Dagur - 21.06.1985, Page 2

Dagur - 21.06.1985, Page 2
2- DAGUR-21. júní 1985 Skipagötu 14 3. Iiaíð (Verkalýöshúsið). OPIÐ ALLAN DAGINN KL. 9-19 |2ja herb. íbúðir. Hrísalundur: 2ja herb. íbuð a 3. hæð í svalablokk. Laus 1. oktober. Verð kr. 970.000. Hjallalundur: 2ja herb. Ibúð i fjölbýlishusi ca. 54 fm. Laus 1. september. Verð 920.000. Langholt: 2ja herb. Ibúð a n.h. I tvíbýlishúsi. Skipti á stærri eign æskileg. Eiðsvallagata: 2ja herb. ibúð á 2. hæð i tvibýlishúsi. Mikið endurnýjuð. Verð kr. 750.000. 3ja herb. íbúðir. Lyngholt: 3ja herb. ibúð á n.h. i tvibýlishúsi ca. 80 fm ásamt bilskúr. Mikið endurnýj- uð. Góð kjör. Verð kr. 1.470.000. Smárahlíð: 3ja herb. íbúð á 1. hæð i fjölbýlishúsi. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 1.300.000. Hjallaiundur: 3ja herb. ibúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Geymsla og þvottahus inn af eldhúsi. Verð kr. 1.370.000. Bjarmastígur: 3ja herb. íbúð á e.h. i tvibýlishúsi. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 1.400.000. Norðurgata: Rúmgóð 3ja herb. ibúð i tvibýlishúsi, hæð og ris. Mikið endurnýjuð. Laus strax. |4ra herb. íbúðir. Skarðshlíð: 4ra herb. ibúð á 2. hæð í fjölbýlishusi, geymsla og þvottahus á hæðinni, góð- ar geymslur i kjallara. Verð kr. 1.500.000. Skarðshlíð: 4ra herb. ibúð á 3. hæð i fjölbýlishúsi ásamt bilskúr. Laus eftir samkomu- lagi. Gránufélagsgata: 4ra herb. ibúð i þribýlishúsi á 1. hæð. Snyrtileg eign. Laus strax. Verð kr. 780-800.000. Þórunnarstræti: 4ra herb. ibúð i fjórbýlishúsi ásamt bilskur. Skipti a raðhusibúð eða minni eign. Verð kr. 2.050.000 Þórunnarstræti: 4ra herb. ibuð á n.h. í tvibýlishúsi, þvottahús á hæðinni, geymsla og bil- skúr i kjallara. Laus strax. Verð kr. 2.400.000. Vanabyggð: 4ra herb. efri hæð i tvibýlishúsi ca. 125 fm. Bílskúrsréttur. Verð kr. 2.000.000. lEinbýlishús o.fl. Borgarhlíð: 5 herb. raðhúsibuð á tveim hæðum asamt innbyggðum bilskúr. Verð kr. 2.200.000. Langholt: 5 herb. einbylishus á tveim hæðum asamt 30 fm bilskur og geymslu í kjall- ara. Verð kr. 2.700.000. Lerkilundur: 147 fm einbylishus asamt 32 fm bilskur. Goð eign a góðum stað. Verð kr. 3.500.000. Birkilundur: 5 herb. einbylishús á einni hæð ásamt bilskúr. Verð kr. 3.700.000. Kotárgerði: 150 fm einbýlishús á einni hæð á besta stað i bænum. Frábært útsýni. Laust eftir samkomulagi. Áshlíð: 5 herb. n.h. i tvibylishusi ásamt bíl- skur og litilll íbúð i kjallara. Jörvabyggð 8: 193,7 fm fokhelt einbylishus ásamt 30,4 fm bilskúr. Huseign í serflokki. Nanari upplýsingar á skrifstofunni. Steinahlíð: 249 fm raðhúsíbúð á tveim hæðum asamt innbyggðum bilskúr. Móguleiki að utbua ibuð i kjallara. Falleg eign. Opið alian daginn. Síminn er 24606. Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Arnason. Silungur á króknum Marína Sigurgeirsdóttir. I I J | Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið inn að austan r0pið frá kl. 13-18. , 2ja herb. íbúðir: Melasíða: Ibúð á 2. hæð um 61 fm. Keilusíða: Ibúð á 3. hæð um 60 fm. Hafnarstræti: fbúð á 1. hæð, selstódýrt. Góð greiðslukjör. Tjarnarlundur: Ibúð á 1. hæð um 39 fm. 3ja herb. íbúðir: Byggðavegur: Ibúð á jarðhæð í 5 íbúða húsi, um 85 fm. Rimasíða: Raðhúsíbúð á einni hæð um 93 fm. Góð eign. 4ra herb. íbúðir: Hafnarstræti: Efri hæð í tvfbýlishúsi ásamt bflskúr. Vanabyggð: Efri hæð í tvibýlishúsi, bflskúrsréttur. Þórunnarstræti: Neðri hæð I tvíbýiishúsi ásamt bílskúr. Skipti mögul. Laus strax. 5 herb. íbúðir: Grenivellir: Efri hæð ásamt risi i fjórbýlishúsi. Ibúðin er ekki fullbúin. _____ Heiðarlundur: Góð 5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðúm"" Vanabyggð: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum ásamt kjallara um 146 fm. Vestursi'ða: Fokheld raðhúsíbúð á tveimur hæðum ásamt bilskúr. Einbýiishús: Birkilundur: Einbýlishús á einni hæð um 155 fm. skúr um 42 fm. Bakkasiða: Fokhelt einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. I Búðasíða: Grunnur að einbýlishúsi og bílskúr. Góð greiðslukjör. I Helgamagrastræti: Einbýlishús á tveimur hæðum I samt. um 134 fm. | Verslunar- og iðnaðarhúsnæði Frostagata: Gott iðnaðarhúsnæði um 240 fm góð lofthæð og stórar dyr. Selst einnig f smærri einingum. Sunnuhlíð: Verslun á neðri hæð. Laus mjög fljót- lega. Draupnisgata: Gott iðnaðarhúsnæði um 96 fm. i Fjölnlsgata: Mjög gott iðnaðarhúsnæði rúml. 60 fm. I Óseyri: Gott 150 fm iðnaðar- og/eða verslunarhús- | næði. Skipti mögul. á minni eign. [Sumarhús: j Sumarhús í nágrenni Akureyrar. Selst ódýrt. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. | Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl, Árni Pálsson hdl. „Ég vona að einhverjir hafi gaman afað prófa þessar uppskriftir, “ sagði Marína Sigur- geirsdóttir, kokkur í Reynihlíð, er hún lét okkur nokkrar silungs- uppskriftir í té. Það er góð veiði í Mývatni núna, og þá er bara að drífa sig að veiða og prófa uppskriftirnar hennar Marínu. Grafinn silungur Kryddblanda: Á 5-7 kg af sil- ungsflökum (beinhreinsuð). 1 msk. pipar og 'A msk. fennikel (fingull) 3 msk. gróft salt 4 msk. þurrkað dill eða 2-3 búnt af fersku dilli 'á msk. arómat eða þriðja kryddið. Öllu blandað saman. Stráið smá hluta af blöndunni í botn á bakka, raðið helmingnum af sil- ungsflökunum þar á og látið roð- ið snúa niður. Stráið nú krydd- blöndunni vel yfir og leggið hinn helminginn af flökunum ofan á þannig að sárin snúi saman. Að lokum stráið þið aðeins kryddi yfir. Silungurinn látinn liggja þann- ig í 8-12 klst. í kæli. Grafsilungur er tilvalinn sem forréttur eða smáréttur við öll tækifæri. Fram- reiðið hann með ristuðu brauði og sinnepssósu. Einnig er hann mjög góður með rúgbrauði. Sinnepssósa 4 msk. mayonese 2 msk. franskt sinnep (sætt) 1 msk. hunang 1 tsk. þurrkað dill. Allt hrært saman og bætt með þeyttum rjóma áður en sósan er borin fram. Rjómarönd með reyktum silungi Tiivalinn réttur á kalda borðið, sem smáréttur og forréttur. 300 g roðlaus og beinlaus reyktur silungur 2 dl rjómi 2 msk. mayonese 2 dl saxað ferskt grænmeti (s.s. agúrka, kjöttómatar og stein- selja) 6 blöð matarlím. Leggið matarlímið í bleyti í 5 mín. Hakkið eða fínsaxið reykta silunginn. Hrærið saman mayon- ese, silung, grænmeti og þeyttan rjómann. Vindið matarlímið og bræðið yfir gufu. Blandið því var- lega í rjómablönduna. Hellið í hringform og kælið vel. Hvolft á fat og skreytt með tómötum, agúrku og spergli. Borið fram með ristuðu brauði og/eða fersku salati. Djúpsteiktur silungur „orly“ Fyrir 4: 800 g roðflettur beinlaus sil- ungur. Orlydeig: 250 g hveiti 1 egg 2 dl pilsner 1 dl volgt vatn 'á dl olía. Krydd: Salt, pipar, paprika og karrý. Allt hrært vel saman og látið standa í 1 klst. Rétt áður en nota á deigið er tveim stífþeyttum eggjahvítum blandað út í. Silungurinn skorinn í jafna, fallega strimla og dýft í deigið og síðan í feitina, sem þarf að vera vel heit. Steikt í 2-3 mín. eða þar til stykkin eru fallega gulbrún. Borið fram með fersku grænmeti og soðnum kartöflum. Graslaukssósa 1 ds. sýrður rjómi 3-4 msk. fínt klipptur graslaukur 2-3 msk. söxuð paprika (græn) sítrónusafi salt og pipar. Að lokum fylgir uppskrift af sér- íslenskum, þægilegum og góðum eftirrétti, frá Marínu. Rjómaskyr Blandið til helminga hrærðu, sykruðu skyri og þeyttum rjóma. Borðað með hrærðum eða sykr- uðum bláberjum. Þetta smakkast einnig mjög vel með niðursoðn- um jarðarberjum, „en þá er ég hrædd um að séríslenski svipur- inn sé horfinn." Umboðsmeim Dags Sauðárkrókur: Siglufjörður: Blönduós: Ólafsfjörður: Hrísey: Dalvík: Grenivík: Húsavík: Mývatnssveit: Kópasker: Raufarhöfn: 5»’ iísí Steindórsdóttir, Furuhlíð 1, sími 5828. Matthías Jóhannsson, Aðalgötu 5, sími 71489. Snorri Bjarnason, Urðarbraut 20, sími 4581. Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggð 8, sími 62308. Halla Jóhannsdóttir, Norðurvegi 9, sími 61728. Gerður Jónsdóttir, Miðtúni, sími 61247. Anna Rósa Pálmarsdóttir, sími 33112. Hafliði Jósteinsson, Garðarsbraut 53, sími 41765. Þuríður Snæbjörnsdóttir, sími 44173. Sólveig Tryggvadóttir, Akurgerði 5, sími 52155. Fríðmundur H. Guðmundsson, sími 51225.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.