Dagur - 31.07.1985, Qupperneq 10
10 - DAGUR - 31. júlí 1985
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Aðstoða þá sem misst hafa öku-
réttindi eða þurfa endurhæfingu í
akstri. Kenni á nýjan GM OPEL
1600. Útvega öll prófgögn.
Egill H. Bragason,
ökukennari sími 23347.
Hey til sölu á góðu verði. Heim-
keyrt ef óskað er. Greiðsluskilmál-
ar eða staðgreiðsluafsláttur. Uppl.
í síma 96-21922 milli kl. 19 og 20.
Einnig fást gefins hvolpar á
sama stað.
Sala "æ
Ársgamalt hey til sölu. 15 krónur
bagginn. Staðgreitt. Uppl. í síma
26836.
Til sölu.
Innrétting á baðherbergi með
vaska, blöndunartækjum og
spegli, stærð 134x55 cm. Uppl. í
síma 25824.
Til sölu.
Roland synthesizer Juno 106 lítið
notaður (sem nýr) á kr. 30.000.
Kostar nýr kr. 34.275. Til sýnis í
Tónabúðinni. Sunnuhlíð.
Fellihýsi.
Til sölu er gott Kasida fellihýsi.
Uppl. eftir kl. 20.00 í síma 25510.
Til sölu er gólfteppi ca. 25 fm,
borðstofuborð og 4 stólar, fata-
hengi, Ijós, spegill, toppgrind og
fleira. Uppl. í síma 22273 eftir kl.
19.00.
Til sölu sambyggð trésmíðavél
L'Artigiana 260 til sölu. Upplögð
fyrir húsbyggjendur. Einnig svefn-
bekkur. Upplýsingar í síma 96-
43595.
Akureyringar - Eyfirðingar.
Verð með píanóstillingar á Akur-
eyri dagana 27. júlí - 2. ágúst.
Uppl. I síma 96-25785 Isólfur
Pálmarsson.
Til sölu Mazda 929 station árg.
’77. Ek. 98 þús. km. Nýupptekin
vél. Skipti á Lada station í verð-
flokknum 120-130 þús. kemur vel
til greina. Grípið tækifærið. Uppl. í
síma 96-41765 eftir kl. 19.
Til sölu Opel Kadett árg. '82. Ek-
inn 53 þús. Vel með farinn. Uppl. í
síma 24222.
Mazda 323 árg. '81 með 1500 vél
og 5 gíra til sölu. Uppl. í síma
26363 heima og 22109 á vinnu-
tíma.
Til sölu er Austin Gipsy árg. ’63
með nýlegum fjöðrum og
gangfær. Uppl. í síma 95-5393 á
kvöldin.
Tveir bílar til sölu.
Volkswagen 1303 (bjalla) sjálf-
skiptur, árg. 74, ekinn 50 þús. km.
Einnig Subaru Hatchback 4x4 árg.
'83, ekinn 14 þús. km. Báðir mjög
vel með farnir. Uppl. í síma
24859 eða 21057.
Mazda 818 árg. 75 til sölu, ek.
20.000 á vél. Á sama stað óskast
keypt Honda MT 50 eða Yamaha
MR 50. Uppl. í síma 23403 eftir kl.
19.00.
Til sölu Mazda 626, 1600 vél,
árg. '80, ek. aðeins 12.000 km.
Bíll í sérflokki. Einnig til sölu á
sama stað stór fataskápur, sem
nýr. Fæst á góðu verði. Uppl. í
síma 23385 eftir kl. 7 næstu kvöld.
Verðum við Mývatn
laugardaginn 3. águst
Við Ljósavatn
sunnudaginn 4. águst
Veríð viðbúin aleig^
því að blotna
Áttu peninga? - Þarftu pen-
inga?
Á verðbréfamarkaði gefst besta
ávöxtunin. Höfum til sölu hvers
konar verðbréf, svo sem skulda-
bréf einstaklinga og fyrirtækja,
víxlar, kjarabréf, ríkisskuldabréf
og hlutabréf í fyrirtækjum. Tökum
í umboðssölu alls konar verðbréf.
Verðbréfasalinn sf.
Gránufélagsgötu 4, 3 hæð.
Símar 23151 og 23484.
