bamaefni.
19.50 Fréttaágríp á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Lifandi heimur.
Umsjónarmaður: David Atten-
borough.
8. Vatnalíf.
21.50 Herstjórínn.
11. þáttur.
Aðalhlutverk: Richard Chamb-
erlain.
22.35 Úr safni sjónvarpsins.
íslenskar dansmyndir. Sex dans-
ar eftir Unni Guðjónsdóttur.
23.05 Fréttir í dagskrárlok.