Dagur - 04.10.1985, Blaðsíða 7
4. október 1985 - DAGUR - 7
Bridgefélag Akureyrar
Þórarinn og Páll halda
forystu í Bautamótinu
I Bautamóti Bridgefélags Akureyrar er lokið tveimur umferðum,
en alls verða spifaðar fjórar, í þremur 14 para riðlum. Röð efstu
para er þessi:
1. Þórarinn Jónsson - Páll Jónsson 383 6. Páll Pálss. - Frímann Frímannss. 348
2. Hörður Blöndal - Grettir Frímannss. 382 7. Sigurður Víglundss. - Rafn Kjartanss. 346
3. Magnús Aðalbj.-GunnlaugurGuðm. 367 8. Jóhann Andersen - Pétur Antonss. 342
4. Ólafur Ágústss. - Pétur Guðjónss. 353 9. Zarioh Hamadi - Arnar Daníelss. 341
5. Gylfi Pálss. - Helgi Steinss. 350 10. Anton Haraldss. - Sigfús Hreiðarss. 340
Meðal árangur er 312 stig.
Þriðja umferð verður spiluð að Félagsborg nk. þriðjudag kl. 19.30.
Vakin er athygli á því að á miðvikudagskvöldum er spilað í Dyn-
heimum kl. 19.30, er þar um stuttar keppnir að ræða og öllum heimil
þátttaka.
Skák
- Arnar Þorsteinsson
Dagana 23.-30. ágúst fór úrval
skákmanna af Norðaustur- og
Austurlandi til Færeyja. Ætlun-
in var að tefla við landslið Fær-
eyinga, en keppni þessi hefur
verið haldin á tveggja ára fresti
síðustu ár, til skiptis á íslandi og
í Færeyjum. íslendingar hafa
ávallt borið sigur úr býtum en
greinilegt var að Færeyingarnir
ætluðu sér sigur að þessu sinni
því að þeir stilltu upp sínu
sterkasta liði. Tefldar voru 2
umferðir á 12 borðum og það
kom í ljós í fyrri umferð að liðin
voru svipuð að styrkleika þrátt
fyrir að Færeyingarnir væru
mun stigahærri. Úrslitin úr fyrri
umferð komu því engum meira
á óvart en okkur sjálfum: Fær-
eyjar 5V2 - ísland 6V2. Minni gat
munurinn ekki verið og ljóst var
að seinni umferðin yrði hörku-
spennandi. í eftirfarandi skák
úr fyrri umferð verður hvítum á
smá ónákvæmni í byrjun sem er
hreint sjálfsmorð gegn Caro-
Kann.
Hvítt: Torkil Nielsen.
Svart: Arnar Þorsteinsson.
Caro-Kann vörn.
I. e4-c6 2. d4-d5
3. Rc3-dxe4 4. Rxe4-Bf5
5. Rg3-Bg6 6. Rf3-Rd7
7. h4-h6 8. h5-Bh7 9. Bd3-
Bxd3 10. Dxd3-Dc7
II. Be3?! (Algengara er 11.
Bd2 eða Hh4) Il.-Rgf6
12. 0-0-0-e6 13. Hhel-Be7
14. Kbl (Hvítur teflir of passíft
og gefur nú svörtum kost á að
ná frumkvæðinu.) 14. -b5I?
(Oftast langhrókar svartur í
þessu afbrigði en úr því hvítur
hefur ekki leikið c4 lætur svart-
ur til skarar skríða.) 15. Dd2?
(Hvítur veit greinilega ekki
hvað svartur er að bralla og
leikur af sér. Betra var 15.c4
með flókinni stöðu.)
15. -Rd5! 16. Re4-b4
17. Rc5-Rxc5 18. dxc5-Hb8
(Hótar Rc3.) 19. Bd4-Da5?!
(Athyglisvert er framhaldið
19. -0-0!? 20. Be5-Da5?!
21. Bxb8-Hxb8 22. Kal-Rc3
23. bxc3-bxc3 24. Dd4-Hb2
25. Dc4-Hb4 26. Dxc3 (ekki
26. Dd3 vegna Ha4.) 26. -Bf6
27. Re5-Hbl 28. Kxbl-Dxc3
29. f4-Dxc5 og staðan er óljós.)
20. Re5!-Da4 (Ekki gengur að
leika 20.-Rc3? eins og svartur
ráðgerði, vegna 21. Bxc3!-bxc3
22. Dd7-Kf8 Dxe7!-Kxe7
24. Rxc6 og vinnur.) 21. b3-
Db5 22. Rc4-0-0 23. Rd6?