Endurskoðandi tekur að sér að
skipuleggja og færa bókhald
fyrir fyrirtæki. Get unnið á
staðnum, sveigjanlegur vinnutími.
Uppl. gefur Axel í síma 24063.
Bíla- og húsmunamiðlunin aug-
lýsir:
Nýkomið í sölu: Kæliskápar marg-
ar stærðir, frystikistur margar
stærðir, þvottavélar, eldavólar
sem standa á borði, eldhúsborð
og stólar, hansahillur, uppistöður
og skápar, borðstofuskeinkur,
skrifborð margar stærðir og gerðir,
skrifborðsstólar, svefnbekkir,
sófaborð, smáborð og margt fleira
eigulegra munna.
Blómafræflar - Blómafræflar.
Honey Bee Pollen S og megrun-
arfæðan Presidents S Lunch Bee
Pollen S (forsetafæða) í kexformi
kemur í staðinn fyrir máltíð.
Bíla- og húsmunamiðlunin,
Lundargötu 1a, sími 23912.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskaö er. Uppl. í síma 21719.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur.
Tökum að okkur hreingernigar á
íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Sfmar 25603,
25650 og 21012. Árni, Aron,
Tómas.
Ung stúlka óskar eftir íbúð til
leigu á Akureyri í vetur. (Frá 1.
sept.) Öruggar greiðslur. Uppl. í
síma 97-8455 eða 97-8470.
(Þuríður).
Tveggja herbergja íbúð óskast
til leigu frá 1. október. Góðri um-
gengni heitið. Upplýsingar í síma
26875.
5-6 herb. íbúð í Bakkahlíð til
leigu. Laus frá 1. ágúst nk. Tilboð
óskast. Uppl. í sima24143 milli kl.
13 og 17.
Vantar herbergi fyrir skóla-
stúlku frá 1. október sem næst
Menntaskólanum. Helst með
eldunaraðstöðu. Uppl. gefnar í
síma 24139 eða 94-1215.
Herbergi óskast á leigu fyrir
skólastúlku. Helst nálægt Verk-
menntaskólanum. Uppl. í síma
26836.
4ra herb. íbúð í raðhúsi á Akur-
eyri til leigu stax. Tilboð sendist
afgr. Dags merkt. „2470“ fyrir 31.
júlí.
Óska eftir að taka á leigu 4 her-
bergja íbúð eða íbúð í raðhúsi frá
1. september. Upplýsingar í síma
91-78388 (Gylfi) eða í síma
24222 á daginn (Gylfi).
Bilsasalan hf.
Toyota Hi-Lux '82. Ek. 75.000 km. V. 380.000.
Mazda 626 82. Ek. 30.000 km. V. 300.000.
Mazda 626 81. Ek. 57.000 km. V. 255.000.
Mazda 626 80. Ek. 77.000 km. V. 230.000.
Mazda 3231500 82. Ek. 40.000 km. V. 270.000.
Subaru 4WD st. 80. Ek. 62.000 km. V. 260.000.
Charmant 79. Ek. 76.000 km. V. 150.000.
Saab 900 GL. Ek. 53.000 km. V. 410.000.
Volvo station 78. Ek. 79.000 km. V. 290.000.
Ford Taunus 1600 GL 82. Ek. 37.000. V. 305.000.
Opið kl. 10-19 virka dga og kl. 10-16 laugar-
daga.
Glæsilegur sýningarsalur.
Góð útlaðstaða.
Bilasalan hf.
Skála v/Kaldbaksgötu, símar 26301 og 26302.
(Áður Mazdaumboöið).
SPENNUM
BELTIN
sjálfra
okkar
vegna!
TERBMLOGWJiUUþ
Frá Ferðafélagi Akureyrar:
Herðubreiðarlindir og Askja
3.-5. ágúst. Fararstjóri Árni Jó-
hannesson. Þar sem svo til upp-
selt er í þessa ferð eru þeir sem
eiga pantað far beðnir að sækja
farmiða sína sem allra fyrst.
Náttfaravíkur og Flateyjardalur
3.-5. ágúst (gönguferð). Farar-
stjóri Amþór Guðmundsson.
Flateyjardalur 5. ágúst (dags-
ferð). Fararstjóri Karl Braga-
son.
