Dagur - 17.07.1985, Blaðsíða 12
vélastíllíeai*
VÖNDUÐ VINNA — °wvt/f
NY TÆKI
Tjónið hjá Fiskeldi hf. á Húsavík:
„Reynum að halda
okkar striki“
- Segir Sveinbjörn Magnússon, stöðvarstjóri
„Þetta er alltaf áhættubú-
skapur og því reiknað með á-
föllum. Þess vegna býst ég
íþróttavallarframkvæmdir
hafa staðið yfir í fullum gangi
á Raufarhöfn að undanförnu.
Það er Ungmennafélagið
Austri sem sér um þær fram-
kvæmdir og á völlinn.
„Petta er gífurlegt framtak og
framkvæmdir eru endanlega upp
á um 2 milljónir króna, þar af um
13-1400 þúsund í ár,“ sagði
Gunnar Hilmarsson sveitarstjóri
á Raufarhöfn í samtali við Dag.
Sagði Gunnar að völlurinn
væri um 12-13 þúsund fermetrar
og búið væri að keyra 7-8 þúsund
tonn af efni í hann. „Völlurinn
bætir úr brýnni þörf, hér var ein-
ungis gamall völlur fyrir sem ekki
þótti góður. Þessa dagana er ver-
ið að ganga frá hlaupabrautunum
og þétta völlinn, þetta er langt
komið, enda verður fyrsti leikur-
ekki við að þetta hafi nokkurn
eftirmála,“ sagði Sveinbjörn
Magnússon stöðvarstjóri hjá
inn þann 20. og spilar Austri þá
við Oxfirðinga,“ sagði Gunnar.
- mþþ
Á mánudagsmorgun lenti
pallbíll út af veginum við Grís-
ará í Eyjafirði. Einn farþegi
var fluttur á sjúkrahús, lítið
meiddur.
„Það má segja að sloppið hafi
betur en á horfðist vegna þess að
uppi á palli bifreiðarinnar voru
Fiskeldi hf. á Húsavík, en sem
kunnugt er varð stöðin fyrir
miklu tjóni síðastliðinn laugar-
dag.
I hvassviðri eyðilagðist sjókví
sem í voru 22 þúsund ársgömul
seiði, og sluppu þau öll. „Seiðin
voru metin á 1,6 milljónir og
sjókvíin er einnig ónýt þannig að
tjónið slagar í að vera tvær millj-
ónir,“ sagði Sveinbjörn. Búið var
að selja seiðin sem sluppu og átti
að ná í þau í byrjun vikunnar.
Sveinbjörn: „Þetta hefur engin
önnur áhrif en þau að það verður
minna um penin^a hjá okkur og
framtíðin því ekki eins björt.
En við reynum að halda okkar
striki." - KGA.
tveir farþegar sem sluppu með
skrekkinn þar sem bifreiðin tolldi
á hjólunum. En slíkur flutningur
er náttúrulega ólöglegur,“ sagði
Þorsteinn Pétursson varðstjóri á
lögreglustöðinni á Akureyri.
Bíllinn er nokkuð skemmdur en
óvíst er um orsök óhappsins.
-yk.
Raufarhöfn:
Nyr iþrottavöllur
tekinn í notkun
„Tveir sluppu
með skrekkinn"
Mynd: KGA
Unnið við að koma bílnum aftur upp á veginn
Hundadagahátíð:
Reynt aftur um
Það er ekki hægt að segja að
veðurguðirninr hafi verið í
góðu skapi um síðustu helgi.
Af þeim sökum fór margt öðru
vísi en ætlað var. Fresta varð
mikilli Víkingahátíð sem halda
átti að Laugarvatni, sumarhá-
tíð sem vera átti á Eiðum var
frestað um hálfan mánuð nú og
síðast en ekki síst var hunda-
dagahátíð á Akureyri frestað.
„Við vonumst til að veðurguð-
írnir klæði sig í vinsamlegri
grímubúning þegar við gerum
næstu tilraun,“ sagði Haraldur
Ingi Haraldsson framkvæmda-
stjóri hátíðarinnar í samtali við
Dag og neitaði því alfarið að
veðrið hefði verið svo slæmt um
helgina vegna hundadagahátíðar.
Sagði Haraldur Ingi að þrátt
fyrir að útimarkaðurinn og úti-
hátíðin sem vera átti á svæðinu
neðan Samkomuhúss hafi verið
frestað, þá hafi ýmislegt verið á
dagskránni sem vel hafi tekist.
