Dagur - 24.05.1985, Blaðsíða 2
2 - DAGUR
24. maí 1985
? m EIGNAMIÐSTÖÐIN?
SIMI24606 fft
Skipagötu 14
3. hæð (Verkalýðshúsið).
OPIÐ ALLAN
DAGINN
Langholt:
2ja herb. rumgoð ibúð á n.h. I tvibylis-
husi. Skipti á stærri eign æskileg.
Smárahlíð:
2ja herb. ibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi.
Laus 1. júni nk.
Hjallalundur:
2ja herb. ibúð á 4. hæð i fjölbýlishúsi.
Vanabyggð:
125 fm e.h. í tvibýlishúsi ásamt
geymslu i kjallara og bílskursrétti.
Þórunnarstræti:
5 herb. hæð i tvibýlishúsi, bílskúr og
geymslur i kjallara. Þvottahús á hæð-
inni. Verð kr. 2.300.000.
Áshlíð:
5 herb. n.h. í tvíbýlishúsi ásamt bíl-
skúr og litilli ibúð i kjallara.
I nágrenni Akureyrar:
8 herb. húseign f nágrenni Akur-
eyrar, hæð, kjallari og ris. Til af-
hendingar strax.
I;
Skarðshlíð:
4ra herb. ibúð a 2. hæð i fjölbýlishusi,
geymsla og þvottahus inn af eldhúsi.
Verð kr. 1.500.000.
Smárahlíð:
3ja herb. ibuð á 2. hæð i fjölbýlishúsi,
geymsla og þvottahus inn af eldhusi.
Verslun:
Sérverslun með tiskuvörur a miðbæj-
arsvæðinu. Nanari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Kotárgerði:
150 fm einbylishus á einni hæð á
besta stað í bænum. Frábært útsýni.
Laust eftir samkomulagi.
Reykjasíða:
135 fm einbylishús á einni hæð ásamt
grunni undir bilskur. Húsið er ekki
fullgert en íbúðarhæft. Sklpti á rað-
húsibúð móguleg. Verð kr. 2.400.000.
Rimasíða:
160 fm einbýlishús á einni hæð ásamt
grunni undir bílskúr. Góðir greiðslu-
skilmálar. Verð kr. 3.000.000.
Hjallalundur:
2ja herb. ibuð á 3. hæð i fjölbýlishúsi
ca. 54 fm. Verð kr. 950.000.
Skarðshlíð:
3ja herb. ibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi
ca. 80 fm. Verð kr. 1.200.000.
Tjarnarlundur:
4ra herb. ibúð á 4. hæð i fjölbýlishúsi
ca. 107 fm. Verð kr. 1.500.000.
Móasíða:
Rúmlega fokheld raðhúsibuð með bil-
skúr ca. 167 fm. Laus strax. Verð kr.
1.800.000.
Verslunarhúsnæði:
430 fm verslunarhúsnæðl á jarð-
hæð við Glerárgötu. Allt nýstand-
sett.
Lerkilundur:
147 fm einbýlishús ásamt 32 fm
bilskúr. Góð eign á góðum stað. Verð
kr. 3.500.000.
Tjarnarlundur:
3ja herb. íbuð á 4. hæð i fjölbýlishúsi
ca. 84 fm. Laus eftir samkomulagi.
Verð kr. 1.300.000.
Heiðarlundur:
5 herb. raðhúsibuð ca. 140 fm á tveim
hæðum. Til afhendingar eftir sam-
komulagi. Verð kr. 2.400.000.
Langholt:
5 herb. einbýlishus á tveim hæðum
asamt 30 fm bilskur og geymslu i kjall-
ara. Verð kr. 2.700.000.
Hafnarstræti:
Rumgoð 2ja herb. ibúð á e.h. i tvibyl-
ishúsi. Sér inngangur.
Iðnaðarhúsnæði-
Verslunarhúsnæði:
Ýmsar stærðir af iðnaðarhúsnæði
undir hvers konar iðnað og þjónustu.