(Betra var 23. Dg3.) 23.-Bxd6
24. cxd6-c5 25. Bb2-Hb6
26. f3-Hxd6 27. Df2-Hfd8
28. Hcl-Da5 29. He4-Ha6
og hvítur gafst upp vegna
30. a4-bxa3 31. Ha4-axb2!
32. Hxa5-bxcl=D 33. Kxcl-
Hxa5 og svartur vinnur auð-
veldlega.
í seinni umferðinni börðust
Færeyingarnir eins og ljón en
slæm endataflskunnátta þeirra
varð til þess að íslenska liðjð
marði sigur.
Úrslit úr seinni umferð: Fær -
eyjar 5 - ísland 7.
Úrslit alls: Færeyjar 10VS — ís-
land 131/2.
í eftirfarandi skák virðast
hvítu mennirnir hafa tekið öll
völd á miðborðinu en ekki er
allt sem sýnist.
Hvítt: Steindór Rasmussen.
Svart: Þór Valtýsson.
Slavnesk vörn.
1. d4-d5 2. c4-c6 3. Rc3-
Rf6 4. e3-Bf5 5. Rf3 (Hér
gat hvítur leikið 5. cxd5 og þá
gæti framhaldið orðið:
5. -cxd5 6. Db3-Bc8 (eða
6. -Db6 7. Rxd5-Rxd5
8. Dxd5-Db4 9. Bd2-Dxb2
með flókinni stöðu.) 7. Rf3 og
hvítur stendur ögn betur.)
5.-e6 6. Be2-h6 7. 0-0-
Rbd7 8. b3-Be7 9. Bb2-0-0
10. Rd2-c5 11. dxc5-Rxc5
12. cxd5-Rd3!? (Eftir 12.-cxd5
leikur hvítur 13. Rf3 með hug-
myndinni Rd4, Bf3.) 13. Bxd3-
Bxd3 14. Hel-exd5
15. Rf3-Bf5 16. Dd4-Be6
17. Hedl-Da5 18. Re2-
Hfd8 19. Rf4-Da6 20. a4-
Bf8 21. Re5-Hac8 22. b4-
Dd6 23. Rfd3?-Db8!
(Hvítur hefur nú teflt liði sínu
fram meira af kappi en forsjá og
nú leggur svartur lúmska
gildru . . .) 24. a5? (. . . sem
hvítur gengur beint í. Nauðsyn-
legt var 24. Ba3 eða Rf4.)
24.-Hc4!
25. Rxc4-dxc4 26. Df4-cxd3
27. Dxb8-Hxb8 28. Hxd3-
Bxb4 29. Ha4-Be7 30. h3-
b5 31. axb6-axb6 32. g4-b5
,33. Hal-Hc8 34. f4-Bc4
35. Hddl-Rd5 36. Kf2-Rb4
37. Ba3? (Betra var 37. Bd4
því nú vinnur svartur strax.)
37. -Bh4! 38. Kf3-Rc2
0-1.
Haustskákmót
Iþrottadeildar
Varðar F.U.S.
verður haldið laugardaginn
5. október kl. 14.00
að Kaupangi við Mýrarveg.
Keppt verður um veglegan
farandbikar. Allir velkomnir.
íþróttadeild Varðar F.U.S.
mayna • mest fyrir peningana
Bílasalan hf. Skála ■ Laufásgötu ■ Sími 26301.
^Húsnæðlsstofnun ríkisins
BREYTTUR EIIMDAGI UMSOKMA
UM LÁM
TIL BYGGIMGAFRAMKVÆMDA
ÁÁRIMU 1986
®§
VERÐUR EIMDAGI FRAMVEGIS
í STAÐ 1. FEBRÚAR
Þess vegna purfa umsóknir vegna framkvæmda á árinu 1986
að berast fyrir 1. nóvember nk.
Lán þau sem um ræðlr eru þessi:
- Til byggingar á íbúðum eða kaupa á íbúðum í smíðum.
- Til byggingar íbúða eða heimila fyrir aldraða, og
dagvistarstofnana fyrir börn og aldraða.
- Til nýbygginga í stað heilsuspillandi húsnæðis.
- Til framkvæmdaaðila í byggingariðnaði.
- Til tækninýjunga í byggingariðnaði.
Ofangreindur eindagi gildir einnig fyrir framkvæmdaaðila í
byggingariðnaði, sem vilja legga inn bráðabirgðaumsóknir
vegna væntanlegra kaupenda.
Umsækjendur, sem eiga fullgildar lánsumsóknir hjá
stofnunínni, er borist hafa fyrir 1. febrúar 1985, en gera ekki
fokhelt fyrir 1. nóvember nk., skulu staðfesta þær sérstaklega,
ella verða þær felldar úr gildi.
Reykjavík, 4. september 1985
c§3Húsnæðisstofnun ríkisins