Dagur - 04.10.1985, Blaðsíða 13

Dagur - 04.10.1985, Blaðsíða 13
4. október 1985 - DAGUR - 13 á Ijósvakanum. FÖSTUDAGUR 4. október 19.15 Á döfinni. 19.25 Svona byggjum viö hús. (Sá gör man - Bygge) Annar hluti. Sænsk fræðslumynd fyrir böm. Þýðandi og þulur: Bogi Amar Finnbogason. (Nordvision - sænska sjón- varpið). 19.35 Kínverskir skugga- sjónleikir. (Chinesische Schatten- spiele) 2. Skjaldbakan og tranan. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Saga Bítlanna. (The Compleat Beatles). Ný, bandarísk heimilda- mynd í tveimur hlutum um fjórmenningana frá Liver- pool og litríkan starfsferil þeirra. Síðari hluti myndar- innar verður sýndur laug- ardaginn 5. október. Þýðandi: Bjöm Baldurs- son. 21.40 Börn tveggja landa. (Children of Two Countri- es) Áströlsk heimildamynd í tveimur hlutum um böm í Kína og Ástralíu. í fyrri hluta myndarinnar segir frá ferð ástralskra bama til Kína. Þýðandi: Reynir Harðar- son. 22.30 Fjallið í skugga mánans. (Berget pá mánens bak- sida) Sænsk bíómynd frá árinu 1984. Leikstjóri: Lennart Hjul- ström. Aðalhlutverk: Gunilla Nyroos, Thommy Berg- gren og Bibi Andersson. Myndin gerist í Stokk- hólmi um 1890 og segir frá rússneska stærðfræð- ingnum Sonyu Kovalevsky og örlagaríku ástarsam- bandi hennar við róttækan vísindamann. Þýðandi: Jóhnna Þráins- dóttir. 00.05 Fréttir í dagskrárlok. LAUGARDAGUR 5. október 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 19.25 Steinn Marco Polos. (La Pietra di Marco Polo) Annar þáttur ítalskur framhaldsmynda- flokkur fyrir böm og ungl- inga. Þættirnir gerast í Feneyj- um þar sem nokkrir átta til tólf ára krakkar lenda í ýmsum ævintýmm. Þýðandi: Þuriður Magnús- dóttir. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Bundinn í báða skó. (Ever Decreasing Circles) fjórði þáttur. Aðalhlutverk: Richard Briers. Þýðandi: Ólafur Bjami Guðnason. 21.10 Saga Bítlanna. (The Compleat Beatles) Síðari hluti bandariskrar heimildamyndar um frægðarferil Bítlanna. 22.15 Maðurinn frá Ríó. (L'homme de Rio). Frönsk gamanmynd frá ár- inu 1964. Leikstjóri: Philippe de Broca. Aðalhlut verk: Jean-Paul Belmondo, Fran?oise Dor- lóac og Jean Servais. Ungur hermaður og unn- usta hans verða fyrir barð- inu á harðsvíruðum myndastyttuþjófum. Leikurinn berst alla leið til Ríó de Janeiro og þaðan út í fmmskóga Brasílíu, og verða þar ýmis ljón á vegi hjónaleysanna. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. 00.05 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 6. október 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Ólafur Jóhannesson flytur. 18.10 Á framabraut. (Fame) Annar þáttur. Bandariskur framhalds- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Debbie Allen, Lee Cunen, Erica Gimpel og fleiri. Þættimfr gerast meðal æskufólks sem leggur stund á leiklist, dans eða tónlist við listaskóla í New York og er jafnframt að stíga fyrstu skrefin á framabrautinni. Þýðandi: Ragna Ragnars. 19.00 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Tónskáldin ungu og íslenska hljómsveitin. i.Negg" eftir: Atla Ingólfsson. Verkið var samið 1983 að tilhlutan íslensku hljóm- sveitarinnar og frumflutt af henni þá um veturinn. Stjómandi: Guðmundur Emilsson. 21.05 Litli maðurinn. Tékkneskur látbragðsleik- ur í léttum dúr. Litlum manni leiðist í vinnunni. Hann gefur ímyndunar- aflinu lausan tauminn til þess að hressa upp á sál- artötrið. 21.45 Njósnaskipið. (Spyship) Fimmti þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur í sex þáttum. 22.35 Samtímaskáldkonur. 