Dagur - 17.07.1985, Blaðsíða 11

Dagur - 17.07.1985, Blaðsíða 11
17. júlí 1985 — DAGUR — 11 Harmonikudansleikur verður í Lóni Hrísalundi 1, laugardaginn 20. júlí kl. 22.00-03.00 e.m. Allir velkomnir. Fálag harmonikuunnenda. LOKUM vegna sumarleyfa vikuna 5.-11. ágúst. Möl og sandur hf. Strengjasteypan hf. Steypustöö Dalvíkur hf. BIKARMOT NORÐURLANDS í HESTAÍÞRÓTTUM SVEITAKEPPNI á Flötutungum í Svarfaöardal Dagskrá: Laugardagur 20. júlí: Sunnudagur 21. júlí: Kl. 10.00 Hindrunarstökk. Kl. 10.30 Ávarp. Hlýðnikeppni. Kl. 12.00 Matur. Kl. 13.00 Fjórargangtegundir. Kl. 14.45 Tölt. Kl. 17.00 Fimm gangtegundir. Hindrunarstökk, úrslit. Fjórar gangtegundir, úrslit. Kl. 12.00 Matur. Kl. 13.00 Gæðingaskeið. Tölt, úrslit. Fimm gangtegundir, úrslit. Verðlaunaafhending. Í.D.H. = íþróttadeild Hrings Dalvík. I.D.L. = íþróttadeild Léttis Akureyri. Í.D.F. = jþróttadeild Funa Eyjafirði. Í.D.Þ. = íþróttadeild Þyts V.-Húnavatnssýslu. Í.D.L. og S. = íþróttadeild Léttfeta og Stíganda, Skagafirði. Í.D.G. og Þ.= íþróttadeild Grana og Þjálfa S.-Þingeyjarsýslu. A söluskrá: Smárahlíð: 3ja herb. íbúð ca. 80 fm á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Mjög góð og vel búin íbúð. Skipagata: 3ja herb. íbúð ca.85 fm á 4. hæð. Laus fljótlega. Hrísalundur: 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 90 fm. Inngangur af svölum. Gránufélagsgata: 4ra herb. íbúð ca. 90 fm, á 2. hæð í fjölbýl- ishúsi. Þórunnarstræti: Efsta hæðln í 5 herb. þríbýlishúsi 146 fm. Sér inngangur, bílskúrsréttur. Hrafnagilsstræti: 5 herb efri hæð í tvíbýlishúsi 125 fm + 20 fm á neðri hæð. Skipti á góðri eign á Eyrinni möguleg. Eiðsvallagata: 4-5 herb. íbúð- arhæð yfir skrifstofuhúsnæði ca. 136 fm. Auk þess stór bílskúr og mikið geymslupláss á neðri hæð og í kjallara, gæti hentað fyrir léttan iðnað. Áshlfö: 5 herb. neðri hæð í tví- býlishúsi, ásamt bílskúr og möguleika á lítilli íbúð í kjallara. Reykjasfða: 5 herb. einbýlishús 140 fm og 32 fm bílskúr. Er ekki fullbúið, en vel íbúðarhæft. Skipti á íbúð í Reykjavík möguleg. Espilundur: 5 herb. einbýlishús 128 fm og 32 fm bílskúr. Bakkahlfð: Stórt einbýlishús, skipti á minna möguleg. Eyrarlandsvegur: 4-5 herb. efri hæð í tvibýlishúsi ca. 140 fm timburhús. Vantar 2ja herb. íbúðir á skrá. Kaupandi að stóru einbýlis- húsi á Syðri-Brekkunni. ÁsmundurS. Jóhannsson « lögfræöingur m Brekkugötu m Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. Heimasími 24207. kemur út þrisvar í viku, -----------Fyrír sunmrleyfíð:'---------------- Taustakkar ★ Leðurstakkar ★ Buxur ★ Peysur Skyrtur ★ Nærföt ★ Sokkar og margt fleira Ath. sending af Wolsey skyrtubolunum væntanleg í vikunni. Stór númer, Opið laugardag kl. 10-12 ■ ■ | 4 ( Klæðskeraþjónusta I 10PPQbUOin VtSA Hafnarstræti 92 (Bautahús suðurendi), sími 26708. iBikarkeppni K.S.I Akureyríngar - Norðlendingar Nýja platan FÖÐURÁST með Þorvaldi Halldórssyni fæst í eftirtöldum verslunum: Á Akureyri: Hljómveri, Hljómdeild KEA, Radíóvinnustofunni Kaupangi og Tónabúðinni. Á Dalvík: Versluninni Sogni. í Ólafsfirði: Versluninni Valbergi. Á Húsavík: Kaupfélagi Þingeyinga og Bókaverslun Þ. Stefánssonar. Rafvirki Vantar rafvirkja í vinnu strax í lengri eða skemmri tíma. Norðurljós Furuvöllum 13, sími 25400. Frá Kjörmarkaöi KEA Hrísalundi Vörukynning föstudaginn 19. júlí frá kl. 3-7 e.h. Kynnt verður Sjolax-hakk og Sjólax-salat frá Stórhól frá Dalvík. Kynningarverð * Komið í Hrísalund, það borgar sig. 8 liða úrslit V Júlíus Tryggvason, Þór. Akureyrarvöllur P0R-FH í kvöld miðvikudag 17. júlí kl. 20.00. Allir á völlinn! - Hvetjum Þór til sigurs. Spilað verður með MITRE-bolta frá Hoffelli sf. Ármúla 36, Reykjavík. Óskar Gunnarsson, Þór. adidas ‘ VÖR? BATASMIÐJA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.