Dagur - 02.10.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 02.10.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 2. október 1985 Get tekið börn í pössun. Er í Glerárhverfi. Uppl. í sima 24642. Mig vantar barnfóstur fyrir 2ja ára dreng frá 16.30-18.30, mánud.-fimmtudag. Er í Skarðs- hlíðinni.Uppl. (síma 25789. Subaru Hatchback árg. '83 til sölu. 4x4, lítið keyrður. Skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 23798. M. Bens og Saab til sölu. Húsbíll M. Bens 0309, árg. 71. Út- lit og ástand mjög gott. Til greina kemur að taka góðan fólksbíl upp í kaupverð, (ath. einnig skulda- bréf). Einnig til sölu Saab 99, árg. 74. Gott útlit, gott stað- greiðsluverð (skipti á mjög ódýr- um). Á sama stað er einnig óskað eftir aðstöðu fyrir bílaviðgerðir í ca. 1 mánuð. (Þarf ekki nauðsyn- lega að vera upphitað). Góð um- gengni. Uppl. í síma 96-25659. Saab - engin útborgun. Saab 96 árg. 72 til sölu. Má greið- ast á 10-12 mán. Uppl. á Bílasöl- unni Ós sími 21430. Ökukennsla Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. Glugghúsið Þingvallastræti 10, Akureyri, selur gamlar bækur, bókbands- efni, bókbandsáhöld, ýmsar papp- írsvörur, ritföng og Stafaöskjur til notkunar við lestrarkennslu. Opið mánudaga, miðvikudaga og laugardaga kl. 16.-18. Gengið inn að norðan. Njáll B. Bjarnason. Hestar Tvö hross til sölu. 6 vetra moldótt hryssa, ættbókar- færð, með allan gang, og 6 vetra leirljós hestur, töltgengur. Hrossin seljast á sanngjörnu verði ef sam- ið er fljótlega. Uppl. í sfma 22443 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu er mjög gott 2ja hljóm- borða Yamaha rafmagnsorgel með tón- og vibrastillingu, auk trommuheila. Góðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 26993. Nýtt kvenmanns golfsett til sölu. Teg. Dunlop. Uppl. í síma 21469. Til sölu vel með farið 3ja gíra stelpureiðhjól. Uppl. f sima 25133. Til sölu Sanyo TP 20 plötuspil- ari, Cybernet ca. 60, 2x30W magnari, Cybernet CTS 100T út- varp og Onkyo 2050 segulband. Selst saman eða í sitt hvoru lagi. Gott verð. Uppl. í síma 26290. Brúnn flauelsvagn til sölu. Er burðarrúm, vagn og kerra. Getur selst í tvennu lagi. Uppl. í síma 24010. Til sölu tveir stólar úr BMW 320, einnig óskast hesthúspláss fyr- ir 2 hesta. Uppl. í sfma 22410 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Yamaha RD 50, árg. 78. Uppl. í sima 96-61279 eftir kl. 20.00. Tvíbreiður svefnsófi seist ódýrt. Uppl. í síma 22566. Til sölu borðstofuborð og fjórir stólar. Ca. 24 fm gólfteppi, fata- hengi, standur. Einnig mjög falleg- ur stór hornsófi með borðum, sporöskjulagað eldhúsborð, nýleg eldavél og Ffat 132 árg. 74. Ógangfær. Uppl. í síma 22273. Til sölu Sinclair plus með tölvu kassettutæki á aðeins kr. 9.000. Einnig til sölu rafmagnsgítar Yamaha með tösku. Uppl. í síma 24620 milli kl. 18 og 20. Dráttarvél til sölu. Belarus árg. ’82, 4x4 og með ámoksturstækj- um. Uppl. f áima 96-44113. Spilakvöld. Spiium félagsvist að Bjargi Bugðu- síðu 1, fimmtud. 3. okt. kl. 20.30. Mætum vel. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Spilanefnd Sjálfsbjargar. Kökubasar. Kökubasar verður f Hljómborg Ós- eyri 6, laugardaginn 5. okt. kl. 15.00. Dansleikur um kvöldið kl. 22.00. Hljómsveitin Árátta leikur. Harpa. Óska eftir 40 rása CB talstöð. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 23347. Vil kaupa kýr eða kelfdar kvígur. Uppl. í síma 96-73226. Tapast hefur seðlaveski með skilríkjum og fleiru, (ekki pening- um.) Uppl. í Háalundi 5, sími 22418. Síðastliðið föstudagskvöld 27. september var ung kona fyrir þvf f Sjallanum að farið var í tösku hennar og þaðan gripnir hlutir svo sem myndir, hringur (giftinga- hringur), lyklar, sjúkrasamlags- skírteini og fleira. Þessum hlutum má koma á afgreiðslu Dags á vinnutíma, en eftir að vinnu er lok- ið er bent á bréfalúgu við aðaldyr. Lítill blár og hvítur páfagaukur tapaðist ofarlega f Þórunnar- strætinu. Finnandi vinsamlegast látið vita í síma 25014. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingernigar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar hf. v/Tryggvabraut sími 22700. Tökum að okkur réttingar og bílamálun. Vönduð vinna. Góð þjónusta. - Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir:Kæliskápar, frystiskápar, frystikistur, ryksugur, þvotta- vélar, eldavélar sem standa á borði, eldhúsborð, margar gerðir, hansahillur, uppistöður og skápar, borðstofuborð, stólar og skenkir, skrifborð, skrifborðsstól- ar, skatthol, hljómtækjaskápar, stakir stólar, svefnsófar, sófasett, sófaborð, smáborð, hjónarúm og margt fleira á góðu verði. Blómafræflar - Blómafræflar. Honey Bee Pollen S og forseta- fæðan Honey Bee Pollen S. Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargöru 1a, sími 23912. Höfum til sölu málverk eftir þessa listamenn: Alfreð Flóki, Benedikt J. Blaka, Bragi, Bernharð Steingrímsson, Eyjólfur J. Eyfells, Elías B. Halldórsson, Garðar Loftsson, G. Ármann, Gísli Guðmann, Gunnar Þorleifsson, Iðunn Ágústsdóttir, Jakob Hafstein, Kari Larsen, Kristján Guðmundsson, Páll Sigurðsson, Páll Sólnes, Steingrímur Sigurðsson, Svava K. Sigursveinsd., S. A. Orækja, Valtýr. Grafíkmyndir eftir: Weissauer og Erro. Eftirprentanir eftir: G. Blöndal og Sölva Helgason o.fl. Gallery Fróði Gránufélagsg. 4, Akureyri. Sími 96-26345, opið frá kl. 2-6. Óska eftir herbergi eða einstak- lingsíbúð. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 25505 eftir kl. 16.00. Stórt húsnæði óskast fyrir dag- heimilisrekstur. Einbýlishús eða annað hentugt húsnæði kemur til greina. Má þarfnast lagfæringar. Leigutími til nokkurra ára. Uppl. í sfma 26440 og 22442. Akupunktur og svæðanudd. Tímapantanir á kvöldin í síma 24769. Tek að mér flísalagnir og flísa sögun. Sími 23377. Tryggvi Georgsson. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land T ryggvabraut 22, sfmi 25055. ORION Videotæki Litsjónvarps tæki Góð tæki, gott verð 20” tæki Staðgreiösluverö kr. 28.300 Viðgerðir, verslun IJJjj/cctinViNNUSTOFAN Kaupangi sími 22817 I.O.O.F.-2. = 1671048VÍ E F.L. Lionsklúbburinn Huginn ^Félagar munið fundinn kl. 12.05 nk. fimmtudag 3. október 1985. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju byrjar vetrarstarfið nk. sunnudag kl. 11 f.h. Börn á skólaskyldualdri verða í kirkjunni en yngri börn í kapellunni. Öll börn hjartanlega velkomin. Sóknarprestamir. Messað verður í Akureyrarkirkju kl. 2 e.h. Sálmar: 18 - 377 - 196 - 345 - 351. Kvenfélag kirkjunnar verður með sínar vinsælu veitingar í kapellunni eftir messu. B.S. Messað verður á Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri nk. sunnudag kl. 5 e.h. B.S. Ámi J. Haraldsson, Víðimýri 3, Akureyri, verður sjötugur laugard. 5. októ- ber. Hann verður að heiman. fmi............................... Útför eiginmanns míns og föður okkar, GUÐMUNDAR JÓHANNSSONAR, fyrrum bónda á Kambi, Eyjafirði, fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 4. október kl. 13.30. Jarðsett verður að Munkaþverá sama dag. Stefanía Helga Sigurðardóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Þórarinn Guðmundsson, Aðalheiður Guðmundsdóttir, Jón Stefánsson, Ásgeir Guðmundsson, Guðrún Jóhannesdóttir, Hrafnhildur Steindórsdóttir, Sverrir Guðlaugsson, Sólveig Hjaltadóttir, Jón ívar Halldórsson, og fjölskyldur þeirra. Bróðir okkar og frændi, LÁRUS BJÖRNSSON, trésmiður, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 30. september. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 5. október kl. 13.30. Systur, systkinabörn og frændfólk.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.