Dagur - 29.04.1985, Blaðsíða 6

Dagur - 29.04.1985, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - 29. apríl 1985 i|| Hér bíða kcppendur eftir að röðin komi að þeim að leggja í ’ann. Mynd: ber Glæsilegir Andrásar andar leikar „Þetta var eitt fjölmennasta mótið til þessa og það er ekki annað hægt að segja en að framkvæmd þess gekk mjög vel og allir þeir fararstjórar sem ég ræddi við í mótslok voru mjög ánægðir,“ sagði Gísli Lórenzson formaður mótsnefndar Andrésar andar leik- anna er Dagur ræddi við hann í mótslok. Alls mættu 426 keppendur á leikana að þessu sinni og er sá fjöldi með því mesta sem verið hefur á Andrésar andar leikum en þeir voru nú haldnir í 10. skipti. Þeir voru settir í Akureyrarkirkju sl. miðvikudag og má segja að allt fram á laugardag hafi dagskrá mótsins verið keyrð áfram og allt- af var eitthvað um að vera. Það var Skipadeild Sambands íslcnskra samvinnufélaga sem gaf öll verðlaun til mótsins, en úrslit í því urðu sem hér segir: Svig: 12 ára stúlkur: Sara Halldórsdóttir, í 65,38 María Magnúsdóttir, A 65,92 Hanna Mjöll Ólafsdóttir, í 66,30 Cindy Beech, No 71,72 Harpa Kristjánsdóttir, í 71,85 12 ára drengir: Magnús Karlsson, A 63,46 Jörn Vidar Nygárd, No 67,19 Gísli Reynisson, ÍR 67,43 Frank Hall, Vík 68,06 Sævar Guðmundsson, A 68,60 11 ára stúlkur: Harpa Hauksdóttir, A 64,23 Linda Pálsdóttir, A 66,64 Thelma Jónsdóttir, ÍR 67,01 Sigríður L. Sigurðardóttir, í 69,07 Þórdís Þórleifsdóttir, í 69,66 11 ára drengir: Gunnlaugur Magnússon, A 63,43 Ágúst Jónsson, D 64,27 Stefán T. Jónsson, í 64,45 Pálmar Pétursson, Árm 65,01 Sigurður H. Jóhannsson, í 65,99 10 ára stúlkur: Rósa Dögg Ómarsdóttir, S 74,99 Sísý Malmquist, A 75,36 Pálína Bragadóttir, H 75,82 Ásta Baldursdóttir, A 76,80 Sóley Tómasdóttir, Árm 80,66 10 ára drengir: Birgir Karl Ólafsson, Sey 75,28 Sigurður Friðriksson, í 77,33 Ólafur Ægisson, Ó 77,81 Benedikt Viggósson, KR 78,57 Ingvi Geir Ómarsson, Árm 78,78 9 ára stúlkur: Sandra B. Axelsdóttir, Sey 71,53 Theodóra Mathiesen, KR 73,03 Hildur Ösp Þorsteinsdóttir, A 74,24 Jóhanna Malmquist, Nesk 74,67 Þórey Árnadóttir, A 75,27 9 ára drengir: Róbert Hafsteinsson, í 66,53 Þorleifur K. Karlsson, A 66,85 Sveinn Brynjólfsson, D 68,16 Kristján Kristjánsson, KR 68,51 Sverrir Rúnarsson, A 68,77 8 ára stúlkur: Helga B. Jónsdóttir, A 76,86 Hjálmdís Tómasdóttir, Nesk 77,41 Heiða Björk Ólafsdóttir, í 80,83 íris Björnsdóttir, Ó 80,98 Fanney Sveinbjörnsd., Nesk 82,13 8 ára drengir: Grétar Jóhannsson, Nesk 73,28 Hjörtur Arnarson, Vík 73,78 Magnús Sigurðsson, A 74,45 Arnar Pálsson, í 75,96 Runólfur G. Bened.son, Fram 76,86 7 ára stúlkur: Brynja Þorsteinsdóttir, A 78,48 Hrefna Óladóttir, A 80,55 Lilja Birgisdóttir, A 81,34 Andrea Baldursdóttir, A 83,36 Sigríður B. Þorláksdóttir, í 85,52 7 ára drengir: Sveinn Bjarnason, H 81,40 Jón H. Pétursson, í 82,48 Magnús V. Árnason, A 83,67 Börkur Þórðarson, S 85,74 Hjörvar Kristjánsson, A 87,04 Stórsvig: 12 ára stúlkur: María Magnúsdóttir, A 86,04 Hanna Mjö'll Ólafsdóttir, í 87,83 Anna S. Valdimarsdóttir, B 89,07 Harpa Kristjánsdóttir, í 91,08 Heiða Knútsdóttir, KR 91,32 12 ára drengir: Arnar Bragason, H 81,44 Kristinn Björnsson, Ó 82,80 Jörn Vidar Nýgárd, No 85,60 Sævar Guðmundsson, A 87,11 Vilberg Sverrisson, KR 87,59 11 ára stúlkur: Harpa Hauksdóttir, A 85,97 Laufey Árnadóttir, A 86,73 Sigríður L. Sigurðardóttir, í 89,23 Linda Pálsdóttir, A 89,70 Birna Ásgeirsdóttir, H 90,52 11 ára drengir: Ásþór Sigurðsson, S 84,00 Jóhann B. Gunnarsson, í 86,13 Pétur Grétarsson, í 86,23 Stefán T. Jónsson, í 86,44 Jónas Grani