Dagur - 29.04.1985, Blaðsíða 5

Dagur - 29.04.1985, Blaðsíða 5
29. apríl 1985 - DAGUR - 5 Vortónleikar Vortónleikar forskóladeildar Tónlistarskólans á Akureyri veröa haldnir í Borgarbíói 1. maí kl. 15.00. Fjölbreytt dagskrá. Allir velkomnir. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbuð i fjölbýlishusi, gengið inn af svölum. Ca. 80 fm. Laus strax. Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsibúð á tveimur hæð- um ásamt bílskúr, ca. 167 fm. Mikið geymslupláss í kjallara. Eign í mjög góðu standi. Leibféla^ Akurejyrar^ KÖTTURINN sem fer sínareigin leiJir Hrafnagilsstræti: 5 herb. efri sérhæð ca. 160 fm. Eign í mjög góðu ástandi. Bfl- skúrsréttur. Næstu sýningar: Miðvikudag kl. 15.00. Fimmtudag kl. 18.00. Sunnudag kl. 15.00. IDlTIi Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsfbúð á tvelmur hæðum, ca. 140 fm. Ástand gott. Hólabraut: 3ja herb. risíbúð, 60-70 fm. Gott lifeyrissjóðslán fylgir. Laus 1. Júni. Næstu sýningar: : Föstudag kl. 20.30. : Laugardag kl. 20.30. : Sunnudag kl. 20.30. ; Miðasala í turninum vlð göngugötu Z mánudag, þriðjudag og föstudag J frákl. 14-18. Miðasala í leikhúsinu miðvikudag J frá kl. 13-18, fimmtudag frá kl. 14—18, “ föstudag frá kl. 18.30, laugardag ■ frá kl. 14 og sunnudag frá kl. 13 J og fram að sýningu. Sími 96-24073. - Byggðavegur: 4ra herb. neðri sérhæð f mjög góðu ástandi 109 fm. Tll grelna kemur að taka 2ja herb. fbúð í sklptum. Bæjarsíða: 5 herb. einbýlishús ekki alveg fullgert, ca. 135 fm. Bílskúrssökklar. Tll greina kemur að taka 3ja herb. íbúð upp i kaupverðið. IASIÐGNA& fj SKIPASALAZgSZ NORÐURLANDS II Amaro-húsinu II. hæð. Síminner 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. Hestamenn Stjórn Landssambands hestamannafélaga I til svæðisfundar fyrir Norðurland á Hótel KEA þriðjudag 30. apríl nk. kl. 20.30. Fundarefni: Formaður og framkvæmdastjóri L.H. flytja skýrsl- ur um starf L.H. Frjálsar umræður. Kaffi selt á staðnum. Fundurinn er opinn öllum hestaáhugamönnum. F.h. L.H. Hestamannafélagið Léttir. Rörbemr í miklu úrvali. 8 litir. Stakar hillur og hillusett. Útdregnar þvottasnúrur komnar aftur. Norðurfell hf. byggingavöruverslun, Kaupangi, Akureyri, sími 23565. Félagsmiðstöðin í Lundarskóla 30. apríl kynna unglingar starfsemi Félagsmið- stöðvarinnar í Lundarskóla í tilefni 7 ára afmælis hennar. Boðið verður upp á skemmtiatriði, kaffi og kökur og í lokin verður dansað. A söluskrá: Seljahlíð. 5 herb. raðhúsíbúð á einni hæð 128 fm og 28 fm bílskúr, geymslupláss ( kjallara. Möguleiki að taka minni eign upp í. Vanabyggð. 4ra herb. raðhúsíbúð 136 fm tvær hæðir og kjallari. Grænagata. 