Dagur - 29.04.1985, Blaðsíða 11

Dagur - 29.04.1985, Blaðsíða 11
29. apríl 1985 - DAGUR - 11 Akureyringar Kvenfélagið Hlíf þakkar ykkur frábæran stuðning í nýafstaðinni fjáröflun. Ykkar hjálp er okkar styrkur. Gleðilegt sumar! Stjórn Kvenfélagsins Hlífar. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 110. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 og 11. og 15. tbl. 1985 á fasteigninni Flögusíðu 5, Akureyri, þingl. eign Erlings Pálssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 3. maí 1985 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. BOKAMARKAÐUR TFTFTTTR jfö.> HEiGAF.il tam. Yfir 500 titlar á stórlækkuðu verði. Opið kl. 14-18 virka daga og kl. 9-12 á laugardögum. FRÓÐI Gránufélagsgötu 4, Akureyri sími 26345. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 47., 49. og 50. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Hjallalundi 17 a, Akureyri, talinni eign Jóns Carlssonar, fer fram eftir kröfu Jóns G. Briem hdl., Gjaldheimt- unnar í Reykjavík og Jónasar A. Aðalsteinssonar hrl. á eign- inni sjálfri föstudaginn 3. maí 1985 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Sunnuhlíð 12, F-hluta, Akureyri, þingl. eign Dúkaverksmiðjunnar hf., ferfram eftir kröfu Útvegsbanka íslands, Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Verslunarbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 3. maí 1985 kl. 16.15. Bæjarfógetínn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Eyrarlandsvegi 29, Akureyri, þingl. eign Dúa Björnssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 3. maí 1985 kl. 13.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Þórunnarstræti 112, e.h., Akureyri, þingl. eign Kristins Steinssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs B. Árna- sonar hdl., innheimtumanns ríkissjóðs, Gunnars Sólnes hrl., bæjarsjóðs Akureyrar, Björns J. Arnviðarsonar hdl., veðdeild- ar Landsbanka Islands og Jóns G. Briem hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 3. maí 1985 kl. 14.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hafnarstræti 88 e.h.n., Akureyri, þingl. eign Stefáns Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, Gunnars Sólnes hrl., bæjarsjóðs Akur- eyrar og innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudag- inn 3. maí 1985 kl. 15.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Lyngholti 26, Akureyri, þingl. eign Þóris Jóns Ásmundssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl., Ólafs B. Árnasonar hdl. og veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 3. maí 1985 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 128., 130. og 133 tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Frostagötu 6 c, Akureyri þingl. eign Val- smíði sf. fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Iðn- lánasjóð og Iðnþróunarsjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 3. maí 1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. m VILTU SKOÐA NORÐURLOND EÐA SKOTLAND? í sumar förum við í þriggja vikna rútuferð um Þarökumviðum Jótlandogskoðummarkverðastaði Norðurlöndin, og tveggja vikna Skotlandsferð Síðan förum við tií.. . Förum frá Seyðisfirði og siglum með 'Vf Norröna Nei, það er alltof langt mál að fara í að telja það til Færeyja og þaðan til Danmerkur allt upp, fáið senda ferðaáætlunina Fimm aðalspurningar: Nr. Spuming Svar 1 Hvað kostar Norðurlandaferðin? 39.500 (Gengi 15.3. ’85) 2 Hvað fæ ég fyrir peningana? Allar ferðir (sigling, rúta, ferjur), gistingu allantímann, 17 morguverðiog 17 kvöldverði, íslenskan fararstjóra 3 Hvað er ekki innifalið? Aðgangur að skemmtistöðum, söfnum o. s. frv. 4 Er boðið upp á eitthvað fleira? Samsvarandi ferðir um Skotland, bara ódýrari 5 Hvar fæ ég svonaferð? Hjá Ferðamiðstöð Austurlands og Benna & Svenna samband og fáðu frekari upplýsingar Ferðamiðstöð Austurlands S 1510 Benni & Svenni ® 6399 Fjöldifrábærra smárétta á boðstólum Opið alla virka daga frá 12-13.30 og 18-01 Um helgar til 03 Miðvikudagur: Pönnusteiktar svínasneiðar með rauðkáli. Kr. 280,- Fimmtudagur: Grillsteiktur vatnasilungur með tómötum. Kr. 17(þ- Föstudagur: Ofnsteiktur lambabógur með gulrófum og salati. " Kr. 260,- Verið ávallt velkomin í Kjallarann. Uppákomur öll kvöld Mkl

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.