Dagur - 24.05.1985, Blaðsíða 14

Dagur - 24.05.1985, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 24. maí 1985 Sláttuvélavi&gerðir: Geri einnig við vélhjól og minni bensínvélar. Sláttuvélaeigendur munið tilboð á yfirferð vélarinnar í sumar kr. 2.000. Gunnar Eiríksson Vélaverkstæði Frostagötu 6 b, sími 21263. Utanborðsmótor ca. 50-100 hö. óskast. Uppl. í síma 24646 eða 24443. Garðrækt Blómasala. Sel fjölær blóm 27. maí - 2. júní frá kl. 14.00-19.00. Helga Jónsdóttir, Gullbrekku II, Saurbæjarhr., sími 96-31306. Herbergi óskast til leigu næst- komandi skólaár í nágrenni Verkmenntaskólans (gamla Gagnfræðaskólanum). Vinsam- legast hafið samband í síma 97- 3294. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Vantar 12-13 ára stelpu til gæslu tveggja stálpaðra barna eftir hádegi í sumar. Eru í Lundahverfi. Uppl. í síma 24658. Ég er 13 ára gömul og mig lang- ar til að gæta barns í sumar eftir hádegi, helst 1 árs eða yngra. Ég bý á Brekkunni og sfminn hjá mér er 25266. Ég er 14 ára og bý á Brekkunni og get tekið að mér að passa 1-2 börn eftir hádegi í sumar. Uppl. í síma 21432. Barnfóstra. 12-14 ára stúlka óskast til að gæta tveggja barna, fjögurra og sjö ára, frá 8-1. Uppl. í síma 22027. Óska eftir 12-14 ára stelpu i vist í sumar. Er í Sunnuhlfð. Einnig á sama stað til sölu barnavagn. Uppl. í síma 25186 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftír íbúð á leigu nú þegar. Erum 4 í heimili. Uppl. eftir kl. 19.00 í síma 23489. Fjór&ungssjúkrahúsið á Akur- eyri óskar a& taka á leigu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í sumar fyrir starfsfólk sjúkrahússins. Hjúkrunarforstjóri tekur á móti til- boðum og veitir uppl. f síma 22100. íbúð óskast til leigu á Akureyri. Mætti þarnfast einhvers viðhalds. Uppl. í síma 94-2586 eftir kl. 12 á daginn. Kona með tvö börn óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á leigu. Ársfyr- irframgreiðsla. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „Kona með tvö börn“. íbúð óskast. Reglusamt par með eitt ungbarn óskar að taka 2-3ja herb. íbúð á leigu strax. Uppl. f síma 25985. Peugeot 404 station árg. ’73 til sölu. Uppl. í síma 22450 á kvöldin. Toyota Celica til sölu, árg. ’74. Þarfnast lagfæringar. Tilboð. Uppl. í síma 21211 milli kl. 6 og 8 öll kvöld. Bronco árg. ’72 til sölu. Rauður og hvítur. Skipti á dýrari fólksbíl. Uppl. í síma 63148 eftir kl. 20.00. Fiat 127 árg. ’76 til sölu. Uppl. í síma 26735 milli kl. 18.00 og 20.00. Til sölu Canon AE 1-Program myndavél með normallinsu f/1,8. Verð kr. 17.000. Einnig Cosina Zoomlinsa 75-300 mm f/4,5-5,6. Verð kr. 7.000. Hef einnig til sölu vandaða myndavélatösku af Lowe-pro gerð. Verð kr. 2.000. Uppl. í síma 22375. Heyhle&sluvagn. Til sölu er Kemper heyhleðsluvagn 28 rúm- metra, árg. ’74. Góður vagn. Upp- lýsingar gefur Skúli Ragnarsson Ytra-Álandi, sími 81290. 