Dagur - 21.08.1985, Síða 8

Dagur - 21.08.1985, Síða 8
8 - DAGUR - 21. ágúst 1985 tveim konum í hálfsdagsstörf í nýja kvenfata- verslun sem opnuð verður í byrjun september nk. Uppl. í síma 91-686999. Vön afgreiðslustúlka óskast í sérverslun fyrri hluta dags. Umsóknir lagðar inn á afgreiðslu.. Dags merkt „Sérverslun". Vélstjóra Vantar vélstjóra fram að áramótum á Særúnu EA 251 sem er 73 tonna bátur. Uppl. í síma 63146. Rafvirkjar, rafvélavirkjar, rafeindavirkjar Viljum ráða í eftirtalin störf á ísafirði: Rafeindavirkja til viðgerða á siglingatækjum. Rafeindavirkja til almennra viðgerða á radíóverk- stæði. Rafvirkja til nýlagna og viðhaldsvinnu. Rafvélavirkja eða rafvirkja til viðgerða á heimilis- tækjum og almennra tækjaviðgerða. Starf í Reykjavík Rafeindavirkja sem sérhæfður verður til viðhalds á framleiðsluvörum okkar sem eru: Rafeindavogir, vogakerfi, stýrikerfi og fleira. Leitað er að manni sem unnið getur sjálfstætt og tekið á sig ábyrgð, ekki verður ráðið til skamms tíma. Uppl. gefur Óskar Eggertsson í síma 94-3092. r-i 'ii' uí Pollinn hf. ísafírði. Leikfélag Akureyrar óskar eftir starfsmanni til að annast hárgreiðslu fyrir leiksýningar. Leikfélag Akureyrar. Sími 25073. Frá Kjörmarkaði KEA Hrísalundi Til helgarinnar á tilboðsverði: Fransman kartöfluflögur ★ Höfum fjölbreytt úrval af grillréttum. ★ Munið að Hrísalundur býður upp á gott verð Hrísalundi. Bændur athugið Vikuna 17.-23. ágúst mun ég sýna og kynna INT dráttarvélar. Haukur Guðmundsson, Draupnisgötu 7. Sími 25773. Tilboð Skólanefnd Þelamerkurskóla auglýsir eftir tilboð- um í akstur skólabarna veturinn 1985-86. Um er að ræða akstur um Glæsibæjarhrepp, Arn- arneshrepp og Skriðuhrepp að hluta. Útboðsgögn liggja fyrir hjá formanni skólanefnd- ar, Ragnhildi Sigfúsdóttur á Einarsstöðum, og hjá skólastjóra, sem veita nánari upplýsingar. Skilafrestur er til 29. ágúst nk. Skólanefnd Þelamerkurskóla. Á söluskrá: Lyngholt: 5 herb. einbýlishús ca. 140 fm hæðin og innbyggður bílskúr og annað pláss 60-80 fm. Hrísalundur: 4ra herb. íbúð á jarðhæð ca. 96 fm. Laus nú þegar. Áhvílandi lán ca. 360.000. Möguleiki að taka litla íbúð eða iðnaðarhúsnæði upp í. Hrísalundur: 3ja herb. íbúð á 4. hæð ca. 85 fm. Góð íbúð. Geng- ið inn af svölum. Melgerði: 3ja herb. íbúð, tvær hæðir og kjallari. Þarfnast við- gerðar. Möguleiki á bílskúrsrétti. Verð 550.000. Þórunnarstræti: Húseign við sunnanvert Þórunnarstræti sem er tvær hæðir, tbúðarkjallari alls um 345 fm. Hæðirnar nýtast sem 7-9 herb., en gætu verið tvær samliggjandi fbúðir. Verð 3.300.000 eða tilboð. Elnholt: 5 herb. endaraðhús- íbúð á tveim hæðum ásamt bílskúr. Alls ca. 145 fm. Mögu- leiki að taka 3-4ra herb. íbúð upp í. Vanabyggð: 6 herb. endarað- húsíbúð, tvær hæðir og kjallari. Alls um 190 fm. Gott útleiguherb. i kjallara og stórar geymslur. Skipti á 3—4ra herb. íbúð. Verð 2.200.000. Norðurgata: 4ra herb. íbúð, hæð og ris ca. 135 fm við tveggja íbúða stigagang. Skipti á 5 herb. íbúð. Góð milligjöf í boði. Eiðsvallagata: 4—5 herb. íbúð- arhæð yfir skrifstofuhúsnæði ca. 136 fm. Auk þess stór bílskúr og mikið geymslupláss á neðri hæð og í kjallara. Gæti hentað fyrir léttan iðnað. Gránufélagsgata: 4ra herb. íbúð ca. 90 fm á 2. hæð í þriggja íbúða stigagangi. Verð 900.000 eða tilboð. Laus strax. Garðyrkjustöðin Brúnalaug er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Um er að ræða lögbýli með eigið vatn 60 mín.litra 90° heitt. Tvö íbúðarhús og ca. 700 fm gróður- hús ásamt pökkunarhúsi o.fl. Einnig íbúðarhús á byggingar- stigi, sem gæti fyigt með. Verslunarhúsnæði við Strand- götu ca. 90 fm. Laust strax. Kaupvangsstræti: Iðnaðar-, skrifstofu- og lagerhúsnæði. Þrjár hæðir. Leitað tilboða. Kaupandi að góðri hæð eða raðhúsi og 3ja herb. blokkaríbúð á Brekkunni. Vantar eignir á skrá. ÁsmundurS. Jóhannsson mm lögfræöingur m Brekkugötu m Faste/gnasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. Heimasími 24207. Hófum mánudaginn 19. ágúst á 4. hæð Mikið úrval af búsáhöldum, glervörum, gjafavörum, sokkum, vettlingum, handklæðum og mörgu fleiru. Einstakt tækifæri til að versla jólagjaflrnar á hagstæðu verði.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.