Dagur - 23.08.1985, Blaðsíða 15
23. ágúst 1985 - DAGUR - 15
Vön afgreiðslustúlka
óskast í sérverslun fyrri hluta dags.
Umsóknir lagöar inn á afgreiðslu Dags merkt
„Sérverslun".
Afgreiðslustúlka
óskast í sérverslun í Miðbænum.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf óskast lagðar
inn á augiýsingadeild Dags merktar: „Afgreiðsla
’85“.
Óska eftir
tveim konum í hálfsdagsstörf í nýja kvenfata-
verslun sem opnuð verður í byrjun september nk.
Uppl. í síma 91-686999.
Mötuneyti - Aðstoð
Næsta skólaár er laust aðstoðarmannsstarf í
mötuneyti Húsabakkaskóla.
Um fullt starf er að ræða. Herbergi á staðnum og
ákvörðun um ráðningu tekin fyrstu dagana í sept-
ember. Nánari upplýsingar gefur formaður skóla-
nefndar Guðrún Lárusdóttir, Þverá í Svarfaðardal
í síma 96-61541.
Húsabakkaskóli.
Framkvæmdastjóri
Fóðurstöðin Dalvík sem framleiðir loðdýrafóður
fyrir loðdýrabændur í Eyjafirði óskar að ráða
framkvæmdastjóra.
Upplýsingar veitir Úlfar í síma 96-61684.
Umsóknir skulu sendar Úlfari Arasyni, Klöpp,
Svalbarðsströnd 601 Akureyri fyrir 6. september.
Bílarafmagn
Leitum að laghentum og snyrtilegum bifvélavirkja
eða rafvirkja, til viðgerða á rafkerfum bifreiða.
Norðurljós 5S.13
Bankastarf
Óskum að ráða karlmann til starfa í banka. Um
framtíðarstarf er að ræða. Verslunarmenntun
og/eða reynsla í skrifstofustörfum nauðsynleg.
Umsóknareyðublöð á skrifstofunni.
[^RÁÐNINGARNÓNUSTA
FELLhf. Kaupvangsstræti 4 -Akureyri - sími 25455
$ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Iðnaðardeild - Akureyri
Starfsfólk óskast
við saumaskap og fleira
á dagvakt og kvöldvakt. Bónusvinna.
Upplýsingar hjá starfsmannastjóra, sími 21900
(220-222).
Glerárgata 28 Pósthólf 606 Sími (96)21900
Rýmingarsala
á teppum og teppabútum
hefst á morgun laugardag
Opið kl. 10.00-12.00.
Notið þetta einstaka
tældfærí til teppakaupa,
úrvalið hefur
sjaldan veríð meira
O
s ‘ tVV'°
Vinsamlega takið
með ykkur málin á
gólffletinum
Það tryggir skjóta og
góða þjónustu
Greiðslusldlmálar
Póstsendum
TÉPPRLfíND
Tryggvabraut 22,
Akureyri,
sími 96-25055
Frá Strætisvögnum
Akureyrar
vegna breytinga á aksturstíma hjá Strætisvögnum Akureyrar eftir 1.
september.
Akstursleiðir verða þær sömu og áður.
BREKKUR:
Frá Miðbæ kl. 6.30, 7.00 og 7.30, ekið fyrst í Innbæ-Suður-Brekka-
Norður-Brekka-Oddeyri.
Kl. 8.05 til 23.05 Suður-Brekka-Norður-Brekka.
Ferð kl. 12.05 er flýtt um 5 mínútur og er fyrst ekið um Oddeyri síðan ekið
Suður-Brekka- Norður-Brekka.
Ferð kl. 19.05 Oddeyri-Suður-Brekka-Norður-Brekka
Ferð kl. 19.05 Oddeyrí-lnnbær.
Ferðir kl. 15.05,16.05,19.05, 20.05 og 23.05 hafa viðkomu á sjúkrahúsi.
Kl. 8.35 til 23.35 Norður-Brekka-Suður-Brekka-lnnbær.
Ferðir kl. 11.35 og 12.35 falla niður í Innbæ.
Ferð kl. 12.35 Norður-Brekka-Suður-Brekka-Oddeyri.
Ferðir kl. 14.35,15.35,18.35,19.35 og 23.35 hafa viðkomu á sjúkrahúsi.
GLERÁRHVERFI:
Frá Miðbæ kl. 6.30 og 8.30 Glerárhverfi-Oddeyri.
Kl. 7.00 Oddeyri-Glerárhverfi-Oddeyri.
Kl. 8.00 Oddeyri-Glerárhverfi.
Kl. 9.05 til 23.05 Oddeyri-Glerárhverfi.
Kl. 9.35 til 11.35 og 19.35 til 23.35 Glerárhverfi-Oddeyri.
Kl. 12.25 til 18.25 Glerárhverfi-Oddeyri.
Kl. 13.40 til 18.40 Glerárhverfi.
Kl. 12.40 Innbær-Oddeyri-Glerárhverfi.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 24929 og 24020.