Dagur - 13.09.1985, Síða 3

Dagur - 13.09.1985, Síða 3
13. september 1985 - DAGUR - 3 Göngubrúin yfír ána í skrúðgarðinum á Húsavík er ca. 1.40 m á breidd. Hins vegar er ágætt fyrir þá sem hyggjast aka yfír hana á bflum sínum að vita að slíkur akstur er strangiega bann- aður. - IM Hengilás á öskumnnima Margar sögur hafa verið sagðar, bæði í gamni og al- vöru, um þjófhræðslu fólks. En hvort mun það vera gaman eða alvara, þegar fólk setur hengilás á öskutunn- una, eins og meðfylgjandi mynd sýnir? Höggmynd er Kvenfélag Húsavíkur lét gera og reisa í skrúð- garðinum í sumar, í tilefni af 90 ára afmæli sínu. Myndin sem er úr tré ber nafnið Dans og er gerð af Sigrúnu Guðmundsdóttur, mynd- höggvara. _ IM Ungir menn á Húsavík hafa nýlokið smíði á kassabfl. Þessa dagana er bfllinn í reynsluakstri og ef allt gengur að óskum munu þeir stofna hlutafélag og hefja raðsmíði á bflnum. Mun félagið bera nafnið Kassabflaverksmiðja Lóla og Völla hf. - IM Kanntu að leggja í? Nú er rétti tíminn til þess <iö leggja TERMOSTAN raf- hitastrengina í baðgólfið, forstofuna, tröppurnar, gangstéttina eða heimkeyrsluna. TERMOSTAN er líka kjörinn fyrir frostvörn og snjóbræðslu á þakrennum og niðurföllum. TERMOSTAN hitastrengir eru til á lager eða útbúnir eítir þörfum með stuttum fyrirvara. Hitastrengurinn sem verið er að leggja þessa dagana í kirkju- tröppurnar, hér á Akureyri er TERMOSTAN-strengur. Pálmi Rögnvaldsson Kársnesbraut 124 200 Kópavogi, sími 41375. Rafverktaki

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.