Nefndi hann Útvarp Síríus sem
rekið var í tengslum við hunda-
dagahátíð og hafi það fengið
góða hlustun og viðtökur. „Veið-
ar í Leirutjörn tókust einnig vel
og má geta þess að veiðileyfi eru
enn til sölu í bókabúð Jónasar og
það er töluvert af fiski eftir í
tjörninni."
„Inniatriði tókust með af-
brigðum vel, tónleikar, upplestur
„Hann er á leiðinni yfir í
norðaustanátt með öllu
tilheyrandi eins og þið
þekkið best þarna á
norðurslóðum,“ sagði
Bragi Jónsson veður-
fræðingur í morgun. Það
þýðir sem sagt norðan átt
og súld, skúrir eða rign-
ingu fram að helgi, að
minnsta kosti.
# Fálkar og
hrafnar
Um varptímann í vor komu
menn á bæ einn í Svarfaðar-
dal og kynntu sig þannig að
þeir væru frá Náttúrufræði-
stofnun og væru að merkja
fálka og hrafna. Þeir spurðu
bónda að því hvort þessir
fuglar væru með hreiður ein-
hvers staðar í dalnum. Hann
vissi ekki um neitt fálkahreið-
ur en gat sagt þeim af einu
hrafnshreiðri. Að þeim upp-
lýsingum fengnum litu að-
komumenn skyndilega á
klukkuna og sögðu að það
væri orðið það áliðið dags að
þeir myndu ekki fara að
hreiðrinu þennan daginn og
sögðust ætla að koma seinna
Með það kvöddu þeir og hafa
ekki sést síðan.
Svarfdælska grunar að
þessir menn hafi ekki verið
allir þar sem þeir voru séðir
og að þeir hafi haft meiri
áhuga á fálkum en hröfnum.
Menn þessir voru á bíl með Þ-
númeri.
• Víkingar
í vanda
Það fór lítið fyrir „Hunda-
dagahátíðinni" sem haida átti
á Akureyri um síðustu helgi.
aðra
og annað slíkt, enda um vönduð
atriði að ræða. Knattspyrnu-
leikurinn á föstudagskvöld var
bráðskemmtilegur, þrátt fyrir
erfið veðurskilyrði. Það má því
segja að það hafi mikið verið um
að vera í bænum þessa viku, þrátt
fyrir að útiatriði hafi verið
frestað," sagði Haraldur Ingi.
Sagði Haraldur að margir hafi
verið tilbúnir að taka þátt í hátíð-
arhöldum, sérstaklega þó börnin,
sem búin voru að útvega sér
Henni varö aö fresta vegna
veðurs, en fyrirhugað er að
lauma henni inn á næstunni
án þess að veðurguðirnir
komist að því, þannig að
skaplegt veður verði þá helg-
ina. - En það var ek|ti bara á
Akureyri sem veður var
slæmt, á því fengu þeir að
kenna dönsku víkingarnir
sem komu til landsins í sið-
ustu viku og ætluðu að flytja
á Laugavatni leikrit eitt mikið.
Reyndar tókst að komast í
gegnum sýninguna á föstu-
dagskvöld með herkjum en
það var enginn afgangur þar
á.
helgi
búninga. „Við ætlum ekki að
svíkja börnin, þess vegna munum
við vera með uppákomur í göng-
ugötu föstudaginn 26. júlí og
laugardaginn þann 27. munum við
opna hátíðarsvæði á flötinni neð-
an Samkomuhúss, þar sem farið-
verðu í skrautlega skrúðgöngu og
ýmislegt verður á dagskránni.
Við vonum að sem flestir verði
með, þó tímasetningar breytist."
-mþþ.
• Alltá
fleygiferð
Tignir gestir voru viðstaddir
og var danska prinsessan
Elísabet Knútsdóttir þar í far-
arbroddi. Hún hélt ekki sýn-
inguna út á fremsta bekk í
veðurofsanum heldur var
sett undir hana bifreið í hálf-
leik og fylgdist hún með úr
bifreiðinni eftir hléið. Þegar
líða tók á leiksýninguna tóku
leikmunir að fjúka og að lok-
inni sýningunni áttu menn
fótum fjör að launa er leik-
myndin, tjöld, fánastangir og
kamrar fóru á fleygiferð um
svæðið. Þannig fór um vík-
ingasýningu þá.