Vinsamlegast tilkynnið þátt-
töku í ferðir félagsins sem fyrst á
skrifstofuna að Skipagötu 12,
síminn er 22720.
IVIunið minningarspjöld kvenfé-
lagsins Hlífar. Þau fást í Bóka-
búðinni Huld, Blómabúðinni
Akri,hjá Laufeyju Sigurðardótt-
ur Hlíðarg. 3 og símaafgreiðslu
Sjúkrahússins. Allur ágóðinn
rennur til Barnadeildar F.S.A.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Guðmundar Dagssonar Kristnes-
hæli fást í Kristneshæli, Bóka-
versluninni Eddu Akureyri og
hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku-
götu 21 Akureyri.
Minningarkort Slysavarnafélags
íslands fást í Bókabúð Jónasar,
Bókvali og Blómabúðinni Akri
Kaupangi. Styrkið starf Slysa-
varnafélagsins.
Kvennadeild S.V.F.Í. Akureyri.
Brúðhjón:
Hinn 7. júlí voru gefin saman í
hjónaband að Syðra-Laugalandi,
Anna Gunnbjörnsdóttir frá
Ysta-Gerði og Ketill Helgason,
bóndi á Finnastöðum.
Borgarbíó
Miðvikudag kl. 9:
STROKE RACE
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, hjálp og vinarhug, við
andlát og útför ástkærs eiginmanns mins, föður okkar,
tengdaföður og afa
AXELS BJÖRNS CLAUSEN
Hrísalundi 10b
Maggý Þorsteinsdóttir,
Jónas Clausen, Bára Sigþórsdóttir,
Hulda Axelsdóttir,
Freyja Dröfn Axelsdóttir, Þráinn Stefánsson,
Thelma Axelsdóttir
og barnabörn.
ALLAR STÆRÐIR
HÓPFEROABÍLA
SÉRI-EYFISBlLAR akureyrar h.f.
FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F.
RÁnnÚSTORGI 3. AKUREYRI SÍMI 25000
Opið virka daga
13-19
Við Miðbæinn:
Tískufataverslun í fullum rekstri f
öruggu húsnæöi. Afhendlst strax.
Upplagt fyrir tvær duglegar og
samheldnar.
2ja herb„ íbúðir:
Við Hjallalund og Hrísalund.
Hrísalundur:
3ja herb. fbúð f fjölbýllshúsi 78 fm.
Laus 1. september.
Vanabyggð:
5-6 herb. raðhúsfbúð á tveimur
hæðum asamt miklu piassi I kjailara.
Samtals rúmlega 170 fm. Tll greina
kemur að taka 2ja herb. ibúð á neðri
Brekkunni I skiptum.
Reykjavík:
40 fm nýtt verslunarhúsnæðl við
Skólavörðustlg fæst I sklptum fyrir
3-4 herb. íbúð á Akureyri.
Eikarlundur:
5 herb. elnbýlishús ca 130 fm. Bíl-
skúr 36 fm. Til greina kemur að taka
2-3ja herb. fbúð eða 3-4ra herb. rað-
húsíbúð I skiptum.
Ránargata:
5 herb. efri hæð i tvibýllshúsl ca. 140
fm. Mikið endurnýjuð.
Hrafnagilsstræti:
5 herb. efri sérhæð i tvíbýlishúsl.
Mjög falleg eign. Laus 1. septem-
ber.
Langamýri:
4ra herb. neðri hæð i tvfbýlishúsi ca.
120 fm. Laus fljótlega.
Heiðarlundur:
Raðhúsfbúð á tvelmur hæðum með
og án bílskúrs. Laus fljótlega.
Goðabyggð:
Einbýllshús, hæð og kjallari, sam-
tals ca. 130 fm. Stór lóð. Til greina
kemur að sklpta á 3ja herb. fbúð.
Hafnarstræti:
3ja herb. efrl hæð í tvíbýll og einnig
3-4rá ibúð á Jarðhæð. Litlar útborg-
anir.
Okkur vantar miklu fleiri
eignir á skrá.
FASIHGNA& ffj
SKIPASALA^&I
NOR0URLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð.
Sími 25566
Bonedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson,
er á skrifstofunnl virka daga kl. 13-19.
Heimasími hans er 24485.