2 ný Good-Year sumardekk á felgum til sölu. 645x13. Uppl. í síma 26492 eftir kl. 20.00. Til sölu 14 m2 af hvftum flísum. Stærð 20x20 cm ásamt gráu fúgu- sementi. Verð 10.000 kr. Einnig vel með farið sófasett 3-2-1 á 10.000 kr. og tvö sófaborð á 5.000 kr. Uppl. í síma 25467. Hjólbar&ar-Felgur. Til sölu 2 stk. 13“ felgur undir Lada fólksbíl. Einnig 3 stk. dekk, Michelin XZX 165x13, nær ónotuð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 22246 á kvöldin. Til sölu Olympus ÓM 10 mynd- avél með 50 og 135 mm linsu, tvöfaldara á linsurnar og 120 flash. Einnig góð taska. Uppl. eftir kl. 19 í síma 24525. Kaþólska kirkjan. Hvítasunnudagur: Messa kl. 11 f.h. Annar í hvítasunnu: Latnesk messa kl. 11 f.h. Grenivíkurkirkja: Fermingarguðsþjónusta á hvíta- sunnudag kl. 11 árdegis. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Hvítasunnudagur, 26. maí: Há- tíðarguðsþjónusta verður á Fjórðungssjúkrahúsinu kl. 10 f.h. Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju kl. 11 f.h. (At- hugið messutímann). Sérstak- lega eru eldri fermingarbörn boðin velkomin til þessarar guðs- þjónustu. Sálmar: 171-332-334- 252-331. Hátíðarguðsþjónusta verður á Hjúkrunardeild aldraðra, Seli I, kl. 2 e.h. b.S. Hátíðarguðsþjónusta verður á Dvalarheimilinu Hlíð kl. 4 e.h. Þ.H. Glerárprestakall: Hvítasunnudagur: Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl. 14.00. Flutt verður Missa Brevis í D- moll eftir Mozart. Allir velkomnir Pálmi Matthíasson. Elín Hrciðarsdóttir Norður- byggð 13 og Ása Björk Brodda- dóttir Norðurbyggð 27 héldu hlutaveltu til styrktar Hjálpar- sveit skáta Akureyri. Þökkum veittan stuðning. Hjálparsveit skáta Akureyri. Fíladeifía Lundargötu 12: Sunnudagur 26. maí, hvíta- sunnudagur: Samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Ffladelfia. §Hjálpræðisherinn AHvannavöllum 10. sS> Sunnudaginn 26. maí kl. 17.00: Fjölskyldusamkoma. Yngri liðsmennirnir taka þátt. Allir eru hjartanlega velkomnir. Andi fórnfýsinnar endurnýjaður. Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 26. maí kl. 10.00 í Ríkis- sal votta Jehóva, Gránufélags- götu 48, Akureyri. Ræðumaður Kjell Beelnard. Vottar Jehóva. , KFUM og KFUK Sunnuhlíð. x Annar hvítasunnu- dagur: Hátíðar- samkoma kl. 20:30. Vitnisburðir. Hugleiðing: Skúli Svavarsson. Möðruvallaklaustursprestakall. Glæsibæjarkirkja. Hátíðarguðs- þjónusta hvítasunnudag kl. 11. Ferming. Möðruvallakirkja. Hátíðarguðs- þjónusta hvítasunnudag kl. 14. Ferming. Sóknarprestur. Frá Ferðafélagi Akureyrar. Laugardaginn 25. maí verður farið í fuglaskoðunarferð í Mý- vatnssveit. Þátttakendum er bent á að klæða sig vel og hafa með se'r sjónauka og fuglabók AB ef hægt er. Uppl. á skrifstofu fé- lagsins að Skipagötu 12, sími 22720, föstudaginn 24. maí kl. 17.30-19.00. Sunnudaginn 26. maí verður far- in létt gönguferð niður með Skjálfandafljóti í austanverðu Kinnarfelli frá bænum Fremsta- felli og norður að Ljósvetninga- búð í Köldukinn. Uppl. á skrif- stofunni föstudaginn 24.5. og laugardaginn 25.5. kl. 17.30- 19.00. Næstu ferðir eru síðan: Sigling til Flateyjar á Skjálfanda laugardaginn 1. júní. Fararstjóri verður Arnþór Guðmundsson, en hann bjó úti í eyju og gjör- þekkir þar alla staðhætti. Laugardaginn 8. júní verður far- in gönguferð upp að Hraunsvatni í Öxnadal. Grjótgrindur - Grjótgrindur. Framleiði grjótgrindur á allar teg- undir bifreiða, með stuttum fyrir- vara. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Sendi í póstkröfu um land allt. Góð þjónusta - Hagstætt verð. Bjarni Jónsson, Lyngholti 12, Ak- ureyri, sími 96-25550 eftir kl. 18 virka daga, laugardaga 9-19. Trilla-Trilla. Til sölu er trilla ca. 1 tonn, með 16 hp. Volvo díselvél. Uppl. í síma 25735 og 25850 eftir kl. 17. Bátur til sölu. Fallegur, léttur ára- bátur með gafli og fjórum árum. Greiðsluskilmálar. Jón Samúelsson, sími 23058, Akureyri. Til sölu 18 feta Shetland hrað- bátur, 115 hö. Mercury utan- borðsmótor, keyrður innan við 100 tíma. Vel með farinn og fallegur. Uppl. í síma 96-24251 og 91-23377. ALIAR STÆRÐIR HÓPFERÐABÍLA SÉRI.EYFISBÍLAR AKUREYRAR H.F. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F. RÁÐHÚSTORGI 3. AKUREYRI SÍMI 25000 4-5 herb. ra&húsíbúð með þakstofu og bilskúr, samtals ca. 168 fm. Ófull- gerð en Ibúðarhæf. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 80 fm. ........................... " Tjarnariundur: 3ja herb. Ibúð I fjölbýlishúsi. Genglð Inn af svölum ca. 80 fm. Laus strax. Óska eftir að taka á leigu trillu á handfæri í sumar. Uppl. í síma 23370. Bændur og búalið. Tek að mér tætingu jafnt á brotnu sem óbrotnu landi. Vinnslubreidd tætara 240 cm. Vinsamlegast leggið inn pant- anir timanlega. Kári Halldórsson, sfmi 24484. Enn er atvinnuleysi. Hver getur bætt úr því? Mig vantar atvinnu strax til lengri eða styttri tíma. Uppl. í sima 22759 á Akureyri. Laugardagskvöldið 20. mai tap- aðist i Miðbænum Adec Qarts karlmannsúr. Skilvís finnandi hafi samband í síma 96-63132. Fund- arlaun. Hundaunnendur-Bændur. Vant- ar gott fósturheimili fyrir 2ja mán- aða hvolp af íslensku kyni. Vins- amlegast hafið samband við Sverri í Skriðu í síma 26794. Fallegir kettlingar fást gefins í Heigamagrastræti 50 efri hæö. Uppl. í síma 26716. Tjarnarlundur: 2ja herb. Ibúð I fjölbýlishúsl ca. 50 fm. Mjög falleg eign. Skipti á 3ja herb. ibúð koma tll grelna. ísafjörður: 6 herb. elnbýlishús á einni hæð ca. 154 fm. Bflskúr ca. 34 fm. Tæplega fullgert. Sklpti á minni elgn á Akur- eyri eða Reykjavfk koma tll greina. • Heiðarlundur: 5 herb. raðhúslbúð á tvelmur hæðum ca. 140 fm. Laus eftir samkomulagi. . .........—.........—< Hrafnagilsstræti: 5 herb. efri sérhæð I tvíbýllshúsi samtals ca. 160 fm. Bflskúrsréttur. Draupnisgata: 97 fm gott iðnaðarhúsnæði. - Hafnarstræti: Verslunarhúsnæði á 1. hæð sam- tals ca. 190 fm. Selst I elnu eða tvennu lagl. Laust strax. Gæti einnlg hentað félagasamtökum. I ........... ..... Bjarmastígur: 3ja herb. fbúð f þribýlishúsi ca. 80 fm. Laus fljötlega. Strandgata: Vldeöleiga f eigin húsnæði f fulium rekstrl. Afhendlst strax. EAS1BGNA& (I skmsalaZSSZ N0RÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. Innilegt þakklæti sendi ég öllum þeim sem glöddu mig á áttræðisafmæli mínu þann 18. maí sl., með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum. Guð blessi ykkur öll. KRISTRÚN SIGURÐARDÓTTIR frá Staðarhóli. Öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum og góðum gjöfum á sjötugsafmæli mínu 20. maí sl. þakka ég, og þó sérstaklega börnum mínum og tengdadætrum sem gerðu mér þennan dag ógleymanlegan Guð blessi ykkur öll. LILJA JÓHANNSDÓTTIR Sólvöllum 15, Akureyri i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.