Dagur - 04.10.1985, Síða 14
14 - DAGUR - 4. október 1985
Volkswagen rúgbrauð árg. 76
til sölu. Meö nýuppgerða vél.
Uppl. í síma 21185 eftir kl. 17.00.
Mazda 616 árg. ’76 til sölu, ek.
112 þús. í góðu lagi. Uppl. í síma
24319.
Colt árg. ’83 til sölu, ek. 20 þús.
km. Skipti á ódýrari.
Bílasalan Bílakjör
Frostagötu 3 sími 25653.
Til sölu Subaru 1800 4x4, árg.
'84, ek. 20 þús. km.
Bílasalan Bílakjör
Frostagötu 3 sími 25653.
Citroen GSA Pallas árg. ’84 til
sölu ek. 24 þús. km. Fallegur bíll,
skipti á ódýrari.
Bílasalan Bílakjör
Frostagötu 3 sími 25653.
Toyota Hi-Lux til sölu. Árg. 81.
Ný breið dekk. Fallegur bíll.
Bílasalan Bílakjör
Frostagötu 3 sími 25653.
Mazda 626 árg. '80 til sölu. Sjálf-
skiptur, ek. 92 þús. km. Selst á
skuldabréfi.
Bílasalan Bílakjör
Frostagötu 3 sími 25653.
M. Bens og Saab til sölu.
Húsbíll M. Bens 0309, árg. ’71. Út-
lit og ástand mjög gott. Til greina
kemur að taka góðan fólksbíl upp
í kaupverð, (ath. einnig skulda-
bréf). Einnig til sölu Saab 99,
árg. ’74. Gott útlit, gott stað-
greiðsluverð (skipti á mjög ódýr-
um). Á sama stað er einnig óskaö
eftir aðstöðu fyrir bílaviðgerðir
í ca. 1 mánuð. (Þarf ekki nauðsyn-
lega að vera upphitað). Góð um-
gengni. Uppl. f síma 96-25659.
Tveir páfagaukar og búr til sölu.
Verð kr. 1.300. Uppl. í sfma
23004.
Myndatökur.
Myndatökur á tilboðsverði. 20%
afsláttur á myndatökum vikuna
7.-11. október. Pantið sem fyrst í
síma 22807.
Norðurmynd,
Glerárgötu 20.
Kökubasar.
Kökubasar verður í Hljómborg Ós-
eyri 6, laugardaginn 5. okt. kl.
15.00. Dansleikur um kvöldið kl.
22.00. Hljómsveitin Árátta leikur.
Harpa.
Bændur
Vil kaupa kýr eða kelfdar
kvígur. Uppl. í síma 96-73226.
Óska eftir 40 rása CB talstöð.
Margt kemur til greina. Uppl. í
síma 23347.
Akupunktur og svæðanudd.
Tímapantanir á kvöldin í síma
24769.
Stórt húsnæði óskast fyrir dag-
heimiíisrekstur. Einbýlishús eða
annað hentugt húsnæði kemur til
greina. Má þarfnast lagfæringar.
Leigutími til nokkurra ára. Uppl. í
síma 26440 og 22442.
Óska eftir herbergi eða einstak-
lingsíbúð. Helst á Brekkunni.
Uppl. í síma 25505 eftir kl. 16.00.
2-3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í
síma 25507 frá kl. 12-16 laugard.
og sunnud.
Herbergi til leigu.
Gott herbergi til leigu á góðum
stað í Glerárhverfi. Uppl. í síma
24564 fyrir hádegi og eftir kl. 7 á
kvöldin.
Óskum að taka á leigu 2-3ja
herb. íbúð, helst á Brekkunni.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 22312.
Til leigu.
Hús til leigu eða sölu í Hrísey. Allt
um það í síma 98-2614.
Herbergi til leigu.
Bjart og rúmgott herbergi til leigu
á Brekkunni. Sér inngangur og
snyrting. Fyrirframgreiðsla. Uppl.
í síma 22672 eftir kl. 17.00.
Ætlar þú að missa af jólastrekk-
ingunni? Ath. Átt þú tau hjá okkur
sem fallið er úr ábyrgð.
Geymið auglýsinguna.
Mjallhvít.
Þar fæst fleira
en þig grunar
É s
fSilfto Sunnuhlíð.
UiyUI Sími 26920
Girðingastaurar til sölu.
Einnig til sölu Howard jarðtætari
60“ og Fordson Dexta dráttarvél.
Uppl. í síma 96-61504.
Til sölu.
Massey Ferguson 135, árg. '72.
Uppl. í síma 31250.
Til sölu varahlutir - bíll -
búslóð.
Er að rífa Lödu 1200 station, árg.