Ráðhústorg:
100 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð.
Laust eftir samkomulagi.
Opið allan daginn.
Síminn er 24606.
Sölustjori:
Björn Kristjansson.
Heimasimi: 21776.
Lögmaður.
Ólafur Birgír Arnason.
Allt fyrir sumarlínumar
- Nokkrar hitaeiningasnauðar uppskriftir úr bókinni „T-kúrinnu
Nú förum við í T-
kúrinn, megrunarkúr-
inn sem hrífur! Matar-
krókurinn fékk góðfús-
legt leyfi útgefanda til
að birta nokkrar
uppskriftir úr bókinni
T-kúrinn sem Iðunn
gaf út fyrir skömmu.
T-kúrinn byggist á því
að draga úr magnifœð-
unnar en auka um leið
hlut af fœðutrefjum
sem fást úr óhreinsuðu
korni, ávöxtum og
grœnmeti. Við höfum
þessi orð ekki fleiri, en
þeirsem þurfa að losna
við eitthvað af auka-
kílóum eru hvattir til
að prófa eftirfarandi
uppskriftir:
0 Grillsteikt
lambalœrissneið
með bakaðri
hýðiskartöflu,
rósakáli og
gulrótum
200 g kartöflur
115 g lambalœrissneið
85 g rósakál
55 g gulrœtur, sneiddar
1 skammtur kartöflusósa af
ostœttinni
2 tsk. myntusósa.
Fasteignasalan
Brekkugötu 4, Akureyri.
Gengið inn að austan.
Opið frá kl. 13-18.
sími 21744
2ja herb. íbúðir:
Hafnarstræti: Ibúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Selst ódýrt.
Hafnarstræti: Neðri hæð i tvíbýlishúsi. Selst ódýrt.
Keilusíða: Ibúð á 3. hæð um 60 fm.
Tjarnarlundur: Ibúð á 1. hæð um 46 fm. Laus strax.
3ja herb. íbúðir:
Tjarnarlundur: Endaíbúð á 4. hæð um 77 fm. Laus fljótlega
Skarðshlíð: Ibúð i svalablokk um 84 fm.
4ra herb. íbúðir:
Þórunnarstrætl: Neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr.
Melasiða: Ibúð á 4. hæð um 94 fm. Frábærl útsýni.
Hafnarstræti: Efri hæð i tvíbýlishúsi ásamt bílskúr.
Hólabraut: Ibúð á 3. hæð í fjórbýlishúsi um 83 fm.
Dalvík, Hjarðarslóð: Raðhúsíbúð á einni hæð um 117 fm.
5 herb. íbúðir:
Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum um 140
fm.
Vanabyggð: Efri hæð i tvíbýlishúsi bilskúrsréttur. Stærð um
122 fm.
Þórunnarstræti: Efri hæð ásamt bilskúr. Góð eign.
Vanabyggð: Raðhúsibúð, tvær hæðir og kjallari um 146 fm.
Einholt: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum um 134 fm.
'
Einbýlishús:
Austurbyggð: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt sér-
ibúð í kjallara, samt. um 242 fm.
Langahlfð: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr,
samt. um 224 fm. Skipti.
Bakkahlfð: Einbýlishús á tveirhur hæðum, ekki fullbúið
ásamt bílskúr. Góður möguleiki á að hafa tvær ibúðir í hús-
inu.
Bakkahlíð: Einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Stærð
um 140 fm.
Goðabyggð: Eldra einbýlishús í góðu standi um 129 fm.
Skipti á 2—3ja herb. íbúð.
Búðasíða: Grunnur að einbýlishúsi ásamt bilskúr. Góf
greiðslukjör. H|
1 f'f::
Sölustjóri: Sævar Jónatansson.
, I --''L'
Gunnar Solnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl„ Arnl Þálsson hdl.
Hreinsaðu og bakaðu kartöfluna.
Grillsteiktu lærissneiðina án þess
að bæta við feiti uns hún er gegn-
steikt. Sjóddu rósakálið og gul-
ræturnar og láttu renna af því.