10. Iris Murdoch. Tíundi og síðasti þáttur norrænu myndaraðarinnar um samtímaskáldkonur og jafnframt annar tveggja þátta sem íslenska sjón- varpið lét gera. í þessum þætti ræðir Stein- unn Sigurðardóttir við írsku skáldkonuna Iris Murdoch. Hún er einn þekktasti skáldsagna- höfundur Breta. Iris Mur- doch er jafnframt virtur heimspekingur og kenndi móralska heimspeki í Ox- ford um árabil. Maður hennar, John Bayley, er bókmenntaprófessor í Ox- ford og þekktur gagnrýn- andi. Þau hjón hafa komið til íslands og haldið fyrir- lestra. Viðtalið var tekið í London í mars síðastliðn- um. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 23.15 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 5. október 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Tónleikar Þulur velur og kynnir. 7.20 Leikfimi • Tónleikar. 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir • Tón- leikar. 8.30 Forustugreinar dag- blaðanna • Tónleikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. 10.00 Fróttir. 10.05 Daglegt mál. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga, frh. 11.00 Á tólfta tímanum - Vetrardagskrá útvarps- ins. Umsjón: Einar Kristjáns- son. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 14.00 Hór og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 15.10 Síðdegi8tónleikar. 15.50 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fróttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um hstir og menn- ingarmál í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Tónlistarár æskunn- ar. V erðlaunasamkeppni Ríkisútvarpsins um tón- verk eftir íslensk tónskáld 30 ára og yngri. (Bein út- sending úr útvarpssal.) Tilkynnt verður um úrsht keppninnar, verðlaun af- hent og verðlaunaverkin leikin. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir • Tilkynningar. 19.35 Gáð oní Grettlu. Friðrik Guðni Þórleifsson flytur erindi. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfons- son. 20.30 Sögur tveggja kvenna. Herdís Þorvaldsdóttir les smásögumar „Kona við stýri" eftir Gertmd Fuss- enegger og „Opinbemn" eftir Katherine Mansfield. Sigurlaug Bjömsdóttir þýddi og flytur inngangs- orð. 21.00 Vísnakvöld. Umsjón: Gísh Helgason. 21.40 „Orð eru villidýr.“ Ehsabet Kristín Jök- ulsdóttir les eigin ljóð. 22.00 Fróttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 „Gefðu mér litla sæta eyrað þitt.“ 23.10 Gömlu dansamir. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Öm Marinós- son. FÖSTUDAGUR 4. október 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Morgimvaktin. 7.20 Leikfimi • Tilkynning- ar. 8.00 Fróttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund bam- anna: „Sætukoppur" eftir Judy Blume. Bryndis Víglundsdóttir les þýðingu sína (7). 9.20 Leikfimi • 9.30 Til- kynningar Tónleikar, þul- ur velur og kynnir. 10.00 Fróttir. 10.05 Daglegt mál. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lesið úr fomstugrein- um dagblaðanna. 10.40 „Sögusteinn.“ Umsjón: Haraldur I. Har- aldsson. (RÚVAK). 11.10 hlálefni aldraöra. 11.25 Tónlist eftir George Gershwin. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 14.00 „Á ströndinni" eftir Nevil Shute. Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (11). 14.30 Sveiflur. Umsjón: Sverrir Páh Er- lendsson. (RÚVAK). 15.15 Létt lög. 15.40 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fróttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Bamaútvarpið. 17.40 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir • Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Guðvarður Már Gunn- laugsson flytur þáttinn. 