'77 og Saab 96, árg. 71. Mikið af
nothæfum hlutum.
Einnig til sölu Blazer árg. 73, 6
cil., beinskiptur, með vökvastýri
mjög góð dekk, boddý þarfnast
viðgerðar. Gott verð. Drif og öxlar
úr Benz 508, árg. 74. Einnig til
sölu 2 svampstólar, Ijóst unglinga
skrifborð, hvítt sjónvarpsborð, og
A.E.G. frystikista 235 I., 5 ára vel
með farin. Uppl. í síma 26984 á
kvöldin.
Til sölu 4 stk. 13 tommu króm-
felgur, (bitafelgur) sem nýjar.
Passa undir flesta japanska bíla.
Uppl. í sfma 23142 eftir kl. 21.00.
Dökk brúnn Simo kerruvagn til
sölu. Uppl. í síma 21769 eftir kl.
19.30.
Til sölu
Estman sniðhnífur 6“ 15.000.-
Wolf Sniðhnífur 3“ 7.500.- Innan-
húss talkerfi 3.000,- Durkopp tví-
stungusaumavél 10.000.- Hring-
fatahengi 1 m f þverm. 4.000,-
Hillustatíf frfstandandi f. 6 hillur
1.000.- Afgreiðsluborð með gler-
plötu 2.000.- Saumagína (kven)
1.000.- 3 stk. tekkhillur m/pirauppi-
stöðum 1.150.- 6 stk. hillur með
uppistöðum 1.500.- Snúningsvél
til nota við saumaskap 3.000.-
3 stk. frístandandi fatahengi
1.500, - Línpressa fyrir tau
10.000.- Buxnahengi tilvalin í
verzlun 70.- pr. stk. 2 Ijóskastara-
brautir I. 2.75 m 700.- pr. stk.
1 Ijóskastarabraut I. 1 m 500.-
1 Ijóskastari 300.- 1 stk. Sníða-
borð fyrir tau 4.000.- 1 skyrtu-
brotvél einnig fyrir blússur og
sloppa 4.000.- 1 handrið I. 4.75 m
m/festingum á vegg 900.- 1 hurð-
arkarmur 185x180 m/vængjahurð-
um 2.000.- 1 Rafmótor 1 h. m/
kapli og rofa 1.000,- 2 stk. Hansa
gluggakappar (eik) 500.- 3 stk
breiðar hillur I. 2.80 m m/uppist.
1.500. - Grindverk m/krómuðum
slám til að hengja á föt 4.000.- 3
stk krómuð rör I. 2.50 m 350,- pr.
stk. 1 stk. herragína 1.000.- 6 stk.
hillur 100,- pr. stk.
Fatagerðin Burkni hf.
Gránufélagsgötu 4, III. hæð
Uppl. Jón M. Jónsson
sími 24453 eftir kl. 2 e.h.
Bíla- og húsmunamiðlunin aug-
lýsirrKæliskápar, frystiskápar,
frystikistur, ryksugur, þvotta-
vélar, eldavélar sem standa
á borði, eldhúsborð, margar
gerðir, hansahillur, uppistöður og
skápar, borðstofuborð, stólar og
skenkir, skrifborð, skrifborðsstól-
ar, skatthol, hljómtækjaskápar,
stakir stólar, svefnsófar, sófasett,
sófaborð, smáborð, hjónarúm og
margt fleira á góðu verði.
Blómafræflar - Blómafræflar.
Honey Bee Pollen S og forseta-
fæðan Honey Bee Pollen S.
Bíla- og húsmunamiðiunin
Lundargöru 1a, sími 23912.
Get tekið að mér börn í pössun
hálfan eða allan daginn. Hef leyfi
og er í neðra Þorpinu. Uppl. fyrir
hádegi og á kvöldin milli 5 og 7 í
síma 26325.
Heilsuvörur!
Spiroline, Gericomplex, Canta-
mín, Lecitin, Kvöldrósarolía,
LongoVital, Gínsana, Blómafræfl-
ar, a-b-c-d vítamín, Siberíu
Ginseng, Lauktöflur, Þaratöflur,
Lýsistöflur, Hvítlaukshylki.
Steina - Rúsinur, 40 teg. Te í
lausu. Hnetur margar tegundir.
Sendum í póstkröfu.
Heilsuhornið, Skipagötu 6, simi
21889 Akureyri.
Nýsviðnir lambsfætur til sölu í
Norðurgötu 28 eftir kl 17.30. Verð
7 kr. stk. Uppl. í síma 25379.
Til sölu AEG eldavél með blást-
ursofni kr. 4.000.- AEG þurrkari kr.
8.000.- og rautt hringlaga eldhús-
borð með svörtum stálfæti kr.
