Dagur - 03.10.1985, Síða 1

Dagur - 03.10.1985, Síða 1
Gullsmiðir Sigtryggur & ' Pétur Akureyri Útvegsmenn á Norðurlandi: Hvort eitthvaö veiddist fylj'ir ekki sögunni, en sá stutti veiddi á færi. Mynd: KGA Petta kom m.a. fram á aðal- fundi Útvegsmannafélags Norð- urlands í Sjallanum í gær. Gestúr fundarins var Kristján Ragnars- son, formaður LÍÚ, og kynnti hann fundarmönnum drög að frumvarpi sem Halldór Ásgríms- son, sj ávarútvegsráðherra, hyggst leggja fram á komandi þingi, þar sem mörkuð er fisk- veiðistefna til næstu þriggja ára. Sverrir Leósson, formaður Út- vegsmannafélags Norðurlands, sagði í samtali við Dag að útvegs- menn á Norðurlandi teldu að fiskifræðingar mættu alveg vera bjartsýnni en þeir eru. Fyrir ári hefðu þeir mælt með 200 þúsund tonna veiði á þessu ári en nú stefndi í það að veiðin yrði yfir 300 þúsund tonn og þó ráðlegðu Almennt hlynntir kvóta Útvegsmenn á Norðurlandi virðast almennt vera sammála um það að stjórnun verði að vera á fiskveiðum en hins veg- ar eru þeir ekki á því að það eigi að setja í lög nú hvernig sú stjórnun fari fram næstu þrjú árin eins og sjávarútvegs- ráðherra leggur til í frumvarpi sínu. fiskifræðingar 300 þúsund tonna veiði á næsta ári. Skilyrðin í sjón- um hefðu batnað mikið á þessu ári og þau réðu mestu um það hvernig fiskaðist. „Magnið minnkar ekki endilega í sjónum þegar skilyrðin eru slæm heldur færir fiskurinn sig þangað sem skilyrðin eru betri.“ -yk. Akureyrin: 60 tonn í hali „Við toguðum í tvo og hálfan tíma. Fyrst komu svona 6-8 tonn í trollið en svo kom af- gangurinn á réttum klukku- tíma,“ sagði Jón ívar Hall- dórsson um 60 tonna hal sem þeir á Akureyrinni fengu síð- astliðinn sunnudag. Þetta er það mesta sem Akur- eyrin hefur fengið í trollið í einu lagi en sögur fara af álíka stórum hölum hjá öðrum togurum í flotanum. Það tók 27 tíma að vinna þennan afla og koma hon- um í lest og sagði Jón að það hefði komið sér á óvart hvað fisk- urinn skemmdist lítið í meðför- um. - yk. Útgerðarfélag Akureyringa: Nægur kvóti —til áramóta — en skortur á fiskvinnslufólki Húsavík: Ekiðá dreng Ekið var á ungan dreng um kl. 22 í fyrrakvöld á Húsavík. Þetta átti sér stað á Garðars- braut skammt utan við verslunina Búrfell. Drengurinn fékk heila- hristing og skurð á höfuðið auk þess sem hann marðist en leið eftir atvikum vel í gær. IM/Húsavík. „Okkur sýnist að við séum búnir að fá þann kvóta sem við þurfum alveg til áramóta,“ sagði Gísli Konráðsson, fram- kvæmdastjóri Útgerðarfélags Akureyringa hf. þegar blaða- maður innti hann eftir því hvernig staðan væri í kvóta- málum fyrirtækisins. „Við höfum fengið nokkurn kvóta annars staðar frá og mér sýnist hann nægja okkur en hitt er verra að okkur vantar fólk til að vinna aflann,“ sagði Gísli enn- fremur. Útgerðarfélagið hefur auglýst eftir fólki en það hefur ekki borið mikinn árangur. Sérstaklega er skortur á fólki til að vinna við snyrtingu og pökkun. LFnnið hef- ur verið á laugardögum að undanförnu og þá hefur skólafólk m.a. komið til vinnu. En betur má ef duga skal. B.B. Steinullarverksmiðjan á Sauðárkróki: Framleiðslan eykst slátra í haust en ef staðið verður við fyrri ákvörðun ráðherra um að synja Sameignarfélagi fjáreig- enda um leyfi til slátrunar mega eigendur sláturfjárins ekki selja neitt af sláturafurðunum því sam- kvæmt lögum má ekki selja slát- urafurðir nema þær hafi verið skoðaðar og stimplaðar af dýra- lækni. Dýralæknir skoðar ekki annað kjöt en það sem kemur af skepnum sem slátrað hefur verið í húsi sem uppfyllir skilyrði til slátrunar eða ráðherra hefur veitt undanþágu til slátrunar. í gær sagði Jón Helgason, landbúnaðarráðherra, að enn hefði ekkert komið fram sem ræki hann til að breyta fyrri ákvörðun sinni og að hún stæði enn sem komið væri. -yk. sagði Einar. Við spurðum hann hvort upp hefði komið vandamál varðandi mengun í húsinu sem hefði valdið starfsmönnum óánægju. „Færiböndin hérna inni í hús- inu voru óyfirbyggð og það var meira ryk í sandinum en við átt- um von á. Þegar búið var að þurrka sandinn alveg þá kom mikið ryk frá færiböndunum. Það er hins vegar búið að byggja yfir þau núna þannig að þau eru orð- in rykfrí,“ sagði Einar Einarsson. gk'- Slátrun hófst í sláturhúsi Sam- eignarfélags fjáreigenda á Siglufirði í fyrradag þrátt fyrir að ekki hefði fengist undan- þága frá landbúnaðarráðherra. Fyrsta daginn var slátrað tæp- lega 100 kindum og í gær var slátrað í kringum 40. „Það er óhætt að segja að þetta hafi gengið alveg eins og við bjuggumst við, við reikn- uðum aldrei með að verða komnir í full afköst á þessum tíma,“ sagði Einar Einarsson framleiðslustjóri hjá Steinull- arverksmiðjunni á Sauðár- króki er við ræddum við hann í gær. Einar sagði að þeir væru nú að nálgast 50% af fullum afköstum, því upp kæmu alltaf smá vanda- mál sem gerðu það að verkum að þeir yrðu að stöðva framleiðsl- una, en það hefði ekki komið neitt á óvart. „Þær rannsóknir sem við höf- um látið gera fyrir okkur erlendis á gæðum framleiðslunnar lofa mjög góðu svo við erum mjög bjartsýnir, og afköstin aukast með hverri vikunni sem líður,“ KA tapaði naumlega fyrir Val í gærkvöld. Mynd: KGA Alls eru það á milli 300 og 400 fjár sem Siglfirðingar hyggjast Siglfirðingar stóðu fastir fyrir: Slátruðu þrátt fyrir synjun ráðherra

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.