Dagur


Dagur - 03.10.1985, Qupperneq 10

Dagur - 03.10.1985, Qupperneq 10
10 - DAGUR - 3. október 1985 Get tekið að mér börn í pössun hálfan eða allan daginn. Hef leyfi og er í Neðra-Þorpinu. Uppl. fyrir hádegi og á kvöldin milli kl. 5 og 7 í síma 26325. Get tekið börn í pössun. Er í Glerárhverfi. Uppl. í sima 24642. Brúnn flauelsvagn til sölu. Er burðarrúm, vagn og kerra. Getur selst i tvennu lagi. Uppl. í síma 24010. Til sölu barnavagn sem er kerra, burðarúm og vagn. Á sama stað til sölu Brio barna- kerra. Uppl. í síma 24930. Svart-hvítt sjónvarp til sölu. Uppl. í sima 23386. Til sölu Ford Corsair, árg. ’66. Til sýnis á B.S.A. verkstæðinu. Uppl. gefur Svanlaugur sími 23809. Volkswagen rúgbrauð árg. ’76 til sölu. Með nýuppgerða vél. Uppl. í síma 21185 eftir kl. 17.00. Mazda 616 árg. ’76 til sölu, ek. 112 þús. í góðu lagi. Uppl. í síma 24319. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingernigar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron Tómas. Ökukennsla Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. Tvihleypt vestur-þýsk hagla- byssa til sölu. Uppl. í sima 23323 eftir kl. 18.00. Höfum til sölu málverk eftir þessa listamenn: Alfreð Flóki, Benedikt J. Blaka, Bragi, Bernharð Sleingrímsson, Eyjólfur J. Eyfells, Elías B. Halldórsson, Garðar Loftsson, G. Ármann, Gísli Guðmann, Gunnar Þorleifsson, Iðunn Ágústsdóttir, Jakob Hafstein, Karl Larsen, Kristján Guðmundsson, Páll Sigurðsson, Páll Sólnes, Steingrímur Sigurðsson, Svava K, Sigursveinsd., S. A. Orækja, Valtýr. Grafíkmyndir eftir: Weissauer og Erro. Eftirprentanir eftir: G. Blöndal og Sölva Helgason o.fl. Gallery Fróði Gránufélagsg. 4, Akureyri. Sími 96-26345, opið frá kl. 2-6. Yamaha MR Trail, árg. ’82 til sölu, ek. ca. 8.500 km. Verð 30.000. Uppl. í síma 23724. Til sölu hvítt baðborð, vel með farið, kr. 2.000, burðarrúm m/dýnu kr. 2.500 og barnastóll kr. 1.000. Uppl. Ísima21462 eftirkl. 19.00. Til sölu borðstofuborð og fjórir stólar. Ca. 24 fm gólfteppi, fata- hengi, standur. Einnig mjög falleg- ur stór hornsófi með borðum, sporöskjulagað eldhúsborð, nýleg eldavél og Ftat 132 árg. 74. Ógangfær. Uppl. í síma 22273. Kosangas vatnshitari og kos- angas plata með ofni óskast til kaups. Uppl. í síma 23154 eftir kl. 18.00. Tvö hross til sölu. 6 vetra moldótt hryssa, ættbókar- færð, með allan gang, og 6 vetra leirljós hestur, töltgengur. Hrossin seljast á sanngjörnu verði ef sam- ið er fljótlega. Uppl. í stma 22443 eftir kl. 7 á kvöldin. Ætlar þú að missa af jólastrekk- ingunni? Ath. Átt þú tau hjá okkur sem fallið er úr ábyrgð. Geymið auglýsinguna. Mjallhvít. Galant Super Saloon árg. '81 til sölu. Góð kjör. Uppl. í síma 22256. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Tapast hefur seðlaveski með skilrikjum og fleiru, (ekki pening- um.) Uppl. í Háalundi 5, sími 22418. Blómabúðin Laufás Höfum enn fengið nýja sendingu af ericu (stofulyngi) og gerberu í mörgum litum á mjög góðu verði aðeins 180 kr. plantan ásamt mjög fallegu úrvali af grænum stofublómum. Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sími 24250 og Sunnuhlíð, sími 26250. Ritstjórn Auglýsingar Afgreiðsla Sími (96) 24222 ÍJ M O ■ M A N U o A G U R Aí£t SIGGIMINN-ÞVI MIÐUR 6ET É6 EKK! SflGE ÞÉR HVrtR ÉG XEVPTl FÖT/N. VIÐ FJOLMIÐLF- FÓL K/Ð MEGUM EKK/ HUGLÝSF! 'mVEÐ/N FVR/RTÆK! f Glerarpresfakall: Bamastarf er hafið - Samkomur alla Nú er hafið barnastarfið í Glerár- prestakalli. Alla sunnudaga til vors verður barnasamkoma í Glerárskóla klukkan 11.00 fyrir hádegi. Öll börn eru hjartanlega velkomin og væri ánægjulegt að foreldrarnir gæfu sér stund til að koma með börnunum. Samkom- ur þessar hafa verið fjölsóttar og því stundum þröng á þingi en sunnudagsmorgna þröngt mega sáttir sitja segir máltækið. Gerðar hafa verið sérstakar bækur sem börnin geyma mynd- efni sitt í og kosta þær bækur 30 krónur. Barnasamkomurnar hefjast sem fyrr segir klukkan 11.00 og lýkur klukkan 11.50. Þau krefjast réttra viðbragða ökumanna. Þeir sem að jafnaði aka á vegum með bundnu slit- lagi þurfa tíma til þess að venjast malarvegum og eiga því að aka á hæfilegum hraða. Skilin þar sem malarvegur tekur við af bundnu slitlagi hafa reynst mörgum hættuleg. I.O.O.F. 2. = 16710481/2 = F.L. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju byrjar vetrarstarfið nk. sunnudag kl. 11 f.h. Börn á skólaskyldualdri verða í kirkjunni en yngri börn í kapellunni. Öll börn hjartanlega velkomin. Sóknarprestamir. Messað verður í Akureyrarkirkju kl. 2 e.h. Sálmar: 18 - 377 - 196 - 345 - 351. Kvenfélag kirkjunnar verður með sínar vinsælu veitingar í kapellunni eftir messu. B.S. Messað verður á Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri nk. sunnudag kl. 5 e.h. B.S, Ffladelfía Lundargötu 12. Fimmtudagur 3. okt. kl. 20.30 bib- líulestur, sunnudagur 6. okt. kl. 11.00 sunnudagaskólinn byrjar. Sama dag kl. 17.00 safnaðarsam- koma og kl. 20.30 almenn sam- koma frjálsir vitnisburðir. Fórn tekin fyrir kirkjubygginguna. Allir velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Krakkar, krakkar. Sunnudaginn 6. okt. kl. 11.00 byrjar sunnudagaskólinn. Kvik- myndasýning og fl. Verið með frá byrjun. Allir krakkar velkomnir. Sunnudagaskóli Ffladelfiu, Lundargötu 12. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins Hlfl'ar. Allur ágóði rennur til sjúkrahúss- ins. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld, Blómabúðinni Akri, síma- afgreiðslu sjúkrahússins og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðar- götu 3. Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim sem glöddu mig með heimsóknum og gjöfum á 90 ára afmæli mínu. Sérstakar þakkir til Ingibjargar Randversdóttur. Guð blessi ykkur öll. INGIBJÖRG SVEINBJÖRNSDÓTTIR, Dvalarheimilinu Hlíð. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og út- för móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, KRISTRÚNAR G. SIGURÐARDÓTTUR, frá Staðarhóli. Magnea Garðarsdóttir, Hallgrímur Aðalsteinsson, Helga Garðarsdóttir, Viktor Guðlaugsson, Sigurður Garðarsson, Sigrún Bjarnadóttir, Sigurgeir Garðarsson, Brynhildur Finnsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.