8.500,- Uppl. í síma 25414 eftir
hádegi.
Til sölu hvítt baðborð, vel með
farið, kr. 2.000, burðarrúm m/dýnu
kr. 2.500 og barnastóll kr. 1.000.
Uppl. ísíma 21462 eftirkl. 19.00.
Til sölu frystikista, svefnbekkur
og sófaborð (Happy), hjónarúm
með góðum dýnum, loftljós. Enn-
fremur mokkajakki litið nr. og
skinnhúfa (dömu). Uppl. í síma
26474.
Svart-hvítt sjónvarp til sölu.
Uppl. í síma 23386.
Sunnudaginn 6. október verður
Haraldur Sigurgeirsson fulltrúi,
Spítalavegi 15, Akureyri, sjötug-
ur. Hann er kvæntur Sigríði Pálínu
Jónsdóttur frá Húsavík. Þau hjón-
in taka á móti gestum í Lóni, fél-
agsheimili Karlakórsins Geysis,
Hrísalundi 1, á afmælisdaginn
milli kl. 15 og 18.
Anna Kristinsdóttir verður 70 ára
7. október. Hún verður stödd að
heimili sonar síns að Háagerði 3.
-:2
[ Ycn
Föstudagur:
Tilboð dagsins:
Veisluplokkflskur
m/rúgbrauði
og smjöri
kr. 295,-
GriUsteiktur
kjúklingur
m/salati og maltsósu
kr. 340,-
Medisterpylsur
m/kartöflumauki
kr. 265,-
Nýr fjölbreyttur
scrréttarmatseðill.
Súpa og salatbar
kr. 185,-
kjulhrjnn. ]
Vcrii) áia//f »clknmin i
□ Huld 59851077 lv/v-2
Akureyrarprestakall:
Sunnudagaskóli Akureyrarkírkju
byrjar vetrarstarfið nk. sunnudag
kl. 11 f.h. Börn á skólaskyldualdri
verða í kirkjunni en yngri börn í
kapellunni. Öll börn hjartanlega
velkomin.
Sóknarprestarnir.
Messað verður í Akureyrarkirkju
kl. 2 e.h. Sálmar: 18 - 377 - 196 -
345 - 351. Kvenfélag kirkjunnar
verður með sínar vinsælu veitingar
í kapellunni eftir messu.
B.S.
Messað verður á Fjórðungssjúkra-
húsinu á Akureyri nk. sunnudag
kl. 10.00.
B.S.
Glerárprestakall.
Barnasamkoma í Glerárskóla
sunnudaginn 6. okt. kl. 11 f.h.
Guðsþjónusta í Glerárskóla sama
dag kl. 14.
Pálmi Matthíasson.
SAMKOMUR
Sjónarhæð.
Drengjafundur á laugardag kl.
13.30.
Unglingafundur á laugardag kl.
20.00.
Sunnudagaskóli f Lundarskóla á
sunnud. kl. 13.30.
Almenn samkoma á Sjónarhæð á
sunnud. kl. 17.00.
Verið hjartanlega velkomin.
KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
Sunnudaginn 6. október,
samkoma kl. 20.30.
Ræðumaður Benedikt Arnkels-
son.
Allir velkomnir.
Umbreytir sannleikurinn lífi þínu?
Opinber biblíufyrirlestur sunnu-
daginn 6. október kl. 14.00 í
Ríkissal votta Jehóva. Gránufé-
lagsgötu 48, Akureyri. Ræðumað-
ur Filip V. Veen.
Vottar Jehóva.
Hjálpræðisherinn
Hvannavellir 10.
Sunnudagaskóli, sunnu-
daginn 6. október kl.
13.30. Almenn samkoma kl.
20.00.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Kaþólska kirkjan:
Sunnudagur 6. október: Messa kl.
11 árdegis.
Kaþólska kirkjan:
Framhaldssafnaðarfundur verður
haldinn að Eyrarlandsvegi 26, nk.
laugardag 5. október kl. 2 síðdeg-
is. Áríðandi að allir safnaðarmeð-
limir mæti.
Sr. Ágúst K. Eyjólfsson.
Borgarbíó
Föstudag og laugardag kl. 9:
PURPLE HEARTS
meö Ken Wall
og Cheryl Ladd.
Bönnuð innan 12 ára.
Föstudag kl. 11.15:
GLÆFRAFÖR.
Bönnuð innan 16 ára.
Laugardag og sunnudag
kl. 11.15:
FRELSISÞRÁ.
Sakamálamynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sunnudag kl. 3:
STJÖRNUGLÓPAR.
Sunnudag kl. 5:
HEFND BUSANNA.
Síðasta sinn.