19.50 Um fjölmiðlun vik- unnar. Magnús Ólafsson flytur. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Sagnaskáld af Suður- landi. í þætti sínum Svipmynd sem er á dagskrá hljóð- varpsins i kvöld kl. 22.55 mun Jónas Jónasson ræða við Þuríði Baldursdóttur söngkonu á Akur- eyri. Pálmi Matthíasson guðar á glugga á sunnu- dagskvöldið. Upp úr miðnættinu mun hann guða á glugga þeirra Ingveldar Fjeldsted sem búsett er í Dubai við Persaflóa og Varðar Traustasonar lögreglumanns á Akureyri sem jafnframt er forstöðumaður Hvítasunnusafnað- arins í bænum. Dagskrá á 75 ára afmæh Guðmundar Daníelssonar. 21.30 Frá tónskáldum. 22.00 Fróttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.05 Kvöldtónleikar. 22.55 Svipmynd. Þáttur Jónasar Jónasson- ar. (RÚVAK). 24.00 Fréttir ■ Dagskrárlok. Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00 00.50 Dagskrárlok. Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. SUNNUDAGUR 6. október 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.25 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sagnaseiður. Umsjón: Einar Karl Har- aldsson. 11.00 Messa i Fíladelfíu- kirkju. 12.10 Dagskrá ■ Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar ■ Tónleikar. 13.30 Um dulsmál á Islandi. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.10 Frá íslendingum vest- anhafs. Gunnlaugur B. Ólafsson ræðir við Ted Árnason bæjarstjóra í Gimli. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hallfreður vandræða- skáld. Hermann Pálsson prófess- or í Edinborg flytur erindi. 17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Jean Sibel- ius. 18.25 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir • Tilkynningar. 19.35 „Það er nú sem gerist". Eyvindur Erlendsson lætur laust og bundið við hlust- endur. 20.00 Stefnumót. 20.40 íslenskir einsöngvar- ar og kórar syngja. 21.15 Norsk ljóð. Séra Sigurjón Guðjónsson les eigin þýðingar. 21.30 Útvarpssagan: „Draumur fáránlegs manns" eftir Fjodor Dost- ojevskí. 22.00 Fróttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 íþróttir. Umsjón: Samúel Örn Erl- ingsson. 22.40 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 23.35 Guðað á glugga. Umsjón: Pálmi Matthías- son. (RÚVAK (24.00 Fréttir). 00.50 Dagskrárlok. IRAS 21 FÖSTUDAGUR 4. október 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Ásgeir Tóm- asson og Páh Þorsteins- son. 14.00-16.00 Pósthólfið. Stjómandi: Valdís Gunn- arsdóttir. 16.00-18.00 Lóttir sprettir. Stjómandi: Jón Ólafsson. 3ja mín. fróttir kl. 11, 15, 16 og 17. Hlé. 20.00-21.00 Lög og lausnir. Spumingaþáttur um tónhst. Stjórnandi: Sigurður Blön- dal. 21.00-22.00 Bergmál. Stjómandi: Sigurður Grön- dal. 22.00-23.00 Á svörtu nótun- um. Stjómandi: Pótur Steinn Guðmundsson. 23.00-03.00 Næturvaktin. Stjómendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ást- valdsson. Rásimar samtengdar að lok- inni dagskrá Rásar 1. LAUGARDAGUR 5. október 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjómandi: Margrét Blöndal. 14.00-16.00 Við rásmarkið. Stjómandi: Jón Ólafsson ásamt Ingólfi Hannessyni og Samúel Emi Erlings- syni. 16.00-17.00 Listapopp. Stjómandi: Gunnar Sal- varsson. 17.00-18.00 Hringborðið. Hringborðsumræður um músik. Stjórnandi: Magnús Ein- arsson. Hlé. 20.00-21.00 Línur. Stjómandi: Heiðbjört Jó- hannsdóttir. 21.00-22.00 Djassspjall. Stjómandi: Vemharður Linnet. 22.00-23.00 Bárujárn. Stjómandi: Sigurður Sverr- isson. 23.00-00.00 Svifflugur. Stjómandi: Hákon Sigur- jónsson. 