Dagur - 04.10.1985, Side 3
4. október 1985 - DAGUR - 3
RESTAURANT
Matseðill helgarinnar
Blandaðir kaldir sjávarréttir kr. 190,-
Rjómalöguð blómkálssúpa kr. 95,-
Grillsteiktur, nýr lax með gúrkusalati kr. 460,-
Sinnepssteikt lambalæri
með súrsætu grænmeti og bakaðri kartöflu kr. 595,-
Grísatvenna með ristuðum ananas og rauðvínssósu kr. 640,-
Jarðarber Romanoff kr. 110,-
Kaffi og konfekt innifalið.
Á laugardagskvöldið skemmta hinir frábæru
„Los Emigrates" frá Chile.
Verið velkomin.
Borðapantanir í símum 22525 og 22527.
RESTAURANT LAUT HÓTELAKUREYRI
HAFNARSTRÆTI 98
Haukur Ingimarsson og Karl Steingrímsson héldu uppi stemmningunni á
böllunum hér á árum áður.
Hjónin Svanhildur Leósdóttir og Kristján Þórðarson í góðu formi.
Hljómsveit Félags harmonikuunnenda er stór og stæðileg.
^Fólkið
sopast að“
- Gróska í starfsemi Félags harmoniku-
unnenda við Eyjafjörð - Heldur upp á
5 ára afmælið annað kvöld
Utsala á haustlaukum.
Jólahyasintulaukar, mjög góðir. Verð aðeins kr. 25,-
Tökum á móti minni og stærri hópum
við Hraínagil.
Sími 31333
Stóra fiskabúrið er
og verður í Vín.
Verið velkomin.
Afmælíshátíð Félags liarmon-
ikuunnenda við Eyjafjörð
vcrður lialdin 1 t.oni við
Hrísalund á laugardaginn,
Hefst hún kl. 20.30 stundvís-
með skemmtiatriðum.
,cins og
Síðan verður harmonikudans-
leikur til klukkan 3 um nótl-
ina.
Að sögn Guðmundar Sig-
ins, nýtur harmonikan vax-
andi vinsælda
fjölgar í þessu
„Dansleikiniir nkkar eru vin-
sælir og aðsoknin það mikil,
að við höfum verið í vandræð-
svo að fólkinu, sem er biíiö að
fá leið á diskóinu,“ sagði
Guðmundur.
Heljarmikil hljómsveit er
starfandi innan félagsins og
hefur hún æfingar einu sinni f
viku. Atli Guðlaugsson
stjórnar henni fyrst um sinn,
in dansmúsfk frá
tímum en hiín Itefnr ninnio
glímt við klassíska músík. Að
undanförnu hefur félagið oft-
ast haldið dansleiki sína í
Lóni, en einnig í Húsi aldr-
menn leikið fyrir dansi hjá
garala fólkinu.
Eftir tvö ár verður haldið
landsmót harraonikuunnenda
á Akureyri. „Þess vegna þurf-
um víð aö halda uppi góðum
dampi í félaginu," sagði Guð-
mundur. Hann sagði. að í fé-
laginu væ
og væru
sókn. Einnig eru margir ungl-
ingar í féiaginu. Að iokum
gat Guðmundur þess, að í
ráði væri að kaupa harmonik-
gæfist kostur á að prófa hljóð-
færið, áður en þeir legðu út f
kaup á slfku.
Einar Guðmundsson kenn-
ir harmonikuleik við Tónlist-
arskólann á Akureyri og er
hann arftaki Karls Jónatans-
sonar, sem var fmmkvöðull
lÉm-i
ÓLAFSFIRDINGAR
TÖLVU
SÝNING
verður í Tjarnarborg
n k laugardag 5.okt.
f rá kl.13-18
Sýndar verða nýjustu
tölvurnar á markaðnum í dag
og vandaður hugbúnaður frá
ýmsum aðilum
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
\
r TÖLVUDEILD ÚTIBÚ
GRÁNUrÉLAGSGÖTU 4
AKUREYRI
TÖLVUTÆKI s.f —
GRANUFEIAGSGÖTU 4 S:26155 AKUREYRI