Garðarsson, H 86,70 10 ára stúlkur: Sísý Malmquist, A 91,44 Pálína Bragadóttir, H 91,81 Fanney Pálsdóttir, í 92,04 Ásta Baldursdóttir, A 94,56 Rósa Dögg Ómarsdóttir, S 95,69 10 ára drengir: Birgir Karl Ólafsson, Sey 90,33 Ásbjörn Jónsson, KR 90,74 Sigurður Friðriksson, í 92,78 Arnar Þorláksson, í 94,32 Örn Arnarson, A 94,62 9 ára stúlkur: Anna S. Gísladóttir, B 69,00 Valgerður Gísladóttir, H 69,30 Theodóra Mathiesen, KR 69,66 Sandra B. Axelsdóttir, Sey 69,75 Rakel Steinþórsdóttir, ÍR 69,80 9 ára drengir: Róbert Hafsteinsson, í 62,37 Kristján Kristjánsson, KR 63,14 Þorleifur K. Karlsson, A 64,02 Sverrir Rúnarsson, A 65,51 Björn Þórðarson, S 66,15 8 ára stúlkur: Hjálmdís Tómasdóttir, Nesk 70,64 Helga B. Jónsdóttir, A 72,11 Kolfinna Ingólfsdóttir, í 74,51 Heiða Björk Ólafsdóttir, í 74,88 íris Björnsdóttir, Ó 76,19 8 ára drengir: Hjörtur Arnarson, Vfk 67,44 Arnar Pálsson, í 69,03 Grétar Jóhannsson, Nesk 69,28 Elvar Óskarsson, A 69,46 Magnús Sigurðsson, A 70,55 7 ára stúlkur: Brynja Þorsteinsdóttir, A 71,71 Hrefna Óladóttir, A 72,23 Lilja Birgisdóttir, A 72,47 Andrea Baldursdóttir, A 76,87 Sigríður B. Þorláksdóttir, í 77,20 7 ára drengir: Sveinn Bjarnason, H 71,13 Jón H. Pétursson, í 74,18 Bjarki Már Flosason, S 74,52 Magnús V. Árnason, A 77,85 Börkur Þórðarson, S 78,67 Skíðastökk: 11-12 ára: Kristinn Björnsson, Ó 26,0 • 27,0 • 28,0 samtals 174,0 Magnús Þorgeirsson, Ó 23.5 • 25,5 ■ 27,0 samtals 159,0 Gunnlaugur Magnússon, A 25.5 • 23,0 • 24,0 samtals 149,8 Sigurður Benónýsson, S 25,0 • 24,5 • 23,5 samtals 147,3 Alfreð Alfreðsson, S 24,5-22,5-23.5 samtals 141,7 10 ára og yngri: Ásmundur Einarsson, S 20,0- 20,0 • 22,0 samtals 128,8 Bjartmar Guðmundsson, Ó 19.5 • 20,5 • 21,0 samtals 119,6 Gunnar H. Hall, S 19.5 • 20,0 • 19,5 samtals 113,0 Tómas Sigurgeirsson, Ó 15.5 ■ 18,5 • 19,5 samtals 108,2 Davíð Jónsson, Ó 17,0 • 18,5 • 18,0 samtals 106,1 Skíðaganga: 11-12 ára stúlkur, 2 km: Ester Ingólfsdóttir, S 8,29 Lena Rós Matthíasdóttir, Ó 8,47 Valborg Konráðsdóttir, í 9,37 Jóna Björk Guðmundsd., í 9,58 Helga B. Kristjánsdóttir, í 10,00 12 ára drengir, 2,5 km: Guðmundur Óskarsson, Ó 9,13 Bjarni Brynjólfsson, í 9,14 Steingrímur Örn, Ó 9,22 Anton Páll Eyþórsson, S 9,42 Kristján Sturlaugsson, S 9,44 11 ára drengir, 2 km: Daníel Jakobsson, í 8,14 Unnar Hermannsson, í 8,34 Atli Bergþórsson, S 8,36 Gísli Valsson, S 8,38 Sigurður Sverrisson, S 8,57 10 ára stúlkur og yngri, 1,2 km: Hulda Magnúsdóttir, S 6,00 Guðbjörg Sigurðardóttir, í 7,01 Þrúður Sturlaugsdóttir, S 7,27 Thelma Matthíasdóttir, Ó 7,43 Hugrún Hjálmarsdóttir, Eg 7,55 10 ára drengir og yngri, 1,5 km: Kristján Hauksson, Ö 7,04 Kári Jóhannesson, A 8,21 Davíð Jónsson, Ó 8,51 Tryggvi Sigurðsson, Ó 9,12 Árni F. Elíasson, í 9,31 Þórsarí sjö i gegn Þórsarar hafa náð sér í 4 stig í Bikarmóti KRA en þeir unnu Vask 7:2 og Leiftur frá Ólafs- fírði 3:0. Stefnir nú í hreinan úrslitaleik KA og Þórs og verður sá leikur á miðvikudag kl. 14 á Sanavelli. Þór komst í 1:0 á móti Vask, en 4. deildar liðið svaraði með tveimur mörkum, þeirra Gunn- ars Bergs og Jónasar Baldursson- ar. Þá sögðu Þórsarar hingað og ekki lengra og þeir settu inn 6 Úr úrslitaleiknum í annarri deild öldur um vörnum við þrumusmelli Óðins B. Akurev sigur Akureyringar urðu sigursælir á íslandsmóti öldunga í blaki, en mótið var haldið á Akureyri um helgina. Akureyrarliðin tvö tóku efstu sætin í 1. deild karla. Óðinn sigr- aði og fékk 14 stig og á hæla þeim kom Óðinn með 12 stig en HK og Þróttur voru í næstu sætum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.