5-6 herb. íbúð efri hæð og ris, mikið endurnýjað, skipti á raðhúsíbúð eða einbýlishúsi at- hugandi. Grænamýri. Einbýlishús á tveimur hæðum alls um 186 fm og 32 fm bílskúr. Hægt að gera sér íbúð á neðri hæð. Mjög gott hús. Grundargerði. 4-5 herb. raðhús- íbúð 120 fm á tveimur hæðum, mjög góð íbúð, rafhituð. Þórunnarstræti. 4-5 herb. 148 fm efri sérhæð ásamt innbyggðum ! bílskúr. Skipti á ódýrara athugandi, má vera í byggingu. Grænamýri. 5 herb. einbýlishús 120 fm og 25 fm í kjallara ásamt 32 fm bílskúr. Mikil lán geta fylgt. Bjarmastígur. 4-5 herb. 140 fm efri hæð í tvibýlishúsi og 70 fm í kjallara. Norðurgata. 4ra herb. íbúð 128 fm á neðri hæð í tvíbýlishúsi, sér inn- gangur. Bein sala, eða skipti á ein- býlishúsi. Melasíða. 4ra herb. íbúð á 3. hæð 98 fm ný og góð íbúð. Athugandi að taka 3ja herb. íbúð upp í. Kjalarsíða. 4ra herb. íbúð á 2. hæð um 100 fm, með svalainngangi. Mjög góð. Athugandi með skipti á einbýlishúsi á byggingarstigi. Víðilundur. 4ra herb. íbúð ca. 90 fm á 1. hæð. Góð íbúð á besta stað, gæti losnað fljótlega. Vantar 3ja herb. íbúðir, gjarnan í eldra húsnæði. Gleðilegt sumar! ÁsmundurSJóhannsson logfræðlngur m Brakkugötu _ Fasteignasa/a Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. heimasími 24207. Súlur Gönguferð á Súlur 1. maí kl. 10 f.h. Lagt af stað frá skrifstofu F. A. Skipagötu 12. Nánari upplýsingar og skráning á skrifstofunni sími 22720 milli kl. 17.30 og 19 á þriðjudag. NUDD-OG GUFUBAÐSTOFAN SÓLSTOFA Tungusíðu 6, Akureyri i í auglýsir breytta tíma If frá og með 22. apríl ’85. Mánudagur Konur 8.00-17.00 Karlar 17.00-23.00 Þriðjudagur 13.00-23.00 8.00-13.00 Miðvikudagur 8.00-17.00 17.00-23.00 Fimmtudagur 13.00-23.00 8.00-13.00 Föstudagur 8.00-17.00 17.00-23.00 Laugardagur 9.00-19.00 Merkjasala • Merkjasala Þau börn sem vilja merki dagsins, 1. maí nk. eru beðin að hringja í síma 23621 eða 26621 milli kl. 8 og 9 mánudaginn 29. og þriðjudaginn 30. þ.m! kl. 5-7 báða dagana. Góð sölulaun. 1. maí nefndin. Orlofshús Frá og með fimmtudeginum 2. maí hefst útleiga á orlofshúsum neðanskráðra félaga vegna sumarmánaðanna. Húsin eru leigð til viku í senn og ber að greiða vikuleiguna við pöntun á húsunum. Þeir félags- menn sem ekki hafa sótt um húsin sl. 3 ár hafa forgangsrétt til 10. maí nk. Eitt hús Verkalýðsfélagsins Einingar er ætlað fyrir fatlað fólk sem er félagsbundið í einhverju af þeim félögum sem orlofshús eiga að lllugastöð- um. Sækja verður um það sérstaklega hjá Verka- lýðsfélaginu einingu og verður umsækjandi að leggja til hús á móti frá sínu stéttarfélagi. Verkalýðsfélagið Eining, Skipagötu 12, sími 23503. Félag málmiðnaðarmanna Skipagötu 14, sími 26800. Sjómannafélag Eyjafjarðar Skipagötu 14, sími 25088. Trésmiðafélag Akureyrar Ráðhústorgi 3, sími 22890. bíltæki og hátalarar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.