Dagur - 23.08.1985, Blaðsíða 11

Dagur - 23.08.1985, Blaðsíða 11
23. ágúst 1985 - DAGUR - 11 BILASALINN VID HVANNAVílLI 5:24119/24170 Volvo 244 beinsk. 1982. Ekinn 24.000. Verð 440.000. Fiat Uno 1984. Verð 240.000. Daihatsu Charmant 1982. Sjálfskiptur. Ekinn 49.000. Verð 345.000. Daihatsu Charade CX 1985. 5 gíra. Ekinn 11.000. Verð 380.000. Lada Lux 1984. Ekinn 28.000. BMV 323i 1979. Ekinn 78.000. Verð 390.000. Skipti á dýrari. Galant 1600 st. 1981. Ekinn 49.000. Verð 290.000. Ath. skipti. Mikið úrval af bílum á mjög góðum kjörum. Opið frá kl. 9-19 daglega. ^Laugardaga kl. 10-17. Hryssueigendm Þeir sem eiga hryssur hjá stóðhestinum Flosa 966 frá Brunnum í hólfinu hjá Möðruvöllum eru beðnir að taka þær nk. laugardag 24. apríl frá 2-4 e.h. Ath! Þeir sem eiga eftir að greiða folatollinn, eru beðnir að gera það um leið. Stjórnin. Bæjakeppni Bæjakeppni Funa verður haldin á Melgerðismelum sunnudaginn 25. ágúst nk. kl. 14.00. Þátttakendur mæti kl. 13.30. Ókeypis aðgangur. Stjórnin. Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast, að lögtök geti farið fram fyrir vangoldnum þinggjöldum skv. þinggjaldaseðli 1985, er féllu í eindaga hinn 15. þ.m. og eftirtöldum gjöld- um álögðum eða áföllnum 1985 á Akureyri, Dalvík og í Eyjafjarðarsýslu. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignaskattur, eignaskattsauki, sóknargjald, kirkjugarðsgjald, slysa- tryggingagjald v/heimilisstarfa, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, slysatryggingagjald atvinnurek- enda skv. 36. gr., lífeyristryggingagjald skv. 20. gr., atvinnuleysistryggingagjald, sjúkratryggingagjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra, sérstakur skattur á skrifstofu- og verslunarhúsnæði og vinnueftirlits- gjald. Ennfremur fyrir skipaskoðunargjaldi, lesta- og vitagjaldi, bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiða, slysatryggingagjaldi ökumanna, þungaskatti skv. ökumælum dieselbifreiða febrúar, mars, apríl, maí sl., söluskatti fyrir apríl, maí og júní sl. og viðbótar- og aukaálagningu söluskatts vegna fyrri tímabila, launaskatti v/1984 og gjaldföllnum launaskatti 1985, skemmtanaskatti og miðagjaldi, söluskatti af skemmtunum, sýsluvegaskatti skv. 23. gr. 1. nr. 6, 1977, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, trygginga- gjaldi af skipshöfnum ásamt skráningagjöldum, vörugjaldi af innl. framleiðslu, gjöldum af innl. toll- vörutegundum, aðflutningsgjöldum og útflutnings- gjöldum, matvælaeftirlitsgjaldi, gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, og til hvers konar gjaldahækkana. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttar- vöxtum og kostnaði, verða látin fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Ðæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 22. ágúst 1985. Kona óskast til afgreiðslustarfa í sérverslun til ára- móta. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Umsóknir leggist í pósthólf 314 fyrir 30. ágúst nk. Viðskiptafræðingur Kaupfélag Eyfirðinga óskar eftir að ráða við- skiptafræðing til starfa. Starfssvið: Rekstraráætl- anir og fleira því tengt. Upplýsingar gefur Áskell Þórisson starfsmannastjóri KEA. Þurfum að bæta við starfsmanni við afgreiðslustörf. Þarf að geta byrjað 1. september. Vinnutími frá kl. 9.00-17.00. Upplýsingar í síma 24442. #KONDVEGJ2 Þökkum innilega auðsýnda samúö og hlýhug viö andlát föður okkar, STEFÁNS ÁGÚSTS MAGNÚSSONAR, Norðurgötu 10, Akureyri. Björg Hansen, Herborg Stefánsdóttir, Guðmann Valberg, Magnús Stefánsson, Guðbjörg Reynisdóttir, Gréta Stefánsdóttir, Páll Gíslason, Sigurður Stefánsson, Inga M. Ingimundardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Móöir mín, ÁGÚSTA MAGNÚSDÓTTIR, frá Syðsta-Kambhóli, Gránufélagsgötu 43, Akureyri, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 19. ágúst verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 27. ágúst kl. 13.30. Jarðsett verður að Möðruvöllum í Hörgárdal sama dag. Fyrir hönd vandamanna. Hreinn Svavarsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.