Kljúfðu bökuðu kartöfluna og
settu ostsósuna ofan á. Berðu
fram með lærissneiðinni, myntu-
sósunni, rósakáli og gulrótum.
Kartöflusósa af ostœttinni
1 msk. kotasœla með graslauk
2 msk. hitaeiningasnauð, frönsk
sósa án olíu.
Þeyttu saman kotasæluna og
frönsku sósuna og blandaðu vel.
Helltu yfir hýðiskartöfluna.
9 Tómat-
jógúrtsósa
2 msk. jógúrt án ávaxta
1 tsk. tómatkraftur
salt og pipar
ögn af Worcestershiresósu
(má sleppa).
Blandaðu saman jógúrt og tóm-
atkrafti uns það er orðið jafnt.
Kryddaðu með salti og pipar og
bættu í Worcestershiresósu ef þér
sýnist svo. Skerðu í yfirborðið á
hýðiskartöflunni og helltu sós-
unni yfir.
0 Spínat-
eggjakaka
með sveppum
2 meðalstór egg
225 g saxað spínat
salt og pipar
7 g fiturýrt viðbit
35 g sveppir.
Skildu eggjarauðumar frá hvít-
unum. Hrærðu eggjarauðunum
út í saxaða spínatið ásamt krydd-
inu og 2 msk. af vatni. Þeyttu
eggjahvíturnar stífar. Blandaðu
hvítunum varlega út í spínat-
hræruna. Smyrðu eggjaköku-
pönnu með fiturýra viðbitinu og
hitaðu hana. Helltu blöndunni á
pönnuna og hafðu hana á hóf-
legum hita þar til blandan er farin
að hlaupa að neðan. Settu
pönnuna undir grill til að hlaupið
stífni og láttu það verða ljósbrúnt
að ofan. Brjóttu eggjakökuna
saman í tvennt og þokaðu henni
yfir á heitan matardisk. Hleyptu
upp á sveppunum í ögn af salt-
vatni eða soði og berðu þá fram
með eggjakökunni.
0 Blandað salat
Nokkur salatblöð
gúrkubiti (2>/2 cm) í sneiðum
1 miðlungstómatur í sneiðum
15 g laukhringir
25 g grœnn eða rauður pipar
sneiddur og saxaður
1 msk. hitaeiningasnauð, frönsk
sósa án olíu.
Raðaðu grænmetinu í skál og
helltu sósunni yfir.
0 Pottþéttur
pottréttur
1 sneið bacon án pöru, skorið í
ferninga
55 g hvítlauksbjúga, í teningum
115 g niðursoðnir tómatar
115 g bakaðar baunir í tómatsósu
salt og pipar
’A tsk. blandaðar kryddjurtir
(mixed herbs)
25 g heilkornsbrauðmylsna
Settu fleskið og hvítlauksbjúgna-
bitana í pott sem ekki brennur
við í og hitaðu við vægan straum
þar til feitin bráðnar og fleskið
verður brúnt og stökkt. Helltu
frá allri fitu. Bættu tómötum og
baunum út í og kryddaðu eftir
smekk. Helltu jukkinu í eldfast
fat. Blandaðu kryddjurtunum
saman við brauðmylsnuna og
sáldraðu yfir baunablönduna.
Brúnaðu undir grilli á lágum
straum í svo sem 5-10 mínútur.
þar til skorpan er stökk og
kraumandi.
0 Túnfiskblanda
100 g dós túnfiskur í legi, síaður
1 miðlungslaukur, afhýddur
1 msk. sítrónusafi
mayones
1 msk. söxuð steinselja
cayenne pipar
steinselja.
Hlutaðu túnfiskinn sundur.
Skerðu laukinn í tvennt og
sneiddu hann síðan niður mjög
þunnt. Blandaðu saman við
mayonesið, steinseljuna og pip-
arinn. Smyrðu á glóðað brauð.
Skreyttu með steinseljukvistum.
Allt fyrir línurnar.