Dagur - 24.05.1985, Blaðsíða 15
24. maí 1985 - DAGUR - 15
Viðskiptafræðingur
meö fjölþætta reynslu af atvinnurekstri ósk-
ar nú þegar eftir starfi, gjarnan á Akureyri.
Hafþór Helgason.
Vinnusími 96-21488,
heimasími 96-26454.
Lausar stöður
við grunnskóla Akureyrar,
umsóknarfrestur tii 4. júní nk.
Staða skólastjóra við Barnaskóla Akureyrar.
Staða yfirkennara við Síðuskóla.
Kennarastöður við grunnskólana á Akureyri.
Meðal kennslugreina; handmennt, tónmennt,
íþróttir, danska, enska, íslenska, stuðnings-
kennsla, talkennsla og sérkennsla m.a. fyrir
heyrnarskerta.
Nánari upplýsingar hjá skólastjórum og formanni
skólanefndar, Trygga Gíslasyni, Þórunnarstræti
81, Akureyri, sem einnig veita umsóknunum við-
töku. Skólanefnd Akureyrar.
Sjúkrahús
Skagfirðinga Sauðárkróki
óskar að ráða
sjúkraliða
í fastar stöður frá 1. september 1985 eða eftir
nánara samkomulagi.
Skrifiegar umsóknir sendist til hjúkrunarfor-
stjóra fyrir 15. júní 1985.
Hjúkrunarforstjóri.
Oska eftir duglegum
og ábyggilegum manni
til starfa við heykögglaverksmiðju mína. Mikil
vinna framundan.
Uppl. í síma 96-31126 á kvöldin.
Stefán Þórðarson.
1. vélstjóra vantar
á 150 tonna togbát frá Hrísey.
Upplýsingar gefur Birgir í síma 61712 eða heima
í síma 61748.
Borg hf. Hrísey.
Skurðgrafan sem
beðið hefur
verið eftir:
• afkastamikil
• ódýr
• á auóvelt með
að athafna sig
þar sem þröngt er
• grefur á 2ja metra dýpi
• er mjog auðveld i meðförum
• kemst inn um hlið eða hurð lið-
lega 70 cm á breidd
Stíflulosun!
Akureyringar,
nærsveitamenn
og öll önnur bæjarfélög norðanlands:
Stíflist í vöskum, klósettrörum og öðrum
frárennslisrörum, hafið þá samband vii
okkur, sem höfum réttu tækin til ai losa stiflur.
Steinsteypusögun:
Tökum að okkur allar tegundir af sleinsteypusögun, svo
sem:
Fyrir dyrum, fjarlægjum steinveggi. kjarnaborun fyrir loft-
ræstingar og allar lagnir.
Hverjir eru kostirnir?
Það er ekkert ryk, enginn titringur, litill hávaði, eftirvinna
nánast engin.
Múrbrot jafnt uti sem inni.
Steypusögun. vegg- og gólfsögun.
Kjarnaborun. Göt tyrir loftrxstingu
og allar lagnir.
Verkval
Akureyri, Hafnarstræti 9,
Kristinn Einarsson, sími 96-25548.
Föstud. 24. maí kl. 20.30.
Annan i hvítasunnu kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir
Miðasala opin í turninum við göngugötu
föstud. kl. 14-18. Þar að auki i leikhúsinu
frá kl. 18.30 og annan í hvitasunnu
frá kl. 14 og fram að sýningu,
Sími 24073.
ISjálfsbjargarfélagar
®Akureyri
Erindreki Landssambandsins Einar Hjörleifsson
kemur á félagsfund nk. þriðjudag 28. maí kl. 20.30
að Bjargi. Sýndar verða m.a. myndir frá hjólastóla-
rallýi og hjálpartækjasýningu.
Fundurinn er öllum opinn.
Miðvikudaginn 29. maí verður Einar Hjörleifsson
til viðtals fyrir félagsmenn kl. 10-12 f.h. að Bjargi
1. hæð.
Stjórnin.
Garðyrkjustöðin á Grísará
Dalvík - Nærsveitir
Verðum með plöntusölu við útibú KEA á Dalvík þriðjudaginn 28. maí kl. 19.30.
Grenivík
Verðum með plöntusölu við útibú KEA á Grenivík miðvikudaginn 29. maí kl. 19.30.
Ólafsfjörður
Verðum með plöntusölu við Tjarnarborg fímmtudaginn 30. maí kl. 19.00.
RABARBARI RABARBARI RABARBARI RABARBARI
0g nú er aftur komið jógúrt
með rabarbara
Mjólkursamlag KEA
á
Akureyri Simi 96-21400