00.00-03.00 Næturvaktin. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. Rásirnar samtengdar að lok- inni dagskrá Rásar 1. SUNNUDAGUR 6. október 13.30- 15.00 Krydd í tilver- una. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 15.00-16.00 Tónlistarkross- gátan. Hlustendum gefinn kostur á að svara einföldum spurningum um tónhst og tónhstarmenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00-18.00 Vinsældalisti hlustenda Rásar 2. 30 vinsælustu lögin leikin. Stjómandi: Gunnlaugur Helgason. Hlé. 20.30- 22.00 Tónlistarkvöld ríkisútvarpsins. „Aht undir einu þaki." Stjórnendur: Magnús Ein- arsson og Sigurður Einars- son. I dag kl. 14.30 hefur nýr þáttur göngu sína hjá RÚVAK. Hann ber nafnið Sveiflur og er í umsjá Sverris Páls Erlendssonar. Um efni þáttarins hafði Sverrir Páll þetta að segja: „Ég mun leika þarna svipaða tónlist og ég hef verið með í Blöndukútnum sem nú hefur runnið sitt skeið á enda. Ég verð ekki fast- heldinn á neina ákveðna stefnu en mest mun fara fyrir jazz og fusion en popp heyrist ekki. Eins og sveiflunafnið gefur til kynna verð- ur sveiflast öfga á milli við val á stjörnu þátt- arins. Ein stjarna verður valin í hverjum þætti og mun það lag koma eins og skrattinn úr sauðarleggnum. Lagið verður ýmist af- skaplega leiðinlegt, skemmtilegt, gott eða slæmt." Svo mörg voru þau orð. Sveiflur Sverris Páls verða sendar út beint héðan að norðan og verða á dagskrá annan hvern föstudag í vetur. Jjósvakarýni.__________________________________ Hlustað á sjónvarpsfréttir Það er ekki svo afleitt að hlusta á fréttirnar í sjónvarp- inu. Einmitt, hlusta. Málið er nefnilega þannig að undan- farna viku hef ég legið inni í rúmi að svæfa son minn, en jafnframt verið að hlusta á fréttirnar í sjónvarpinu. Það að hlusta á sjónvarp- ið gefur manni tækifæri til að ímynda sér hvað er á skjánum í það og þaö skiptið. Það er verið að segja frá ákveðnu máli, segjum t.d. Suður-Afríku. Fyrst sér maður fyrir sér við- komandi fréttamann. Síðan þarf að hlusta grannt og fylgjast með hvenær maður- inn hverfur af skjánum og myndirnar taka við. Og þá þarf að ímynda sér mynd- irnar. Flestir eiga nokkuð góðan forða í heilabúinu af myndum frá Suður- Afríku. Fólk að kasta grjóti, lögregluþjónar vígalegir að berja á fólkinu, reikandi unglingar, grátandi barn. Þessu öllu hef ég verið að fylgjast með í „eigin sjón- varpi'* inni í rúmi. Allt um það. Einhvern tímann var sagt aö útvarpiö væri sterkari miðill en sjónvarpið, vegna þess að hlustandi á útvarp er ímyndunarafiinu gefinn laus taumurinn. Að hlusta á leikrit í útvarpinu kostar það að menn verða að búa til sögusviðiö sjálfir, einnig ímynda sér útlit persónanna og þar fram eftir götunum. Þetta verður til þess að menn muna mikið betur eftir leikritinu ( útvarpinu, heldur en einhverri og einhverri biómynd (sjónvarpinu. Það er reyndar orðið tölu- vert eldra en ég fólkið sem man óskaplega mikla stemmningu í kringum út- varpið. Heimilismenn allir (þá voru stórfjölskyldur i tísku!!) röðuðu sér í kring- um viðtækin og sátu iimdir yfir ógnarspennandi fram- haldsleikritum. Og svo rifjar þetta fólk upp „tímann, þeg- ar útvarpið var svo skemmtilegt". Ég veit ekki hvort útvarpið er orðið mikið leiðinlegra nú, en á tímum framhaldsleikritanna. Sennilega er það bara stemmningin sem er önnur. Nú þurfa menn nefnilega að sitja einir yfir útvarpinu vilji þeir hlusta. Æi, þið vitið fólk er orðið svo tímalaust... Margrét Þóra Þórsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.